Morgunblaðið - 09.02.1955, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.02.1955, Qupperneq 15
Miðvikudagur 9. febrúar 1955 MORGVNBLAÐ 1» 15 ww** Vinna VINNUMENN! , c;', 2 danskir, 24 og- 25 ára. rneð góð meðmæli, óska ‘eftir vinnu í nágrenni Reykjavíkur, frá ca. 15. apríl, á sama bæ eða nálægt hvor öðrum. Tilboð með upplýsingum, ásamt launaboði, sendist Arne Jörgensen, Sminge St. Jylland, — Danmark. — Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samhomur KristniboðshúsiS Betanía Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði, talar. -— Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomui'ikan. Almennar sam- komur á hverju kvöldi kl. 8,30. í kvöld talar Sigurður Jónsson, Major Pettersen, Kapt. Olson o. fl. taka þátt. Fjölsækið! 1 | nni>B«riai9ai<ii>iiiii9niiis)n<»i(iiiii^iiiiiiiinaiiMMHMinn' ; feal I “ . ti ” *■" ..... ” ; - i : v ■ : j : Itmilegar þakkir til allra'þeiíra, sem sýndu mér vináttu j , ; j á áttræðisafmæli mínu þann §0. janúar. ; : ; Jakobina Hafliðadóttir. : ' j ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Blaðið Einherji (ritstj.: Örnólfur, Blaríus og Guðni). — Spurningarbókin. — Félagar, f.jöl- sækið. — Æ.t. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Iþróttanefnd sér um hagnefndaratriði. Dans á eftir fund. Æ.T. Félagslíl Þjóðdansa- og víkivakaflokkur Ármanns: Æfingar verða í íþróttahúsinu í kvöld: Kl. 7, 6—8 ára börn. Kl. 7,40, 9—10 ára börn. Kl. 8,20, 11 —12 ára börn. — Mætið vel og réttstundis. — Stjórnin. STÓRSVIGMÓT verður haidið í Jósepsdal, sunnu daginn 13. þ.m. Þátttaka tilkynn- ist form. deildarinnar fyrir mið- •vikudagskvöld. Skíðadeild Ármanns ---------— FRAM. — Knattspyrnumenn! Næstu viku verða æfingar sem hér segir: Meistara-, I. og II. flokkur: Miðvikudag kl. 7(4 að Háloga- landi. Valið í innanhússliðin. Föstudag kl. 8 í Austurbæ.iarskól- anum. Sunnudag kl, 10(4 f. h- á Framvellinum. III. flokkur: Fimmtud. kl. 7(4 5 Laugarnesskólanum. Síðasta æf- ing fyrir mót. IV. flokkur: Miðvikudag kl. 5,10 —6,50. ATH. — Handknattleiksæfing kvenna á miðvikudag fellur niður. Nefndin. Handknattleiksdeiid K.R. Æfingar í kvöld: Kl. 7—7,50 3. fl. karla. — 7,50—8,40 m. og II. fl. kvenna. — 8,40—9,30 m., I. - II. fl. karla. Stjómin. FRAMARAR! Handknattleiksæfingar í kvöld, að Hálogalandi. 3. flokkúr kl. 6,50 —7,40. M., 1. og 2 fl. karla kl. 8,30 .—9,20. — Æfing kvenflokkanna fellur niður í kvöld. — Þjálfari. Kvenskátaféiag Reykjavíkur. Skátastúlkur, yngri og eldri (ekki ljósálfar)! Munið varðeld- inn í kvöld. kl. 8 í skátaheimilinu. Allar skátastúlkur velkomnar! Stjórnin. Ármenningar! Hástökkskeppni verður á mið- vikudag kl. 8 í húsi Jóns Þorsteins- sonar. Nýir félagar velknmnir. Stjórnin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar í Skátaheimilinu í kvöld. Börn: mæti á sama tíma og venjulega. Fullorðnir: Byrjendur kl. 8,00. Kynningarkvöld fyrir alla flokka kl. 9,00. Stjórnin. 25 litir. — Verð kr. 28 pr. m. Tjull Fjölbreytt litaúrval MARKAÐURINN Bankastræti 4 Auglýsing frá Sambandi eggjaframleiðenda s.f. um stimplun eggja. Samband eggjaframleiðenda (S.E.), hefur látið gera nýja eggjastimpla fyrir árið 1955, og eru þar með allir eldri stimplar úr gildi fallnir. Verzlanir og neytendur eru því varaðir við að kaupa sem stimpluð egg, önnur egg en þau, er bera stimpil ársins 1955, samanber auglýsing Framleiðsluráðs land- búnaðarins um eggjastimpla og verð á eggjum dags. 20. júlí 1948, en þar segir svo m. a.: „Stimpluð egg teljast eingöngu þau egg, sem eru með greinilegum stimpli við- urkenndra eggjasölusamlega . .. o. s. frv.“ Eggjaframleiðendum, sem ekki eru í S. E., skal bent á, að allir eggjaframleiðendur eða félagsdeildir þeirra eiga rétt á inngöngu í félagið. Stjórn Sambands eggjaframleiðenda s/f. Rör og fittings Hagstœtt verð twpolitan JJradin^ Cdo. L.j. Þingholtsstræti 18 — sími 81192 ATVINNA Bifreiðastjóri, sem vill tryggja sér góða atvinnu, getur fengið keyptan vörubíl, sem er í fastri vinnu. Til mála gæti komið að taka sendiferðabifreið upp í kaupverðið. Einnig væri möguleiki á að selja hálfa bifreiðina manni, sem vildi aka henni. BÍLA84LAIM Klapparstíg 37 — sími 82032. Erum kaupendur að húseign eða hluta ht^seignar í Reykjavik. — Æskilegast að staðurinn liggi vel Við sem verzlunarstaður. — Tilboð merkt: „Góður staður — 144“, sendist afgr. Mbl. fyrir 12 þ. m. 200 stólar ■ fyrir Veitingastofu óskast.-Sýnishorn ásamt verði ; sendist á Snorrabraut 37, uppi. Phermoil ■ ■ ■ olíukyndingarfæki ■ ■ m, u m fyrirliggjandi. j ■ ■ ■ ■i Fullkomlega sjálfvirk — Mjög hagstætt verð | f MIÐSTQÐIN H=F. a • ! Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438 Kópavogsbúar Ungur maður óskast til starfa í verk- smiðjunni. —* Framtíðaratvinna. MALNING H.F. Káranesbraut 10 Sölumaðnr Stórt heildsölufirma óskar eftir sölumanni sem hefir áhuga fyrir að skapa sér framtíðarstöðu. Aðeins reglusamur og áhugasamur maður kemur til greina í þessa stöðu. Umsóknir með meðmælum, ef til eru, sendist Morg- unblaðinu fyrir laugardag, auðkennt: „SÖLUMAÐUR“ —141. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að GUÐJÓN PÁLSSON fyrrv. verkstjóri, lézt 8. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Guðrún P. Guðjónsdóttir. Jarðarför eiginmanns míns BJARNA GUÐMUNDSSONAR frá Efra-Seli, Hrunamannahreppi, sem andaðist 4. febrúar s. 1., fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. febrúar klukkan 13,30. Bryndís Guðjónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓNS GÍSLASONAR frá Eyrarbakka. — Sérstaklega þökkum við hjúkrunar- konum Elliheimilisins Grund fyrir sérlega góða hjúkrun. Fyrir hönd systkinanna Arnheiður Jónsdóttir. Ollum þeim mörgu sem sýndu okkur samúð á margvís- legan hátt við lát systur okkar ÞORGERÐAR BARTELS vottum við okkar innilegasta þakklæti. Carl F. Bartels og systkini. ■ MJ S,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.