Morgunblaðið - 10.03.1955, Side 5
[ Fimmtudagur 10. marz 1955
MORGVTSBLAÐIÐ
5 5
TIL LEIGU
60 fermetra bílskúr. Upp-
lýsingar í síma 81018 eða
81017. —
STULKA
óskast
Hressingarskálinn
Takið eftir
Hef flutt skóvinnustofu
mína af Grettisgötu 61 á
Urðarstíg 9 (gengið inn frá
Bragagötu). —
JÓNAS JÓNASSON
1 DAG:
Nýir gaberdinebútar, marg-
ir góðir skyrtulitir. Ever-
glaze í bútum og ströngum.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44.
Sími 7698.
Plast handlistar
T*r Höfum plasthandlista í .
ýmsum stærðum og litum.
Hentugir úti sem inni.
fc Plasthandlistar eru hæði
fallegir og þægilegir, en
þó margfalt ódýrari en
venjulegir handlistar úr tré.
fc Við sjáum og um uppsetn-
ingu.
•fc Munið að gera pantanir í
tíma og vinsamlegast hafið
samband við oss áður en
handriðið er sett upp.
METROPOJ.ITAN TRADING
COMPANY II/F
Þingholtsstræti 18.
Sími 81192.
ÞVOTTAVÉLAR
með vindu og dælu.
Kr. 3.725,00.
.ðJ
Nýkomnar
tilbúnar:
Eldhúsgardímir
Eldhúsgardínuefni
Pífur
GARDlNUBLÐIN
Laugaveg 18.
Inng. um verzl. Áhöld.
Storesefni
Gluggat jaldacfni
Fjölbreytt úrval.
GARDÍNUBÉÐIN
Laugaveg 18.
Inng. um verzl. Áhöid.
Dúkar
Leggingar
Kögur
Snúrur
Dúskar
GARDÍNUBÚÐIN
Laugaveg 18.
Inng. um verzl. Áhöld.
Fallegar
Blússur
Undirföt
GARDÍNUBÚÐIN
Laugaveg 18.
Inng. um verzl. Áhöid.
ZEMiTA
Radiogrammofónn, sem nýr,
til sölu. Sími 7670, eftir
kl. 1. —
Kjöfsög
W.C.-SETUR
hvítar, svartar og
mislitar.
Góð
STULKA
óskast á fámennt heimili.
Upplýsingar í síma 6205.
Ráðskona
óskast strax, í tvo til þrjá
mánuði, vegna fjarveru og
veikindaforfalla húsmóður-
innar. — Simi 2424.
Vil kaupa, milliliðalaust
góða sbuð
2—3 herb. og eldhús, helzt
á hitaveitusvæði — annað
kemur þó til greina. — Mik
il útborgun, ef verð er hóf-
legt. Þeir, er kynnu að vilja
selja, láti nöfn og heimilis-
fang á afgr. Mbl., fyrir
laugardagskvöld, 12. þ.m.,
merkt: „Greið viðskipti —
554“. --
(Biro), til sölu. — Upplýs-
ingar í síma 2373.
Stólka óskast
til heimiiisstarfa í 2—3
mánuði. Upplýsingar í síma
1315, eftir kl. 5.
Kvenstúdent vantar
V I N N U
nú þegar. Helzt skrifstofu-
eða verzlunarstörf. Fleira
kemur til greina. Tilb. send-
ist afgr. blaðsins fyrir n.k.
mánudag, merkt: „Mennt-
uð — 555“.
ÉUúrvluíia
Getum tekið að okkur múr-
vinnu. Tilboð merkt: „Múr-
húðun strax — 614“, send-
ist afgr. Mbl.
TIL SÖLU
er notaður skrifstofusófi,
leðurklæddur. —
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13.
TIL SÖLU
2 trésmíðavélar, bandsög
14” m. kubb, og 6” afrétt-
ari. Upplýsingar í síma
7356, eftir kl. 5.
Pípur, svartar og galv.
Fittings, svartur og galv.
Ofnkranar, beinir og vinkil.
Rennilokur
Stopphanar
Ventilhanar
Kontraventlar
Vatnskranar
Ilitamælar
Vatnshæðamælar
Rörkítti
Rörhampur
Lof tskrúfur
Loftskrúfulyklar
Skolprör úr potti
Skolpfiltings úr potti o. fl.
tilheyrandi vatns- og hita-
lögnum
fyrirliggjandi.
Unglingsstúlka
óskast til að gæta ungbarns,
fyrri eða seinni hluta dags.
Uppl. í síma 7441.
VT kaupa
Bteftasamstœdu
í Fordson sendiferðabíl. —
Tilboð sendist á afgr. blaðs
ins, merkt: „558“.
Vil kaupa
! nnftutningsleyfi
fyrir fólksbifreið frá Amer-
íku. Tilboð sendist Mbl., fyr
ir 12. þ.m., merkt: „Bíll —
557“. —
íbúð óskast
1—2 herbergja íbúð með
eldhúsi óskast. Ársgreiðsla
fyrirfram. Tilb. afhendist
afgr. Mbl., merkt: „Ung
hjón — 560“, fyrir laugar-
dagskvöld.
IVtótaviður
til sölu, af sérstökum ástæð-
um, ca. 1% std. af l”x6”.
Timbrið er ónotað, en hef-
ur legið úti. Tilboð merkt:
„Mótaviður“, sendist í póst-
hólf 277. —
feSYKOMIÐ
tilheyrandi rafkerfi bíla:
Framlugtir, margar gerðir
Straumlokur, 6 og 12 v.
Háspennukefli, 6 og 12 v.
Háspennukefli í Ford og
mótstöður
Kveikjuplatínur
Kveik juhamrar
Kveikjuþéttar
Flautur, „Cutout“
Samlokur, 6 V.
Framljósarofar
Inniljósai-ofar
Startrofar
Samlokutengi
Þokulugtir
Afturljós
Ampermælar
Sýrumælar
Rafkerti, 12 og 14 m.m.
Útvarpsstengur, m. gerðir,
og fleira. —
Bilaraftækjaverzl.
Halldórs Olafssonar
Rauðarárstíg 20. Sími 4775.
ASSA
hyggingavörur
nýkomnar:
Útidyraskrár, með húnum
Innidyraskrár, með húnum
Útidyralamir, kopar króm-
aðar —
Innidyralamir, allar teg.
Klósett-skrár
Skápslamir
Altanhurðalamir
Skápslokur
Blaðlamir
Kantlamir
T-lamir
Kistulamir
ASSA smekkláslyklar, all-
ar tegundir —
ASSA vörur eru vandaðar
vörur og verðið hóflegt. —
** ■ITlJlflB
Mótatlmbur
Notað mótatimbur til sölu.
Upplýsingar í síma 1348, í
kvöld. —
BARMAVAGM
Silver-Cross, til sölu. Upp^
lýsingar í síma 82449.
Nýkomið
Mikið og gott úrval af
gaberdinebútum. — Einnig
mjög gott og ódýrt efni í
morgunk jóla.
Verzlunin S N Ó T
Vesturgötn 17.
TEPPI
TEPPABÚÐIN á horni
Snorrabrautar og Njáls-
götu tekur upp í dag mjög
fjölbreytt úrval af teppum,
af mörgum stærðum og gerð
E I T T
HERBERGI
og eldhús til leigu í Mið-
bænum. Umsókn merkt: —
„Miðbær — 566“, óskast
send afgreiðslu blaðsins.
Bókhald —
Endurskoðun
Tek a<5 mér bókhald fyrir
stærri og sniærri fyrirtæki.
Þórbur G. Halldórsson
Bóklialds &
endurskoðunarskrif stof a
Ingólfsstræti 9B.
Sínii 82S40.
Kjörbarn
Ung hjón óska eftir að fá
gefins stúlkubarn, helzt á
fyrsta ári. Tilb. merkt: —
„Kjörbarn — 565“, sendist
afgr. Mbl.
M E I S S N E R-
postulín
12 manna kaffistell, til sölu.
Uppl. Þingholtsstr. 28. —
Sími 80094 frá kl. 5—6 í
dag. —
N Ý K O M I Ð
LU C AS
Hlutir í rafkerfi enskra
bíla: —
Dynamoar
Startarar
Anker í startara
Anker í dynamoa
Háspennukefli. 6 og 12 v.
Straumlokur, 6 og 12 V.
Kveikjulok
Kveikjuplatinur
Kveikjuhamrar
Kveikjuþéttar
Platínur í straumiokur
Kveikjur
Dynamokol
Startarakol
og fleira. —
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Kauðarárstig 20. Sími 4775.