Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐI&
Sunnudagur 6. marz 1955
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
i'ramkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanianda.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Tœtingslið, sem á enga
sameiginlega sfefnu
UNDANFARIN ár hafa oft og Hann er því yfirleitt tregur til að
einatt verið uppi bollaleggingar beina fjármagni til nauðsynlegra
um myndun svo ka'llaðrar „vinstri framkvæmda og uppbyggingar í
stjórnar". Fyrir síðustu kosning- sveitunum.
ar mynduðu Framsóknarflokkur- j Hefur þetta oftlega komið fram
inn og Alþýðuflokkurinn bandalag í ásökunum málgagna Alþýðu-
sín á milli í nokkrum kjördæmum flokksins á hendur Sjálfstæðis-
í þeim tilgangi að hnekkja Sjálf- j flokknum, fyrir of ríflegan stuðn-
stæðisflokknum, en tryggja sér ing við málefni landbúnaðarins.
þingmeirihluta til stjórnarmyndun J Að því er snertir Þjóðvarnar-
ar. Kjósendur sýndu á ótvíræðan flokkinn, má svo á það benda, að
hátt, að þeir vildu ekki slíka hann hefur haslað sér völl við ^ bílstjórann/sem'olli árekstrínum,
stjórn. Báðir þessir flokkar töp- hlið kommúnista í utanríkismál-1
uðu, en Sjálfstæðisflokkurinn um. Um stefnu hans í innaniands-
Afbrot, sein fara
vaxaodi meðal bíl-
stjóra í bænum
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
hefur skýrt Mbl. svo frá að þau
afbrot færist nú mjög í vöxt hér
í bænum meðal bílstjóra, að valda
árekstri við mannlausa bíla. — 1
stað þess að gera eigendum þeirra
viðvart, aka bílstjórarnir burtu og
láta ekkert frá sér heyra, hvorki
við bílaeiganda eða lögregluna.
Líður nú orðið tæpast sú vika,
að ekki sé kært yfir fleiri eða
færri slíkum árekstrum til rann-
sóknarlögreglunnar. Hefur mjög
misjafnlega gengið að upplýsa
þessi mál. Hefur fjöldi bíleigenda
orðið fyrir miklu tjóni á bílum sín
um og ekki fengið það bætt. Síð-
ast í fyrrakvöld var ekið á bílinn
R-319, meðan bílstjórinn skrapp
frá honum stundarkorn, á Snorra-
brautinni. Bíllinn varð fyrir nokkr
um skemmdum.
Eru það eindregin tilmæli rann-
sóknarlögreglunnar, að þeir sem
gætu gefið upplýsingar um þenn-
an árekstur, gefi sig fram hið
fyrsta. Að sjálfsögðu er skorað á
Islenzkir verkfræð-
ingar hebnsækja
Kasfrupflugvöll
GULLFAXI, millilandaflugvél
málum, veit enginn, allra sízt sjálf
ir framámenn flokksins.
★
Það er engin tilviljun, að hjal-
styrkti aðstöðu sína að miklum1
mun.
Þrátt fyrir þetta, hafa orðræð-
umar um „vinstri stjórn" haldið
áfram. Hafa ræður og blaðaskrif
formanns Framsóknarflokksins ið um vinstri stjórn hefur alltaf
einkum gefið þeim byr undir runnið út í sandinn. Hið sundui'-
vængi. I leita lið hinna f jögurra andstöðu-
flokka Sjálfstæðisflokksins á í
En hver er hin raunverulega á- r£mn vfru fkkert sameiginlegt
stæða þess, að samstarf hefur ekki ne™a UVI]d . sma |efn stærsta
tekizt milli hinna svo kölluðu tlukkl Þ.ioðarmnar Þetta tætmgs-
vinstri flokka á undanförnum ár- llð er ofært unl að mota nokkra
umP heilsteypta stefnu 1 mestu hags-
að sýna þá siálfsögðu háttvísi, að . Flugfélags Áslands, hefur verið
gefa sig fram. 'á Kastrupfiugvelli við Kaup
\JefuahancL sí.’rijar:
SE
Hvers vegna ekki
að syngja?
SPYR hvers vegna kirkju-
gestir syngja ekki með
söngflokknum við jarðarfarir:
„Ég hef oft velt því fyrir mér“,
segir hann, „þegar ég hef verið
Hún er engin önnur en sú, munamálum þjóðarinnar. En það við jarðarfarir, hvers vegna allir
að þessa flokka hefur skort heldur stöðugt áfram að tala um viðstaddir, eða þeir, sem yfirleitt
möguleika til samkomulags og hvílík höfuðnauðsyn sé á „vinstri syngja við guðsþjónustur, ekki
samvinnu um þýðingarmestu stjórn“! ! — Þar við situr.
S jálfstæðisflokkurinn hefur
ekki enn meirihluta á Alþingi.
Þess vegna hefúr hann orðið
mál þjóðarinnar. Framsóknar-
flokkurinn og Alþýðuflokkur-
inn hafa t. d. alls ekki getað
samþyðst kommúnistum um af-
stöðuna til utanríkismálanna.
En eins og og kunnugt er, hafa
lýðræðisflokkarnir allir haft
nána samvinnu á undanförnum
árum um utanríkis- og öryggis-
mál. Samvinna við kommún-
ista um þau mál er gersamlega
óframkvæmanleg. Sjónarmið
þeirra eru svo gerólík afstöðu
lýðræðissinnaðra manna, að eng
in tök eru á að mætast þar á
miðri leið.
Fyrir kommúnistum vakir það gagnrýnt hástöfum og með mikilli
eitt að tryggja varnarleysi og ör- vandlætingu afskipti Bandaríkja-
yggisleysi landsins til þess að þókn manna af borgarastyrjöldinni í
ast Rússum. Lýðræðissinnað fólk Kína. Oft eru þetta sömu menn-
í Framsóknarflokknum og Al- irnir, sem á sínum tíma kröfðust
syngja. Jafnvel að lokum, þegar
„Son guðs ertu með sanni“ er
sungið, þá standa að vísu allir
upp, en eins og tunguskornir,
að vinna með öðrum flokkum hversu heitt, sem þeir annars
að stjórn landsins. En takmark kunna að þrá að taka undir þann
hans er að vinna hreinan þing- söng af ÖHU hjarta, en það myndi
meirihluta. Þá fyrst, er hann brjóta í bága við fasta venju.
En mér er spurn: Hver er
ástæðan? Á mig persónulega
hafa jarðarfarir alltaf verkað
frempr lamandi. Það er eins og
skuggi dauðans hvíli yfir höfðurp
okkar tímans barna af meiri
þunga en ella. Því þá ekki að
lyfta huganum í hæðir með
heilögum söng?
hefur fengið haitW^ fær hin
þjóðholla og víðsýna stefna
hans notið sín til fulls.
Aukin EiæHa í Asíu.
ÞAÐ er alþekkt að málgögn kom-
múnista hvar vetna um heim hafa
Atburður, sem ekki
gleymist.
KKERT lyftir sálinni betur
í yfir skugga dauðans en söng-
þyðuflokknum, vill hms vegar þess að Bretar og Frakkar hlutuð-f'ur Qg bæn -gg hef fundið sann.
þátttöku íslands í samvinnu hinna ust beinlínis til í borgarastyrjöld- jeihsgiidi þessara ljóðlína: „Ef
vestrænu lýðræðisþjóða, til vernd ina á Spáni fyrir stríð —
E*
a bpani lyrir stno og
ar sjálfstæði þess og sameiginlegu það sem meira er, þessir sömu
öryggi frjálsra þjóða. gagnrýnendur hafa ekkert við það
★ að athuga, þótt annað stórveldi,
Ef litið er á innanlandsmálin, Sovétríkin, hafi stöðug og mikil
kemur það í ljós, að einnig þar áhrif á útþenslustefnu kínverskra
eru sjónarmið hinna svokölluðu kommúnista.
vinstri flokka mjög ólík. Hinir I ýF
sósíalisku flokkar láta sig rekstr-1 Það er rétt að baráttan milli
armöguleika atvinnulífsins og af- Mao Tse-tung og Chiang Kai-shek
komu ríkissjóðs engu skipta. Kom- er borgarastyrjöld, en hún er
múnistar leggja meira segja kapp meira en það. Hún hefur stórkost-
á það að þröngva svo kosti fram- lega þýðingu fyrir allan heiminn
leiðslunnar, að öll atvinna í land- og sérílagi fyrir nágrannaþjóðir
inu stöðvist. (Kínverja í Austur-Asiu. Þannig
Yfirgnælirdi meirihluti kjós er t. d. með öllu óvíst, hvort nokk-
enda Framsóknarflokksins úti um tíma hefði komið til Kóreu-
um sveitir landsins telur hins stríðsins á sínum tíma, ef kom-
vegar höfuonauðsyn bera til múnistar hefðu ekki verið búnir
þess, að tryggja heilbrigðan að ná öllu Kína á sitt vald.
grundvö!l atvinnulífsins og j
hallalau' an rekstur tækja þess. I Nú fyrir nokkru hafa borizt
Bændur landsins líta almennt fréttir af því að fjöldi rússneskra
með fyrirlitningu á moldvörpu herskipa hafi á s. 1. ári siglt frá
starfsemi kommúnista gagnvart Æystrasaltshöfnum Rússa, suður |
bjargræðisvegunum. — Þeir fyrir hið stóra meginland og til j
telja samvinnu við hinn fjar- Kína, þar sem skipin eru nú hluti!
stýrða flokk beint tilræði við flota kinverskra kommúnista. -—
hagsmuni sína. í Með þessum herskipasendingum j
ÍC eru Rússar beinlínis að taka þátt
Enn er þess að geta, að sjtm- í borgarastyrjöldinni. Þetta eykurj
dimma og sorg að mér sækir,
fyrir sönginn ég mesta hef þörf“.
Ég minnist atburðar, sem átti
sér stað fyrir nokkrum árum. —
Það var verið að jarðsvngja 11
ára dreng, sem hafði dáið af slys-
förum. Ég sat næstum fram við
dyr. Þegar einn sálmur hafði ver-
ið sunginn, kom inn í kirkjuna
telpa, 10—11 ára á að gizka og ég
sá, að hún var hrygg. Annað
slagið teygði hún úr litla hálsin-
um til að horfa þangað, sem kista
litla skólabróðurins eða leikfé-
lagans stóð.
Hirti ekki um, hvað
aðrir gerðu.
SVO, þegar sálmurinn „Á hend-
ur fel þú honum" var sunginn,
starf milli Framsóknarflokksins
og Alþýðuflokksins um hagsmuna
mál sveitanna, er miklum vand-
kvæðum bundið. Alþýðuflokkurinn
lítur fyrst og fremst á sig sem
flokk launafólks í kaupstöðum. —
hættu fyrir innrás á Formósu, en
um leið skapar það eyríkjum Aust
ur-Asíu öryggisleysi og ótta. —|
Þannig þykjast kommúnist- . hóf litla stúlkan upp röddina og
ar vinna að eflingu beimsfrið- söng allan sálminn til enda með
arins. sinni hreinu og skæru barnsrödd,
sem þó var full af trega. Hún var
ekkert að hugsa um, hvað aðrir
gerðu, en hún létti á litlu hjarta,
sem grét með því að syngja. —
Áður en síðasti sálmurinn var
sunginn, hvarf hún út úr kirkj-
unni jafn hljóðlátlega og hún
hafði komið.
Hún hafði afrekað tvennt: sung
ið bernskuvin sinn inn í himininn
og eftirskilið mér fagra endur-
minn.ngu, sem mér mun seint
gleymast. — Með þökk fyrir birt-
inguna. — S.E.“
Ekkert einsdæmi.
VELVAKANDI góður.
Það var hér eitt kvöldið að
snjómugga var úti og ég og einn
félagi minn löbbuðum niður í
bæ. — Svona snjómolla hefir allt-
af svo undarlega rómantísk áhrif
á mig.
Þegar við höfðum drukkið
kaffi inn á „Skála", hugsuðum
við okkur að fara heim og hvíla
lúin bein og njóta þeirra þægi-
legu minninga, sem kvöldið og
hvítur nýfallinn snjórinn höfðu
veitt okkur. En þegar út kom
úr „Skálanum" sáum við sjón,
sem fyllti okkur mikilli vonzku:
Voru þarna úti fjórir eða fimm
strákaormar, sem ásóttu aldrað-
an mann með slíkum ruddaskap
að vart fá orð lýst. Þeir tóku
hatt af höfði gamla mannsins, er
var mjög sköllótt og klíndu snjó
á það í staðinn. Skárust brátt
vegfarendur í leikinn og gáfu
peyjum þessum óminningar smá-
ar — en hversvegna var hér eng-
in lögregla til að afstýra slíkum
aðförum og veita drengjum
þessum þá ráðningu, sem þeir
hefðu verðskuldað?
Atburðir sem slíkir eru bví
miður ekkert einsdæmi og þessi
vesalings strákagrey eru víst
ekki verri en margir aðrir. En
þeir hafa oftar leikið svipaða
leiki þessum, það höfum við séð.
Á leiðinni heim hugsaði ég um
það, hve gott slíkir giltar hefðu
af því að komast á góð heimili
upp í sveit, langt frá spillingu
heimsins — það þyrfti athugunar
við. — Sá er heim fór í þungum
þönkum."
Kornið fyllir
mælinn. \
mannahöfn frá því skömmu eftir
áramót. Þar hefur verið fram-
kvæmd á flugvélinni svo nefnd
8000 tima skoðun, en alþjóða-
reglur mæla svo fyrir, að alls-
herjarskoðun skuli fara fram á
flugvélum, þegar þeim hefur
verið flogið 8000 klukkustundir.
Nýlega bauð Flugfélag íslands
verkfræðinemum, sem stunda
framhaldsnám í Kaupmannahöfn,
í kynnisferð til Kastrupflugvall-
ar. Undir leiðsögn tveggja starfs-
manna F. í., þeirra Birgis Þór-
hallssona". sem veitir forstöðu
skrifstofu félagsins í Höfn, og
Ásgeirs Magnússonar vélvirkja,
voru þeim sýndar ýmsar fram
kvæmdir á Gullfaxa, sem íram
fara á verkstæðum SAS. Auk
þess var íslenzku verkfræðinem-
unum boðið að skoða vélaverk-
stæði SAS í Kastrup, en þau eru
talin einhver fullkomnustu í
heimi.
Að lokinni kynnisferðinni,
þáðu verkfræðinemarnir veiting-
ar hjá Flugfélagi íslands, sem
fram voru bornar í veitingasölum
flugvallarins.
Snjóþungl í upp-
sveifum ámessýslu
SELFOSSI, 4. marz. — Þungur
snjór hefur verið í uppsveitum
undanfarna daga og hafa mjólk-
urbilarnir ekki komizt leiðar
sinnar. í gær var til dæmis ekki
sótt mjólk í tvo hreppa, Laugar-
dal og Biskupstungur, vegna
ófærðar. Mjólkurbílarnir lögðu af
stað eftir mjólkinni í morgun í
þessa hreppa, og er ekki vitað
hvernig þeim hefur gengið.
Annars staðar hefur færð ver-
ið allsæmileg og sums staðar
ágæt. Hafa mjólkurflutningar
ekki fallið niður á öðrum stöð-
um en þessum tveim hreppum.
Hellisheiði er nú ágæt yfirferðar
og fara mjólkurbílarnir hana
daglega. Eru snjóýtur á heiðinni
og moka hana daglega.
Engin breyting hefur orðið á
ísnum á Ölfusá, og ekki útlit
fyrir að svo verði í bráð.
— Fréttaritari.
Alli Stðkhseyrarbála
STOKKSEYRI, 1. marz. — Und-
anfarna 4 daga hefur verið land-
lega en annars hafa bátarnir róið
alla aðra daga mánaðarins að
undanteknum 3 þar áður. Beztur
afli var á tímabilinu 15.—22.
febrúar og voru bátarnir þá með
5—10 lestir eftir hvern róður.
Afli síðustu dagana var tals-
vert tregari eða 3—4 lestir, sem
er mjög svipað og fyrrihluta mán
aðarins.
Afli bátanna það sem af er ver-
tíðinni er sem hér hegir: Hólm-
steinn, 135 lestir í 28 róðrum,
Hásteinn, 103 lestir í 24 róðrum,
Hersteinn, 67 lestir í 16 róðrum
og Hafsteinn 64 lestir í 16 róðr-
um.
Þess má geta að afli tveggja
síðastnefndu bátanna er ein-
göngu eftir febrúarmánuð, en
þeir hófu ekki róðra strax í byrj-
un vertíðarinnar. — Magnús.