Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. febr. 1955 MORGZJNBLAÐIÐ 15 Hreingerr£|i$£cj J\ miðstöðin Sími 6813. Ávallt vaTíir mefin. Fyrsta flokks vinna. Teak-útihurðir Cr E3K YVi II [1 T í / i Somkomur K.F.U.K. — U.D. Kl. 8,30: Kvöldvaka, sem hjúkr- •unarkonur annast. — Takið handa- vinnu með. — Sveitastj óramir. ■ * ZION : Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. — Kæðumenn: Sigurmundur Einars- son og Göte Anderson. — Allir velkomnir. BræSraborgarstíg 34: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — K. F. U. mT— A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Arngrímur Jónsson frá Odda, tal- ar. — Allir karlmenn velkomnir. Mjölnisholti 10 — Sími 2001 Varahlutir í Packard t. d. mótor, gírkassi, öxlar og fleira, er til sölu. • Uppl. í síma 81644, eftir kl. 6 á kvöldin. j'.'iacx' Ég þakka innilega öllum þeim, sem minntust mín á jjj j sjötugsafmæli mínu 15. þ. mán. og gerður mér daginn ðes;ánæ^ulegan. m '<3CK 3Ht ðuð íhási yfeiur'í&l. ':frS I.O.G.T. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. •—• Hag- nefndaratriði. — Fjölmennið. Æ.T. St. Andvari nr. 265. AFMÆLISFAGNAÐUR stúkunn ar verður í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. —• Til skemmtunar verður m. a.: Einsöngxtr: Guðrún Á. Símon- ar; Fritz Weisshappel aðstoðar. — Félagar, f jölmennið og takið með ykkur gesti! Afmælisnefndin. Félagslíl Knattspyrmifélagið FRAM! Skemmtifundur í félagsheimil- inu í kvöld kl. 8,30. Félagsvist, — spurningaþáttur. — Dans. Stjórnin. Frjálsiþróttamenn I.R. Fjölmennið á æfinguna í kvöld kl. 8,30. Hafið útiæfingafötin með Stjórnin. VALSMENN! Gunnar Gunnarsson teflir fjöl- tefli í Valsheimilinu kl. 8,30 í kvöld. Fjölmennið og hafið töfl meðferðis. — Nefndin, VÍKINGAR! Meistara, 1. og 2. flokkur: Knatt spyrnuæfing í kvöld kl. 8,30, að Hálogalandi. — Fjölmennið. Þjálfari. r s í m i JÓN BJÁR p_____!—I ^álllutningsstola J 13 4 4 NASON Lækjargötu 2 Bezt ab auglýsa í IVlorgunhlabinu ............. Uppboð Samkvæmt kröfu tollstjóra og að undangengnum lög- tökum, fer fram uppboð 7. marz n. k. á neðantlödum bifreiðum, til lúkningar greiðslu bifreiðaskatts og fer uppboðið fram þar sem bifreiðarnar eru geymdar, eins og hér segir: Bifreiðin R 1624, við Bifreiðaverkstæði H. Lárussonar, Kópavogshálsi kl. 1.30. — R 2334 við Fífuhvammsveg 11 kl. 2 e. h. — R 5673 við Klæðaverksmiðjuna Álafoss, Mosfellssveit kl. 3,30 e. h. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 21. febr. 1955. Guðm. í. Guðmundsson. Svartar og gráar Stœrðir 12—2214 M. a. fallegt úrval af stúdentadrögtum Nýjar sendingar, amerískir og enskir Hattar MARKAÐURINN Laugavegi 100 Skrifstofum vorum og vöruafgreiðslu verður lokað í dag frá kl. 1—3,30 vegna jarðarfarar. Harpa h.f. Steinunn Magnúsdóttir, Eyvík. Kærar þakkir til allra, er sýndu mér vináttu á 60 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum — Lifið öll heil. Símon Sturlangsson, Kaðlastöðum, Stokkseyri. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér vináttu á 50 ára afmæli mínu 14. febrúar s.l., með heimsóknum, skeytum og góðum gjöfum. Ólafur Friðriksson. Vatnsleiðslurör Stálvaskar, sænskir — Vírnet Þakpappi — Pappasaumur * A. Einarsson & Funk Sími3982 Maðurinn minn á#" SIGURÐUR SIGURÐSSON frá Óttarsstöðum, andaðist á St. Jósefsspítalanum, Hafn- arfirði 23. þ. m. Guðrún Bergsteinsdóttir. Maðurinn minn MAGNÚS KETILBJARNARSON Skjólbraut 13, Kópavogi, sem andaðist 17. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ. m. klukkan 13,30. — Blóm og kransar afbeðið. Aðalheiður Stefánsdóttir. Elsku litli drengurinn okkar verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, fimmtudag, kl. 3,30 e. h. Áslaug Sigurðardóttir, Guttormur Vigfússon. Sonur okkar og bróðir ANDRÉS EYBERG HARALDSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, 24. þ. mán. klukkan 13,30. Hefst með bæn að Kvisthaga 1, kl. 12,45. Herbjörg Andrésdóttir, Haraldur Jónsson og systkini. Alúðarþakkir fyrir samúð og vir.áttu við andlát og útför föður okkar og tengdaföður GUÐMUNDAR BÖÐVARSSONAR. Áslaug Guðmundsdóttir, Guðrún E. Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Ingibjörg og Stephan Stephensen, Ida Daníelsdóttir, Magnús Þorleifsson. Alúðar þakkir til allra, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓNS JÚLÍUSAR JÓNSSONAR Gunnhildur Pálsdóttin og börn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem á einn eða annan hátt vottuðu okkur samúð sína við andlát og jarðaríör eiginmanns míns, föður okkar og bróður GUNNARS E. BENEDIKTSSONAR hæstaréttarlögmanns. Jórunn ísleifsdóttir, börn og systur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.