Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ I Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Sportskyrtur alls konar Nærföt, fjölda tegundir Náttföt, mjög smekkleg Sokkar, fjölda tegundir Nælon gaberdineskyrtur með hnepptum flibba. Nýkomið. „GEYSIR" H.f. Faladeildin. önnumst kaup og sölu fasteigna, ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7824. Kranaháið Ávallt til leigu hentug kranabifreið til bílabjörg- unar og þungaflutninga. ágCst finnsson Sími 80900. POPLI N í blússur og herranáttföt í 3 litum. la Laugavegi 26. HANSA h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 ff jólbarðar 700x15 710x15 600x16 650x16 750x17 750x20 825x20 900x20 GÍSLI JÓNSSON & Co. Vélavcrzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. Oívanteppi Verð kr. 90,00. Fischersundi. Matar- og kaffistell bollapör, stakur leir, vatns- glös, vínglös, vínsett, kryst- allsvörur, keramik og ís- lenzkur leir. GLERVÖRUDEILD RAMMAGERÐARINNAR Hafnarstræti 17. Trillubátur nýlegur, 20 feta, með Sleipn ir-bénzinvél, til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. GuSjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Tilkynning Rýmingarsala verður í næstu 3 daga. — Náttkjól- ar, undirkjólar, pils, blúss- ur, peysur. — Hattar fyrir V2 virði. — Húfur og barna hattar, mjög ódýrt. Hatta og Skermabúðin Bankastræti 14. Nýkomið Coíftreyjur og dömupeysur í nýjum litum. Útiföt barna. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstðlum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HtlSGAGNAVERZLUNLN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) Speed Queen þvottavélarnar komnar Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Kjallaraíbúðin í húsinu Nökkvavogur 17 er til sölu og laus til íbúðar 14. maí n. k. Ibúðin er 80 ferm., 2 herbergi, eldhús og bað m. m. með sér inngangi og sér hitalögn. Verður til sýnis kl. 2—6 e.h. í dag. Höfum enn fremur til sölu nýtízku 3, 4, 5 og 6 herb. íbúðarhæðir og heil hús, á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Höfum kaupendur að 2 herb. íbúðarhæðum, í bænum og litlum einbýlishúsum, í bænum eða útjaðri bæjar- ins. Góðar útborganir. Bankastræt.i 7. Sími 1518. Vil kaupa einbýlsshús 60—80 ferm. í smíðum (fok- helt). Má gjarnan vera í Kópavogi eða annars staðar fyrir utan Reykjavík. Til- boð, er greini stærð, verð, ásigkomulag og staðsetningu hússins, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Ein- býlishús — 434“. ROIVDO þvottavélar mcS suðuelementi. Þessar þvottavélar eru þær beztu, sem framleiddar eru í Þýzkalandi. . Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HEKLA h.f. Austurstr. 14. Sími 1687. IVýir kjólar daglega. — Saumum einnig kjóla eftir pöntun. BEZT Vesturgötu 3. BEZT-útsalan Kjólar á mjög lágu verði. Allir sokkar sem koma til viðgerðar, eru tilbúnir daginn eftir. — Sokkaviðgerð Rúnu Guðmundsdóttur Hattabúð Soffíu Pálma Laugavegi 12. Húsgögn til sölu Skápur, borð og 4 stólar, — allt úr eik. Tveir stoppaðir stólar og dívanteppi. Allt vel með farið. Verð 6.500,00. Til sýnis í dag á Vitastíg 6, Hafnarfirði. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ♦ Peningalán ♦ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN M.4GNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Ódýrar bækur! ic FÉLAGSBÆKUR 1954: — (Sögur Fjallkonunnar, „Banda- ríkin“ eftir Benedikt Gröndal, Kvæði Bjarna Thorarensen, Andvari ’54, Þjóðvinafélagsalm anakið 1955). Félagsmenn og þeir, sem gerast félagar, fá allar þessar 5 bækur fyrir 60 kr. Aukagjald fyrir band. — ic AUKAFÉLAGSBÆKUR: (Félagsmenn fá þær við 20— 30% lægra verði en í lausa- sölu): Andvökur Stephans G., l. —II. b. — Mannfundir, ÍS- lenzkar ræður í þúsund ár, Vil- hjálmur Þ. Gíslason valdi og ritaði skýringar. — íslenzkar dulsagnir, I. b., yfir 30 þættir um dulræn efni, eftir Oscar Clausen. — Finnland, Lönd og lýðir, eftir Baldur Bjarnason. Dhammapada, — Bókin um dyggðina, indverzkt helgirit í þýðingu Sörens Sörenssonar. Sagnaþættir Fjallkonunnar, ÍS- lenzkar sögur og sagnir. — Saga íslendinga í Vesturheimi, tvö síðustu bindin (4. og 5.), eftir dr. Tryggva J. Oleson. -— Þeir, sent keyptu fyrri bindin, eru sérstaklcga beðnir að vitja þessara bóka sem fyrst. ★ ÖNNUR RIT: Bréf og rit- gerðir Stephans G., Kviður Hómers, I.—II. b., Sturlunga, Búvélar og ræktun, Leikrita- safnið (tvö hefti nýkomin), — Nýtt söngvasafn, o. fl. ★ GERIZT FÉLAGAR! Enn er hægt að fá um 60 eldri fé- lagsbækur fyrir aðeins 410 kr., m. a. úrvalsljóðin. Þjóðvinafé- lagsalmanökin, Islenzk forn- rit, og „Lönd og lýðir“. — AU margar af forlagsbókum útgáf- unnar verða bækkaðar í verði innan skamms vegna geymslu- kostnaðar. — Biðjið um bóka- skrá. Sérstök skólavöruverð- skrá einnig fyrir hendi. Kaup- ið bækurnar hjá næsta umboðs manni eða í Bókabúð Menning- arsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykja vík. — Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. ► I Téreft * Breidd 80 cm., 140 cm., 190 cm., nýkomið. — \ \JerzL J’ncfllyfufgar /ýoíimon Lækjargötu 4. Ljereftstuskur eru keyptar hæsta verSi. ísafoldarprentsmiðja, Þingholtsstrætj 5 Hafblik tilkynnir tJTSALA á mánudag og næstu daga. Alls konar kjóla efni, nælonblússur, barna- peysur og margt fleira með mjög lágu verði. — Lítið í gluggana um helgina. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Eyrir herra Stakar buxur, skyrtur, sokk ar, bindi, sportjakkinn 6666, nærföt. Stuttar, síðar buxur. Hattar, húfur. — S Ó L B O R G Höfum ávallt mikið úrval af bílum til sýnis og sölu á staðnum. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Bíll - Stöðvarpláss 6 manna amerísk fólksbif- reið, til sölu, stöðvarpláss getur fylgt. Til sýnis á Vita torgi frá 2—5 í dag. Hið gamla og góða lag í j nýjum búningi: AS TIMF. GOES BY Slingið af Johnny Ray. Jazzplötur Ný sending. MU LLICAN og margir fleiri. Metsöluplatan: SKOKIAN er enn til. Platan, sem er að seljast ! upp. — ÁLÆKJARTORGI RÓMÍÓ OG JÚLÍA sungið af Gesti Þorgrímssyni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.