Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 1
42. árgangur 29. tbl. — Laugardagur 5. febrúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brrá ASþliigi; Sá kostiirimi íarsælastur að reyna lækkim verðlags Forsætisráðherra varar við þeirri hættu að ný kauphækkunaralda sé árás á gildi krónunnar. OLAFUR THOÍtS forsætisráðherra sliýrði frá því á Al- þingi í gær, að ríkisstjórnin hefði skrifað átta aðilum og beðið þá um að hefja viðræður við stjómina um rann- sókn á afvinnuástandi og verðlagi í landinu með það fyrir augum að koma í veg fyrir vinnustöðvun þá sem nú vof- ir yfir. FYRIRSPURN UTAN I)AGSKIÁR Hann ræddi þessi mál n.ð gefnu tilefni þar sem Einar Olgeirssou | kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og spurðist fyrir um það, hvað ríkisstjórnin hyggðist fyrir, vegna þess að uggvænlega horfði í atvinnumálum þjóðarinnar. ÁRÁS Á KRÓNUNA? Ráðherra skýrði frá því, að rík- isstjórnin heíði átt einkaviðræður við stjórn Alþýðusambandsins og lét ríkisstjórnin þá í ljósi nokk- urn ugg um það, að þeir, sem reistu nýja kauphækkunaröldu væru þar með einnig að ráðast á krónuna. Auðvitað hlýtur ríkisstjórnin að vera í fararbroddi um það að reyna að verja verðgildi krónunnar og þess vegna vek- ur hún athygii á þeirri hættu á gengisfellingu, sem leiðir af kauphækkunaröl du F'PS/ELAST AÐ LÆKKA VF.ROLAfí Ólafur Tbors kvað ríkisstjórn- ina ekki sitja aðgerðarlausa hjá, þegar slík. hætta væri yfirvof- andi. Þess vegna hefir hún nú skrifað 8 aðilum, sem ætla má að geti haft nokkur áhrif á verð- lag í landinu og munu þeir væntanlega hefja sameiginlegar viðræður nú þegar eftir helgina. En ríkisstjórnin lítur svo á, að sá kosturinn sé farsælastur, að stuðJa að því að verðlag í landinu fari lækkandi en ekki hækkandi. Horfur eystra versna! Nehru og Eden kvíðafullir mjög og Þjóðernissinnar segjast munu verja Taeheneyjar til síðasta manns MIKIL eru vonbrigði manna yfir því, að Chou En Lai forsætisráðherra Rauða Kína, skyldi neita að senda fulltrúa á fund Öryggisráðsins er það ræðir Formósumálin og tillögu um vopnahlé milli þjóðernissinna og meginlandsstjórnarinnar. ONASSIS er hótað. EDEN SEGIR hverja tilraun meginlandskínverja til að taka eyjar með hervaldi á Formósasundi stórhættu- lega heimsfriðnum. NEHRU SEGIR: — Spurningunni um það hvort stríð brjótist þarna út eða friður haldist er ómögulegt að svara eins og nú er komið. 8000 ilugvélar Við þessar fréttir þykir mönnum óvænlegar horfa austur þar. Þjóðernissinnastjórnin hefur tilkynnt, að enginn hermaður verði fluttur frá Tachen-eyjum, og þær verði varðar til síðasta manns. Þar á eyjunum er nú 20 þúsund manna herlið Þjóðernissinna. Var ákvörðun þessi tekin í dag á skyndifundi Chiang Kai Sheks og manna hans. Segja þjóðernissinnar og að þeir hafi haldið áfram loftárásum á Yi Kiang Shen — eyna við Tachenklasann, sem kommúnistar tóku. Yfirmaður flughers Bandaríkjanna í Austurlöndum er kominn til Formósu og hefur setið á viðræðufundum við yfirmenn hers þjóðernissinna. Hann hefur sagt blaðamönnum að talið sé að kommúnistar hafi um 8000 flugvélar í Austurlöndum, auk nokkur þúsund rússneskra flugvéla, sem eru í Síberíu. Befsr rekin flngfélög r — segir Exfrablaoið KAUPMANNAHÖFN, 4. febrúar frá fréttaritara Mbl. EX'FRAB í.AI> KT“ skrifar í dag, að flugfélögin á íslandi séu betur rekin en SAS-flugfélagið. Blaðið bendir á að SAS láti enn eiii árið líða án þess að greiða út arð til hluthafa og segir að , á meðan þetta stóra flugfélag standi í mikilli baráttu til þess að stöðva hinar ódýru flugferðir Loftleiða yfir Atlantshaf, þá auki Loftleiðir og Flugfélag íslands rekstur sinn að mun og bæði ís- lenzku flugfélögin eru — segir blaðið — rekin með hagnaði án ríkisstyrks. Síðan lýsir blaðið hvernig íslenzku flugfélögin ætli að auka og bæta starfsemi sina. PÁLL. I Etigsiðu um kcnMits þínn A. PARÍS, 4. febr.: — Gríski T auðkýfingurinn og skipa- eigandinn Onassis hefur látið lögfræðing sinn kæra það og krefjast rannsóknar á því að haft hefur verið í hótunum við hann, láti hann ekki fjárupp- hæðir af hendi. A Segir í kærunni að hinn t 17. janúar hafi Onassis borist bréf frá Marseilles þar sem sagði: „Greiðið okkur 100 þúsund dollara — annars eruð þér, kona yðar og börn í vfir- vofandi hættu“. l'ramh. á bls. 2 Lœknir um borð LUNDÚNUM, 4. febr.: — Banda- rísku skipi tókst í dag að koma lækni um borð í hið 7000 lesta olíuskip frá Costa Rica, sem sendi út hjáiparbeiðni eftir að hafa orðið fyrir ketilsprengingu 200 sjómílur út af Spánarströnd. Er sprengingin varð, léfu tveir menn lífið, en margir aðrir af skipshöfninni særðúst hættulega. Þær fréttir hafa nú borizt af skipinu að skipsmönnum hafi tekist að koma vélum skipsins í gans? á ný, en þó er víst talið að skipið muni ekki ná til hafnar án hjálpar. — Reuter—NTB. Danskar baðstrendur eru nú svartar og fúlar OLÍAN, sem dælt var úr strand- aða olíuskipinu, gerir mönmra gramt í geði og sjófuglar — að- allega æðarfugl — drepast hundr- uðum cg þúsusidum saman. — Reynt hefur verið að brenna olíuna eða eyða henni með kem iskum efnum, en hvorugt heppn r.ðist. Er ná hsrfið að því ráð? að ýía henni með jarðýtum •< hrauka og aka hrúgunni á brott. Sczíu baðstrcndur DanmerJiur — eru nú á 12 m.Ina svreði svart- r og ljótar og baðan leggur fýlu mikla. — Hópur manna reyna að bjarga fuglanum, sem fastir eru í oLunni. Hefúr oliubreiðan á sjó úti nú skipzt í „tjarnir“ og liefur susuar þeirra rekið allt að Eng- landsströndum. Myndin sýnir, er reynt var með eldvörpum að brenna olíuna. ★ ★ ★ Lagalegm réitur Á meðan þetta gerist austur frá, ræða Bretar málin af mikilli alvöru í brezka þinginu. í dag svaraði Eden spurningu frá Shin- well fyrrv. varnarmálaráðherra, um það, hver væru viðhorf brezku stjórnarinnar til deilunn- ar við Formósu frá lagalegu- og þjóðréttarlegu sjónarmiði. Eden svaraði: ★ ★ ★ Eyjarnar næst meginlandi Kína eru án nokkurs vafa lög- leg eign kínverja á meginland- inu. En eins cg málin standa nú verðHi- sérhver tilraun meginlanfis-kínverja til að taka þær með hervaldi, stór- hættuleg heimsfriðnum. — Og slíkt er sannarlega mál, sem allan heimiun varðar, sagði Eden, þó einhverjum þyki það afskiptasemi að hlanda sér í deilumál Kínverja. En hvað Formósu og Peske- doresevjar varðar, er annað unpi á teningnv.m, hélt Eden áfram. Kmverjar tóku við stjórn mála ha.r árið 1945 af Japönum að ráði vfirhershöfð- ÍTiö^i^ austur i>ar* Sú ákvörðun he^ði ekki falið í það, að eyjan yrði kín- versk. ★ ★ ★ ★ ★ ★ NO STR! Annar binvmaður spurði Fden um það, hvort hann mundi ekki mlja bnnnq nð skip úr 7. flotan- um bandaríska fengju við- verðir eða olíu í Hong Kong, — en héldu Bretar áfram a'ð af- creiða þau, vrði álitið að þeir vror-u viðriðnir allt það er af dvöl 7. flotans getur hent austur bar. Eden svaraði: No Sir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.