Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. febr. 1955 — lívetiSögregla Framh. af bls. 11 þarfi. Ung stúlka, sem orðið hef- ur fótaskortur í ungæðishætti sín um og þroskaleysi, þarf ekki á neinn hátt að vera verri mann- eskja en hver önnur, sem reynzt hefur traustari á svellinu. Það, sem þessar unglingsstúlkur þurfa fyrst og fremst með, eru hollar leiðbeiningar og gott atlæti. Þess vegna væri það mjög mikils virði að heimili vildu sína skilning og dálitla fórnfýsi til að geta orðið hér að liði, ekki sízt á meðan ekkert sérstakt vistheimili er til. MARGAR í ENGRI VINNU Margar þessara unglings- stúlkna hafa enga fasta vinnu, lifa á snöpum, á fjölskyldum sín- um eða vinkonum, sem oftast eru sízt aflögufærar. Slíkt slæpingja- líf dregur jafnan á eftir sér hvers konar óreglu og eymd og leggj- um við því, þegar svo er í pott- inn búið, fyrst og fremst áherzlu á að koma þeim í einhverja at- vinnu. Takizt það, er mikið á- unnið. Ákaflega oft má rekja vandræði þessara stúlkna til heimilisástæðna þeirra, sem þær hafa alizt upp við — drykkju- skapar annars eða beggja foreldr anna, óreiðu og sukks á heimil- inu. ÁRÍÐANDI AÐ VISTHEIMILI KOMIST UPP \ — Ég tel ekki ástæðu til svart- sýni í þessum efnum, segir ung- frú Vilhelmína að lokum, — þvert á móti finnst mér starf mitt hingað til hafa sannfært mig um, að hægt verði að fá mjög miklu áorkað til bóta í framtíð- inni, sé réttum aðferðum beitt. En það, sem við þurfum framar öllu er vistheimilið. Jafnvel um- talið eitt, sem varð um það, er borið var fram frumvarp á Al- þingi í þá átt í vetur, hefur þeg- ar þótt hafa haft sín áhrif til bóta. Það þykir aldrei of miklu tilkostað, þegar um björgun mannslífa er að ræða og er það ekki sjálf lífshamingja margra ungra þjóðfélagsborgara — og verðandi mæðra, sem hér er um að tefla, svo að það virðist hæp- inn sparnaður ef horft væri í kostnað af stofnun heimilis, sem hér gæti orðið til bjargar. Við, sem að þessum málum vinnum vonum því eindregið, að þetta nauðsynjamál verði ekki dregið á langinn öllu lengur. sib. — Hlál og vog Framh. af bls. 11 arnar“, „bollana“ og dl.-mál. — og þá gengur baksturinn fyrir- hafnarlaust fyrir sig, hvað mál éfnanna snertir að minnsta kosti. Vonandi munu húsmæðui', sem nota sér uppskriftir Kvennasíð- unnar skilja þetta sjónarmið og reyna að virða á betri veg, þótt mál og vog í uppskriftunum sé tnismunandi. A. Bj. LILLU Þegar BiðjiS kryddvörur eru ekta og þess vagna líka þær bezt, Við ábyrgj. umst gæði. þér gerið innkaup i um LILLU-KRYDP tierranétí 19 55 Iugólfscafé Ingólfscafé ÐANSLEliUJII í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. hinn snjalli gamanleikur Menntaskólanema, verður sýnd- ur í Iðnó n. k. föstudag kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir klukkan 2—6 í dag og á morgun. LEIKNEFND Síðasta sinn. Heiðurssamsæti Lögmannafélag íslands gengst fyrir því, að dr. phil. jur. Ólafi Lárussyni, prófessor, verði haldið heiðurssamsæti í tilefni af 70 ára afmæli hans. Samsætið verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 11. marz n. k. kl. 7 e. h. Áskriftalistar að samsætinu, en þátttaka í því er ekki bundin við lögfræðinga og konur þeirra, liggja frammi í skrifstofu Lárusar Jóhannessonar, hrl., Suðurgötu 4 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. VETKAKUAKÐUKINN VETRARGARÐUSINH DANSLEI í Vetrargarðinum f kvöld klukkan 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Þdrscafé Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ; m Almennur ■ Inunþegniundur ■ ■ verður haldinn í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4, I í kvöld klukkan 8,30. Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Dagskrá: Samningarnir. Stjómin. Vefnaðarvörukaupmenn Munið aðalfund félags vefnaðarvöru- kaupmanna kl. 3 í dag í veitingahúsinu Naustið, við Vesturgötu. Stjórnin. Borg Almennur dunsleikur í kvöld til klukkan 1. — Ókeypis aðgangur — Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsveit Þorv. Steingrímssonar leikur Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klukkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■i LÆKNANEMAR Árshátíð Félags læknanema verður í Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld kl. 21. Stjérnm. AÐALFUNDUR Skrifstofu- og verzlunarmannafélag Suðurnesja heldur aðalfund sinn föstudaginn 25. febrúar kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu í Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Samningar við atvinnuveitendur Önnur mál STJÓRNIN ■■■« 0pi3 ti! kl 1 j ■' : Haukur Morthens syngur ; ■ • Tríó Ólafs Gauks leikur ; — Ókeypis aðgangur — ■■■« $— M A R K tl S Efíir Ed Dodd I'M NOT KIDDINS, MACK...BABY COOMS WITH THEie MOTHEE WILL MAKE OSIBTERRIFIC SHOW/ Meanwhile in the GREAT HOLLOW TEES BELOW THE fef PISHEC., PHOEBE SEES HER v' BABIE5 POR THE FICST TIME 1) — Ég segi þér alveg satt, Markús. Þvottabirna og ungarnir hennar gera snilldar kvikmynd. 2) — Og um leið verðum við frægir kvikmyndatökumenn. Þú þarft ekki framar að óttast að missa Týndu Skóga. 3) — Já, við vorum sannar- lega heppnir. Andi getur líka verið með í kvikmyndinni. Har.n er góður vinur þvottabirnunnar. — 4) En á meðan er skugga- legt dýr á ferð skammt frá holu eikinni. .... _■.. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.