Morgunblaðið - 05.02.1955, Page 4

Morgunblaðið - 05.02.1955, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5.febrúar 1953 4 DAISiSLEIKIJR í Alþýðuhúsinu, Kárnesbraut 21, Kópavogi í kvöld klukkan 9. Alþýðuheimilið. MtiRHÚÐUNARNET Syrirliggjundi g. l‘lsou CT YJor&mann l.(. Bankastræti 11 — Skúíagata 30 fmm Húsnœði ! ■ 1—2 herbergi með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi : ■ óskast handa þingmanni um þingtímann. Uppl. í forsætisráðuneytinu, sími 6740. Verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveg, Skólavörðustíg eða í Miðbænum, nú þegar eða ekki síðar en 14. maí. Há leiga í boði. Þeir, sem kynnu að hafa húsnæði til leigu, gjöri svo vel að leggja tilboð á afgr. Mbl. fyrir 12. febrúar auðkennt: Verzlunarhúsnæði —104. Gullúr Sá, sem getur gefið mér upplýsingar um gullúr mitt, vinsamlega hringi í síma 1148. Gunnar Huseby. LitiS sérverzlun til sölu í ódýru húsnæði, en þó góðu. 1 ítill lager, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „99“. Kcmt í hárið gerir yður heiííandi Dagbók í dag er 36. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,08. Síðdegisflæði kl. 16,36. Læknir er í læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. Helgidagslæknir Alma Þórarins- son. Sími 2199. —- Vaktin er frá kl. 8—6 e. h. á sunnudag. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki sími 1330. Ennfremur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4 • Messur • Á M 0 R G U N: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdeg- isguðsþjónusta kl. 5, séra Jón Auðuns. — Barnamessan fellur niður vegna vígslu í Elliheimil- inu. Nesprestakail: Messað í Kópa- vogshæli kl. 10,30 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Kl. 11 f. h. messa. Séra Jakob Jónsson. — Kl. 1,30 barnaguðsþjónusta. — Séra Jakob Jónsson. — Kl. 5 e. h. síð- degismessa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Háteigsprestakall: -—• Engin messa. — Sóknarprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþ.jónusta kl. 10,15 f. h. Bústaðaprestakall: Messa í Foss vogskirkju kl. 2. — Séra Gunnar Árnáson. Langhoitspreslakall: — Messa kl. 5 e.h. í Laugarneskirkju. Við messuna syngur Kristín Einars- dóttir, einsöng. — Séra Árelíus Níelsson. — Fríkirkjan: JVfessa kl. 5 síðdegis. Barnaguðsþ.jónusta kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjusöfnuðu rinn Sunnudagaskóli óháða fríkirkju safnaðarins verður í fyrramálið í Austurbæjarskólanum frá 1,30— 12 fyrir hád. Séra Emil B.jörnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Guðsþjóoustan verður eink- um fyrir börnin, sem eiga að ferm ast vorið 1955 og 1956 og aðstand- endur þeirra. — Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson. Don Alfredo er harmsagan um manninn, sem hélt að hann væri allt annað, en hann var í raun og veru og blekkti þannig ekki aðeins sjálfan sig heldur einnig þá, sem höfðu reynzt honum bezt og bundið við hann miklar vonir. Að lækninum hafði komið köllun rík að kveðja sér hljóðs í landsins pólitík. Því fann hann að máli miðstjórn litla flokksins og mælti af hógværð: „Ég er kominn — loksins!“ Og flokkurinn litli felldi gleðitár, — hér fundinn var sá, er græða skyldi hans sár. En læknirinn, er í flokkinn kom sem krati, kommúniskur reyndist hómópati! KELI . í I títskálaprestakall: Messa að Út- skálum kl. 2 eftir hádegi. — Séra Guðmundui' Guðmundsson. í Reynivallakirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. Sóknarprestur. • Brúðkaup ® í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Halldóra Gunnars- dóttir, Víðimel 50 og Haukur Guð- mundsson frá Gerðum í Garði. — Heimili þeirra er á Lauganesvegi 13. Bi’úðhjónin taka sér far til út- landa 6. þ. m. I • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Hamborgar 4. þ.m. frá Boulogne. Dettifoss kom til Rvíkur 2. þ.m. frá Ham- borg. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. þ.m. frá Hull. Goðafoss fer frá New York 7.—8. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 4. þ.m. frá Leith. Lagarfoss fór frá New York 28. janúar til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20. jan. frá Hull. Selfoss fór frá Reyðarfirði í gærdag til Norðfjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Kópa- skers, Hofsós og Sauðárkróks. — Tröllafoss kom til Rvíkur 21. jan. frá New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 24. jan. frá New York. Katla fór frá Akureyri í gærdag til Húsavíkur, ísafjarðar og Reykjavíkur. 10 króna veltan: Hulda Guðmundsson, Bárug. 17 skorar á Magnús Árnason, bakara meistara og Karl Kristeinsson, Björnsbakari. Guðbjörg Sigurðar- dóttir, Mjóuhlíð 8 skorar á Guð- björgu Einarsd., Reykjalundi og Ásdísi Erlendsd., Laugavegi 34. Oddur H. Þorleifsson c/o Amatör- verzlun skorar á Gunnar Petersen, gullsm. og Jón Jónsson. Jón H. Baldvinsson, Blönduhlíð 2 skorar á Hafstein Baldvinsson og Gunnl. Ölafsson, Blönduhltð 2. Kristján Einarsson. Smárag. 3 skorar á Guðm. Þórðarson, Vesturg. 39 og Björn G. Björnsson, forstj. Árni Kristjánsson, Guðrúnarg. 9 skorar á Ól. Finsen, Ægissíðu 96 og Jó- hann G. Möller, Mávahl. 36 Odd- ný Ólafsdóttii', Bergstaðastr. 28 skorar á Sigrúnu Pálsd. og Arn- fríði Guðjónsdóttur, Barónsstíg 11. Jón J. Símonarson, Stangarh. 32 skorar á Óskar Þorsteinsson, Baugsv. 19 og Sigurð Helgason, Klapparstíg 11. Á.gúst Jónsson, Njálsg. 65 skorar á Óskar Nprð- mann, Bankastræti' og Þorgrím St. Eyjólfsson. Keflavík. Jóhanna P.jörnsdóttir, Á!fhólsv. 75 skorar á Ingimar Jónasson, Grettisg. 77 og Ingunni Pálsd., Bárug. 10. — Gísli Ólafsson, bakaram. skorar á A. Bridde bakaram. og Karl Krist insson, forstjóra. t Sóllieimadrengurijin 1 Afh. Mbl.: -— Muggi kr. 100,00. Skauiafólk ! Notið Tjarnarísinn og tungl- skinið. — Til fjölskyldunnar, Camp Knox F-3 Afh. Mbl.: — Ómerkt kr. 100,00. Marteinstungukirkja í Holtum Áheit frá Halldóri Eyjólfssyni og frú kr. 500,00, Gunnari Einars- syni og frú kr. 200,00, N. N. 100 E. G. 50,00. — Gjöf í orgelsjóð frá Engilbert Kristjánssyni kr. 350,00. — Iíærar þakkir. — G. E. Skákkeppni í. R. heldur áfram í dag í félagsheim ilinu við Túngötu. Þátttakendur eru 14 og standa nú leikar þannig, að efstir eru Bjarni Linnet og Jakob Hafstein með 4 vinningaj hvor eftir 4 skákir. K O N U R Munið næsta saumanámskeið Húsmæðrafélagsins er byrjar næsta miðvikudag. • Blöð og tímarit • Birtingur, 1. hefti 1955. — Rit- stjórum hefur verið fjölgað og eru þeir nú: Einar Bragi, Geir Kristj- ánsson, Hannes Sigfússon, Hörður Ágústsson, Jón Öskar og Thor Vilhjálmsson. — Efni m. a.: Kvæðið María Farrar eftir Ber- tolt Brecht, í þýð. Halldórs Kiljan, Laxness. Byggingarlist eftir Hörð Ágústsson. Spegill herm þú hver, eftir Thor Vilhjálmsson. Drengur inn, snáðinn, fallega nafnið og rotturnar eftir Geir Krist jánsson, Þankar eftir Thor Vilhjálmsson, Þrjú ljóð eftir Sigfús Daðason. í listum liggur engin leið til bakai eftir Einar Braga. Þrjú ljóð eftir Jón Óskar. Hugleiðingar um Silf-t urtunglið eftir Einar Braga, o. m, fl. — Ritið er 48 bls., myndskreytfc og vandað að frágangi, Það er prentað í prentsmiðju Þjóðviljans> • Iftvarp « 12,45 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þoi’bergs). 13,45 Heimilis-« þáttur (Frú Elsa Guðjónsson), 16,30 Veðurfregnir. Endprtekið efni. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Fossinn" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XIV. (Höfundur les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljómleikasalnum: a) Fiðlu- sðnata í A-dúr (Kreutzersónatan)' eftir Beethoven. — Gerhard Tasch- ner og Martin Krause leika (Hljóð- ritað á tónleikum í Austurbæjar- . bíói 7. des. s. 1.). b) „Sigur Nep- ] túnusar", balletsvíta eftir Berners i (Fílharmóníska hljómsveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar •—• plötur). 20,30 Tónleikar (plötur): „Schehera- zade“, svíta op. 35 eftir Rimsky- Korsakov (Filharmóníska hijóm- sveitin í Lundúnum leikur; Antal Dorati stjórnar). 20,30 Úr göml- | um blöðum. —■ Hildur Kalman leik- kona býr dagskrána til flutnings. 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. Almennur dansleikur Sflörf I KVOLD KLUKKAN 9. HLJOMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala frá klukkan 6. Féíag verkfræðinema. iiniua

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.