Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúfli! í dag: NV kaldi eða stinningskaldi víðast léttskýjað. 31. tbl. — Þriðjudagur 8. febrúar 1955. Verkfallið í Vestmannaeyjum. Sjá bls. 9. Warðar-fundur lýsir undrun sinni og andúð á hinum siðlausa áróðri í brezkum blöðum gegn íslendingum Krefst þess, að blöðin leiðrétti og biðiist afsökunar á hinum ósæmilega og ranga fréttaflutningi E'R BIRGIR Kjaran, formaður Varðar-félagsins setti Varðarfund i í gærkvöldi og hafði borið upp til inntöku í félagið 86 nýja félagsmenn, er allir voru samþykktir, kvaddi Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður sér hljóðs og talaði um þann alkunna róg, er ensk blöð hafa birt nýlega í sambandi við hina brezku skiptapa út af Vestfjörðum. Guðbjartur vakti máls á því, hve óheyrilega ensku blöðin hefðu farið að ráði sínu, er þau sökuðu íslendinga um hlutdeild í því gífurlcga manntjóni, sem átti sér stað þarna, er 40 manns drukkn- uðu. Og sagði hann sem var, að ekki væri hægt fyrir íslenzku þjóðina að láta þetta framferði Breta óátalið fara fram hjá sér. Og þess vegna vænti hann þess að fundarmenn samþykktu eftir- farandi ályktun, en ályktunartillaga Guðbjarts hlaut eindregnar undirtektir og var hún svohljóðandi: Almennur fundur í Lands- málafélaginu Verði, haldinn 7. febrúar 1955, lýsir undrun sinni og andúð á hinum sið- lausa áróðri, sem rekinn er gegn íslendingum í brezkum blöðum í sambandi við frá- sagnir af orsökum þess, að tveir brezkir togarar fórust alllangt norður af Vestfjörð- um. Væntir fundurinn þess, að ríkisstjórnin mótmæli þess- um blaðaskrifum harðlega við brezku ríkisstjórnina og krefj- ist þess að hin brczku blöð leiðrétti og biðjist afsökunar á hinum ósæmilega og ranga fréttaflutningi sínum, sem ella hlýtur að spilla mjög vinsam- legri sambúð þjóðanna. Er félagsformaður bar upp til- löguna réttu allir fundarmenn upp hendina með tölu. Síðan hófust önnur fundarstörf. Sigvaldi Hjálmars- son fomtaður Biaða- mannafélagsins AÐALFUNDUR Blaðamanna- félags íslands var haldinn s.l. sunnudag. Fráfarandi formaður, Andrés Kristjánsson, skýrði frá störfum félagsins á s.l. ári, reikn- ingar voru lesnir upp og skýrt frá hag Menningarsjóðs B.í. Formaður félagsins var kjör- inn Sigvaldi Hjálmarsson, en aðr- ir í stjórn: Thorolf Smith, Andrés Kristjánsson, Jón Bjarnason og Þorbjörn Guðmundsson. — í stjórn Menningarsjóðs voru kosnir: Sigurður Bjarnason, Ing- ólfur Kristjánsson og Hendrik Ottósson, og í stjórn norræna blaðamannamótsins: Valtýr Steí- ánsson, Páll Jónsson og Högni Torfason. Bílstjórinn sá ekki þennan bíl Harður arekstur á Hringbraut ÞETTA er einn hinna þriggja bíla, sem komu við sögu í einum og sama bílaárekstrinum á sunnudagskvöldið. Einn hinna stóru almenningsvagna, sem aka milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, ók aftan á bíl þenna þar sem hann stóð á Hringbrautinni, mannlaus. Eigandinn, Lárus Blöndal bóksali, hafði skilið bíl- inn eftir meðan hann brá sér í ! sjúkraheimsókn í Landspítalann. Hafnarfjarðarvagninn, sem var á leið í bæinn, ætlaði fram úr bíl, TAIPEH, 5. febr.: — Sendiherra Bandaríkjanna á Formósu átti í dag klukkustundar viðræður við starfandi utanrikisráðherra þjóð ernissinnastjórnarinnar. r: !d! og gætta- SIGLUFIRÐI, 7. febrúar — Hér hefur verið mikill kuldi og snjó- gangur undanfarið og sjaldan gefið á sjó. Hafa þeir þrír bátar, sem héðan róa ekki farið á sjó nú um lengri tíma fyrr en í gær og í dag. Togarinn Hafliði fór á ísfisk- veiðar í gær og eru nú báðir togarar Siglufjarðarbæjar á veiðum og mun þá raKna úr um atvinnu hér. Togararnir veiða báðir fyrir frystihúsið. Bæjarstjórnin hér hefur látið fara fram birgðakönnun á mat- vælum, kolum, oliu og öðrum nauðsynjum, vegna verkfallsins sem er á strandferðaskipunum. Niðurstöður könnunarinnar eru ekki kunnar enn. —Guðjón. Sœnskum sundmönnum boðið hingað til keppni Þeir verða þrír og keppa hér um mánaðarmótin en vagnstjórinn telur sig ekki hafa séð bíl Lárusar, sem stóð á hægri kanti akbrautarinnar, eins og lög gera ráð fyrir. Bíll- inn, sem vagninn var að aka fram úr, skemmdist einnig nokk- uð, er vagninn rakst utan í hann, og nokkrar skemmdir urðu á vagninum. Fólk sakaði ekki. —- Þessa mynd hér að ofan af flakj bílsins tók ljósm. Mbl. Ól. K. M., er kranabíll kom á vettvang og dró hinn gjöreyðilagða bíl afi slysstaðnum. Nýtl úlgerðarfélag usn nýjan logara í Neskaupslað Nefnd manna fer lil Reykjavikur. NESKAUPSTAÐ, 5. febr. NORÐFIRÐINGAR munu taka höndum saman um að stofng nýtt útgerðarfélag, sem ætlar að beita sér fyrir því, a<5 byggður verði nýr togari í stað Egils rauða. — Hafa allir flokk- arnir í bæjarstjórn tekið höndum saman og hefur bæjarstjórnin skipað nefnd í málið. Er hún væntanleg hingað til ReykjavíkusJ innan fárra daga til viðræðna við ríkisstjómina. UM næstu mánaðamót fer fram hér í Reykjavík glæsilegt sund- mót. Eru það Ægir og Ármann sem gangast fyrir mótinu og hafa þessi félög boðið til mótsins þremur sænskum sundmönnum NAUÐSYNLEGT AÐ FA _ 2 sundmönnum og 1 sundkonu. I N™AN XOGARA I Strand Egils rauða hefur orðið oflun til togarakaupanna. Skal 01 stórkostlegt áfalla fyrir atvinnu-! nefndin leita eftir fyrirgreiðsla nefndin skyldi hafa forustu aS hálfu bæjarstjórnarinnar um fjási SÆNSKU SUNDMENNIRNIR Sundmótið mun að öllu for- fallalausu fara fram 1. og 2. marz n.k., en gert er ráð fyrir i að hinir sænsku gestir komi hing- að 27. febrúar. Sænska sundsambandið hef- ur þegið boðið og þakkað, en ennþá hefur sambandið ekki endanlega tilnefnt þá menn er hingað koma. Víst er þó að það verður skriðsundsmaður, bringusundsmaður og skrið- og baksundskona. Að sjálfsögðu koma lífið þar í bænum. Og ekki er ríkisstjórnarinnar. Þá skal nefnd- Stúdentafimdur nsi skrif brezkra blaða rog- IKVÖLD klukkan 8,30 hefur verið boðað til almenns stúdenta- fundar í Háskólanum, en boðað er til fundar þessa, til þess að mótmæla ósvífnum árásum brezkra blaða á íslendinga í sambandi við skiptapa þá, sem urðu hér við land, er togararnir Roderigo og Lorella fórust. FYRST DAILY MAIL ! öllum I uuum almenningi í Bretlandi Sem kunnugt er hófust þessar! megi ljóst verða, að skrif blað- árásir brezkra blaða með skrif- um stórblaðsins Daily Mail. Síðar hafa fregnir borizt um áfram- haldandi níðskrif, þar sem íslend- ingar eru bornir þeim sökum að hafa beinlínis verið valdir að dauða áhafna hinna tveggja hrezku togara. KNÝJA VERÐUR FRAM LEIÐRÉTTINGU Hafa blaðaskrifin vakið þjóð- arreiði hér á landi. Stúdentar vilja einskis láta ófreistað til þess að knýja fram leiðréttingu, svo að . því hug sinn í verki. greina margir sænskir sund- menn. Líklegt er að fyrir val- mögulegt talið, að hægt sé að in einnig beita sér fyrir samtök- inu sem skriðsundsmaður },æta þaa tjón, nema með því að um meðal hæjarbúa um fjárfram- verð, gamall kunnmgi Peturs Iáta smíða nýtízku togara I lög. Einnig gkal finna hentugJ ris janssonar ra norrænum | á síðasta fundi bæjarstjórnar form fyrir rekstri hins nýja tog- ugf er^keppti^Pélur'^nokkrum Þar’ en sem kunnust er’ eru ’ara’ en aIlir flokkarnir fjóriel sinnum á slíkum mótum með knnununlstar í meirihluta var skulu hafa jafnan hlut í rekstrl þeim árangri að vera oft á samÞykkt með ollum greiddutn hans. verðlaunapallinum — Hinn atkvæðum að kjosa fjora menn I I nefnd þessa voru skipaðifl sænski skriðsundsmaður synd \ nefnd fil a® hafa með höndum Axel Tulinius bæjarfógeti fyrÍEI ir 100 metrana á 59,5 sek., en ufvegun a nyjum togara í stað met Péturs er 59,4 sek., svo k^ils rauða. Verður nvnd þessi að keppnin milli þeirra verður skipuð einum fulltrúa frá hverj- enginn gamanleikur. | um stjórnmálaflokkanna fimm, Sundkonan er nefnd hefur sem fulltrúa eiga í bæjarstjórn- verið í bréfaskriftunum synd- inni. ir 100 m baksund á um 1:20 pjÁRÖFLUN VEGNA mm. og 100 m skriðsund a TOGARAKAUPANNA Bæjarstjórnin samþykkti, að 1:14 mín. eða mjög líkum tíma og Helga Haraldsdóttir og Inga Árnadóttir frá Kefla-1— Bringusundsmaður verður SkemilltÍf Ulicllll* fynr valinu, sem syndir 200 . m innan við 2:50,0 mín., eða , All* nokkru betri tíma en okkar ( i Ainance bringusundsmenn, en þeir eru “ns"'os 1 stöSusri | Frantaise Víst er því að mót þetta í KVÖLD kl. 20,30 efnir Alliance verður glæsilegt og skemmti- Francaise til skemmtifundar í Tjarnarcafé. Sendiherra Frakka í Reykjavík, Monsieur Henri Voillery mun þar lesa upp úr „Contes de le vierge“ eftir Jéro- me og Jean Tharaud og úr „Cyrano de Bergerac“ eftir Ed- mond Rostand. Einnig verður sýnd frönsk kvikmynd og síðan dansað til kl. Menntaskólanemendur gaman- j 1 e. m. — Þeir sem óska eftir leikinn Einkaritarann eftir | upptöku í félagið geta innritað Charles Hawtrey. Tókst sýningin sig í skrifstofu félagsins, Mjó- Stúdentar eru hvattir til þess mjög vel og var leikendum vel.stræti 6, og fengið um leið að- að mæta á fundinum og sýna með fagnað. Forseti íslands var við-1 göngumiða að skemmtifundinum anna um þetta mál eru illkvittinn uppspuni einn. VILJI STÚDENTA Vilji stúdenta með þessum fundi mun vera sá, að sérstök áherzla verði lögð á að rógskrif- in verði kveðin niður á sem eftir- minnilegastan hátt, sem allra f fyrst. Sjálfstæðisflokkinn, Armann Ei- ríkisson frcmkvstj. fyrir Fram- sóknarmenn, Oddur Sigurjónssoif fyrir Álþýðuflokkinn og Lúðvíg Jósefsson fvrir kommúnista. Togarinn Egill rauði var tryggij ur fyrir 6,4 millj. króna. I Þýzka- landi mun vera hægt að fá ný- tízku togara byggðan fyrir rúmatl 8 milljónir króna. Nefndin muií væntanlega fara til Reykjavíkuí um miðja næstu viku. —A. AUSTURBÆR B C D E F G Mennfaskólanemsndur leika í Iðnó GÆRKVÖLDI frumsýndu staddur sýninguna. ‘í kvöld. . B C D E F G ] VESTURBÆR 5. leikur Austurbæjar: d7—d5 6. lcikur Vesturbæjar: e4xd5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.