Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 1
16 síður
Til lítils er að gera tillögur um
framkvæmdir ef fjárhagslegiir
grundvöllur þeirra er ekki tryggður
Þféðlsia skortir frekar
fjármagn en nýjar nefndir
RæSa Kagttúsar Jónssonar á þingi í gær
í OKKAR þjóðfélagi skortir ekki tillögur um
ýmiss konar opinberar framkvæmdir, sem allir viður-
kenna að eru líklegar til að bæta afkomu þjóðarinnar
og því skynsamlegt að hrinda í framkvæmd. Það er
þvert á móti aðalvandamálið að fá nægilegt fjármagn,
bæði innlent og erlent til að framkvæma allar hinar
skynsaralegu og góðu framfaratillögur.
■jV Þannig mælti Magnús Jónsson, þingmaður Ey-
firðinga á Alþingi í gær. Og hann bætti við:
Það sem okkur skortir fyrst og fremst til að
koma upp stóriðjuverum, sem kosta hundruð milljóna
króna og koma af stað ýmsum stórframkvæmdum, það
er erlent fjármagn. En um það er deilt, hve langt eigi
að ganga í því efni.
Magnús flutti ýtariega ræðu j
Sameinuðu þingi í gær, þfigar á
dagskrá var þingsilykfunartil-.
laga frá nokkrum ftamsóknar-
mönnum um það „að kjósa
nefnd“ til að gera tillögur um
nýjar atvinnugreinar og hagnýt-
ingu náttúruauðæfa.
HVAÐA VERKEFNI
EIGA AÐ SITJA FYRIR
í ræðu sinni sagði Magnús
Jónsson, að það væri að sjálf-
sögðu viðfangsefni þings og ríkis-
stjórnar að reyna á hverjum
tíma að efla svo atvinnulífið, að
þjóðin gæti framfleytt sér og
tekið við fólksfjölgun. Er það að
jafnaði viðfangsefni Alþingis að
ræða þetta. Kemur þá í ljós að oft
er mikill ágreiningur um hvernig
eigi helzt að gera þetta og hvaða
verkefni að sitja fyrir.
Því að þó margt sé framkvæmt
í okkar þjóðfélagi, er reyndin þó
alltaf sú, að það er meira sem
menn óaka að íramkvæmt sé,
heldur en hægt er að gera, því
að okkur skortir fjármagn til að
hrinda öllu í framkvæmd sem
við viljum.
HEFUr. TILT.AGAN
NOKKRA ÞÝÐINGU?
Síðan vék Magnús að tillögu
Framsóknarmannanna. — Hann
sagði að í sjálfu sér væri mál
það sem hún fjallaði um, ekki
deiluatriði. Allir væru sammála
um að efla atvinnuvegina, hafa
á þeim sem bezt skipulag til þess
að öll landsins börn gætu lifað
sómasamlega.
En þá kemur að hinu, sagði
Magnús, hvort þessi tillaga hefur
nokkur áhrif í þá átt að hraða
meir en verið hefur ýmsum fram-
förum í landinu. Eða hvort til-
laga Framsóknarmannanna legði
nokkurn grundvöll að því að
hægt væri fyrr en ella að hefjast
sem nú bíða.
Magnús kvað að vísu ekki að
sinni hægt að kveða upp neinn
endanlegan dóm yfir tillög-
unni. Hana þyrfti að rannsaka
betur, en samt sagði hann
að sér virtist flest sólarmerki
benda til þess, að þessi tillaga
Framsóknarmanna myndi eng
um verulegum umbreytingum
geta valdið í framkvæmdum.
Magnús gerði nú nokkurn
samanburð á þessari tillögu og
þeirri stórkostlegu tilraun til
Framh. á bls. 2
Magnús Jónsson.
37 hrókranar-
konur veikor
DURBAN, 23. febr. — Sérfræð-
ingar voru í skyndi kvaddir á
vettvang til Addington-sjúkra-
hússins í Durban í S-Afríku í
dag, er 37 hjúkrunarkonur á
sjúkrahúsinu höfðu veikst — að
því er talið var af mænuveiki.
Hj úkrunarkonumar hafa smám
saman verið að leggjast i rúmið
og þykir sjúkleiki þeirra benda
til þess, að um lömunarveiki sé
að ræða.
Um það er þó ekki víst og hlut-
verk sérfræðinganna er fyrst og
fremst það, að ganga úr skugga
um hvort hér sé um lömunar-
veiki að ræða eða ekki.
— Vetrarríki í Evrópu: —
Snjósktiður faila
Lundúnum 23. febrúar. — Frá Reuter-NTB.
VETRARVEÐUR með snjó og kulda ganga enn einu sinni
yfir Evrópu. í Alpafjöllum hafa snjóskriður fallið, sópað
burt bændabýlum og orðið mönnum að fjörtjóni og grafið
aðra í djúpum snjósköflum.
flóð valda fióni
Oruggur
meirihluti
WASHINGTON — Demókratar
hafa nú formlega fengið örugg-
an meirihluta í öldungadeild
Bandaríkjaþings. Fram til þessa
hefur sætaskipan flokkanna ver-
ið þannig, að demókratar höfðu
48 þingsæti, repúblikanar 47 og
1 var óháður. Nú hefur þessi
óháði maður — þingmaður frá
Oregon — gengið í flokk demó-
krata og þar með hafa þeir 49
þingsæti.
Á öðrum stöðum í Evrópu — Suð-Austurhlutanum — eru
stórflóð í ám, og hafa þúsundir fólks hrökkiazt frá heimilum
sinum.
★ BÖRN LÉTU LÍFIÐ
Það var skammt frá Bern í
Sviss, sem snjóskriða tók bónda-
bæ með sér og lét 7 ára gamall
drengur þar lífið. Á öðrum stað
er grafið eftir tveim öðrum
börnum, sem snjóskriða hefur
grafið. Snjókoma er víða á þess-
um slóðum og fer ástandið
versnandi.
★ HEILU ÞORPIN
YFIRGEFIN
Austar og sunnar, t.d.
skammt frá Belgrad, hafa fljót
vaxið mjög. Eru dæmi þess að
vatnsborð hafi hækkað um sjö
metra og eru stór svæði hluin
vatnselg. Mörg þorp skammt frá
Belgrad hafa verið yfirgefin með
öllu.
★ REYNT AÐ IIJÁLPA
í Skotlandi er hjálparstarfi
haldið áfram, en þar hafa mörg
þorp einangrast og birgðir matar
víða orðnar litlar og sums staðar
engar. Sunnar — eða í Englandi
— er einnig snjókoma og margir
vegir hafa lokazt.
Franska stjórnar
kreppan er leyst
Edgor Faure forsætisróðherra
nr. 21 fró styrjaldarlokum
París 23. febr. — Frá Reuter-NTB.
IJRANSKA sosialradikalanum Edgar Faure tókst í dag að
leysa stjórnarkreppuna í Frakklandi. Fékk hann traust
franska þingsins sem forsætisráðherra, en Faure er 21. for-
sætisráðherrann í Frakklandi síðan stríðinu lauk. Er at-
kvæðagreiðslan fór fram greiddu 369 honum atkvæði en 210
voru andvígir honum.
* LOFORÐ FAURES
Stjórn Faures er samsteypu-
stjórn á nokkuð breiðum grund-
velli. í henni sitja ráðherrar úr
flokki sosialradikala, lýðveldis-
flokksins, óháðir hægrimenn,
bændaflokksmenn og Gaulleistar.
Pinay (óháður hægrimaður) er
20. febrúar 1952 birtist þessi
mynd af Edgar Faure. Þá fékk
hann traust franska þingsins sem
forsætisráðherra. Síðar var hann
felldur af sama þingi. Nú — 3
árum síðar fær hann enn traust
þess eftir að hafa lýst yfir að
hann muni starfa í anda Mendes-
France, sem þingið felldi fyrir
3 vikum!!!
utanríkisráðherra og Gaulleistinn
König er landvarnaráðherra.
Fundur franska þingsins í dag
hófst með því, að Faure gerði
grein fyrir stjórnarmynduninni
og rakti afstöðu sína til ýmissa
mála.
Höfuðáherzlu kvaðst hann
leggja á eftirfarandi:
i Að Parísarsáttmálarnir yrðu
staðfestir eins fljótt og unnt
væri.
^ Að Frakkland taki þátt í
efnahagssamvinnu Evrópu-
þjóða.
5 Að leysa vandamál Afríku
** með því, þó að réttur Frakk-
lands yrði tryggður.
Á MENDESFRANCE
SAT HJÁ
Er atkvæðagreiðslan fór fram
sátu um 50 þingmenn hjá. Meðal
þeirra var Mendes-France — en
Faure var utanríkisráðherra í
stjórn hans, sem felld var fyrir
þremur vikum.
Bretar
ekki með
LUNDÚNUM, 23. febr. — Churc-
hill, forsætisráðherra, lagði
áherzlu á það í fyrirspurnartíma
í brezka þinginu í dag, að ekki
kæmi til mála, að Bretland tæki
þátt í hernaðarlegum vörnum
eyjanna úti fyrir meginlands-
strönd Kína. — Reuter-NTB.
f---—----------------------------------—N
„Ég hafði peninga,
frœgð og al!t —
nema frelsi"
TÉKKNESK stúlka vakíu hafi ég haft Þessi tékkneska
fræg í heimalandi allt, sem hægt var stúlka, Natsjudska
sínu fyrir afrek í að krefjast. — Ég að nafni, tók þátt í
listhlaupi á skaut- hafði fjárráð góð, heimsmeistara-
um, hefur leitað hæl með því bezta er þar keppni í listhlaupi
is sem flóttamaður gerist, ég var nafn- er fram fór í Vín.
í Vesturlöndum. — toguð þar fyrir list- Tók hún ákvörðun-
Kvaðst hún hafa tek hlaup og ég gat ferð ina um að flýja, sól
ið ákvörðun um flott ast að vild og gat arhring áður en
ann til þess að öðl- einstaka silujum tékknesku keppend-
ast það eina, sem fengið að panta vör urnir á mótinu áttu
hún ekki fékk að ur erlendis frá. Ég að halda. heim til
búa við í Tékkósló- hafði allt ;— nema Tékkóslóvakíu. —
vakíu — þ. e. frelsi. frelsi og öryggi. — Strauk hún frá hin
Hún er 29 ára Mér fannst ég vera Um Tékkunum er
gömul. I viðtali er e;ns 0g fugl í búri hópurinn var í verzl
fréttamenn áttu við — ég fékk að gera unarferð í borginni.
hana í dag i borg- aiit sem mig lang- Flúði hún til yfir-
inni Linz í Austur- að; innan „rimla ráðasvæðis Banda-
ríki, sagði hún: — búrsins“ en ekki ríkjanna í Austur-
„Það má segja að fyr;r utan það“. ríki. —
heima í Tékkósló-
v.-----------------------------i-m------