Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLÁÐI9 Sunnudagur 6. marz 1955 Mótor-reiðhjól Amoped mótor-reiðhjól. — Amo mótorar fyrir ýmsar gerðir af hjólum og raf- magns-flautur fyrir allar gerðir reiðhjóla og mótor- hjóla fyrirliggjandi. ÞORSTEINN BF.RGMANN Sími 7771, Laufásvegi 14. Sjómenn Dylon allra efna litinn, sem til þessa hefur aðallega ver- ið notaður í heimi tízkunn- ar, er nú farið að nota við merkingu á línu og litun á netum. — Ólfsvíkurbátar merkja allir línur sínar (öngultauma), með Dylon. — Netagerð Björns Benedikts- sonar h.f., Keykjavík, litar Nylon-net sín með Dylon. 1 Japan er fengin reynsla fyrir að fiskurinn sækist eft ir ákveðnum litum. — Er það einnig svo hér? — Sjóselta hefur ekki áhrif á Dylon-iit. — Dylon allra efna liturinn fæst í flestum verzlunarstöð um landsins. — Einkaumboð: ÞORSTEINN BERGMANN heildverzlun. PLASTIC vörur nýkontnar Bollar með myndum og glös ísskápabox Nestiskassar Hitakönnur Kaffibox Krydd-box með hillu Rjómasprautur GERDA Túmat-glasa dælur Búðingamót Hveiti-hristi glös Eggjaskerar Kökukefli Sykurkör og tangir Te-síur Disk-hettur Ost og smjör-hylki Hnífaparakassar Borðmottur Krana-stútar Potta skröpur Potta svampar Mæliglös og könnur Mæliskeiðar Uppþvottaskálar Balar Skúringa-fötur Náttpottar Sápuskalar, hylki og hengi Tannbursta-hylki Púðurdósir Fatahengi (herðatré) Hattahengi Saumnála-púða box Sparibaukar Hárburstar Ávallt eitthvað nýtt að koma í mjúku og hörðu plastic búsáhöldum. — ÞORSTEINN BERGMANN heildverzlun. STÚLKA ( óskar eftir einhvers konar f vinnu, eftir kl. 8 á kvöldin. ( Er vön að ganga um beina. I Tilb. sendist Mbl., fyrir föstud., merkt: „Vinna — ' 507“. Innrélfingar Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni- hurðir og fleira til húsa. — Upplýsingar í síma 9421. Miðsföðvarketill kolakyntur, 2ja ferm., til sölu, að Suðurlandsbraut 106. — LÁN Lánum vörur og peninga til skamms tima. Lágir vextir, engin afföll. Góð trygging nauðsynleg. Tilboð merkt: „Gott lán — 506“, sendist afgr. Mbl. Skúrbygging eða lítill sumarbústaður ósk ast til kaups. Einnig óskast búðarpláss til leigu. Tilboð merkt: „Skúr — 506“, send- ist afgr. Mbl., fyrir mið- vikudagskvöld. litanmótor 3ja—4ra ha., lil sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Hús fylgir. Uppl. hjá Hjálmari frá Hofi. — Sími um Brúarland. OPTiMA ferðaritvélar Höfum fengið nýja sendingu af OPTIMA-ferðaritvélum. Verð aðeins kr. 1275,00. Carðar Gíslason hf. Sími 1306. AU STIfol- varahlutir í miklu úrvali. Kveikjulok í vörubíla. Loftdælur Bil-Iyftur, IV2—6 tonna. Þéttilistar á hurðir. Gúmmílím, svart. Kúptir innispeglar. Vörubílsspeglar. SUÐUBÆTUR SUÐUKLEMMUR bifreiðavöruverzlun. Carðar Gíslason h.t Sími 1306. Tvö herbergi og eldhús óskast fyrir tvo þýzka hljóðfæraleikara. — Tilboð sendist í pósthólf 1026. — Lítið notaður Svefnsófi til sölu, selzt ódýrt. Upplýs- ingar í sima 80047. Trésaniðir Vanur verkstæðismaður ósk- ast á trésmíðaverkstæði. — Benedikt & Gissur h.f. Aðalstræti 7B. Sími 5778 og 5059. Tvö herbergi eldhús og bað getur gamall, einhleypur kaupmaður leigt af íbúð sinni, með vorinu, eða sumrinu. Leigjandinn verður að geta annast um vandlega hirðingu á tveim- ur herbergjum og látið af hendi eina algenga máltíð á dag. Áfengisneyzla útilok- uð í íbúðinni. Bréf sendist afgr. Mbl., merkt: „Heim- ilisró — 493“, þar sem til- greint sé nafn, heimili, staða, sími umsækjanda. Uafralónsá í Þistilfirði er til leigu. Á- hugamenn leggi nöfn sín og símanúmer á afgr. Mbl., fyrir 12. þ.m., merkt: „Lax veiðiá — 847“. Vel með farinn BARNAVAGN á háum hjólum, til sölu. — Hofsvallagötu 20, 1. hæð til hægri. — Hjólharðar 1050x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 1000x13 1050x16 900x16 750x16 650x16 1050x13 900x13 Framkvæmum allar við- gerðir á hjólbörðum. B A II Ð I N N h.f. Skúlagötu 40 (við hliðina á Ilörpu). Sími 4131. Uúsgögn Svefnsófi, ottóman, 2 djúp- ir stólar, ásamt stækkan- legu borðí og 4 stólum til sölu að Háagerði 83. ÍBUÐ óskast í vor. — Fyrirfram- greiðsla, eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 80544. Alerckury 947 til sölu. Til sýnis að Lindar- götu 38 kl. 1—4 í dag. Vil kaupa Chevrolet ’51 eða yngri. — Sími 4975. Ný 5 ha. „Göta“- Bátavél til sölu. Upplýsingar Hörpu götu 4, Skerjafirði. — Nýr híll óskast í skiptum fyrir lít- ið sem ókeyrðan De Soto ’47. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir miðvikudag, merkt: — „Góð milligjöf — 509“. ÍBUÐ til leigu. 2—3 ára fyrirfram greiðsla nauðsynleg vegna standsetningar. — Tilboð merkt: „2 stofur og eldhús — 505“, sendist afgr. Mbh, fyrir 8. þ. m. Ihúð óskast Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi á hæð eða í kjall- ara. Eins árs fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: — „Reglusemi — 503“. Nýkomið mjög fjölbreytt úr- val af DÖMUHÖTTUM Glæsilegt litaúrval. Verzl. J E N N Y Laugavegi 76. Nýkomið, danskt Utsaumsgarn ásamt úrvali af hannyrða- vörum. — HANNYRÐABÚÐIN Laugavegi 20 B. BÍLA- VIÐGERÐIR Bílaviðgerðir Réttingar Málun Klæðningar Mikið úrval af áklæði og öðru efni til klæðninga fyr- ifliggjandi. COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Kaupi notuð íslenzk FRÍMERKI hæsta verði. Spítalastig 7, sími 81761. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Saumavél með mótor, í hnotuskáp, og drengjaföt á 5—6 ára. — (Sími 80915). fyrirliggjandi. svartar, fyrirliggjandi. t>. ÞORGRÍMSSON &CO Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu. Sími 7385. MJÓLKURÍSINN er Ijúffengur eftirmatur. — Fæst í eftirtöldum’ verzl- unum: Mjólkurbúðinni, Lvg. 162. Silla og Valda: Aðalstræti 8 Aðalstræti 10 Laugaveg 11 Laugaveg 43 Laugaveg 82 Háteigsveg 2 Hringbraut 49 Þröstur, Hverfisg, 114 Bíó Bar Austurbæjarbíó Kjöt og Fiskur, Þórsg. 17 Verzl. Baldur, — Framnesveg 29 Sveinsbúðum, Borgargerði 12 Fálkagötu 2 MJÓLKURÍS í S B Ú Ð I N Hjarðarhaga 10. Sníðanámskeið Annað sníðanámskeið okkar hefst 16. marz. Kvöldtímar. Tilsögn við að þræða sam- an þær flíkur, sem sniðnar verða. — Ásdís & Ingibjörg Hverfisgötu 49. (Inng. frá Vatnsstíg). Upplýsingar í síma 6125 kl. 10—12 f. h. íbúð til leigu Glæsileg og sérkennileg í- búð í nýju húsi á einum feg ursta stað bæjarins, til leigu nú þegar. Tilboð, er greini hugsanlega fyrirfram greiðslu og fjölskyldustærð, sendist Mbl., merkt: „Ibúð — 504“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.