Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. febr. 1955
r»
I-
£
IMYKOMIÐ ) :\.
TOIVI ATPIiRE
8x5 kíló í kassa.
Eftirtöld úrvalsmerki af
TOMATCATSUP
PREMIER HUNTS HP
CCriótjánóóon (C CJo. k.f.
Blúndur
’ ' .<wMwmat V \
fyrirliggjandi.
HeilUverzlun
Björns Kristjánssonar
Báta rafall
32 volt — 2000 w
með mótstöðu — fyrirliggjandi
MALLO!
Vel efnaður maður vill kynn
ast 30—40 ára stúlku, til
að sjá um heimili fyrir sig.
Mætti hafa með sér eitt
barn. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 1. marz, merkt: „Kynn
ing — 374“.
Sigrið skeggbroddana!
J
auð-
Fáið yður fullkominn, langvarandi
veldan og þægilegan rakstur.
MENNEN-rakkrem
veitir yður þessar óskir og ánægjustundir,
auk þess endist rakblaðið yður lengur með
MENNEN-rakkremi.
MENNEN rakstur er mjúkur og
haldgóður. — Notið því ávallt
MENNEN-merkið við raksturinn.
Geysimikið úrval af
HLJÓMPLÖTUM (78 snúninga)
er hafa verið uppseldar, komnar aftur
KLASSISKAR SONGPLOTUR MEÐ:
Gigli, Di Stefano, Tagliavini, Caruso, Tito
Gabbi, Fischer-Dieskau, Chaliapin,
Comedian Harmonist o. m. fl.
Panis Angelicus (Gigli)
Bjössi á mjólkurbílnum (Gigli)
Core N’grato (Di Stefano)
Hraustir menn (Guðm. Jónsson og
Karlakór Reykjavíkur)
ENNFREMUR DANSPLÖTUR MEÐ:
Eartha Kitt, Eddie Fiscer, Billie Anthony,
Armstrong, Deep River Boys, Alma Cogan
Under the bridges of Paris (Eartha Kitt)
This Ole house (Billie Anthony)
Sway (Francesco Cavez)
Bimbo (Ruby Wright)
Moonlight Serenade (Glenn Miller)
Little things mean á lot (A. Cogan)
Gigli
★
Nviar 45 osr 33 snúninsra nlötur
ATHUGIÐ að tryggja ykkur plöturnar:
& , , Bergmálsharpan með Erlu Þorsteinsdóttur
æf <•! Litla stúlkan við hiiðið (Erla)
1Bfp Jm í kvöld með Hauki Morthens
Stína ó, Stína (Haukur Morthens) áður en bær verða uppseldar
Erla
FÁLKINN (hljómplötudeil
Vesturgötu 2 — sími 80946
ÞAKJÁRN
ÞAKPAPPI
ÞAKSAUMUR
PAPPASAUMUR
ÞAKGLUGAR
MÚRHÚÐUNARNET
S A U M U R alls konar
djacývuíóóon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
Fyrirframgreiðsla
w
útsvara til
■
■
(5 j bæjarsjóðs Hafnarfjarðar árið 1955.
■
■
; Samkvæmt útsvarslögum og ákvörðun bæjarstjórn-
■
■ ar, ber gjaldendum að greiða bæjarsjóði Hafnar-
fjarðar fyrirfram upp í útsvör 1955, sem svarar
helmingi útsvars þeirra 1954, á gjalddögunum 1.
marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní í ár, að V4 hluta
• af útsvari 1954, hverju sinni. — Skal hér með vakin
• athygli gjaldenda á greiðsluskyldu þeirra og þeir
; áminntir um að greiða útsvarshluta sinn á réttum
•
| gjalddögum.
■
Hafnarfirði, 24. febrúar 1955.
« 7
■
■
: Bæjarstjórinn.
!
Félag íslenzkra rafvirkja:
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmanna félags-
ins, fyrir árið 1955, og verður hagað sem hér segir:
Atkvæðagreiðsla fyrir þá félagsmenn, sem búsettir eru
í Reykjavík, fer fram í skrifstofu félagsins, laugardaginn
26. febrúar frá kl. 2—10 e. h., og sunnudaginn 27. febrúar
frá kl. 2—10 e. h.
Þeir félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykjavíkur
eða vinna langdvölum utan Reykjavíkur, greiða atkvæði
bréflega, og stendur sú kosning yfir frá 26. febrúar til
kl. 12 á hádegi 19. marz 1955. Ber að skila kjörseðlum í
skrifstofu félagsins fyrir fyrrgreindan tíma.
Þeir félagsmenn, sem ekki eru á kjörskrá, vegna van-
goldinna félagsgjalda, geta komizt á kjörskrá gegn því,
að greiða skuld sína, áður en atkvæðagreiðsla hefst. —
Félagsgjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu félagsins
föstudaginn 25. febrúar á venjulegum tíma.
Reykjavík, 24. febrúar 1955.
Kjörstjórn Féíags íslenzkra rafvirkja.
Haukur