Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. febrúar 1955 Árni G. Eylands: Héraðsráðunaufarnir IGREIN minni í Morgunblaðinu 15. febr., Jarðræktarlögin og héraðsráðunautarnir, rakti ég hvernig starfsemi héraðsráðu- nauta í jarðrækt og búfjárrækt er til orðin samkvæmt jarðrækt- arlögunum og lögum um búfjár- rækt. Ég taldi fram hvernig nú er ástatt um starfskrafta á þessu sviði og nokkurt ósamræmi milli ákvæða þessara tveggja laga, sem starfsemin byggist á. EKKI NÓG AÐ FJÖLGA HÉRAÐSRÁÐUNAUTUM í JARÐRÆKT Öll rök mín hníga að því að ekki sé nægilegt að fjölga hér- aðsráðunautum í jarðrækt í 15, eins og lagt er til í frumvarpi því, sem nú er til meðferðar á Alþingi, það er aðeins skemmri- skírn. Hér þarf betur að gera og endurskoða og skipuleggja þessi mál. Bezt er að gera sér það ljóst nú þegar þó að búið verði við gallað fyrirkomulag og ósam- ræmi enn um stund. En það ætti ekki að vera lengi. Áður en lengra er haldið skal fyrst víkja að því sem oft er um spurt og um deilt. Gera þessir ráðunautar nokkurt gagn? Það er meira en að þannig sé spurt. — Bændur hallmæla þessari starf- semi oft og kvarta um að ráðu- nautarnir geri lítið gagn. Það yrði of langt mál að rök- beiningastarfsemi aðra í sveitun- um. Það þarf leiðbeiningar til handa börnum og unglingum í sveitunum, til þess að vekja trú þeirra á búskap sem atvinnugrein og virðingu þeitra fyrir vinn- unni. Ef vér tökum ekki upp slíka starfsemi með áhuga og festu, erum vér að fljóta sofandi að feigðarósi í búskap, með margt það bezta í búmenningu og lifnaðarháttum í sveitum landsins. Ef vér sinnum ekki þessu mikla máli, er bezt að spara sér allt veinið um flóttann úr sveitunum, fólksfæðina þar o. s. frv. HÚSSTJÓRNAR- RÁÐUNAUTAR Loks er hinn þriðji þáttur leiðbeininga er verður að taka upp í sveitunum ef vel á að fara, og er furðulegt að það skuli ekki hafa verið rætt svo að til fram- kvæmda dragi. Það er heimilis- fræðsla kvenna. Leiðbeiningar, húsmæðrum, yngri og eldri, og öllum konum, er heimilisstörf vinna í sveitum landsins, til gagns og gleði. Hér þurfa að starfa hússtjórnarráðunautar um allar sveitir. Þetta er í raun og veru ofur augljóst mál. Vandamál kvenna í sveitum landsins, húsmæðra og væntanlegra húsmæðra, eru engu minni en vandamál bændanna í J alhússtjórnarráðunautur, en auk þess aðstoðarráðunautar, og virð- ist mér þurfa allt að því 11 að- stoðarráðunauta í búnaði, en ekki nema 1—2 í hússtjórn. Alls verða þetta 32—33 ráðu- nautar, svo ég veit að mörgum ofbýður, en mér oíbýður það ekki, því að ég veit hvers með þarf. Áherzlu legg ég á að ekki sé nema 1 aðalráðunautur í bún- aði í hverju umdæmi, en hitt séu Fjáröffunardagur kvennadeildar S.V.F.I. í Hvk nl sunnudag AGÓUDAGINN n. k. sunnudag, eða hinn svonefnda konudag, er fjáröflunardagur kvennadeildar S.V.F.Í. í Reykjavík. Þann dag eru merki Slysavarnafélagsins seld á götum bæjarins og einn- ig hafa konurnar þá kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu, en öllum þeim peningum, sem inn koma þann dag, er varið til slysavarna. Átti frú Guðrún Jónasson, form. kvennadeildar S.V.F.Í. í Reykjavík, ásamt stjórnarkonum og forseta Slysavarnafélags íslands, Guð- bjarti Ólafssyni, viðtal við fréttamenn í gær, í tilefni fjáröflun- ardagsins. HREYFILL OG SKRUFA I aðstoðarráðunautar. Þetta er SJÚKRAFLUGVÉLINA langtum betra og heilbrigðara J Að þessu sinni hafa félagskon- fyrirkomulag heldur en það, sem ur ákveðið að verja ágóðanum nú er farið að þróast með 2 eða ‘ af kaffi- og merkasölu fjáröflun- fleiri ráðunauta í sama umdæmi,! ardagsins til kaupa á varahreyfli sem starfa „sjálfstætt" og „óháð- ir“ hver öðrum. Ekki vil ég draga dulur á það, að með þessu er bændum og hús- freyjum ætlaðir mun meiri starfs kraftar til leiðbeininga og aðstoð- ar heldur en títt er í öðrum lönd- um, en þess er að gæta að hér er starfsaðstaða líka ólíkt verri sökum strjálbýlis, en verkefnin hins vegar mikil og margvísleg. Ennfremur er til þess ætlazt að ráðunautarnir vinni að nokkru störf, sem héraðsráðunautum í öðrum löndum eru yfirleitt ekki ætluð. Þó er þetta sem hér er gert og skrúfu í sjúkraflugvélina. En eins og kunnugt er, var sjúkrá- flugvél Björns Pálssonar í vetur ekki í nothæfu ástandi um tveggja mánaða skeið, en á þeim tíma þurfti oft að grípa til sjúkra flugs og olli þetta bæði miklum erfiðleikum og útgjöldum, er senda þurfti stórar flugvélar eft- ir sjúklingum. MIKIÐ ÁTAK Þess má geta, að á fjáröflun- ardegi félagsins í fyrra var ágóði sölu dagsins, 38.950 kr. af merkj- um og kaffisölu. Er það von fé- lagskvenna, að ekki takist verr til í ár, enda markið sett hátt, ræða þetta. En eitt er víst og búfjárrækt og jarðrækt. Hvað um óhætt að fullyrða, að hér er þörf fjárhag heimilanna? Er hann á héraðsráðunautum og starfi ekki hálfu og oft meira en það þeirra eigi síður en í öðrum bún- aðarlöndum, þar sem oss hefur kominn undir húsmæðrunum, kunnáttu þeirra og hagsýni? gefizt kostur á að kynnast slíkri | Enginn mun mótmæla því að starfsemi. En hér eiga þrír aðilar leik saman. Það eru ráðunaut- arnir sem starfsmenn. Á miklu veltur að þeir séu vel menntaðir rað fynr eigi ems stort og fljott að jnn komi u t fjármagn a htið yirðzst vera. Eg gen sem m kau - hr m skrúfu j se rað fyrir að husstjornarraðu- flugvélina. En kvennadeild SVFÍ nautarmr seu jafnframt kennar- ar við húsmæðraskólana í sveit- unum. Ennfremur má benda á það, að fengnu þessu fyrirkomu- lagi, mætti og ætti að draga töluvert saman ráðunautastarf- svo se. Hvernig verður þetta bezt skipulagt? Fólkið í sveitunum þarf að eiga bæði bóklega og verklega og að, aðgang að tvenns konar ráðu- því er snertir áhuga og starfs- j náutum, sem héraðsráðunautum, fjör. Það eru bændurnir. Enginn ■ um land allt. Það er búnaðar- ráðunautur getur unnið vel nema ráðunautum, sem víðast hvar að bændurnir vilji nýta störf annast leiðbeiningar í jarðrækt hans og kjósi að hann vinni með 0g búfjárrækt jöfnum höndum, þeim og fyrir þá. Og það eru Búnaðarfélag íslands og ráðu- nautar þess. Þar eð því hefur verið falin forsjá þessarar starf- semi. Á miklu veltur að þessir aðilar búi vel að héraðsráðunaut- unum og starfi þeirra, efli þá til starfa og styrki, og beini trú bændanna að ráðunautunum og starfi þeirra. Vel má vera að víða sé pottur brotinn hjá öllum þess- um aðilum, sem svo valdi, að héraðsráðunautastarfsemin hefur enn ekki hafizt til þess vegs og gengis, sem henni ber og hún þarf að njóta, en þetta verður að standa til bóta. Ég er sannfærður um, að með öflugri starfsemi héraðsráðu- og húsmæðra- eða hússtjórnar- ráðunautum, er leifbeina kven- þjóðinni um allt það er hússtjórn og heimilisprýði vaiðar. En leiðbeiningastarfsemi meðal barna og unglinga? Þarf ekki sér- staka ráðunauta til að annast hana? Nei, til þess að annast þær leiðbeiningar á ekki að ha.fa neina sérstaka ráðunauta — alls ekki. — Sú leiðbeiningastarfsemi á að vera í höndum hinnu venju- legu héraðsráðunauta, þ. e. bún- aðarráðunauta og iiússtjórnar- ráðunautanna. Það er einmitt hið stóra atriði við ráðunautastarf- j semina í sveitunum, að starf; þeirra sem eiga að leiðbeina full-1 orðna fólkinu búnaðarlega og í í Reykjavík, hefur sýnt það á undanförnum árum, að hún er mikils megnug, hvað viðkemur ■ fjáröflun og framkvæmdum, þótt . hún hafi ekki starfað nema tæp- T i j an aldarfjórðung, en deildin á sem! Bunaðarfelags Islands og „5 ára afmœli 28. a íl n. k skapa henm allt annað forml heldur en það sem nú er aðal- f atriði. Þá væri nægilegt að Bún- MIKILL UNDIRBÚNINGUR aðarfélag íslands hefði 1 jarð- J Konurnar eru þegar farnar að ræktarráðunaut og aðstoðarráðu-; búa sig undir fjáröflunardaginn. naut með honum og 1 ráðunaut Sitja nú daglega nokkrir tugir fé- í búfjárrækt og 1 aðstoðarráðu-J lagskvenna við að útbúa merkin naut með honum, ennfremur einn í húsakynnum félagsins í Grófin SAMEIGILEGT ÁHUGAMÁL ÞJÓÐARINNAR Starfsemi Slysavarnafélags Islands, þarf engra útskýringa við. Öllum landsmönnum er kunnugt hvílík afrek það og hinar ýmsu deildir þess hef- ur af hendi leyst, hvað við- víkur mannúðar og líknar- starfsemi. Slysavarnir, á hvaða sviði sem er, er mál, sem snert ir alla landsmenn jafnt. — Ætti Reykvíkingum því að vera kærkomið gleðiefni, að styrkja kvennadeild SVFÍ á sunnudaginn og láta einhvern skerf af hendi rakna, þar sem um sameiginlegt áhuga- og mannúðarmál allrar þjóðar- innar er að ræða, og full vissa fyrir því að ágóða dagsins verði varið á hinn ákjósanleg- asta hátt. ráðunaut til að annast leiðbein- ingar og hafa aðalumsjá með búnaðarleiðbeiningum þeim og hússtjórnarleiðbeiningum er ná til barna og unglinga í sveitun- um, en sem yrðu í höndum hér- aðsráðunautanna. Aðstoðarráðunautarnir í bún- aði, í héruðunum þyrftu senni- lega ekki að vera ársmenn nema sums staðar, þetta yrðu náms- og æfingastöður fyrir unga búfræð- inga o. s. frv. Héraðsráðunautarnir ættu sam- kvæmt lögunum að annast alla leiðbeiningastarfsemi í sveitun 1. Þá er einnig mikill viðbúnað- ur í sambandi við kaffisöluna, sem verður milli kl. 2—6 í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudaginn, en kaffi og kökum deildarinnar þann dag hefur verið viðbrugðið bæði hvað gæði og myndarskap snert- ir. Má því búast við, að gest- kvæmt verði í Sjálfstæðishúsinu hjá þeim á sunnudaginn, ef að vanda lætur. nauta, er stórtryggð heppileg hússtjórn, nái einnig til barnánna ! þróun og farsæl framsókn í bú- og unglinganna, með því ná þess-! skap í sveitunum. Þykist ég geta ir ráðunautar bezt lífrænu sam-1 stutt þessa skoðun mína með bandi við heimilin, öllum til j töluverðri reynslu og þekkingu heilla, bæði þeim sjálfum í starf- | á málinu, sem ég hef átt kost á inu og fólkinu sem þeir vinna l að afla mér um langt skeið, og fyrír. nú síðast og enn á ný við athug- Þetta er grundvallaratriði. Það j anir bæði í Bandaríkjunum og er svo annað atriði, er hér má Kanada, auk þess sem reynsla á nefna, að ér kemur til leiðbein- Norðurlöndum og víðar hefur áð- inga barna og unglinga, verða! ur fært mér heim sanninn um. ráðunautarnir að hafa mikla og | En síðast en ekki sízt reynslan góða samvinnu við barnaskólana \ hér heima síðan 1950 að ákvæðið og barnakennararnir verða að um héraðsráðunauta komst inn í vera þeirra önnur hönd í starf- jarðraéktarlögin, þó vel viti ég inu, og bera það að miklu léyti j hvaða afföllum barnasjúkdómar, uppi hver á sínu starfssvæði. „MÓÐIR KVENNA- DEILDANNA“ Guðbjartur Ólafsson gat þess, að kvennadeild Slysavarnafélags um. Einnig að mæla fyrir öllum íslands í Reykjavík væri innan almennum jarðabótum og gera Slysavarnafélagsins nefnd „móð- áætlanir um þær fyrir bændur. ir kvennadeildanna“, og bæri hún Þeirra yrði að stjórna héraðssýn- Það nafn með réttu, vegna fram- ingum gripa og öðrum búnaðar- úrskarandi dugnaðar, og ekki sýningum í sveitunum, mæta á hvað sízt vegna þess, að hún búnaðarfundum og námskeiðum hefði haft forgöngu í því að o. s. frv. Loks yrði eins og nú stofnaðar hafa verið fjöldi slíkra er öll stjórn á útíekt jarðabóta deilda um land allt, en kvenna- í þeirra höndum og í þeirra for- deildirnar væru þeir máttarstólp- sjá, þó vart þurfi að gera ráð ur er rynnu undir Slysavarnafé-! væri áætlunarleið úr miðbænum fyrir að þeir framkvæmi þá út- lagið í heild og bæri þar sér- um Langholt og Kleppsholt um tekt að öllu leyti sjálfir, en það staklega að þakka formanninum Bústaðavegs- og Hlíðahverfi og Kommar reyna enn að hnupía ÞJÓÐVILJINN lét í veðri vaka á sunnudaginn var, að það sé frumkvæði kommúnista að þakka að fjölgað hefur verið strætisvagnaferðum milli nýrra hverfa í bænum. Á blaðið þar við tillögu, sem Sig. Guðgeirsson flutti í bæjarstjórn í maí 1954 um vagnaferðir milli úthverfanna_ Sannleikurinn í þessu máli er sá að tillaga Sigurðar hafði engin áhrif á málið með því, að þegar hún kom fram, var í undirbúningi hjá S.V.R. að hefja slíkar ferðir hið fyrsta. Þá þegar hafði málið verið rætt opinberlega af hálfu for- stjóra S.V.R. og hlaut S. G. að vera kunnugt, bæði vegna blaðaskrifa og á annan hátt að málið var í undirbúningi. Sem dæmi um blaðaummæli um þetta mál má geta viðtals, sem „Vísir“ hafði við forstjóra S.V.R. og birtist í blaðinu 17. jan. 1953 eða meira en ári áður en tillaga S.G. kom fram. I því viðtali stendur m. a. „ÞÖRF Á FLEIRI AKSTURS- LEIÐUM Forstjórinn kvað brýna nauð- syn á að fjölga leiðum, ekki sízt milli nýrra hverfa. Meðal þeirra ber alls ekki að losa þá við út- frú Guðrúnu Jónasson. tekt jarðabóta að öllu, eins og oft heyrast raddir um að bezt sé. ÞRÍÞÆTT STARF Ekki tel ég að binda eigi það Þá skýrði Guðbjartur frá því, í lögum að héraðsráðunautarnir að fyrir nokkru hefði verið gerð VANALEG AÐFERÐ séu framkvæmdastjórar búnaðar- reikningsskil fyrir síðastliðið KOMMÚNISTA þaðan vestur í bæ. En ýmsar fleiri leiðir eru á döfinni strax og úr rætist með bílakost"......... sem ásótt valdið. hafa starfið, hafa ÞRENNS KONAR STARFSEMI LOG UM HÉRAÐSRÁÐUNAUTA OG STARFSEMI ÞEIRRA Bezt fer á því að setja sérstök En það er ekki nóg að fjölga lög um þessi mál og fella niður héraðsráðunautum í jarðrækt. með öllu ákvæði jarðræktarlag- Hér þarf að horfa hærra og miklu anna og búfjárræktarlaganna um víðar. héraðsráðunauta. Skal ég nú Nú ,ræðum vér um ráðunauta víkja að meginatriðum sem slík í jarðrækt og ráðunauta í búfjár- lög þurfa að ákveða. rækt. Á þessu tvennu vil ég gera Landinu skal skipt í 10 um- sem minnsta mun. Víðast hentar dæmi héraðsráðunauta. Skulu langbezt að einn og sami héraðs- starfssvæðin að mestu miðuð við ráðunautur hafi allar leiðbein- skipulag og starfssvæði búnaðar- ingar með höndum á sínu starfs- sambandanna. svæði, J í hverju umdæmi skal vera 1 En hér þarf tvenns konar leið- aðalbúnaðarráðunautur og 1 að- sambandanna eða (og) ræktunar- starfsár, og hefðu þar allir tekju-l sambandanna, þó ég geri ákveðið hðir staðizt og inntektir verið r%ð fyrir að þróunin gangi í þá meiri, en reiknað hefði verið átt víða. með. Kvað hann það beint að Laun allra héraðsráðunauta ber þakka sjúkraflugvélinni. Út- að greiða úr ríkissjóði að hálfu, gjöld félagsins aukast nú með en helming launa greiða hlutað- hverju ári, og er meiri þörf nú en eigandi búnaðarsambönd. áður fyrir ríflegri styrk frá því Að óbreyttri annarri yfirstjórn opinbera en verið hefur til þessa, búnaðarmála — geri ég ráð fyrir en sá styrkur hefur numið 50 að yfirstjórn héraðsráðunauta- þús. kr. órlega. Mætti segja að starfseminnar verði í höndum starf Slysavarnafélags íslands í Búnaðarfélags íslands að því er Reykjavík væri þríþætt, þar sem nær til búnaðarleiðbeininganna starfsemi þess miðaðist við allt og líka unglingafræðslunnar með í senn: björgunarstarf á landi, starfsíþróttum og öllu sem því sjó og sjúkraflug. — Hefur fé- viðkemur. Aftur á móti tel ég að lagið með þessu sýnt meiri at- Hér er eimmgis um að ræða mjög algenga aðferð hjá kommúnistum í bæjarmálum. Strax og þeir vita að mál er í undirbúningi hjá bæjarstofn- unum koma þeir fram með til- lögu um að svona og svona skuli þetta og þetta vera. Svo þegar viðkomandi fram- kvæmd er full undirbúin af hálfu þcirra, sem að henni standa, rísa kommúnistar upp og þakka sér málið. Þetta er auðvitað mjög ,.billeg“ aðferð til að afla sér málefna og áróðursefnis en öðruvísi geta yfirstjórn ráðunautastarfseminn- orkusemi en samsvarandi félög kommúnistar ekki haft það enda ar í bústjórn eigi ekki að vera í margra annarra nágrannalanda höndum Búnaðarfélags Islands, okkar, þar sem þau skipta þess- Framh. á bls. 12 um störfum milli deilda sinna. er sjaldgæft að frá þeim komi „frumsamdar" tillögur sem eru nýtilegar, án verulegra breytinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.