Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. marz 1955 6 gamla góða merkið — TRETORN _ SKÓRINN Laugavegi 7. Þyzkar f orstofuluktir margar gerðir, nýkomnar. Verð frá kr. 55,00. — V Ljósakrónur Og loflskálar o y' í miklu urvali. > Þýzfcar ljósakrónur, 2ja A —3, 4 og 5 arma nýkomn v ar. Verð frá kr. 238,50. h Ný.jar gerðir af þýzkum Verð frá kr. 87,00. Einnig nýkomnir amerískir Ktorðlauipar • Verð frá kr. 138,00. H.f. RAFMAGN • Vesturgötu 10. Sími 4005. H OOV E R-þvoftavél ar Mörg þúsund Hoover-þvottavélar hata nú árum saman versB í notkun á íslenzkum heimilum, Reynslan er réttlátur dómari, enda fara vinsœldir Hoover-þvottavélanna stöðugt vaxandi 7 kostir Hoover-þvoítavéianna 1. Þær eru ódýrar 2. Þær eru öruggar 3. Þær eru afkastamiklar 4. Þær fara vel með þvottinn 5. Þær taka lítið pláss 6. Þær eru auðveldar í meðferð 7. Þær eru endingargóðar MAGNÚS KJARAN, Umboðs- og heildverzlun Viðurkenndar snyrtivörur Dr. Seifcrf-fannkrem hvítt og grænt, í stórum og litlum túpum. Dr. Selierf-rakkrem í siórum og iiílum túpum Dr. Seiíert er heims- þekkt gæðamerki CHEMISCHE FABRIK DR. SEIFERT OFFENBACH A.MAIN Kabeso-rakblöðin ryðja sér nú hvarvetna tií rúms Kostir Kabeso-rakblaðanna eru goít bit, löng ending og lágt verð MAGNÚS KJARAN, Umboðs- og heildverzlun Unglinga vantar til a>5 bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn, sökum veikinda. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1600. OKgitttMafód NÝKOMIN T eygjumjaðmabelfi Einnig h?íralaus BRJÓSTAHÖLD >.« ; i ’ Míe yjaskemman Laugavegi 12 Stúlkur \ m m Stúlka óskast nú þegar eða í vor til afgreiðslustarfa við ■ ■ eina stærstu bókaverzlun bæjarins. Stúdentsmenntun eða ! ■ önnur hliðstæð menntun æskileg. Enskukunnátta nauð- ! synleg og helzt einhver kunnátta í öðrum málum. Um- ■ sóknir með mynd (sem verður endursend) og meðmæli, ; ■ ef til eru, sendist til afgreiðslu blaðsins. merkt: ! „Áhugasöm — 429“. ■ ■ ...................................... BÓKHALD Tveir menn, vanir bókhaldi, vilja taka að sér bók- færslu fyrir smærri fyrirtæki, einnig verzlunarbréfa- skriftir ef þess er óskað. — Þeir, sem áhuga kvnnu að hafa á þessu sendi nöfn. sín og heimilisfang í lokuðu umslagi til afgr. Mbl. fyrir n. k. föstudag, merkt: „Bókhald — 654“. er merki stærstu mótorhjólaverk- smiðju Þýzkalands. — Mótorhjól með 0,9 til 21 hestafla vélum, eru fram- leidd daglega svo skiptir hundruðum. Um 60 hjól af tegund VICKY II eru í umferð á vegum hérlendis, og hefur ekki komið fram vélbilun eða galli á þeim, enda fylgir ábyrgð hverri vél. NÝJUSTU tegundir VICTORIA eru NICKY og VICKY III sem eru hjól hinna vandlátu. Gæði þessara nvju tegunda eru þegar rómuð um heim allan. — Þau eru væntanleg til landsins í þessum mánuði. Tegundin VICKY II fæst nú með afborgunarskilmálum hjá söluumboðunum. Söluumboð í Reykjavík: Tómstundabúðin, Laugaveg 3 Söiuumboð í Hafnarfirði: Verzíunin F. Hansen, Vestg. 4 EINKAUMBOÐ: Everest Trading Ccmpany Grófin 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.