Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 4
UORGUTSBLA91B Fimmtudagur 24. febr. 1955 Hjúkrunarkona óskar eftir HEROERGI helzt nálægt Landspítalan- um. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 2038. STUE&A óskar eftir vinnu. — Góð vist kemur til greina. Uppl. í síma 80459, í dag‘og’>(jgsstu daga. TIL SOLU: Bátavél Stuart, 4ra ha. Sími 3225. Háseta vantar á M/b Sigríði — Skipið er í flutningum. — Uppl. í síma 80571 og um borð í skipinu við Grófar- bryggju, í dag. Opna aífur í dcg Nýjar kápur (amerískar), frá kr. 560,00. Einnig ódýr- ir kjólar. —- NOTAÐ og INÝTT Bókhlöðustíg 9. KEFIAVIK Nýkomnar drengjaskyrtur í miklu úrvali, barnasokkar, náttföt, nærföt, siákar buxur S Ó L 15 O R C Sími 154. KEFLAVIK Amerísk hjón, búsett í Keflavík, óska eftir góðri stúlku, sem skilur ensku, til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 17—20, 6 daga vikunnar. Uppl. að Suðurgötu 28, neðri hæð. 4ra manna bifreið óskast til kaups, milliliða- laust. Tilboð, merkt: „Stað- greiðsla — 370“, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir mánaða- mót. STULKA helzt vön afgreiðslu óskast í riýlenduvöruverzlun. Æski- legt, að hún eigi heima í Vogum eða Langholtsbyggð. Tilboð ásamt meðmælum sendíst afgr. Mbl. fyrir laug- ardag, merkt: „100 - 369". IBUÐ 3 herbergja íbúð með hita: veitu í Norðurmýri til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „Ibúð — 371“. HERBERGS Iðnaðarmaður óskar eftir góðu herbergi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „Herbergi — 366“. SNÍÐ dömu- og barnafatnað. Tek einnig zig-zag og hnappa- göt. Tek á móti milli kl. 6 og 7 alla virka daga. DÍI.NA ÞÓRDAR Lynghaga 14, efstu hæð. Sími 80193. Dagbók t dag er 55, dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,22. Síðdegisflæði kl. 18,42. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Hðltsapótek og Apótek Austurbæj- ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1-4. 0 Helgafell 59552257 — VI — 2 I. O. O. F. 5 = 136224814 = • Brúðkai;p • Laugardaginn 19. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Noregi ungfrú Hulda Söebeck og Ulf Mork kvikmyndaráðunautur. — Heimilisfang þeirra er Lorry Parkvegen 12, Osló. « Alþingi » Efri deild: — 1. Ættaróðal og erfðaábúð, frv. 3. umr. —• 2. Inn- lend endurtrygging, stríðsslysa- trygging skipshafna o. fl., frv. — 1. umr. — 3. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. 1. umr. — 4. Toll skrá o. f 1., frv. 1. umr. Neðri deild: — 1. Brunatrygg- ingar utan Rvíkur, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 2. Brunabóta- félag íslands, frv. 3. umr. — 3. Ríkisreikningurinn 1952, frv. 3. umr. — 4. Iðnskólar, frv. 3. umr. — 5. Læknaskipunarlög, frv. 2. umr. — 6. Landshöfn í Keflavík- ur- og Njarðvíkurhreppum, frv. 2. umr. — 7. Happdrætti háskólans, frv. 1. umr. — 8. Tollskrá o. f 1., frv. 1. umr. — 9. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúka, frv. 1. umr. — 10. Lækkun verðlags, frv. l. umr. — • Skipafrétiir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Rvíkur 20. þ. m. frá Hull. Dettifoss fór væntan lega frá Reykjavík í gærkveldi 23. þ.m. til Keflavíkur og New York. Fjallfoss kom til Keflavíkur 22. þ. m. frá Akranesi. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld til New York. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Rvík 21. þ.m. til Hull, Antwerpen og Rotterdam. Reykja foss kom til Akureyrar 22. þ. m., fer þaðan til Norðfjarðar, Rotter- dam og Wismar. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði 19. þ.m. til Hull, Rotterdam og Bremen. Tröllafoss fór frá Rvík 17. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Rvík 22. þ.m. til Siglufjarðar og þaðan til Gdynia og Ábo. Katla kom til Ak- ureyrar 23. þm., fer þaðán til Leith, Hirtshals, Lysekil, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Austfjörðum áleiðis til Finn- lands. Arnarfell fór frá Rio de Janeiro 22. þ. m. áleiðis til ís- lands. Jökulfell fer í dag frá Vent- spils til Hamborgar. Dísai’fell los- ar í Faxaflóa. Litlafell er í olíu- flutningum. Helgafell fór frá Reykjavík 17. þ. m. áleiðis til New York. Bes er á Grundarfirði. Ost- see fór frá Torrevieja í gær á- leiðis til Islands. Lise fór frá Gdynia 22. þ. m. áleiðis til Akur- eyrar. Troja lestar í Póllandi. Fuglen er á Hólmavík. • Flugíerðir • Hermarðii og P|óðvörn HEKMANN JÓNASSON hefur sem kunnugt er látið mjög vel að þjóðvarnarmönnum, í von um að geta öðlazt stuðning þeirra til stjórnarmyndunar. Ilafa þjóðvarnarmenn brugðizt hinir verstu við gælum Hermanns og deilt mjög á hann og Framsóknarflokkinn og m. a. sagt um samvinnuhreyfinguna, að hún sé orðin „heimkynni brasks og sérhyggju". Það er mesta heimska, Hermann minn, að hampa skálkum þrjózkum. Hvort manstu ekki fegri fífil þinn, er flest þér gekk að óskum? Að Gils og Bergur gengi þig á snið þig gat ei fyrir órað. En þeir, sem eru gerðar gælur við, geta stundum klórað. Til aðstandenda þeirra er fórust með „Agli rauða“ Afh. Mbl.: N. N. kr. 200,00. — Náttúrulækningafélagið Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfs- stræti, í kvöld kl. 8,30. Í.R.-ingar halda skemmtifund í Aðalstræti 12, sunnudaginn 27. febrúar kl. 9. j Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefur hr. Halldór Jónsson, Rvík, afhent mér, nýlega kr. 25,00 að gjöf frá sér. Votta ég honum beztu þakkir fyrir. — Matthías Þórðarson. Vaka, félag lýðræðis- sinnaðra stúdenta Fundur verður í kvöld, í II. kennslustofu Háskólans. Bræðralags — Prýðum Guðshúsin, eftir Gunnar Árnason. — Margt fleira er í ritinu. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá hl. 8—10, sími 7104. — Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Leiðrétting. Akranesi, 23. febrúai’. — Ég vil geta þess til leiðréttingar á frétt frá mér um skautaferðir barna á Akranesi, sem birt var í blaðinu 22. febrúar, að Daníel Ágúststínusson, bæjarstjóri, átti frumkvæðið að því, að búið var til skautasvell við barnaskólann hér. Fól hann Finni Árnasyni að fram kvæma verkið. — Undanfarin ár hafa Sjálfstæðismenn hér reynt . eftir föngum að auka skautasvell jhanda bæ.iarbúum á veturna, en i nú er óhægara um vik, þar sem Mýrarhúsatjörnin er nær horfin undir nýbyggingar. — Oddur. Farsóttir í Reykjavík 1 vikuna 6.—12. febr. 1955, sam- kvæmt skýrslum 26 (27) starfandi lækna. (í svigum tölur næstu viku á undan): Kverkabólga 71 (77), kvefsótt 249 (249), iðrakvef 7 (19), influenza 9 (0), hvotsótt 1 (4), rauðir hundar 16 (37), hettusótt 343 (168), kyeflungnabólga 22 (24), taksótt 4 (0), hlaupabóla 3 (1), Svimi 2 (0)., taugaveikibróðir 2 (0).^ Tómstundakvöld kvenna er að Kaffi Höll (uppi) í kvöld kl. 8,30. Æskulýðsfélag Laugamessóknar Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars- son. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. — Sími 7104. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hiá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. -—• Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. U tvarp Loftleiðir h.f.: 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í dönsku og espe- ranto. 19,15 Þingfréttir. -— Tón- leikar. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Hallgrímur Jóns- son kennari flytur ferðaþátt: Inn að Veiðivötnum. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Pál Isólfsson (plötur). c) Andrés Björnsson les kvæði og stökur eftir Sveinbjörn Beinteins- son. d) Ævar Kvaran leikari flyt- ur efni úr ýmsum áttum. 22,30 Passíusálmur (12). 22,20 Tónleik- ar: Tónverk eftir Sigurð Þórðar- son (plötur). 23,00 Dagskrárlok . „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Stafangri. Flugvél- , in fer áleiðis til New York kl. ! 21,00. — Sólheimadrengurinn Afh. MbL: G I E kr. 50,00; Á T kr. 10,00; Fanný Benonýs kr. ' 100,00. — Kelvin-umboðið auglýsir sérstakt tækifæri: Einn Kelvin-Diesel, 88 hestöfl, niðurgíraður og ferskvatnskældur, tilbúinn til afhend- ingar strax. Mjög hentugur í 20 til 30 tonna bát. Kelvin-uniboðið. Símar: 4340 og 4940. Pífugardsnur Kr. 29,50 m. á kr. 19,50 m. einf., kr. 12,50 m. Kr. 10,00 m. ddeidur li.p. Bankastræti 7. Sportsakkar hvítir, brúnir og köflóttir. Hosur, ýmsir litir. Damask, lakaléreft Og alls konar smávara. GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu 1. 10 þús&ind Löggiltur endurskoðandi eða maður sem hefur starfrækt bókhald og endurskoðun, get ur orðið meðeigandi í fyrir- tæki á. bezta stað í bænuni, gegn því að leggja fram kr. 10.000,00 í peningum. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, sendi nafn og heimilisfang í pósthólf 999. B AST til tómstundavinnu. — 7 litir og ólitað. — KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Gengið inn frá Brautarholti. Höfum fengið fjölbreytt úrval varahluta í llIIÍBnaii ’46 Bremsuborða Bremsugorma Bremsubarka Stýrismaskínur Stýrisenda Spindilbolta Fjaðrablöð Fjaðrafóðringar Stimpla Legur Aftur-öxla Mismunudrif Hjöruliði Hljóðdeyfara Útblástursrör og margt fleira. JÓN LOFTSSON H/F. Hringbraut 121. Sími 80600. trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnaistræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.