Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1955, Blaðsíða 5
I Sunnudagur 6. marz 1955 MORGL’ JV a t a w < • 0 r BIFREÍÐAEIGENDUR HEFU B MEÐ DOMUR REYNSLUNNAR — 30% SOLUAUKNING í dag er eitt ár liðið síðan Shell-benzín með I.C.A. kom fyrst á markaðinn. Á þessu eina ári hafa vinsældir þess stöðugt aukizt og bifreiðaeigendur um allt land sann- færzt um kosti þess umfram annað benzín. Söluauknmg fyrsta árið varð tæp 30%, og sýnir það betur en nokkuð annað hinar miklu vinsældir, er Shell-benzín með I.C.A. hefur náð meðal bifreiðaeigenda. Sannfærist af jigin raun! Ef þér notið ekkí nú þegar Shell-bezín með I.C.A., þá akið að næstu Shell- dælu strax í dag. — Eftir tvær áfylling- ar munið þér finna mun á afköstum hreyfilsins. ^SMELLj \ME6 □SQ TRYGGIR YÐUR: Vegna þess: ★ ★ ★ ★ ★ Að Fulla orkunýtni Jafnari gang Betri eldsneytisnýtni Minni reksturskostnað Lengri endingu kertanna I. C. A. inniheldur Tri- kresylfosfat, sem hindrar glóð- armyndun í brunahoii og kemur í veg fyrir skamm- hlaup í kertum, sem eru veiga- mestu orsakir afltaps og slæmrar orkunýtni. Þúsundir bifreiíiaeigenda sann- færðust um kosti SHELL \MEV □HQ í hinu eldra benzíni. Hinir ótvíræðu kostir þess njóta sín enn bctur í hinu nýja 87-oktan benzíni. Nofið eingöngu SHELL-BENZÍN með IX.A. Eignarlóð 1000 fermetra eignarlóð á fallegum stað við Hafn- arfjarðarveginn, til sölu. — Uppl. í síma 9212. &v£i?3i?adeISd Slysavama- félagslns s Heykfavik heldur fund mánudaginn 7. marz klukkan 8,30 e. h. Til skemmtunar; Einsöngur: Jakob Hafstein, við hljóðfærið Billich Upplestur: Ingimar Jóhannesson, kennari D A N S Félagskonur vinsamlega beðnar að sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN Stúdentaráð Héskéla Islands efnir til kynningar á verkum HALLDÓRS KILJAN LAXNESS Jakob Benediktsson magister, flytur erindi. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari, les upp. Stúdentar flytja kafla úr Ljósvíkingnum. Halldór Kiljan les upp úr Gerplu. STÚDEN TARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS luu ■ iwutui ■■■_■_■■■■.■.■ *■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■ ••••■■■■■ ■■■■*■■■**■•** M C R KÆLISKÁPAR FYRiRL IGGJANDI 7 Ku. ft. kr 6650,00 8 --------- 7200,00 Með sjálfaffrystingu 9,5 Ku. ft. kr. 8500,00 11 —---------- 9000,00 12,5 —----------- 12500,00 Einnig fyrirliggjandi Crosley frystar og Crosley eldavélar. Ctosíey fæksn eru fsl sýnis og sölu í íaftœkiadeild okkcr Hafncrstrœti 1 GJörið svo vel að iíRa inn O. Johnson & Kaaher h.f,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.