Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.03.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. marz 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 MROTTIR Eysfeinni ÍJ. var © © © H‘ fOLMENKOLLENMOTIÐ norska hefur staðiS þessa viku. Sem kunnugt er fóru f jórir íslendingar utan og tóku þátt í Alpagreinum móts- ins. Alls voru erlendir þátt- íakendur í mótinu 25—30 tals- ins og íslendingarnir á meðal þeirra voru Guðni Sigfússon og Eysteinn Þórðarson frá íþróttafélagi Reykjavíkur og Bjarni Einarsson frá Ármanni og einn ísfirðingur, Steinþór Jakobsson, tók einnig þátt í mótinu, en hann hefur dvalizt ytra við æfingar í Svíþjóð. Fréttir af mótinu hafa verið óljósar en hér eru helztu úrslit í svigi karla og stórsvigi og kvennagreinum. SVIG KARLA Svigkeppnin fór fram í Nore- fjell sunnudaginn 27. febr. 46 þátttakendur voru skráðir til leiks, 40 þeirra mættu til keppn- innar en 7 luku henni ekki 1. Áke Nilson Svíþjóð 1:29,0 2. Stune Gustafsson S., 1:29.4 3. Hans Olafsson Svíþj., 1:30,0 4. Asle Sjöstad Noregi 1:31,0 5. Finn Larsen Noregi 1:31,8 11. Eysteinn Þórðarson fsl. 1:39.0 Árangur Eysteins er áreið- anlega einhver bezti árangur, sem ísl. skíðamaður hefur náð í keppni erlendis. I sfórsvigi Frá Nolmenkoílen og tíandahcr mófinu í Norcfjell í Nciegi Eysteinn Þórðarson í svigbraut. fyrri umferð en fór úr leik í seinni umferð. Bjarni Einarsson Guðni Sigfússon varð 15. eftir ! fór einnig úr leik. Inga KFK œg Gylfi ÍR sigri&ðu einnig Svíana SkemmtiScgt sundmát í Kcflavík KEFLAVÍK í gærkvöldi. IKVÖLD fór fram í Sundhöll Keflavíkur sundmót á vegum Ár- manns og Ægis með þátttöku sænsku sundgarpanna og flestra beztu sundmanna okkar. Var mótið mjög vel sótt og keppni í ýmsum greinum mjög spennandi. INGA SIGRAR Sú greinin sem Keflvíkingar biðu eftir með mestri eftirvænt- ingu var 100 m skriðsund kvenna, æn þar keppti Inga Árnadóttir við íslandsmethafann Helgu Har- aldsdóttur og Birgittu Ljunggren. Bar Inga sigur úr býtum eftir mjög skemmtilega keppni á nýju Suðurnesjameti 1:14,4 mín. Inga Árnadóttir sigraði „þær stóru“. Helztu úrslit mótsins urðu: 50 m skriðsund karla: 1. Gylfi Guðmundsson ÍR 28,1, 2. Per Östrand 28,6, 3. Ari Guðmunds- son Æ, 29,2. 100 m skriðsund kvenna: 1. Inga- Árnadóttir KFK 1:14,4, 2. Helga Haraldsdóttir KR 1:16,0, 3. Birgitta Ljunggren 1:16,2. 100 m bringusund karla: 1. Rolf Junefelt 1:13,8, 2. Ólafur Guð- mundsson Á 1:18,5, 3. Magnús Guðmundsson KFK 1.18,9. 100 m bringusund drengja: 1. Ágúst Þorsteinsson Á 1:22,5, 2. Ragnar Eðveldsson KFK 1 ‘24,4, 3. Þorsteinn Árnason KFK 1:30,4. 50 m flugsund karla: 1. June- felt 31,5, 2. Elías Guðmunddsson Æ, 34,7, 3. Ól. Guðmundsson Á 36,0. 50 m bringusund telpna: 1. Erna Haraldsdóttir ÍR 44 4, 2. Áslaug Bergsteihsdóttir UMFK 44,5, 3. Sigr. Sigurbjörnsdóttir Æ 45,4. 50 m skriðsund dr.: 1. Ragnar Eðvaldsson UMFK 32,2, 2. Þor- finnur Egilsson UMFK 33,5. 3x50 m þrísund kvenna (baks., bringus., skriðsund): 1. Helga Haraldsd. 2:11,3, 2. Birgitta Ljung gren 2:11,5, 3. Inga Árnadóttir KFK 2:20,3. 4x50 m fjórsund karla (baks., flugsund, bringusund, skriðsund): 1. Per Östrand 2:35,8, 2. Junefelt 2:37,1, 3. Ari Guðmundsson 2:48,7. — Ingvai:. Brautirnar voru afar snjólitlar og hættulegar fyrir bragðið. STÓRSVIG KARLA Það fór fram í Norefjell 2. marz. 48 keppendur voru skráðir tii leiks, 40 hófu keppni en þrír þeirra luku henni ekki og tveir aðrir voru ólöglegir. 1. Áste Sjöstad Noregi 2:07,8 2. Áke Niisson Svíþjóð 2:10,3 3. Viktor Taljanov Rússl. 2:10,4 4. Sigurd Rokne Noregi 2:10,5 5. Stune Gustafsson Svíbj. 2:11,4 20. F.vsteinn Þórðarson ísl. 2:23,1 Guðni Sigfússon og Bjarni Ein- arsson luku ekki keppni. SVIG KVENNA Það fór fram í Norefjell sunnu- daginn 27. febr. 18 voru skráðar til leiks og byrjuðu allar en 1 lauk ekki keppni. 1. Inger Björnebakken N 1:07,5 2. F. Sidnno’ra Rússk 1:08,2 3. Margit Hvammen Noregi 1:09,1 4. Vivi-Anne Wassdahl S 1:09,7 sxói?sv’G KVENNA Það fór fram á sama stað 2. marz. 17 vrmi skráðar en 12 mættu til leiks. 1. E. Sid''n^,Ta Rússl. 1:56,4 2. Ingerid Eklund Svíbjóð 1:57.1 3. M. H’vammyn Noregi 1:57,7 4. Björnebakken Norevi 1:59,2 BrunkenDni karla fór fram 3. mp-r-7 en fréttm hafa ekki borizt ennbá frá úrslitum þeirrar keppni. - Kvennasíðð — Anderson Framh. af bls. 7 í „Aida“ eftir Verdi. Marian Anderson byrjaði líka með Verdi- óperu í hlutverki Ulriku i „Grímudansleikurinn". VAKTI SNEMMA ATHYGLI Allur heimurinn þekkir þegar fyrir löngu hina undurfögru rödd þessarar negrastúlku. í fæðingar- borg sinni, Fíladelfíu, söng hún | barnung í kirkjukór og vakti strax mikla athygli fyrir hið óvenju mikla raddsvið sitt. Svo byrjaði hún að læra að syngja og með þjálfun raddarinnar varð hún smám saman að sérkenni- lega blæfagurri og mjúkri alt- rödd. BEZT NÝTUR HÚN SÍN ÁVALLT í NEGRASÁLMUNUM f fyrstu söng hún aðeins negra- sálma og jafnvel eftir að hún hefur lært hinn klassiska ítalska aríu-stíl og hina rómantísku sönglist Evrópu — sérstakar mætur hefur hún á Brahms — þá nýtur þó rödd hennar sín hvergi jafn yndislega og í hin- um einbrotnu negrasálmum og gömlu þjóðlögum. Þar er hún ætíð einlægust, list hennar per- : sónulegust. | Marian Anderson hefur komið i margsinnis til Evrópu og hrifið I með sér troðfull söngleikahús með þúsundum heiliaðra áheyr- enda — för hennar er áva'It sigurför, hvar sem hún fer. - EPLI Framh. af bls. 7 sætur, en hann má matreiða á venjulegan hátt og bæta með vanillu-sykri. Þegar grauturinn er orðinn vel kaldur er eggja- hvítunum ásamt sykrinum hrært mjög gætilega saman við. Þessi eplaréttur er framreiddur á fati og er mjög bragðgóður. Hafið þér reynt .... að skafa epli saman við eggja-snapsinn (e. t. v. með ofurlitlu kókói)? .... eða að skafa hrátt epli í pönnukökudeigið? .... eða framreiða eplamós eða eplakompot með hafra- grautnum eða með „Corn Flaken“? .... eða skera hrátt epli í bita, rífa niður ofurlítið súkku- laði og blanda því saman við þeyttan rjóma? — Það er tilvalið á kvöldborðið. Ef ekki, skuluð þér reyna strax í dag. — Vonandi verður árangurinn góður. Verði ykkur að góðu. A. Bj. Minning Framh. af Ws. 6 um var létt í skapi síðasta Sjó- mannadag, er hátíðahöldin fóru fram hjá hinu nýreista heimili. Einar Þorsteinsson átti sæti í fulltrúaráði Sjómannadagsins, sem fulltrúi „Kára“ allt frá fyrstu tíð. Allan tímann var hann ald- ursforsetinn, en þó einna yngst- ur í anda, gaf jafnan góð ráð og kvatti til dáða. Þegar Einar varð 75 ára var hann sæmdur heiðurs- merki Sjómannadagsins fyrstur manna. Við samstarfsmenn í Sjómanna dagsráðinu í Revkjavík og Hafn- arfirði sökr.um einlæglega þessa mæta heiðu'-smar.ns og góða fé- laga. Þegar hann nú í dag verður borinn til hinztu hvíldar minn- umst við hans með þakklæti og hlýjum hug og aðstandendum. hans vottum við dýpstu samúð. Henry Hálfdansson. Framh. af bls. 8 H. C. Hansen segir, að þarna sé algerlega rangt gizkað á. Hann vilji samvinnu en ekki kosning- ar, sem mundu gera að verkum, að nauðsynlegar ráðstafanir í gjaldeyrismálunum tefðust 3—4 mánuði. Páll Jónsson. MILANO: — Arturo Toscanini, hinn heimskunni hljómsveitar- stjóri, fór flugleiðis til New York í dag. í júní s.l. ár lýsti hann yfir þeirri ætlun sinni, að stjórna aldrei framar hljómsveit. Nú eru uppi háværar raddir um að hann muni rifta þeirri ákvörðun sinni. Toscanini er 87 ára að aldri. PAPER !l/\Tf Kúfupenninn sem smitar ekki Skriftin klessist ekki og I?ornar strax Ekkert blek á höndum yðar og fötum. RiperMa'EE Pm Fæst í flestum ritfanga- verzlunum borgarinnar. Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Rtrnht.it Símar 8-27-90. BEZT AÐ AUGLYSA U í MORGUHBLAÐIM' “ kfadáir í kvöld i ÍKVÖLÐ fer fram í Sundhöll- inni kveðjumót fyrir sænsku sundmennina. Hefst það kl. 8 og verður keppt í 100 m bak- sundi kvenna, 100 m bringu- sundi karla, 200 m skriðsundi karla, 50 m bringusundi drengja, 50 m bringus. telpna, 50 m skriðsund drengja, 50 m baksund karla og 4x25 m f jór- ( simd karla (einstaklings). ■•■■«•■■■■•■«■•■■■■■■■■■■■■■■••■■■•■••■■■■■■■•■■•■•■»«rfT VINN \ Bifvélavirki og vanur réttingamaður, óskast strax. Bílaverkstæði Gunnars Björnssonar Þóroddstaðacamp — Sími 82560 l••«■•■■■■■■■■■■■■■■■■•«■■■••■••■■■■■■■«■■■•■•■ ■■■•••■■•■■••■■■■■■■•■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■| ■■■■■■■■■■■ ■ ••■••»»■•■• BSt ■ ■■■■■■■! vantar til að bera blaðið til kaupenda viðsvegar um bæinn, sökum veikinda. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.