Morgunblaðið - 18.02.1955, Side 4

Morgunblaðið - 18.02.1955, Side 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. febrúar 1955 1 dag. pr 49. dagur ársins. Árdcgisflæði kl. 2,50. Síðdegisflæði kl. 15,04. Læknir er í læknavarðstofunni, eími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru iApótek Austurbæjar og Holts- apótek opin daglega til kl. 8 nema >á laugardögum til kl. 4. — Holts-' lapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. RMR — Föstud. 18. 2. 20. — VS — Mt. — Fjárhf. — Htb. 1 E Helgafell 59552187 — IV—V 4- 2. I.O.O.F. l = 1362188i/2 = 9III. i • Alþingi • Efri deild: — 1. Sandgræðsla og hefting sandfoks, frv. 1. umr. -4- 2. Skólakostnaður, frv. 1. umr. — 3. Happdrætti háskóians, frv. 1. umr. — 4. Tollskrá o. f 1., frv. 1. umr. Ef leyft verður. Neðri deild: — 1. Hafnargerðir og lendingarbætur, frv. 3. umr. — 2, Innlend endurtrygging, stríðs- slysatrygging skipshafna o. fl., írv. 1. umr. — 3. Leigubífreiðar í kaupstöðum, frv. 3. umr. —- 4. Brunabótafélag íslands, frv. 2. umr. — 5. Iðnskólar, frv. 2. umr. • Afmæli *. Finuntugður er í dag (18. febr.) Guðmundur Á. G. Jónsson bifreið- arstjóri, Stórholti 25. • Bruðkaup * í dag verða gefin saman í hjónaband ungfiú Elín Helga Magnúsdóttir, Björnssonar stýri- manns, Sólvallagötu 17 og Bjarni Kristjánsson, Þorsteinssonar bif- reiðastjóra, Seljavegi 23. Hinn 5. þ. m. voru gefin saman í hjónaband hér í Reykjavík Steinunn Guðbjörnsdóttir frá Rauðsgili í Hálsasveit og Ragnar Einarsson rafvirki, Nönnugötu 4. Heimili þeirra er að Sogavegi 104. • Skipafréttir » Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull 15. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goða- foss kom til Rvíkur í gærmorgun frá New York. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 16,00 í gærdag til Kaupm.hafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Rvik í kvöld til Patreksfjarðar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa vikur og Norðfjarðar. Selfoss fór frá Norðfirði í gærkveldi til Eski- fjaiðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar og þaðan til Hull, Rotter- dam og Bremen. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 15,00 í gærdag til New York. Tungufoss er í Rvík. Katla er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkveldi austur um land í hring ferð. Esja fór frá Rvík kl. 20 í gær kveldi vestur um land í hringferð. Dag b ók Herðubreið fór frá Rvík kl. 17 í tveggja ára komi á venjulegum krabbameinsleitarstöð. — gær til Vopnafjarðar. Skjaldbreið barnatíma, þriðjudaga, miðviku- Krabbameinsfél. Islands fór frá Reykjavík kl. 14 í gær vest daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h. þessa höfðinglegu gjöf. ur um land til Akureyrar. Þyrill og í Langholtsskóla á fimmtudög- J Þakkar kærlega fór frá Rvík í gær vestur og norð- ur. Oddur fór frá Rvík í gær til Húnaflóa- og Skagafjarðahafna. um kl. 1,30—2,30 e. h. Dvalarheimili aldraðra Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er á Málfundafélagið Óðinn j Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- Patreksfirði. sjomanna hefur nýlega borizt bókagjöf sem er dánargjöf frú Sigriðar ishúsinu er opin á föstudagskvöld- GIsladóttur) Mosgerði 11. um frá kl. 8—10, sími 7104. — | Arnarfell er væntanlegt til ImV)i- Gjaldkerl félagsins tekur þar við tuba í dag. Jökulfell fór frá Kefla- ársgjöldum félagsmanna. - U tVQTD e vík 16. þ. m. áleiðis til Helsing- j borg og Ventspils. Disarfell lestar Styrktarsjóður munaðar- t l®!0® enzkukennsla; II. fl og losar á Húnaflóahöfnum. Litla-j “ , . 18,30 Þyzkukennsla; I. fl. 18,55 fell iosar oliu á Vestfjarðahöfnum. lausra barna. »inu 79b7. Framburðarkennsla í frönsku. Helgafell fór frá Reykjavík í gær j 19,15 Þingfréttir. — Tónleikar. áleiðis til New York. Fuglen fór. Minningarspjöld S.L.F. 20,30 Fræðsluþættir: a) Efna- frá Gdynia 9. þ. m. áleiðis til Is- j _ Styrktarfélags lamaðra og hagsmál (Jóhanns Nordal hag- lands. Bes fór frá Gdynia 9. þ. m. fatlaðra — fást í Bókum og rit- fr®ðingur). b) Rafmagnstækni föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun (Jakob Gíslason raforkumálastj.). Iraga Brynjólfssonar, Hafnar- c) Lögfræði (Rannveig Þorsteins- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. áleiðis tii Islands. • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8,30 i fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreks- fjarðár, Sauðárkróks og Vestm.- eyja. — dóttir lögfræðingur). 21,05 Tón- leikar (plötur): Serenade í D-dúr op. 8 fyrir fiðlu, lágfiðlu og kné- fiðlu eftir Beethoven (Goldberg, Hindemit og Feuermann leika). 21,30 Útvarpssagan: „Vorköld , , jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; 10 siðdegis, nema laugardaga xn (Helgi Hjörvar). 22,10 Passíusálmur (7). 22,20 Náttúr- LoftleiSir h.f.: „Hekla“ er væntanleg til Rvíkur n. k. sunnudag kl. 7,00 árdegis frá, boðinn heldur aðalfund sinn í Sjálf New York. Flugvélin heldur áfram ’ stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. — til meginlands Evrópu kl. 08,30. — j Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi- „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl.; drykkja o. fl. 19,00 sama dag frá Hamborg, j Gautaborg og Osió. Flugvelin fer Föstumessa í Elliheimilinu til New York kl. 21,00. j kvöld kl. 7. _ Séra Gunnar Árnason prédikar. Bæ j arhókasaí uið Lesstofan er opin alla vtrks daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1 kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð degis. Sunnudaga frá U 2-7. - legir hlutir. Spumingar og svör Dtlanadeildm er opin alla virka um náttúrufræði (Ingimar ósk- daga fra kl. 2-10, nema laugar arsgon grasafræðingur). daga kl. 2—7, og sunnudaga kl 5—7. Aðalfundur Vorboðans, Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- arsson grasafræðingur). 22,35 Dans- og dægurlög: Staffan Broms syngur og Buddy de Franco og hljómsveit hans leika (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Framh. af bls. 2 lögð mikil áherzla á að tengja saman starfsemi skóla og bókasafna og hefur það gefið mjög góða raun. Með þeirri tillögu, er bæj- arráð samþykkti er farið inn á þessa braut, enda virðist eðlilegt að bókasöfnin falli undir starfssvið fræðslufull- trúa. Guðm. Vigfússon (komm.), kveðst hafa ásamt fulltrúa Þjóð- varnarmanna, greitt atkvæði á móti því í bæjarráði að fræðslu- fulltrúa yrði falin yfirstjórn bókasafnanna og kvað hann það óeðlilegt. Urðu allmiklar umræður um málið og komu ýmsar tillögur fram en samþykkt bæjarráðs var, að loknum umræðum, staðfest af bæjarstjóru með 8 atkv. gegn 6. Frá ísl. ameríska félaginu ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessu ári að Hótel Borg í kvöld kl. 9 s.d. Verður þar margt til skemmtunar; m. a. syngur Þor- steinn Hannesson óperusöngvari einsöng, bandarískur töframaður sýnir listir sínar og sænsk dægur- lagasöngkcna mun syngja vinsæl lög. Að lokum verður stiginn dans. Skemmtifundir íslenzk-ame- ríska félagsins eru mjög vinsæl- ir og jafnan vel sóttir. Blöð og tímarit Heima er bezi hefur borizt blað- Minning'arspjöld Líknar- inu. Efnisyfirlit: Amma mín eftir j sjóðs Kvenfélags Keflavíkur Bjarna Sigmðsson. A hiein eru sei(j { blómaverzluninni dyrasloðum eftir Helga Valtysson. Pálmanum( Hafnargötu 16, Kefla-! vík. — Frá Eyjólfi á Apavatni eftir Helga Guðmundsson. — Rímna- þáttur eftir Svbj. Beinteinsson. — _... . ...,, Albert Schweitzer. - Taktu mað Mmnmgarspjold ur vara á þér. — Sumargleði ogHallgrímskirkju vetrarþankar eftir Þorbjörn J fást í eftirtöldum verzlunum: Björnsson. — Heima, kvæði eftir Mælifelli, Austurstræti 4, Ámunda Snæbjörn Einarsson. — Úr ræðum Árnasyni, Hverfisgötu 37, Grett- séra Páls Sigurðssonar eftir Jóh. isgötu 26, Fróða, Leifsgötu 4, og Ásgeirsson. — Nokkrar athuga- Vadimar Long, Hafnarfirði. semdir eftir Hallgr. frá L.járskóg- Félag járiViðnaðarmaiina, félag bifvélavirkja og félag blikksmiða gangast fyrir sysunffu nokkurra fræðslukvikmynda um járniðnað í Tjarn- arbíói n. k. sunnudag. Sýningin hefst klukkan 3 e. h. Allir þeir, sem við járniðnað vinna, velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnir félaganna. nm. — Athuganir athugaðar. — í gróandanum eftir Magnús Jó- hannsson frá Hafnarnesi. — Ým-, islegt annað er í ritinu. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Þakklátir foreldrar kr. 200,00; N. N. kr. 100,00. Styrktarsjóði munaðar- lausra barna hafa borizt eftirtaldar minn- ingargjafir og áheit: H. J. 50,00; J. S. 20,00; J. G. 10,00; G. 50,00; G. J. 100,00; E. E. 100,00; G. J. 20,00; I. og A. J. Norðurlandi 100,00. — Kærar þakkir. — Þ. K. Til aðstandenda þeirra er Happdrætti samtaka fórust með ,,Agli rauoa herskálabúa Afh. Mbl.: Gömul kona kr. 100,00; N. N. 50,00; áheit 100,00; S. V. 100,00. Málfundafúlagið Óðinn Dregið var á skrifstofu borgar- fógeta 15. þ, m. — Þessi númer hlutu vinning: 426 ferð til Kmh. með Gullfossi, 6934 flugferð til Kmh., 4038 bílferð, Rvík—Bjark- Stjórn félagsins er til viðtals arlundur, 1193 hrærivél, 5526 bæk- við félagsmenn í skrifstofu félags ms á föstudagskvöldum frá kl. 8- -10. Sími 7104. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands ur (Jónas Hallgrímsson), 2365 bækur (Maxim Gorki), 8004 j ljósakróna, 2442 lampi, 6933 raf- : magnsklukka. 3881 rykfrakki. — I Vinninganna sé vit.jað til Þórunn- ar Magnúsdóttur, Kamp Knox G-9. Hijóðkútar (Soundmaster) fyrir flestar gerðir fólks- og vörubifreiða. ÚTBLÁSTURSRÖK frá 1" til 3" Laugavegi 166. ÍSSÍfS: Kvenndeild S.V.F.Í. í Rvik og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- midía, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Keml í hárið gerir yður heillandi I Konur þær, sem eru í kaffinefnd kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík, eru vinsam- legast beðnar að koma til viðtals í Grófina 1, í dag kl. 3. Gjöf til Krabbameinsfélags i íslands j Bólusetning við barnaveiki j 1 gær barst Krabbameinsfélagi á börnum, eldri en tveggja ára Islands 12 þús. kr. gjöf frá Odd- ! verður framvegis framkvæmd í fellowstúkunni nr. 5, Þorsteini, í nýju Heilsuverndarstöðinni við tilefni af 20 ára afmæli stúkunnar. ' Barónsstíg, á hverjum föstudegi Ætlast gefendur til að upphæðinni kl. 10—11 f.h. — Börn innan verði varið til þess að koma á fót ■■■■■•••■■■■« ■ ■■•■■■•■■■•■■■■■■•■ii • ■ ■■■■■«•■•• ■■■■■■■■■■■■■■ Skrifstofustúlka úskast Enskukunnátta og nokkur bókhaldsþekking áskilin. Einnig vantar ungling, pilt eða stúlku, til sendiferða og í lyftu. — Uppl. ekki gefnar í síma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.