Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ » Hitakönnur Varagler og Tappar Nýkomið. „GEYSIR" H.f. V eiðaf ær adeildin. IBUÐiR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. nýtízku hæð á hita- veitusvæðinu í Austur- bænum. Sér hiti. 2ja herb. íbúS í kjallara við Efstasund. Ibúðin er rúm- góð og ný stándsett. 3ja herb. risíbúð við Nökkvavog. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. 1 berb. og eldhús í kjallara við Mánagötu. Laust nú þegar. Útborgun 60 þús. krónur. Stór 3ja herb. hæS, glæsileg íbúð, við Mávahlíð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. íhúðir til solu 3ja herb. rúmgóð íbúð við Nesveg til sölu. « Einbýlisbús við Nesveg, sem er 3 herb., eldhús og bað. Eignarlóð. STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Kvenskór með þykkum sólum nýkomnir. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Körfostéðar KörfuLorð Bréfakörfur og barnavöggur selur KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Lesið metsölubókina Ffi DÚMARINN Wm wi ^ Ástríður — Grunur — Glcepir áður en kvikmyndin kemur. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu I lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra Og S manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með árifi & öllum hjólum. Sendiftrða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Dömu- og herra- skiÖabuxur Verð frá kr. 185,00. — SKÍÐAPEYSUR, verð frá kr. 127,00. lÉÉÉð Fischersundi. Hús og íbúðir til sölu, af ýmsum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guffmiindsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5/f15 og 5AH, heima. N Ý K O M I Ð Gluggatjaðda- velúr grænt og rautt, og rósótt dívanteppaefni. Vesturgötu 4. TIL SÖLU Lítið ibúðarhús við Suður- landsbraut, 2 herb. og eld- hús, um 50 ferm., kola- kyning. — íbúð í sambyggingu, 3 her- eldhús og bað, auk þess eitt herbergi í risi. Kjallari við Ægissíðu, 3 her- bergi, eldhús og bað. Sér kynding. Gunnlaugur Þórðarson, bdl. Aðalstræti 9B. Sími 6410. Viðtalst. kl. 10—12 og mið- vikud. og föstud., kl. 5—6. Tek á rnóti FATNAÐI í kemiska hreinsun fyrir Efnalaug Vesturbæjar. Ilaukur Ingimundarson klæðskeri. Langholtsvegi 1 51, Sími 80182. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ^ Peningalán ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÍJSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. T I L S Ö L U: Hús og ebúðir Ný, glæsileg 5 herb. íbúð- arbæð með sérinnangi og bílskúr. Vandað steinhús, kjallari, 2 hæðir og rishæð, ásamt bílskúr, á hitaveitusvæði, allt laust fljótlega. 5 herb. ibúðarbæð ásamt ris hæð, sem innrétta mætti í 2—3 herbergi. Útborgun ca. 150 þús. 4ra herb. íbúðarliæð ásamt 2 herbergjum í rishæð. 3 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð. Fokhelt steinhús 130 ferm., hæð og rishæð, í Voga- hverfi. Góð 3ja herb. íbúðarbæð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Eg er svo heppinn að hafa til sölu: 5 herbergja íbúðarhæð við Nökkvavog. Einbýlisbús við Skipasund. Risbæð við Skúlagötu. Fokbelda íbúð við Skafta- hlíð. FuIIgerða íbúð við Skafta- hlíð. Glæsilega íbúðarhæð við Efstasund. Einbýlishús á hitasvæðinu, sem á að seljast fyrir hús í smáhúsahverfinu. Rishæð við Miðstræti. 4 herb. á 1. hæð við Mið- stræti. Fokhelda aðalhæð við Njörfasund. 3ja og 4ra bcrb. íbúðir við Reynimel og Háteigsveg. Fokbelt hús við Hófgerði. Einbýlishús í Kópavogi. Þriggja herb. íbúð við Lang- holtsveg. Auðlindabújörð í Flóanum, rétt hjá Selfossi. Kostajarðir í Biskupstung- um, Gullbringusýslu, Snæ- fellsnesi og víðar. Ilótel á Norðurlandi, sem veltir inn gullinu. Ég er svo heppinn, að allar eignir, sem ég vil selja, eru 1. fh Þao er meira en sumir geta sagt. Ég tek hús og íbúðir í um- boðssölu. Ég geri lögfræði- samningana haldgóðu. Ég hagræði framtölum til skatt- stofunnar og bið þá koma strax, sem það framverk ætla mér að vinna. Nú er kominn miðþorri og mál að kaupa þak yfir höf- uðið, gera góð kaup og græða. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. ÚTSALAN heldur áfram. — Hieselvél Óska eftir að kaupa 50—80 ha. bátavél. Uppl. í síma 82877. Prjónavörur kvenna og barna. Anna Þórðardóttir H/F. Skólavörðustíg 3. ÍBÚÐ Ung hjón óska eftir ibúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldhússaðgangi. Leigu- tími til 1. október 1955. — Upplýsingar í síma 5872 eftir kl. 5. Opnum aftur Um leið og vér biðjum við- skiptavini vora afsökunar á hinni löngu lokun, sem varð vegna ófyrirsjáanlegra or- saka, viljum vér tilkynna, að hárgreiðsslu- og snyrti- stofan verður opnuð aftur þriðjudaginn 8. febrúar. V I Ó L A hárgreiðslu- og snyrtistofa Sími 82857, Laugaveg 11. (Inng. frá Smiðjustíg). VIIMiXIUVELAR Tökum að okkur grunna- gröft og sprengingar. Dragskóíla Gripskóíla Graískóílo Ámokstursskóíla Loftpresssur Bómubílar (truckar) PlTUR bniILRflD ? vnni »Q.Ö r Ntn.b USLV9 ULLARCARN V.J Jn^iifa/yar Jok Lækjargötu 4. nóo>% Hafblik tilkynnir Höfum fengið aftur hið glæsilega damask glugga- tjaldaefni. — Ódýrir krep- sokkar fyrir dömur og herra. Loðkragaefni. Vattefni. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Síðustu útsöludagarnir. — Útsalan fer nú að hætta. Enn er þó tækifæri til þess að gera sérstaklega hag- kvæm kaup á útsölunni. BLÁFELL Gufu- Straujárn Kostir þessara straujárna eru ótvíræðir. í Bandaríkjunum eru nú að langmestu leyti notuð gufustraujárn. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Strauvélar 4 gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 1885,00. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Stálull Kennaraskólanemi óskar eftir. Kvöldvinna frá kl. 4 síðd. Margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir n. k. mánudag, merkt: „Kvöld- vinna — 121“. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin raat- ar. Látið oss því gera þafi hlýrra með gólfteppum tox- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 4E X (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.