Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 4
MORGUfiSLABlB Sunnudagur 6. marz 1955 í dag er 65. dagur ársins. 6. marz. Árdegisflæði kl. 3,58. SíðdegisflæSi kl. 16,26. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir er Esra Péturs eon, Fornhaga 19, sírni 8277. Næturvörður er í Ingólfs-apó- "teki, sími 1330. Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 0—16 og helga daga milli kl. 13 og 16,00. Dagbók „Fædd í gær" hefir heiilað Reykvíhinga I. O. O. F. 3 = 136378 Sp. • Messur • Fríkirkjan: — Messa kl. 5. — Barnaguðs’þjónusta kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Bruðkaup 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni Aðalheiður Magnúsdóttir og Jón Guðmundsson skipstjóri. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 22. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband á Blönduósi ungfrú Farsóttir í Reykjavík | vikuna 13.—19. febrúar 1955, samkvæmt skýrslum 32 (26) starf andi lækna. —- Kverkabólga Kvefsótt Gigtsótt Gigtsótt Iðrakvef Influenza Hvotsótt Hettusótt Kvef 1 ungnabólga Rauðir hundar Munnangur Kikhósti Hlaupabóla Ristill Kossageit . Taugaveikisbróðir 118 ( 71) 296 (249) . 1(0 1 ( 0) 27 ( T) 144 ( 9) 3 ( 1) 156 (143) 29 ( 22) 26 ( 16) 2 ( 2 ( 2 ( 1 ( 1 ( 5 ( 0) 0) 3) 0) 0) 2) t gær var 10. sýning á gamanleiknum „Fædd í gær“ í Þjóðleik- húsinu við húsfylli og mikla kátínu og ánægju áhorfenda. Hafa nú ekki færri en 5500 manns séð leikinn í þessi 10 skipti, sem af eru, enda vinsældir hans orðnar miklar og almennar. Myndin að ofan sýnir þau Þóru Friðriksdóttur í hlutverki Billie Dawn og Benedikt Árnasen í hlutverki Pauls Verrall. Ilallól Halló! Tveir bílar til sölu Ford vörubíll, model ’42 og Ford fólksbíll, model ’41, báðir í góðu lagi. Til sýnis við Leifs styttuna frá kl. 4—6 í dag. Ragnhildur Theodórsdóttir . Haukur Jóbannsson. , Atmæli * 60 ára verður í dag frú Sigríð- ur Jónsdóttir, Bakkastíg 10, Rvík. og ! Trúlofun sína opinberuðu í gær .ungfrú Hallgerður Þórðardóttir, Ljósafossi, Grímsnesi og Guðni A. Þorsteinsson, Ásbjörnssonar prentara, Bústaðavegi 37. Taklö efftir Skóvinnustofan, Urðarstíg 9, setur smellur i kuldaúlp- . ur o. fl. Margar stærðir og litir. Einnig færanlegar og fastar smellur í bomsur. — Kosar í mörgum litum. JÓNAS JÓNASSON Áður Grettisgötu 61. ** r*A oi ^ Húsmœður Hafið þér athugað að með Dygon uppleysara og Dylon allra efna lit, getið þér á- valt fengið endur-litað þann vefnað sem yður þóknast! Fimmtugur verðui' í dag Markús Jónsson, bóndi og söðlasmiður, Borgareyrum, Vestur-Eyjajjöll- » Hjónasini • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðiaug Haraldsdótt- ir, Aðalstræti 16 og Garðar Guð- jónsson, Stórholti 23. Kvenfélag' Kópavogshrepps Aðalfundur í dag kl. 1,30, í barnaskólanum. Sunnudagaskóli Óháða fríkirkjusafnaðarins fellur niður í dag vegna inflú- enzunnar í bænum. — Séra Emil Björnsson. Séra L. Murdock heldur fyrirlestur í Aðventkirkj unni í dag 6. marz, kl. 5 e.h. Efni: „Hvaða ágæti fer nútímamaður- inn á mis við?“ —- Sýnd verður litkvikmynd til skýringar efninu. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfund í Röðli — (niðri), kl. 8,30, þriðjudaginn 8. mai'Z. — K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. og almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 Benedikt Jasonai'son talar. — Drengjafundur annað kvöld, sem séra Friðrik annast. Styrktarsjóður munaðar- tausra barna. — Sími 7967 • Utvarp • Sunmidagur 6. marz: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónlei’kar (plötur). 9,30 Fréttir. —■ 11,00 Messa í Fossvogskirkju — (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson) j 12.15 Hádegisútvarp. 13,15 Er- ! indi: 1 Grænlandshrakningum 1406 —1410 (Jón Jóhannesson próf.). ; 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar . (plötur). 16,45 Veðurfregnir. —, 17,30 Barnatími (Baldur Pálma- | son). 18,25 Veðurfregnir. ■— 18,30 j Tónleikar. Sjöundu helgitónleikar : ; (Musica sacra) Félags íslenzkra ■ organleikara (Hljóðritað í Krists-! kirkju í Landakoti 30. jan. s. 1.). j Dr. Victor Urbancic leikur á orgel, Ingvar Jónasson á fiðlu og Haraldur Hannesson syngur. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 leikrit: „Júpiter hlær“ eftir A. J. Cronin. Leikstjóri og þýðandi: 10 króna veltan: Ævar Kvaran. 22,10 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Danslög (plöt- ur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. marz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. — 13,15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins; XI. (Sveinn Guð- mundsson ráðunautur á Hvann- eyri). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19,15 Þingfréttir . — Tónleikar. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Svíta eft- ir Haydn Wood. 20,50 Um daginn og veginn (Frú Bjarnveig Bjarna- dóttir). 21,10 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XVII. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (21). 22,20 Islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 22,35 Létt lög: Luton kvennakórinn syngur og Lajos Kiss og hljóm- sveit hans leika (plötur). 23,10 Dagskrárlok. svm H EIM D ALLU R FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REVKJAVÍK lieldur aðaifund sinn í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 í dag. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN • -*»«•<» « «. • * AÐALFLMÐII Dylon teppaliturinn, sem svo mikið er notaður við litun á bólstruðum húsgögnum, — fæst víða. iÍQtMA$r€® Dylon möleyðir, mölverjandi hreinsivökvi, er kominn á markaðinn. Notkunarreglur á íslenzku koma síðar í mán uðinum. — Kjólameistarafélags Reykjavíkur, verður haldinn í Aðal- stræti 12, mánudaginn 7. marz n. k. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN K.F.Í ÖG K.F.II.K. efria til kaffisöiu að Kirkjuteig 33, sunnudag 6. marz frá kl. 3 e. h. — Komið og drekkið síðdegiskaffið hjá okkur. Haraldur A. Guðjónsson, Hafn- arfirði skorar á Elínu Jósefsdótt- ur, Hafnax-firði, og Kára Stein- ' grímsson, Hafnarfirði. Haukur Jakobsson, Boi-garnesi skorar á Ásbjörn Jónsson, Borgarnesi og Kristján Gestsson, Borgarnesi. — Haukur Eggertsson skorar á Jón Egilsson, Kvisthaga 13 og K.iart-' an Lárusson, Bárugötu 33. Árni Long, Vesturgötu 18 skorar á Ár- sæl Einarsson, Fiskhöllinni og Jóel Jónsson, Bjarnarstíg 9. Guð- bei-g Haraldsson, Sogabletti 14 skorar á Ásbjörn Jónsson, Borg- arnesi og Rafn Sigurðsson, Borg- arnesi. Sophus A. Guðmundsson, Mávahlíð 13 skoi-ar á Guðmund Davíðsson, Mávahlíð 32 og Jónas Eysteinsson, Hringbraut 47. Elín Halldórsdóttir, Laugarnesvegi 81 skorar á Sigríði Halldórsdóttur, ! Hátún 5 og Herriður Baldvinsdótt ur, Laugarnesvegi 49. Guðni Ól- afsson, apótekari skorar á Guðjón Teitsson, forstjóra og Ágúst Páls- son, arkitekt. Sigurður Jónsson, lyfjafræðingur skorar á Marino -Pétursson, skrifst.m., og Gunn- íaug Pétursson, sk.-ifst.m. Höfum fyrirliggjandi 9. Com fSakes í pökkum með grímum á bakhlið Einnig Rice Crisp Og AIl Bran Makkaróní Spaghettí og margar gerðir af Núðlum „THREE CROWNS“ eru ó- dýrusln op: jafn beztu makka róiuvörurnar, sem eru á markaðnum. — Magnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun. Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnústofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsniiður. Sími 1290. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.