Morgunblaðið - 10.03.1955, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 10. marz 1955
í dag er 69. dagur ár;ins.
10. marz.
-Árdegisflæði kl. 6,24.
• Síðdegisflæði kl, 18,44.
|Læknir er í læknavarðstofunni,
8^ni 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl.
8'árdegis.
r Næturvörður er í Ingólfs-apð-
teki, sími 1330. Enn fremur eru
Holts-apótek og Apótek Austur-
Ibp-jar opin daglega til kl. 8 nema
,a laugardögum til kl. 4. Holts-apó-
t?kf er opið á sunnudögum milli
kí. 1 og 4.
i Hafnarfjarðar- og Keflavikur-
uípótek eru opin alla virka daga
f!rá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga milli kl. 13
qg '16,00.
' I. O. O. F. 5 == 136310814 = Fl.
• Hjönaefni •
!. S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lpfun sína Karen Marteinsdóttir,
f'Einarssonar kaupm.), Laugavegi
ál. og Aðalsteinn Kristinsson,
Ipávahlíð 9.
• Afmæli •
; Sjötug er í dag ekkjan Steinunn
Jónsdóttir frá Gauksstöðum í
Garði. Afmælisbarnið mun verða
h.iá syni sínum, Sigurjóni Gísla-
syrri, Fálkagötu 9, á afmælisdegin-
um. —
• Skipafréttir •
Einiskipufélug Islunds h.f.:
Brúarfoss fór frá Grimsby í gær
morgun til Hamborgar. Dettifoss
kom til New York 5. þ.m. frá
Keflavík. Fjallfoss kom til Sout-
hampton 8. þ.m., fer þaðan til
Rottðrdam og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Keflavík 2. þ.m. til
New York. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss kom til
Rvíkur 8. þ.m. frá Rotterdam. —
Reykjafoss fór frá Wismar 8. þ.
m. til Rotterdam. Selfoss fór frá
Rotterdam 5. þ.m. til Skagastrand
ár. Tröllafoss fór frá New York
7. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fer frá Helsingfors 12. þ.m. til
Rotterdam og Reykjavíkur. Katla
fer frá Kaupmannahöfn í dag til
Álaborgar, Gautaborgar, Leith og
Reykjavíkur.
Skipudeild S. í. S.:
Hvassafell er í Stettin. Arnar-
fell fór frá St. Vineent 7. þ.m., á-
leiðis til íslands. Jökulfell fór frá
Reykjavík í gær til Vestur- og
Norðurlandsins. Dísarfell er í
Bremen. Litlafell er í oliuflutning-
um í Faxafióa. Helgafell er vænt-
anlegt til Rvíkur á morgun. Ost-
see er væntanlegt til Þingeyrar í
dag. Lise er á Dalvík. Smeralda
fór frá Odessa 22. f.m., áleiðis til
Reykjavíkur. Elfrida fór frá
Torrevieja 7. þ.m. áleiðis til Ak-
ureyrar og Ísafjarðar. Troja fór
frá Gdynia 4. þ.m. áleiðis til Borg
arness. —
pkipuútgerð ríkisins:
■ 'Hekla fór frá Reykjavík kl. 22
Dagb
o
í k
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Næsta saumanámskeið
mánudaginn 14. þ. m.
byrjar
firði. Þyrill er á leið frá Manc
hester til Reykjavikur. Baldur fór
frá Reykjavík síðdegis í gær til
Gilsfjarðarhafna.
í gærkveldi austur um land í hring Danslagakeppni S.K.T.
ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu ( Þau lög, sem komust í úrslit um
breið fór frá Rvík kl. 21 í gær- heigina) Voru sem hér segir: —
kveldi austur um land til Bakka- Gömlu dansarnir: Vorkvöld eftir
fjarðar. Skjaldbreið er á Breiða- Hafþór, 141 atkv., Bergmál eftir
t i, - * * ** Tótu, 101 atkv., Við mættumst til
að kveðjast, eftir Ómar, 97 atkv.
og Óráð eftir Max, 85 at’kv. —
Nýju dansarnir: Njóttu vorsins,
eftir C-dúr 136 atkv., Elfa ástar-
• Flugferðir • | innar, eftir Elfar 135 atkv., Eyj-
Flugfélag íslands h.f.: hvíta> efth' 01iver Tvist- 132
Millilandaflug: — Sólfaxi fer atkv- og Það, sólskm í dag eftir
til Kaupmannahafnar á laugar- 121 atkv.
dagsmorgun. — Innanlandsflug:
1 dag eru áætlaðar flugferðir til Sólheimadrengurinn
Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers Afh Mbl . Aheit R G hrbnur
og Vestmannaeyja.! — Á morgun 100,00; kona og maður kr. 50,00.
er ráðgert að fljúga til Akureyr- ,
ar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hallgrímskirkja
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- ..... . , . . . ....
. . , j _____! Kvoldbænir i kirkjunm í kvold
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
f
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg til Reykja-
vikur kl. 19,00, í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Staf-
angri. Flugvélin fer áleiðis til New
York kl. 21,00.
* Blöð og tímarit •
Ljósherinn er kominn út. — Að
vanda flytur hann barna- og ungl
ingasögur, og myndasögur.
Æskan hefur borizt blaðinu. —
1 henni er fjöldi greina og mynda.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar
Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam-
komusal kirkjunnar. Fjölbreytt
fundarefni. Séra Garðar Svavars-
son. —
Breiðfirðingakórinn
Árshátíð kórsins, sem verða átti
í kvöld, er frestað um óákveðinn
tíma, sökum veikindaforfalla.
Leiðrétting
Út af grein minni í Mbl. í gær,
9. marz, um kaupstaðaréttindi til
handa Kópavogi, hringdi hr. Sig-
urjón Jónsson, fyrrum bankaúti-
bússtjóri, Helgafelli, Seltjarnar-
nesi, til mín og benti mér á, að
ekki væri í öllu rétt farið með í
grein minni um skilnað Kópavogs
frá -Seltjamarneshreppi.
Sagði Sigurjón mér, að þegar
skilnaður varð, hafi meirihluti
hreppsnefndar verið skipaður af
Kópavogsbúum. Þá hafi íbúar Sel-
tjarnarness óskað eftir að hreppn-
um yrði skipt í tvo sjálfstæða
hreppa.
Þetta breytir vitanlega engu um
þá þróun, er ég tala um í grein
minni, en hins vegar á það að
koma fram, sem réttara reynist.
— Jón Gauti.
8,30. Hafið með yklcur passíu-
sálma. Allir velkomnir.
Jakob Jónsson.
Bræðrafélag Óháða
fríkirkjusaínaðarins
heldur fund í Edduhúsmu kl.
8,30 á föstudagskvöldið.
Minningarspjöld
Krabbameinsfél. íslands
, fást hjá öllum póstafgreiðslum
Sera landsins, lyfjabúðum í Reykjavík
og Hafnarfirði (nema Laugavegs-
og Reykjavíkur-apótekum), — Re-
media, Elliheimilinu Grund og
skrifstofu krabbameinsfélaganna,
Blóðbankanum, Barónsstíg, símj
6947. — Minningakortin eru af-
greidd gegnum síma 6947.
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin alla virka daga
frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10
síðdegis, nema laugardaga kl. 10
— 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis.
Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis.
Útlánadeildin er opin alla virka
daga frá kl. 2—10, nema laugar-
daga kl. 2—7 og sunnudaga kl.
5—7.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. — Sími 7967
IVÍGsfellingar
Áður auglýstri húsráðendaskemmtun, er halda átti
12. þ. m., er frestað til þess 19. þ. m.
Nefndin.
Fríkirkjunnar
í Hafnarfirði, v'erður haldin laugardaginn 12. þ. m.
kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu.
1. Skemmtunin hefst með sameiginle.gri kaffi-
drykkju.
2. Söngur.
3. Dans.
Félagar mega taka með sér gesti
Pöntunum á miðum veitt móttaka í símum 9302,
9559 og 9160.
Þátttaka þarf að tilkynnast fyrir föstudagskvöld.
Skemmtineíndin.
íhúð óskast
nú þegar eða síðar.
Uppl. í síma 6002.
Minningarspjöld S.L.F.
-— Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra — fást í Bókum og rit-
föngum, Austurstræti 1, Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, Háfliðabúð,
Njálsgötu 1, og verzluninni Roða,
Laugavegi 74.
■
Utvarp
Breiðdælingar Reykjavík
Reykjavík. — Fundur hjá Breiðdælingum í Reykjavík
verður haldinn laugardaginn 12. marz n.k. í Edduhúsinu
við Lindargötu og hefst kl. 8,30.
Nefndin.
Ungan reglusaman stúdent
tiiAr. mm i þegar
Margt kemur til greina. — Tilboð merkt: „Öruggur —
564“, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m.
IBÚÐ
2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí.
Þrennt í heimili. Tilboð sendist Morgbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Ung —551“.
Fimmtudagur 10. marz:
8,00 Morgunútvarþ. 9,10 Veður-i
fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30!
Veðurfregnir. 18,00 Dönskm
kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir,
18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,5-5>
Framburðarkennsla í dönsku og
esperanto. 19,15 Þingfréttir. Tónj
leikar. 19,30 Lesin dagskrá næstij
viku. 19,40 Auglýsingar. 20,00!
Fréttír. 20,30 Daglegt mál (Árnl
Böðvarsson cand. mag.). 20,35!
Kvöldvaka. 22,00 Fréttir og veð-i
urfregnir. 22,10 Passiusálmuþ
(24). 22,20 Tónleikar: Tónvertí
eftir Wagner (plötur). 23,05 Dagj
skrárlok.
Vatnsskortur í Húna-
vatmsfshi í irosla-
kaflanum
SKAGASTRÖND, 9. marz. —.
Lítill afli hefur verið hjá bátun-.
um undanfarna daga, en þei®
hafa þó verið á sjó hvern dag,
í gær var aflinn með minnsta
móti.
Talsverð hláka hefur verið
þrjá síðustu dagana, og allatí
sjijó hefur tekið upp. Beitijör3
fyrir sauðfé er ágæt og vegifi
greiðfærir í allri sýslunni.
Fyrir nokkru síðan var beitu«i
laust hér með öllu, eftir frostin'
og þurrviðrið. Kvað talsvert a9
vatnsskorti víða í sveitum og vail
erfiðleikum bundið að koma
vatni í skepnuhús langa vegu að,
en vatnsból þurru mjög víða.
f dag er hér hlýtt veður etí
talsvert mikill raki í lofti, rign«
ing getur þó ekki talizt. — Jón.
Höfum fyrirHggjandi
fjöíbreytt úrval af:
KulmBniuiskéxB
^uá&mðs/an
BRÆÐRABORSARSíÍG 7 - REYKJAVÍK