Morgunblaðið - 16.02.1955, Side 8

Morgunblaðið - 16.02.1955, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. febrúar 1955 wiMðMfe Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Tækniþróunin — grundvöllur bættra lífskjara ÓHÆTT er að fullyrða, að engin menningarþjóð hafi bætt lífs- kjör sín jafn stórkostlega á ör- skömmum tíma og við íslending- ar. Fyrir örfáum áratugum bjó hér þjóð, sem ekkert átti, engin tæki utan opnar bátskeljar, eng- an iðnað og sáralítill hluti lands- ins var ræktaður, enda þótt fólk- ið lifði nær eingöngu af landbún- aði. Þetta örsnauða fólk bjó í torfhúsum, sem vindur og vatn gnauðuðu á og muldu niður. Hver er grundvöllum hinnar stórkostlegu breytingar, sem skapað hefur íslenzku þjóðinni betri og jafnari lífskjör en flest- um öðrum þjóðum heims? Sköpun þjóðarauðsins og notkun hans Hann er fyrst og fremst sú tækniþróun, sem hér hófst fyrir rúmlega hálfri öld síðan. Þegar þjóðin fékk ný og fullkomnari tæki til þess að bjarga sér með og hagnýta gæði lands síns, rétti hún úr kútnum. Með seglskipun- um, togurum og vélbátum, hélt hinn nýi tími innreið sína í þetta land, þar sem kyrrstaða, fátækt og umkomuleysi hafði mótað allt líf fólksins. Með þessum tækjum og dug og bjartsýni einstaklinganna var skapað fjármagn, þjóðar- auður, sem notaður var til al- hliða uppbyggingar. Bændurnir sögðu kargaþýfinu í túnunum stríð á hendur. Rækt- uninni fleygði fram. Ný hús úr varanlegu byggingarefni voru byggð til sjávar og sveita. Inn- lend verzlun og iðnaður tók að blómgvast. Jafnhliða þessari þróun í at- hafnalífi þjóðarinnar bötnuðu lífskjör alls almennings að mikl- um mun. Atvinnuvegirnir gátu nú greitt starfsfólki sínu hærra kaup. Arðurinn af starfi þess hafði stóraukizt með hinum nýju og fullkomnari tækjum. Öll þjóð- in varð hluttakandi í honum beint og óbeint. íslenzka rikið öðlaðist nú bolmagn til þess að hefja verklegar umbætur í stór- um stíl. Allt stuðlaði þetta að bættri að- stöðu almennings í lífsbaráttunni. Þetta er í stuttu máli sagt sag- an af göngu íslenzku þjóðarinn- ar frá sárri fátækt til bjargálna og efnahagslegs sjálfstæðis. Barátta verkalýðs- samlakanna Hinir sósíalísku flokkar halda því oft blákalt fram, að allar um- bætur á l'fskjörum almennings á íslandi séu fyrst og fremst að þakka harðskeyttri baráttu verk- lýðssamtakanna. Þar hafi hver sigur verið unninn í andstöðu við harðsnúið atvinnurekenda- vald. Þetta er hin herfilegasta blekk- ing. Að sjálfsögðu hafa verka- lýðssamtökin átt verulegan þátt í margskonar umbótum á lífs- kjörum félaga sinna. Enginn sanngjarn maður mundi heldur neita því, að eðlilegum og sjálf- sögðum óskum þeirra var stund- um mætt af andúð og misskiln- ingi. En kjarni málsins er þó sá, að sjálf tækniþróun atvinnu- lífsins skapaði skilyrðin fyrir batnandi lífskjörum, hækk- uðu kaupgjaldi og bættri að- stöðu fólksins. Án hennar hefði kjarabaráttan verið ger- samlega þýðingarlaus. Ef til vill er ekkert þýðingar- meira fyrir íslendinga í dag en að þeir geri sér þessa grundvall- arstaðreynd ljósa. Af henni verð- ur það augljóst, að skynsamleg kjarabarátta er ekki fyrst og fremst í því fólgin að einblína alltaf á tímakaupið og gera stöð- ugar kröfur um hækkun þess. — Eftir að þjóðin hefur jafnað lífs- kjör sín meira en flestar aðrar menningarþjóðir og skapað sér góð lífskjör hlýtur barátta henn- ar fyrir áframhaldandi efnahags- öryggi fyrst og fremst að vera í því fólgin, að tryggja rekstrar- grundvöll bjargræðisvega sinna, gera þá fjölbreyttari, afla sér af- kastameiri og betri framleiðslu- tækja til lands og sjávar. Ef þjóðin vanrækir þessa hlið kjarabaráttu sinnar, en leggur í stað þess höfuð- áherzlu á, að hækka tíma- kaupið án tillits til burðarþols atvinnuvega sinna, er ógæfa og hrun fyrir dyrum. Þáttur Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft forystu um uppbyggingu efnahagslífsins og þar með um ranuhæfustu kjarabæturnar, sem öllum almenningi í landinu hef- ur verið aflað. Hann hefur ekki hikað við, að benda á afleiðingar einhliða kauphækkunarbaráttu. ALMAR skrifar: HEILSUGÆZLA í SKÓLUM SUNNUDAGINN 6. þ. m. flutti Jóhannes Björnsson læknir ýtar- legt og fróðlegt erindi um heilsu- gæzlu í skólum. Gaf læknirinn í erindi sínu gott yfirlit um það, hvað gert hefur verið til þessa á þessu sviði og benti á margar nýjungar sem vert væri að taka upp viðvíkjandi heilsugæzlu í skólunum. Var erindið allt hið merkasta, samið af glöggri þekk- ingu á efninu og prýðilega flutt. Barnatímann þennan dag gat ég því miður ekki hlustað á og heldur ekki á leikritið „Lögmað- urinn“ eftir Elmer Rice, sem flutt var um kvöldið. En margir hafa látið mikið af leikritinu í mín eyru og dáðst mjög að leik Þor- steins Ö. Stephensens í aðalhlut- verkinu. I UM DAGINN OG VEGINN THOROLF SMITH, blaðamaður, flutti mánudaginn 7. þ. m. þátt- inn um daginn og veginn. — Kom hann víða við í erindi sínu og gagnrýndi þar margt hispurslaust Jrá iítuarpL úaóta uilm mu i áu en af fullri sanngirni, að mér virtist. — Ræddi hann fyrst um „blóðbankann“, sem starfar í hús- inu á hornlóð Landsspítalans á mótum Barónsstígs og EiríksgötU. Fræddi Thorolf hlustendur um margt er lýtur að starfi þessarar ágætu og bráðnauðsynlegu stofn- unar og hafði það eftir læknun- um semveita stofnuninni forstöðu að ef vel ætti ■ að vera, þyrfti gera slíkt hið sama, því að enn er „bankinn“ í stöðugu hraki með blóð. Þá vék Thorolf að hnefaleika- íþróttinni (ef íþrótt skyldi kalla) og var þá ekki myrkur í máli og studdi eindregið þá tillögu Niels- ar próf. Dungals að banna alla hnefaleika. Vil ég eindregið taka undir þá tillögu, enda get ég ekki séð að hnefaleikar hafi hið allra minnsta sg,r til ágætis. Munu Sví- ar nú að því komnir að banna þessa Ijótu ,,íþrótt“, og fleiri menningarþjóðir munu vafalaust á eftir koma. Þá ræddi Thorolf um sýning- una hér á málverkum þeim, er „blóðbankinn" að fá um 10 senda á á Rómaborgarsýninguna. manns á dag til blóðgjafa, eða Gagnrýndi hann ekki listaverk- 5 lítra af blóði á dag. Með því móti ætti alltaf að vera nægilegt blóð fyrir hendi í „bankanum", þegar á þyrfti að halda. Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því í blöðunum, að 23 bíl- stjórar hér í bæ, hefðu komið í ,,blóðbankann“ og gefið þar blóð. Er þetta viðvik bílstjóranna vissu lega til fyrirmyndar og ættu fleiri starfshópar hér í bæ að VeU andi ikrifar: Nc Úr norsku blaði ORSKUR læknastúdent hér í Reykjavík hefur skrifað mér bréf ásamt smáúrklippu úr norska dagblaðinu „Aftenposten“ — frá 29. janúar s.l. Úrklippan er bréf frá einum lesanda blaðs- ins til ritstjórnarinnar og fjallar um — og mælir með einvígi til að leysa úr deilum milli ríkja. Norski stúdentinn telur tillögu þessa athyglisverða og biður mig um að koma henni á framfæri meðal íslenzkra lesenda. — En bréfið hljóðar þannig, dálítið stytt: Einvígi í stað hernaðar „Herra ritstjóri. ÞEGAR Samoza, forseti í Nic- aragua skoraði starfsbróður sinn, Figueres, forseta í Costa Rica, á hólm fyrir nokkru, var víðast litið á þessar aðfarir sem hvert annað lélegt spaug. Ég get látið í ljós samúð mína með þeim Þess vegna hafa hinir sósíalísku á hólminn var skoraður, en jafnframt hlyt eg að lýsa von- brigðum mínum yfir viðbrögð- um dagblaðanna, sem augsýni- flokkar oft reynt að brenni- merkja hann sem „fjandmann verkalýðsins". En hver einasti hugsandi maður, sem þekkir frumdrætti þeirrar efnahagsmála þróunar, er hér hefur gerzt, veit________ að þetta er samvizkulaus blekk- gæti gerbyltrngu i ing. Þær launahækkanir, sem þess ag leiða til lega hafa ekki skilið þýðingu þessa atburðar. Leyfið mér þess vegna að benda á, að hér er um að ræða hugmynd, sem valdið aðferðum til lykta deilur in sjálf, en hélt því fram, að ef rétt væri að sýningin ætti acS gefa yfirlit um þróun íslenzkrar myndlistar undanfarin fimmtíu ár, þá færi sýningin af stað héð- an á röngum forsendum, þar eð margir af okkar elztu og beztu listmálurum væru þar utan garðs. Mikið hefur verið um þessa sýn- ingu deilt og væri að bera í bakkafullan lækinn að bæta þar nokkru við. En það hygg ég að allir geti verið sammála um, að eins og í pottinn er búið, getur sýning þessi ekki orðið yfirlits- sýning íslenzkrar myndlistar síð- ustu fimmtíu ár. Að öðru leyti getur hún að sjálfsögðu haft sitt fulla gildi, enda þótt það verði að harma að listamenn okkar gátu ekki staðið sameinaðir að sýningunni. FRÓÐLEG ERINDI DR. SIGURÐUR ÞÓRARINSSON um hangandi aftan í. Þetta getur verið stórhættulegt. Og þá vakn- ar spurningin: Þykir lögreglunni til of mikils ætlazt að einn lög- regluþjónn standi vörð við Tjörnina þá daga vetrarins, sem skautasvell er? Þarf yfirleitt ætíð að benda lögreglunni á hvað henni ber að gera? Þarna geta | flutti þriðjudaginn 8. þ. m. fyrsta ýmis slys hent og t. d. urðu erindi sitt: Frá ítölskum eld- slökkviliðsmennirnir að hringja stöðvum. Var erindið fróðlegt á lögregluna, þegar óuppdreginn mJög, sem vænta mátti og ágæt- skríll gerði aðsúg að gamalli konu leSa samið. Þetta sama kvöld á Tjörninni í fyrradag. Nei, auð- flutti frú Guðrún Sveinsdóttir at- vitað á einn lögregluþjónn að hyglisvert erindi um söng og gæta Tjarnarinnar og meina söngfræðslu. — Þá var og prýði- skellinöðrum og sleðum aðgang le§t erindi Skúla H. Norðdahls að svellinu. arkitekts, um samfélagshúsin í Svíþjóð. — Eru Svíar allra þjóða fremstir í þessu efni og hafa af þessum samfélagshúsum góða reynslu. Væri vissulega æskilegt, að t. d. bæjaryfirvöldin tækju þeta merka mál til rækilegrar athugunar. Smáfólkið á í vök að verjast. Á, það eru margir, sem hafa hagsmuna að gæta á Tjörn- inni þessa daga og, eins og bréf- ritari minn, „ungur skautakarl", benti á í gær, er þar mikið um börn, jafnvel innan við 10 ára J KVÖLDVAKAN ÉG HLUSTAÐI ekki á frásögn aldur. — Og þetta smáfólk á oft Stefáns Jónssonar: Beinakast. bjargræðisvegir þjóðarinnar rísa þjóða í milli. Einvígið hefur til ekki undir hafa ekki í för með sér bætt lífskjör til handa nokkr- um manni. Þær leiða þvert á móti til stöðvunar atvinnurekst- urs í landinu, atvinnuleysis og efnahagslegs hruns. Sjálfstæðismenn standa nú eins og oft áður í fararbroddi í mikilli framfarasókn. Það er unnið að stórfeldum raforku- framkvæmdum og iðnvæðingu landsins. Miklar umbætur í hús- næðismálum landsmanna eru markvíst undirbúnar, félagslegt öryggi almennings er eflt á marga vegu og á sviði menningarmála eru merkilegar nýungar undir- búnar af framsýni og fyrirhyggju. Allt þetta miðar að bættum lífskjörum fólksins, sköpun að bera augsýnilega kosti fram yfir hinar gömlu stríðsaðferðir. Það myndi ekki einungis spara ótölulegan fjölda mannslífa held- ur yrði það og langtum ódýr- 1 ara.... i ... Einvígið er tvímælalaust hentugasta aðferðin og full ástæða er til að gera ráð fyrir að það myndi tryggja stórlega friðarmöguleikana í heiminum, traustari afkomugrundvallar að hinir leiðandi stjórnmálamenn til sjávar og heimsins stofnuðu fyrst og fremst sjálfum sér í persónulega ur hættu, er til árekstra kæmi. Með virðingu, Tryggur áskrifandi". almennings sveita. Sjálfstæðismenn vilja ekki að þessi þróun verði kæfð í illvígri innanlandsstyrjöld milli stétta hins fámenna ís- lenzka þjóðfélags. Þeir vilja ekki þurfa að sjá bjartsýni mestu nýsköpunarára íslenzkr ar atvinnusögu verða sér til skammar. — Það má aldrei henda. Vantar lögreglu Hér er njðurlagið á bréfi „ungs skautakarls“: STRÁKAR á skellinöðrum komu út og óku fram og aftur um það með heilan skara af kxökk- í vök að verjast gegn þeim, sem stærri eru og taka oft ekki tillit til þeirra sem skyldi. — Þannig fékk ég bréf frá litlum snáða, sem hljóðar á þessa leið: Raunasaga Stubbs. KÆRI Velvakandi! Mamma mín vill hreinskrifa bréfið, hún segir, að ég skrifi svo Reynistaðabræðrum, illa. Ég er sjö ára og fékk skauta í jólagjöf og get vel hlaupið á þeim. Ég er líka alltaf, þegar ég má, niðri á Tjörn, og það er nú gaman. En það eru sumir stórir strákar, sem stíma beint á okkur litlu strákana, svo að við dettum og meiðum okkur stundum svo mikið, að sumir fara grátandi heim. En þegar stórar stúlkur geta verið að sparka í okkur með skautajárnunum, það er mikið verra. Ein hitti mig beint framan á fótinn, svo að blæddi úr. Ég gerði henni ekkert og þekkti hana líka ekki neitt. Ég varð að fara heim úr þessu góða veðri — eins og það var gaman. Viltu nú ekki, Velvakandi góð- biðja stóru krakkana að láta okkur vera í friði, þegar við er- um á skautum og erum ekkert fyrir, því að við eigum nógu erfitt með að bjarga okkur samt. Þinn einlægur, Stubbur". Hinsvegar hlýddi ég mér til mik- illar ánægju á draugasögurnar, sem Margrét Jónsdóttir las með miklum ágætum, enda sögurnar afbragðsvel skráðar af þeim Vil- mundi Jönssyni landlækni og Þorbergi Þórðarsyni. Þá var þeta kvöld ágætt er- indi Ævars Kvarans, sem jafnan endranær. Sagði hann frá þeim sem úti urðu á Kili endur fyrir löngu. Voru margir menn af Reynistaðaætt, svo sem þau skáldin Indriði Einarsson og Ein- ar Benediktsson. Segir Indriði svo í bók sinni „Séð og lifað“: „Þunglyndið hafði komizt inn í ættina, þegar Reynistaðabræður urðu úti á Kili, beinum þeirra stolið og langvarandi málaferli urðu út af því. Sorgin út af því, að beinin fundust ekki og urðu ekki grafnir í kristnum reit, hélzt , við líði í 66 ár.“ ÞJÓÐKÓRINN — MÆLSKULIST I ÞJÓÐKÓRINN söng ágætlega á laugardagskvöldið var, eins og hann á vanda til og dr. Páll var sem fyrrum glaður og reifur. Var líka sérstök ástæða til þess nú, því að gestur hans og kórsins, var frændi hans og kollega í list- inni, Friðrik Bjarnason, söng- j kennari og söngstjóri í Hafnar- firði. Friðrik er löngu þjóðkunn- Við skulum vona, Stubbur litli, ur fyrir tónsmíðar sínar og hafði að stóru krakkarnir verði nú ögn frá mörgu að segja í viðtali við gætnari, þegar þeir hafa heyrt dr. Pál þetta kvöld. sögu þína 1 Framh, á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.