Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð) 42. árgangnx 57. tbl. — Fimmtudagur 10. marz 1955 Prentsmi8j& Morgunblaðsina Syitfnp sEiniiingaBiefnder verkalýðsfélaganna rædd á Alþingi Háskalegí að flana að því að stefna þjóðfélaginu og hagsmunum þusunda heimila í hættu fyrr en allar leiðir eru kannaðar til samkomulags Heð ððrum þjóðum @r reynl að ná sam- komulagi með hlutlausri rannsókn Gina Lollabrigida, hin ítalska, gerir stöðugt hærri launa- kröfur á hendur ítalska kvikmyndafélaginu „Titanus", sem hún er ráðin hjá. Hún á a@ hafa krafizt helmings tekna þeirra, er fengjust af sýningum næstu myndar, er hún átti að leika í. Upphæð sú, er talin nálgast 15 millj. ísl. kr. Forstjóra kvikmyndafélagsins þótíi „La Lollo“ full dýrkeypt, og réð leikkonuna Sophia Loren í stað hennar. „La Lolio“ er nú stödd í París tii að vera viðstödd frum- sýningu á „Br&uð og ást“, sem hún leikur aðalhlutverkið í. Á myndinni sést hún á baki asnans, er „leikur“ annað aðalhiutverkið í þessari mynd. Sbisiar horfur á afpeiislu skattalaga í Oanmörku Kaupmannahöfn, 9. marzs. Frá fréttaritara Mbl. ERFIÐLEIKAR þeir, er danska stjórnin á við að etja í tilraunum sínum til að ráða bót á gjaldeyrisvandræðum Dana fara stöðugt vaxandi. Hafði stjórnin ákveðið, að um næstu helgi skyldu lagðar fyrir þingið og afgreiddar tillögur um aukningu skatta, er nemur allt að 500 millj. danskra kr. Tillögur þessar eru ekki kunnar ein- stökum atriðum, en búizt er við, að hér sé um skatta á neyzluvörur að ræða. KREFJÁST umræðna um®> STEFNU STJÓRNARINN'AR í EFNAHAGSMÁLUM íhaldsflokkurinn og vinstri flokk arnir hafa lýst yfir því, að þeir greiði ekki atkvæði um nýju skatta lögin nema á undan fari umraeður um stefnu stjórna.rinnar í efna- hagsmálum, en slíkum umræðitm væri ekki hægt að Ijú'ka um helg- ina. — • Fyrrgi'eindir flok'kar óski eftir að gerð yrði grein fyrir því, í ein- stökum atriðum, til hvers tekinr þær, er nýju skattalögin mvndu gefa af sér, rynnu. Fara flokkar þessir einnig fram á ákvæði varð- andi lög um f járhag-saðstoð til bygginga. en á hverium mánuði renna milljónir króna til sliks. ★ TILLÖCURNAR fast tæp- LEGA AFGREIDÐAR FYRIR MÁNUDAGSMORGUN Dönsk blöð segja, að afstaða stjórnarandstöðunnar spái engu ír'ramh. á bls lií VIO- kspii V.-Þýzka- m mt (r.n*r rrm tWiU » Bi*™ Beneditoirar dómsmá!.. í árásinnr á ren.nrka1 raSlle,ra * Alt"n?l ’ «*> sendiráðið í Bern MUNCHEN, 9. marz. — Vestur- þvzka lögreglan hefur handtekið Þjóðverja nokkurn í Miinchen, er grunaður er um þátttöku í árás flóttamannanna á rúmensku sendiráðsbygginguna í Bern í Svisslandi í s.l. mánuði. — Er Þjóðverji þessi sagður hafa verið busettur um tíma í Rúmeníu. — Var maður þessi handtekinn að beiðni svissnesku lögreglunnar. Er talið, að hann hafi ekið bif- reiðinni, sem árásarmennirnir óku í frá Þýzkalandi til Sviss. UMRÆÐURNAR um skýrslu fjármálaráðherra varðandi hag ríkissjóðs á árinu 1954 héldu enn áfram á Alþingi í gær. Snerust þær fyrst og fremst um viðhorfin í kaupgjalds- og atvinnumálum. Flutti Bjarni Benediktsson dóms- og menntamálaráðherra við það tækifæri ræðu, þar sem hann ræddi m. a. neitun samninganefndar verkalýðsfélaganna á þátttöku í rannsóknarnefnd, sem kynnti sér hvort efnahags- legur grundvöllur væri fyrir kauphækkunum. í Ræddi ráðherrann einnig þann hátt sem aðrar lýðræðis- þjóðir hafa á í þessum efnum. Kvað hann það von sína, að raunverulegur tími yrði gefinn til þess að vinna að lausn kaupdeilnanna, og að ekki yrði flanað út í að stefna þjóð- félaginu öllu og velmegun þúsunda heimila í stórhættu fyrr en færi hefði gefizt til þess að kanna þær róttæku kröfur, sem frant hefðu verið bornar. I Fer ræða ráðherrans hér á eftir: Nagy stendur höllum fœti í valdaharátfunni Rakosi boðar stefnubreytingu í iðnaðarmál- um — þungaiðnaðurinn á að sitja í fyrir- rúmi fyrir framleiðslu neyzluvara Búdapest, 9. marz. MIÐSTJÓRN ungverska kommúnistaflokksins hefur sakað for- sætisráðherra Ungverjalands, Imre Nagy, um að vinna gegn eflingu þungaiðnaðarins og grafa undan efnahagslífi landsins. Er forsætisráðherrann einnig sakaður um að hafa vikið frá „línu“ kommúnistaflokksins. Segir í ákæru miðstjórnar- innar, að í yfirstandandi fimm ára áætlun landsins, sem er önnur í röðinni, hefði þunga- iðnaðurinn átt að sitja í fyrir-1 rúmi fyrir nýsköpun í land- búnaðinum og framleiðslu; baráttunni, eftir að kommúnista- flokkurinn þar í landi hefur gert afturreka hina „nýju stefnu“ hans í iðnaðar- og fram- leiðslumálum og ákveðið að leggja aðaláherzlu á þungaiðn- aðinn eins og Ráðstjórnarríkin PARÍS, 9. marz. — Fulltrúar Frakklands og Saar-héraðsins hófu í dag viðræður um þau atriði Saar-sáttmálans, er fjalla um efnahagsmál Saar-héraðsins. Þjóðverjar og Frakkar gerðu með sér Saar-sáttmálann s.l. október. Munu viðræðurnar snúast aðal- lega um, livernig auka megi verzlunarviðskipti milli Saar- héraðsins og Vestur-Þýzkalands án þess að brotið verði í bág við ákvæðin um efnahagssamband Frakklands og> Saar. neyzluvara. Segir þar enn- \ ákváðu að gera á dögunum. fremur, að síðan Nagy tók við embætti sínu í júní 1953, hafi and-marxiskum skoðunum verið haldið svo á lofti, að ákvarðanir kcmmúnistaflokks ins hafi ekki verið fram- kvæmdar svo sem vera bæri. Hafi velferð þjóðarinnar því verið stofnað í hættu með stöðnun í þungaiðnaðinum. UPPRÆTT VERÐI „HÆGRI SINNUГ SJÓNARMIÐ Krefst flokkurinn þess ein- dregið, að slík „hægri sinnuð“ Nagy var síálfur ekki viðstadd ur, þegar stjórnin hélt fund fyr- ir nokkrum vikum ásamt for- ustumönnum flokksins til að gera grein fyrir þessari stefnubreyt- ingu. ★ RAKOSI BOÐADI STEFNU- BREYTINGU Forsætisráðherrann, sem er 60 ára að aldri, tók upp „nýju stefnuna" fyrir 19 mánuðum, Þessar umr. hafa farið allmjcg á víð og dreif, en þó í síðari hluta þeirra mjög snúizt um þær vinnudeilur, sem yfirvofandi eru, og samkvæmt því, sem hv. síð- asti ræðumafi’i- TTold"- marsson tilkynnti þingheimi nH síðast, eiga að snuast upp í verk- fall frá 18. eða 19. b. mán. Það sem gerði að verkum, að ég tók til máls nú, þó að málið hafi þegar verið skýrt svo af hálfu ríkisstjórnarinnar, að ég mun ekki bæta þar verulega við, var það, sem hv. hm (Hannibal Vald.) sagði um þá till. ríkisstj., að nú væri skipuð nefnd til að rannsaka vissar staðreyndir í sambandi ■'*’’*> deilurnar. Hv. þm. játaði, að mjög gott væri, ef rann- sókn lægi fyrir um þessi atriði, en taldi að ríkisstj. hefði of seint komið fram með till. sína, og hefði hún mátt búast við þvi fyr- ir fram, að lítt yrði undir hana tekið og færði fyrir því ákveðin rök. MIÐAÐ VIÐ K.TÖRIN 1947 Hv. þm. (Hannibal) færði hins vegar þau rök fyrir kauphækk- unum nú, að kaupmáttur laun- anna væri orðinn mun minni held ur en hann hefði verið, þegar verkamenn höfðu bezt kjör 1947, og hið sama kom glögglega fram í ræðu hv. 2. þm. Reykv. (E. Ol.), að hann miðaði mjög við kjör’n 1947, og útskýrði hv. 2. þm. Reykv. einmitt af hverju miðað væri við kjörin 1947: Að þá hefði verið að komast í gagnið fram- skömmu eftir dauða Stalins, og kvæmdir nýsköpunarstjórnarinn- síðan hefir svo mikil áherzla j ar, en síðan hefðu ýmsar aðrar verið lögð á framleiðslu nevzlu- j umbætur orðið hér í landi, sem sjónarmið verði algjörlega upp- vara og umbætur í landbúnaðar- einmitt andstæðingar hans legðu rætt og sósíalisk iðnvæðing verði málum, að Ungverjaland fjar- mikið upp úr, og hv. 2. þm. látin sitja í fyrirúmi, varðveitt lægðist meir en nokkurt leppríki- Reykv. spurði: Ef við stóðum verði eining flokksins og barizt anna hina gömlu stalínisku efna- undir þessu kaupgjaldi 1947, verði harðlega gegn hvers konar hagsmálastefnu. | stöndum við þá ekki undir enn svikum við flokksagann. Forsætisráðherrann stendur því mjög höllum fæti í valda- Nagy, sem er andvígur „hóf- hærra kaupgjaldi nú, eftir allar lausum þungaiðnaði“, hefir verið þær umbætur, sem stjórnarstuðn- Framh, á bls. 12 l Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.