Morgunblaðið - 10.03.1955, Síða 12

Morgunblaðið - 10.03.1955, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. marz 1955 /axandi áhri! Rauða hersins á sfjórn- málaniðínn MOSKVU. — Allt bendir nú til vaxandi áhrifa Rauða hersins á stjórnmálasviði Ráðstjórnarríkj- anna. í nýjasta eintaki „Rauðu stjörnunnar“, blaðs hersins, er birtur úrdráttur úr ræðu Konievs marskálks, og lætur hann sér ekki nægja að fjalla þar eingöngu um hermál. Hann hvetur rúss- ngska herinn til að vera enn bet- uriá verði gegn „tiltækjum Banda ríkjamanna og annarra auðvalds- ríkja“. Einnig ræðir Koniev þær sögulega mikilvægu ákvarðanir, er teknar voru nýlega, um efl- ingu þungaiðnaðarins, er sé snarasti þátturinn í blómlegu efnahagslífi og herstyrk Ráð- Stjórnarríkjanna. — Nagy Neyðarskeyti frá Jan Maven ( !UM SlÐUSTU helgi barst Siglu- fjarðarradíói neyðarskeyti frá Joftkeytastöðinni á Jan Mayen. — iV;ar beðið um að send yrði héðan, Bvo skjótt sem 'verða mátti, flug- v<=4 til þess að sækja stórslasaðan jnann. Hafði óður hundur, senni- ldga Grænlenzkur úlfhundur, ráð- á manninn og tætt sundur ann an handlegg hans. ' Flugstjórnin fékk boð um þetta fí'á Siglufirði. Flugfélag íslands gat ekki þá sent flugbát þangað norður, en tveir flugbátar fóru frá Keflavíkurflugvelli. Treystu flugbátamir sér þó ekki til að lenda þar vegna íshröngls við eýna og urðu frá að hverfa. — [Á laugardaginn, í þann mund, er Flugfélag Islands var að senda Katalínaflugbáf, sinn á vettvang, kom skeyti frá eyjarsgekkjum þess efnis að norskt eftirlitsskip v?sri lagt af stað þangað og var þáð væntanlegt á sunnudaginn til eyjarinnar. Framh. af bls. 1 fjarverandi, er ýmsar mikilvæg- ar ákvarðanir hafa verið teknar undanfarið, síðan Matyas Rakosi kom heim frá Moskvu í des, s.I. og boðaði stefnubreytingu í iðn- aðarmálum þjóðarinnar. ★ RAKOSI — ÁHRIFA- MAÐURINN Istvan Hidas, varaforsætisráð- herra, yfirlýsti nýlega, að „fram- þróun sósíalismans og ástand í alþjóðamálum gerði það að verk- um að efla yrði iðnvæðinguna og þó einkum þungaiðnaðinn." Rakosi, sem verður 63 ára í næsta mánuði, er álitinn vera áhrifamesti maðurinn innan flokksins. Síðan 1953 hefir hann haldið sig að tjaldabaki, en að- staða hans mun vera svipuð að- stöðu Krushchevs, aðalritara kommúnistaflokksins, í Ráðstjórn arríkjunum. ★ RAKOSI — HIDAS — EÐA FARKAS? Ef Nagy verður að víkja úr forsætisráðherraembættinu, er gert ráð fyrir, að Rakosi taki við þessari virðingarstöðu — eða skipi einn af sínum dyggu flokks- bræðrum í hana — svo sem Hidas eða fyrrverandi varnarmálaráð- herra Hihaly Farkas, hershöfð- ingja. Fregnir frá Búdapest herma, að Nagy sé „í orlofi“ og ekki heili heilsu. — Auk Nagy hef- ir fyrsti varaforsætisráðherra, Ernoe Geroe, látið lítið á sér bæra undanfarið. Óstaðfestar fregnir herma, að hann sé alvar- lega veikur. — Danska síjórnm Framh. af bls. 1 góðu um afgreiðslu úrbótatillagna stjórnarinnar. Líklegt sé, að stjórninni takist ekki að fá lokið afgreiðslu nýju skattalaganna fyr ir opnunartíma sölubúða á mánu- dagsmorgun, en stjórnin hafði ætl- að að koma því svo fyrir til að hindra almenning í að hamstra þær vörur, er auknir skattar yrðu lagðir á. Jveil Reynls enn elsl HAFNARFIRÐI — 11. umferðin í sveitakeppni Bridgefélagsins var spiluð síðastliðinn þriðjudag. Þá vann sveit Reynis Eyjólfsson- ar sveit Péturs Auðunssonar, Jóns Guðmundssonar sveit Ólafs Guðmundssonar, Alberts Þor- steinssonar Gísla Hildibrandsson- ar og sveit Sigmars Björnssonar sveit Guðmundar Atlasonar með því að hún gat ekki mætt sökum veikinda. — Sveit Reynis hefur nú 22 stig, Jóns 20 og Ólafs Guð- mundssonar 14. Aðrar sveitir eru með minna. Þrjár umferðir eru nú eftir. — G.E. kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt, Við ábyrgj- umst gæði. Þegar þér gerið innkaupt BiSjiS um LILLU-KRVDP Málfundafélagið Öðinn Barnaskemmtun Kvikmyndasýning verður í Trípólí-bíói n. k. sunnu- dag 13. marz kl. 1,30 e. h., fyrir börn félagsmanna. Ókeypis aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi föstu- dagskvöld kl. 5—10. — Sími 7104. Stjórn Óðins. Trésmiðafélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sunnudaginn 13. marz n. k. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Kaupgjaldsmálin og venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN BYGGINGAREFNI Nýkomið ÁRSHÁTÍÐ Breiðfirðingafélagsins og Barðstrendingafélagsins veröur haldin að Hótel Borg föstudaginn 18. marz n. k. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19. Þessir listamenn skemmta: Hallbjörg Bjarnadóttir Kristinn Hallsson Hjálmar Gíslason Aðgöngumiðar seldir frá n. k. föstudsgi á eftirtöld.um stöðum: Verzlun Ólafs Jóhannssonar, Grundarstíg 2, Rakarastofu Eyjólfs E. Jóhannssonar, Bankastræti 12, Vei zluninni Þórsmörk, Laufásvegi 41, — Ennfremur að Hótel Borg (suðurdyr), mánudag og þriðjudag n. k. kl. 5—7 s. d. Dökk föt og síðir kjólar. ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélagsins Vals, verður haldin í Sjálf- stæðishúsinu sunnudaginn 13. marz kl. 9 e. m. Skemmtiatriði: Gamanþáttur: Haraldur Á. Sigurðsson. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson. Kórsöngur: Valskórinn. ? ? ? Dans til kl. 2. Einar Ágústsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar fást í verzl. Vísir. Verzl. Varmá og Skóvinnust. Vatnsstíg 4. Skemmtinefndin. LINOLEUM, amerískt og ítalskt PLAST GÓLFDÚKUR, þýzkur Plast veggdúkur Eldhúsvaskar Blöndunartæki, margar gerðir Handlaugar, 6 stærðir Salerni compl. W.C. kassar, skálar og setur Set-baðker Skrár og húnar, úti og inni Teak útihurðir Smekklásar Málning og lökk allskonar Weldwood, vatnshelt trélím Múrboltar Sóthurðir, danskar Heittvatnsgeymar Miðstöðvareldavélar Saumur — þaksaumur — pappasaumur Þakjárn — þakpappi— þakgluggar Gold Star olíukyndingartæki Blöndungar í olíukyndingartæki, spíssar o. fl. Pípur — fittings — stopphanar. ■ ajLMJI Við framkvæmum allskonar pipulagningarvinnu & Co. ju,i m ctcjnuóóon Hafnarstræti 19 — Sími 3184.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.