Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 4
% 1UORGVNBLAÐ1B Laugardagur 5. marz 1955 Lseknir er í læknavarðstofunni, sfrrir*-SO30, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek . Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. I Hafrtarfjarð'ar- og Keflavíkur- apótek 'eru opin alla virka daga tfrá 'kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13-%5. Helgidagslæknir: Esra Péturs- son, Fornhaga 19, sími 8-12-77. • Messur • Á MORGUN: Ðómkirkjan: — Kl. 11 séra Oskar J. Þorláksson. Sídegismessa Skl. 5. Séra Jón Auðuns.-— Barna- messa 'kl. 2 e.h. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall: — Messað í kap- ellu háskólans kl. 2. Séra Jón Thor arensen. —• Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Barna guðsþjónusta kl. 1,30. Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 siðdegis, síðdegis- messa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólanum kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson Langholtsprestakall: — Engin rncssa. Séra Árelíus Níelsson. BústaSaprestakalI: — Messað i Fossvogskirkju kl. 11. (Athugið bi'eyttan messutíma). Séra Gunn- ar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Barnaguðsþjónusta kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- ítiessa kl. 8,30 árdegis. — Alla virka daga lágmessa kl. 8 árdegis. ReynivalIaprestakaH: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sókn- nrprestur. HafnarfjarSarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteins- son. —¦ Utskáíaprestakall: — Messað að Útskálum kl. 2 síðdegis. Kcflavíkurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f.h. og messa kl. 2 e.h. — Séra Björn Jónsson. Grindavík: — Messað kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Da pbók Sirkusinn í Moskvu ÞJÓÐVILJINN hafði orð á því í gær, að við íslendingar hefð- um lítil kynni af því, sem fram fer í hringleikahúsum er- lendis. „Einhver fullkomnasti sirkus heims er í Moskvu", bætti blaðið við og er sjálfsagt margt til í því. Sirkusinn í Moskvu fagnar ennþá góðu gengi og gerir öll sín brögð af stakri list, enda hefur stofnunin starfað vel og Iengi og stendur sig með prýði nú sem fyrst. Ágætt er það „númer", er að „svikurum" þeir sverfa, — og sjá, — þeir játa allt með hryggðarbrag! En bezt er þó su list þeirra að láta á morgun hverfa þá leiðtoga, sem hyllfir eru í dag. RÚNKI Bíúðkcmp Tungufoss fór frá Gdynia í gær- kveldi til Abo. Katl?. fór frá Hirts hals í gærdag til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er væntanleg til Akureyr- ar í dag á vesturleið. Esja var á Akureyri í gær á austurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Akur- eyri í gær. Þyrill kom til Manc- hester í gær. Skipadeikl S.Í.S.: Hvassafell er í Ábo. Arnarfell kemur væntanlega við í Cape Verde í dag á leið til Islands. Jök- ulfell fór frá Hamborg 2. þ.m. á- leiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Helgafell fór frá New York 3. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. „Bes" kom til Hafn- arfjarðar í morgun. „Ostsee" kom til Stöðvarfjarðar í gær. — „Lise" er væntanlegt til Akureyr- ar í dag frá Gdynia. „Custis Woods" er í Hafnarfirði. M/s „Smeralda" fór frá Odessa 22. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. M/s „Elfrida" fór væntanlega frá Torrevieja í gær. M/s „Troja" lestar í Gdynia. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Valgerður Magnús- dóitir, símamær, Njarðargötu 41, Reykjavík og Þorgeir Jóhannsson, dcildarstjóri hjá Kaupfélagi Suð- urnesja, Keflavík. — Heimili brúð hjónanna verður að Njarðargötu 41, Reykjavík. 1 gær voru gefin saman í hjóna- .band hjá borgardómara, ungfrú Ingibjörg Guðmundsdcttir, Odda- götu 2 og Ólafur Vigfússqn, sjó- Hjaður. — Heimili þeirra er á Oddagötu 'i. * Afmæli • 85 ára er í dag, 5. marz frú Jórunn Markúsdóttir frá Krossi i ölfusi, nú búsett í Skálholti, Hveragerði. Danslagakeppni SKT hefst í Gt-húsinu í kvöld. Þar verða kynnl 9 ný danslög, og kom ast 4 þeirra í úrslitakcppnina. e Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Vesímanna- ey.jum 1. þ.m. til New-castle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 24. f.m. til New York. Fjallfoss fór frá Liverpool í gærkveldi til Cork, Southampton, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Keflavík 2. þ.m. til ^New York. Gullfo38 er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gærdag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrrinótt til Wismar. Silfoss fer frá Rotterdam í dag til Islands. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 8. þ.m. til Reykjavíkur. — Flugferðir uds h.f.: g: Sólfaxi Flugfélajr } Millile ^2f g: Sólfaxi fór til Kaupma. ^W .fnar í morgun og ervæntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 16,45 á morgun. — Inn- anlandsflug: 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- . reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. —¦ Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og . Vestmannaeyja. —¦ LoftleiSir h.f.: i „Hekla" er væntanleg til Rvíkur . í fyrramálið frá New York kl. . 07,00. — Flugvélin fer áleiðis til I Osló, Gautaborgar og Hamborgar kl. 08,30. — Einnig er væntanleg „Edda" kl. 19,00 á morgun frá Hamborg, Gautaborg og Osló. — ' Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21,00. t Starfsmannafélag Keílavíkurflugvallar I heldur árshátíð sína í kvöld í Ungmennafélagshúsinu í Kefla- vík kl. 9. Verður þar margt til skemmtunar. Leiðrétting á dánartilkynningu 1 blaðinu í gær misritaðist nafn frú Valgerður Benediktsson, sem lézt að Elliheimilinu Grund, aðfaranótt fimmtudagsins, 3. marz. Hafði nafn hennar af mis- gáningi verið ritað Valgerður Bcnediktsdóttir. Kvenfélag Langholtsprestakalls Aðalfundur n. k. þriðjudags- kvöld í Laugarneskirkju kl. 8,30. Borgfirðingafélagið I Reykjavík heldur hlutaveltu n. k. sunnudag og væntir félagið þess að félagsmenn sem aðstoða vilja við hlutaveltuna með að gefa og safna munum á hana, geri fé- lagsstjórnarmönnum aðvart í dag. Til aðstandenda þeirra er fórust með „Agli rauða" Safnað af slysavarnakonum í Reykjavík kr. 1.000,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: B. K. kr. 100,00; G. 100,00; áheit í bréfi 100,00; þakk- lát móðir 25,00; K. J. 50,00. Kvöldbænir fara fram í Hallgrímskirkju, á mánudags-, þriðjudags-. fimmtu- dags- og laugardagskvöldum kl. 8,30. — Pislarsagan lesin og passíusálmar sungnir. Fólk er beðið að hafa passíusálmana með sér. —¦ Föstumessa með prédikun á miðvikudagskvöldum kl. 8,30. Gjafir og áheit til Kálfa- tjarnarkirkju árið 1954: Minningargjöf frá Stefáni Run- ólfssyni, Hrísey, til minningar um foreldra hans, Sigurlaugu Guð- mundsdóttur og Runólf Stefáns- son, er búsett voru í Kálfatjarn- arsókn, kr. 1000,00, er verja skal til kaupa á fermingarkirtlum. Á- heit frá Jóh. 0. Jónss. 50,00. N.N. 100,00. N.N. 20,00. Ónefndum 200 kr. Frá eldri manni, er skírður var í Kálfatjarnarkirkju 10,00. — Fyrir hönd kirkju og safnaðar færum við okkar innilegasta þakk- Iæti og beztu óskir. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. Félag íslenzkra Háskólakvenna Fundur verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum, fimmtudaginn 10. marz 1955 kl. 6 e.h. Rætt verð ur um framtíðarstarf félagsins. — Borðhald verður kl. 7,30. Þær, sem vilja taka þátt í því, gjöri svo vel að tilkynna þátttöku sína til Rann veigar Þorsteinsdóttur, sími 82960, fyrir miðvikudagskvöld 9. marz. • Blöð og timarit • Tímaritið SamtíSin, marzheftið er komið út, fjölbreytt að efni. Efni: Hvers eiga verðbréfaeigend- ur að gjalda (forustugrein) eftir Aron Guðbrandsson. Ástarjátn- ingar. Frá Þjóðleikhúsinu (með myndum). Kvennaþættir Freyja (tizkusýningar, hollráð o. fl.). Þá eru sögur eftir Þóri þögla og Jo- hannes Buchholtz. Grein um hinri grísk-enska hugvitsmann D. Co- mino, sem fann upp Dexion-vinkil- járnin. Samtíðarhjónin, gaman- þáttur eftir Sonju. Baráttan gegn óttanum eftir dr. F. Crane. Kjör- orð frægra manna. Bridgeþáttur. Skopsögur. Bókafregnir auk fasta- þátta ritsins. Minningarspjbld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavikur-apótekum), —¦ Re- media, Elliheimilinu Grund Og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. ¦— Minnrngakortin eru' af- greidd gegnum síma 6947. • Útvarp • Laugardagur 5. marz: 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 13,45 Heimilis- þáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 16,30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18,00 Útvarpssaga bam- anna: „Bjallan hringir" eftir Jennu og Hreiðar; I. (Hreiðar Stefánsson kennari les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljómleikasalnum (plötur) : a)' „Rósariddarinn", svíta eftir Rich- ard Strauss (Hallé hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stj.). b) Píanókonsert eftir Ravel (Mar- guerite Long og symfóníuhljóm- sveit leika; höfundurinn stjórnar). c) „Bolero" eftir Ravel (Symfóníu hljómsveitin í Boston leikur; Koussevitzky stjórnar). 20,30 Ungir söngvarar syngja: Maria Meneghini-Callas, Nicolai Gedda, Gianni Poggi, Leonie Rysaneh, Renata Tebaldi, Giuseppe Val- dengo o. fl. 21,10 Hvað er nú á seyði?: Nýr þáttur í umsjón Rúriks Haraldssonar leikara. 22,10 Passiusálmur (20). 22,20 Dans- lög (plötur). — 24,00 Dagskrár- lok. PARKER Veljið þennan fagra kúlupenna fyrir yður og tii gjafa rarker káí upenm LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér munuð bera með stolti, og sá sem þér getið gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fullkomlega viðurkenndur af bankastjórum. " ¦e^ Veljið um fjórar oddstærðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimm sinnum lengur Jafnast á við fimm venjulegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- íngum. Veljið vm blek. Svarblátt, blátt, rautt og gra^nt. Gerður fyrir áraianga endingu! Gljáfægðir málm- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælon- skapt í rauðum, grænum, gráum eða svörtum lit. Verð: Parker kúlupennar: Frá kr. 61,00 til kr. 215,00 Fyllingar kr. 17,50 Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar. Skólavörð ustíg 5, Rvík Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P O. Box 283, Reykjavík Í043-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.