Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 1
16 síður Mðfri 42. árgangur 38. tbl. — Miðvikudagur 16. febrúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsini ílæstiréttur 35 ára í dag HÆSTIRÉTTUR íslands er 35 ára í dag. Er þar miðað við það að fyrsta dómþing Hæstaréttar var haldið 16. febrúar 1920. Var það haldið í sal Hæstaréttar í hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg. Nú hefur Hæstiréttur sitt eigið hús til umráða, sem er sambygging við Arnarhvol. Núverandi dómendur Hæstaréttar eru Þórður Eyjólfsson, sem nú er dómsforseti, Gizur Bergsteins- son, Jón Ásbjörnsson, Jónatan Hallvarðsson og Árni Tryggvason. ÆÐSTA DOMSVALD ERLENDIS Það er að sjálfsögðu eitt frum- skilyrði til þess að þjóð geti kall- azt sjálfstæð og óháð að æðsta dómsvaldið sé í höndum hennar sjálfrar. íslendingar höfðu sjálfir æðsta dómsvaldið í sínum hönd- um á söguöld, en töpuðu því eftir setningu Jónsbókar. Að vísu er hægt að deila um það að slíkt haf i verið réttmætt og löglegt. En hvað um það ríkisráð Noregs og síðan Danmerkur fór með æðsta dómsvald íslendinga og síðan Hæstiréttur Danmerkur eftir að hann var stofnaður. Með stjórnarskránni 1874 við- urkenndu íslendingar Hæstarétt Aféinkoóiiar LUNDÚNUM, 15. febr. — Brezka stjórnin hefur birt hvíta bók um 10 ára áætlun um að reisa raf- orkuver í Englandi sem knúin eru atómorku. Verður varið til þessara fra.nkvæmda 300 millj. punda. Er ráðgert að fyrsta stöð- in verði tilbúin 1961 og hin síð- ari 1970. Þegar er tekið að þjálfa starfslið til starfa á stöðvunum. I áætluninr.l segir og að raforkan frá þessum stöðvum verði ekki dýrari en orka er nú frá stöðvum, sem knúnar eru með kolum eða i Kaupmannahöfn, sem efsta dómstig. Benedikt Sveinsson bar fram frumvarp um að íslending- ar tækju það í sinar hendur, en ekki varð úr því, fyrr en ákveðið var í Sambandslógunum 1918 að Hæstiréttur Dana færi með æðsta dómsvald þar til ísland kynni að ákveða að stofna æðsta dómsvald í landinu sjálfu. LÖG FRÁ 1919 Leið ekki á löngu þar til tslend ingar tóku þá ákvörðun. Sam- þykkti Alþingi lög um það haust- ið 1919, sem gengu í gildi 1. jan- úar 1920. En fyrsta dómþing Hæstaréttar var haldið 16. febr. 1920. Með þessum lögum var Landsyfirréttur lagður niður og hafa æ síðan verið tvö dómstig á íslandi, nema í fáeinum málum, þar sem sáttanefnd getur kveðið upp úrskurð. Framh. á bls. 2 9^111$ VII fara helm" KAUPMANNAHÖFN 15. febr. — Það er víðar en í Bern, sem rúm- enska senctisveitin á í basli. — f Kaupmannnhöfn hefur bílstjóri sveitarinnar leitað á náðir lög- reglunnar og beðið hælis sem flóttamaður og segir að kona sín sé fangi í sendisveitarhúsinu. Lögrelglan hefur vörð um húsið svo að konan verði ekki flutt nauðug á brott í dag lék rúmenski sendiherr- ann mótlei :.'nn Hann bauð frétta mönnuriií að tala við bílstjóra- frúna. Hún sagði: „Ég hefði get- að drepið manninn minn, ef ég hefði vitað að hann ætlaði að fllýja. Nú vil ég helz^ fara heim til Rúmeníu". —NTB M. France aftur PARÍS 15. febrúar. — í kvöld var allt -itlit fyrir að Pineau, leiðtogi sósíalista myndi takast stjórnarmyndun í Frakklandi. — hefur hann fengið stuðning flestra hópa miðflokkanna og nokkurra hægriflokkanna. Mendes-France er nú aftur kominn fram á sviðið. Pineau hefur boðið honum varaforsætis- ráðherraembættið. Mendes- France er ekki hrifinn af slíkri „eftirlaunastöðu", en nefur áhuga á að vera með í stjórn, verði það embætti knýtt embætti utanrík- isráðherra, eða embætti þess manns, er fer með Afríkumálin. Pineau hefur sagt, að hann muni berjast fyrir málum Mendes France, þ. e. Parisarsáttmálanum og Afríkumálum. —NTB Deiía þeir þegar Zukcv og Krushchev? Ekki er ótroðin brautin MALENKOV — hinni fallni „forsætisráðherra", er ekki sá fyrsti af rússneskum leiðtog- um, sem stigur úr miklu em- bætti til að hafa yfirumsjón með rafmagnsiðnaði Rúss- lands. Árið 1924, eftir dauða Len- ins, var Trotsky settur úr valdaembætti sínu og gerður form. þeirrar nefndar, sem átti að vinna að þróun raf- magnsiðnaðar og að því, að auka raforku þar í landi. Stalin gerði Trotsky útlæg- an 1927. Trotsky var myrtur í Mexikó 1940. Malenkov gcngur ekki ó- troðna braut úr valdastóli. Ber mikla ábyrgð. Hann rœ&ur hvort stríö verður eSa... ÖRSKAMMT framundan fall- byssukjöftum í strandvirkjum kommúnista á meginlandsströnd Kína — einn kílómetra frá fylktu Hvai segju friðarsam- tök kvenna & Co- nú? PEKING, 15. febr. KOMMÚNISTASTJÓRNIN á meginlandi Kína hefur lagt fram frumvarp að nýjum herskyldulögum. í þeim felzt að 80 millj- onir manna á aldrinum 18 — átján — til 40 ára, eða sjöundi hver landsmaður, verða kallaðir í herinn. Herskyldan verður lengri en í öllum öðrum löndum eða 3 ár í landhernum, 4 ár í flughernum og 5 ár í sjóhernum. Þegar löggjöfin er farin að verka hafa Kínverjar yfir meiri her að ráða en dæmi eru til í veraldarsögunni!!! liði Maos — var staðsett stærsta flotadeild Bandaríkjanna. 70 herskip samtals, þar af 7 risastór flugvélamóðurskip, 140 þúsundir manna, 500 flugvélar tilbúnar á hvaða mínútu sem er — þessi herafli varði brottflutn- j„CTj..„ ,,^ TapVienevjum, bar sem hvert hús var brennt. og hver bíll og hver byssa flutt á brott. Fyrir þescum f7"ta ræður einn maður og ábyrgð hans er meiri en flestir þuría no^kiu sinni að bera — eða kæra sig um að bera. Það er Alfred M. Pride, flotaforingi. •k FXKT HRÆDDUR „Eg trúi því ekki að kommún- istarnir muni Vipfia p^s — sfS minnsta kosti ekki í bili", sagði hann, er flotinn lsugN ur hóín til að framkvæma skipun sína um að verja brottflutninginn. ,,En ef Framh. á bls. 2 Russar látast draga í land eltir skarpa ræðu Molotovs LUNDÚNUM — Reuter. SVO VIRÐIST sem sovétstjórnin reyni nú að draga úr áhrifum þeirra hvössu orða í anda stríðs og ófriðar, sem töluð voru á nýafstaðnum fundi „æðsta ráðsins". Þeir virðast hafa vaknað við vondan draum eftir hin hvössu orð og vilja nú lægja sjóina með olíu, — segja brezkir fréttavitarar. > MISRÆMD3 Þessir sömu fréttaritarar benda á að þannig hljóti menn að skoða samtölin, sem Bulganin og Zhukov hafa gef- ið bandarískum blaðamönn- um nú siðustu dagana. En i þessum samtölum hafa þeir „félagar" reynt að lægja öld- ?- -? Biðu bana Wð húsverk KAUPMANNAHÖFN. — Á íöstu daginn var biðu tvær konur i Kaupmannahöfn bana, er þær unnu að daglegum húsverkum sínum. Fél'. önnur þeicra, er var 82 ára, út um glugga, er hún var að hreinsa glugga í íbúð sinni á 4. hæð. Hlaut hún þegar bana, er niður kom. «~ ...»-.,.¦,III 111» MIII «UIUH<«——¦> Hin konan var 41 árs og var að ryksuga Skyndilega íékk hún rafma^nsstraum frá ryksug- unni og iéV- meðvitunarlaus um koll. Fjögurra ára dóttir hennar hljóp í næstu íbúð og þar gat fólkið skil.ð af grátandi telpunni hvað skeð hafði Konpn var látin er á sjúkrahús kom. Er nú í rann sókn hvaðe. bilun í ryksugunni hafi valdið dauða hennar. ?- -? urnar — reynt að draga úr þeim hótunum, sem hafðar voru í frammi á fundi „æðsta ráðsins". Og mikil áherzla er á það lögð að koma þeim um- mælum er þeir „félagar" við- höfðu við blaðamennina, til rússnesku þjóðarinnar. Eru ummæli þeirra í blaðaviðtöl- unum margtugginn upp í Moskvu-útvarpinu. £ „STAÐLAUST RUGL" Lítið stytt var viðtal Zhu- kovs við ameríska blaðamanninn lesið upp í Moskvuútvarpið bæði á laugardag og sunnudag. Þar leggur Zhukov megináherzlu á að það sé „staðlaust rugl" að Rúss- ar vilji ófrið við Vesturveldin. Og í fréttinni um viðtal Zhukovs, sem lesin var í Moskvu-útvarpið kemur skýrt í ljós ágreiningur við Krush- chev og borið er á móti því, sem hann sagði í viðtali við blaðamenn. ,........ Þér hljótið að hafa misskilið Krushchev", sagði Zhukov við blaðamenn- ina. En á viðtalið er Krusch- chev átti hefur ekki verið minnzt í útvarpinu nema einu sinni. £ BULGANIN REYNIR LÍKA Bulganin minnist heldur ekki á Krushchev, en vísar þess í stað til Molotovs og segir: „Bæði ég og Molotov höfum lagt áhérzlu Framh. á hls. 2 Ekhort raíma^n og ekkert vain er hjá fiótfamönnunum í sendísveifarbúsfaðnum — en 100 lögregjumenn úti fyrir. I BERN, 15. febr. — frá Reuter-NTB HUNDRAÐ svissneskir lögreglumenn varðir stálhjálmum og búnir öllum vopnum hafa umkringt sendisveitarbústað Rúm- eniu í Bern, en nokkrir flóttamenn rúmenskir tóku húsið í skyndi- árás í nótt og ráku sendisveitina'út og segjast ekki láta húsið af hendi fyrr en Rúmeníustjórn hefur sleppt fimm mönnum úr fang- elsi — en meðal þeirra eru ráðherrar og biskup. Flóttamennirnir í sendisveitarbúsaðnum i Bern eru vel vopnum búnir. BÍLSTJÓRINN BEIÐ BANA Árás þeirra á sendisveitarhúsið kom mjög á óvart. Bílstjóri sendi sveitarinnar hugðist varna þeim inngöngu, en var skotinn og lézt í sjúkrahúsi í dag. Sendiherrann og lið hans var rekið út. Eru nú ýfingar milli svissnesku og rúmensku stjórnarinnar út af þessum atburði. Rúmeníustjórn heimtar húsið — en svissneska stjórnin segist ekki geta látið til skarar skríða því sendisveitar- húsið sé „rúmenskt landsvæði". ÞANNIG STENDUR Lögreglan reynir að fá menrt ina út með góðu, en þeir hafa neitað og segjast vilja fá 15 landa sina lausa úr fangelsi. Fyrr muni þeir verja húsið þar til yfir ljúki — þeir hafi engu að tapa nema lífinu. Lögreglan hefur tekið raf- straum af húsinu og lokað f yr- ir vatnið — en flóttamennirn- ir fimm láta sig ekki. Þeir eru vel byrgir af skotfærum, gas- grimum og handsprengjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.