Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. marz 1955 ' lomniiínistar oy kratar vilja að! il.víkurbær ganyi þegar í stað aij!!?!!!!!Kar?!fm öilum kröiom verkalýðsfélaganna 16. þessa mánaðar var haldinn almennur borgarafundur hér á Sauðárkróki, um þá ákvörðun bæjarstjórnarinnar að Sauðár- krókur gerist aðili að kaupum á togaranum Vilborgu Herjólfs- dóttur í félagi við Húsavík og Ólafsfjörð. Var fundurinn fjölmennur og lýsti yfir fullum og mjög ein- drægum stuðningi símrrn um mál- i ið. Ekki mun ennþá fullgengið f frá, hverjir verða hluthafar í ' hinu nýja hlutafélagi, en talið er i víst, að Kaupfélag Skagfirðinga, , . „ . . , ' Hraðfrystistöðin h. f. og bærinn, lyðsfelaga, sem nu hafa sagt upp samnmgum en gerist svo siðar egg. ffam meirihluta hlutafjár. aðiii að þeim samningum, sem gerðir kunna að verða. * jns Einn af bæjarfulltrúum kommúnista fylgdi tillögunni úr hlaði j En hvað gera bessir sömu flokkar i Hafnarfirði, jbor sem fyeir eru meirihluta ? i KOMMÚNISTAR og Alþýðuflokksmcnn í bæjarstjórn Reykja víkur báru fram á fundi hcnnar í gær tillögu um, að Reykja- víkurbær greiði nú þegar kaup samkvæmt kröfum þeirra verka- jneð nokkrum orðum og taldi hann sjálfsagt og „þjóðhagslega vel Jcl,eift“, eins og hann kallaði það, að ganga að öllum kröfum verka- lýðsfélaganna, eins og þær eru nú. Eorgar.stjóri kvaðst vilja beina þeirri fyrirspurn til flutnings- (1 mannanna, áður en hann ræddi málið efnislega, hvernig háttað væri afstöðu Hafnar- ' fjarðarbæjar í þessu máli, en þar eru verkföll líka yfirvof- andi, ef ekki vcrður samið fyrir miðnætti. í bæjarstjórn .' Hafnarfjarðar hafa Alþýðu- flokkurinn og einmitt komm- únistar meirihlutann, en það eru sömu flokkarnir, sem bera t fram þá tillögu, sem hér er komin fram. Borgarstjóri kvaðst vilja fá skýr svör um það, hvort samflokksmenn þeirra í Hafnarfirði, hefðu gert sérsamninga við verka- lýðssamtökin. Magnús Ástmarsson (Alþfl.), fitóð nú upp og sagði, að þó ikömm væri frá að segja, þá vissi hann ekki neitt um það, hvað samflokksmenn hans í bæj- arstjórn Hafnarfjarðar ætluðu sér að gera. „Mér gengur nógu iUa að fylgjast með bæjarmálum Reykjavíkur, þó ég fari ekki að skipta mér af því, sem gerist í Hafnarfirði“, sagði Magnús. Svo settist hann niður. Nú stóð upp kommúnistinn Guðmundur Vigfússon. Hann kvaðst heldur ekki, frekar en Magnús, geta gefið skýr svör um jrýað væri að gerast í Hafnar- firði í þessu máli, en sagði, að þsterkar líkur“ væru fyrir því, að Hafnarfjarðarbær mundi gera sérsamninga við „Hlíf“. Borgarstjóri tók nú til máls, og kvað timan mundi leiða í ljós, hversu haldgóðar þessar „sterku líkur“ væru, en eftir þeim upplýsingum, sem hann hefði fengið, mundu þær vera í mesta máta hæpnar. Það væri æf.landi, að kommúnlst- ar og Alþýðuflokksmenn væru búnir að afstýra verkfallshætt unni hjá Hafnarfjarðarbæ áður en þeir bæru fram slíkar tillögur í bæjarstjórn Reykja- víkur, en drægju ekki fram á síðustu stund að gera samn- inga við „Hlíf“, ef það væri á annað borð ætlunin að gera slíka sérsamninga í Hafnar firði. Borgarstjóri kvað það ekki rétt, áð bæjarfélagið skipi sér beinlínis við hlið atvinnurekenda, bæjarfé lagið sé ekki beinn aðili að samn ingsumleitunum, en hafi sérstaka fulltrúa til að fylgjast með þeim. Svo þegar samningar eru komnir á, gerist bæjarfélagið að sjálf- sögðu aðili að þeim. Borgarstjóri taldi, að flutnings menn tillögunnar hefðu ekki sýnt mikinn skiining á þeim afleið- ingum, sem almennar kaup- hækkanir hljóta að hafa í för tneð sér fyrir bæjarfélagið. Með óhreyttri fiárhagsáætlun hlytu f rainkvæmdir að minnka, ef kaup hækknr, en ef framkvæmdir éiga að haldast, þá hljóta álög- urnar á biCjarbúa að hækka. — Flutningsmenn tillögunnar telja sig alltaf vilja rneiri framkvæmd- ir og lægri útsvör, sagði borgar- stjóri, og gætu þessir bæjarfull- trúar svo glímt við að ieysa dæm- ið um hærra kaup, meiri fram- kvæmdir og lægri útsvör. Slíkt dæmi hlyti að vera óleysanlegt. Borgarstjóri lýsti því, að til- raunir. stæðu nú yfir til að af- ( stýra verkföllum og bar hann fram, af hálfu bæjarfulltrúa Sjálfstæðismanna, svohljóðandi dagskrártillögu: | „Þar sem stjórnskipuð sátta- nefnd vinnur nú að lausn vinnudeilunnar og í trausti þess, að fyrir forgöngu henn- ar takist sem fyrst að koma á samningum, tekur bæjarstjórn in fyrir næsta mál á dagskrá“. Umræður urðu nú heldur litl- ar, hér eftir. Bárður Daníelsson (Þjóðvörn) kvaðst Almenningur í bænum fagnar þessari ráðstöfun og gerir sér vonir um að þetta bæti verulega úr hinu venjulega atvinnuleysi hér yfir vetrarmánuðina. Togar- inn mun nú vera í þann veginn að sigla frá Reykjavík til Norður lands. — Guðjón. ilt slanda til að ríkls- vaMii aðstoði bæjorlélögin við útrýmingn braggaikáðanna Frumvarp varbandi húsnæðismál verður lagt fram á Alpingi næstu daga FYRIR skömmu samþykkti bæjarráð að gefa Happdrætti Ðvalarheimilis aldraðra sjó- manr.a kost á einni samstæðu (9 lóðum) í hverii því við Réttar- holtsveg, sem skipulagt hefur verið fyrir raðhús. Bæjarverk- fræðingur útvísar lóðunu*;i og setur nánari ákvæði um afhend- ingar og byggingarfrest. Þessi samþykkt kom til umræðu í bæj- arstjórn í gærkvöldi og vildi einn af bftr. kommúnista Þórunn Magnúsdóttir, að hún yrði felld burt. Taldi Þ. M. að hverfið við Réttarholtsveg hefði verið ætlað byggingum handa herskálabúum og væri nú verið að ganga á gefin loforð sem samþykkt bæj- arráðs. Bókaverzlanirnar taka góðar og gamlar bækur fram úr bókaskápunum NOKKRAR helztu bókaverzlanir bæjarins, en það eru Bóka- verzl. Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og Bókabúð Máls og menn- ingar hafa komið sér saman um að hafa nú um nokkurn tíma kynningu á ýmsum eldri bókum. Þær vilja með þessu sýna bók- elskum mönnum, að það eru ekki aðeins nýjar eða nýútkomnar ekki vera bækur, sem eru girnilegar og skemmtilegar til lestrar. Eldri bæk- meðflutningsmaður, vegna þess, ur ýmsar, sem staðið hafa innarlega í hillunum, hljóta að vekja að ef hann væri það, gætu menn athygli manna, sé þeim komið fyrir þar sem þær blasa við augum. skilið það svo, sem hann teldi , krónutölu-hækkun það eina sálu ÚTVARPSSAGAN TIL SÓLU hjálplega atriði, eins og B. D. I þessari bókasölu er skemmti- orðaði það. Hinsvegar væri hann legt,u.rv,al_af betrl b?ku,?";. Ef .htlð alveg samþykkur meginefni til- lögunnar. Það væri einungis til að forðast misskilning, að hann hefði ekki verið flutningsmaður. B. D. gerði þarna einskonar tilraun til að halda skynsamlega ræðu um alveg viti snautt mál- efni, en slík andleg leikfimi endar auðvitað alltaf með því, að menn missa fótanna. Tillaga Sjálfstæðismanna var loks samþykkt með 8 atkv. (Sjálf stm.) gegr. 6 (kommúnistar, Al- þýðuflokksmenn og Bórður). — Fulltrúi Framsóknar sat hjá eftir að hafa haldið ræðu, sem líka var alveg „til hliðar“ við mál- efnið. er lauslega yfir útstillingarnar, sést þar m. a.: „Fagra veröld“, eftir Tómas Guðmundsson, „Nýj- ar sögur“ eftir Þóri Bergsson, Gerði við tennur VÍK í Mýrdal, 17. marz: — Um s.l. helgi kom Páll Jónsson tann- læknir á Selfossi að Skógaskóla til þess að gera við tennur nem- enda. Alls mun hann hafa gert við tennur í tæpum helming nem ■ enda eða 46 alls. Er þetta í fyrsta skipti sem tannlæknir kemur í skólann. Áður hafa nemendur orðið að fara út á Selfoss eða til Reykjavíkur til tannviðgerða. Hefur það verið bæði kostnaðar- og tímafrekt. Er það því til mjög mikils hagræðis fyrir nemendur að tannlæknir skuli koma til skól- ans. Páll tannlæknir er nýbúinn að fá þýzk lækningatæki, sem búa má um í ferðatösku og hafa með sér. Mun það ætlun skólans að fá hann til þess að koma þannig á hverjum vetri framvegis. Inflúenzufaraldur hefur verið í Skógaskóla undanfarið. Lögðust alls um 50 nemendur. Kennsla féll þó ekki niður því að veikin var fremur væg. Nemendur lágu stutt. En svo sem nærri má geta valda slík veikindi töfum og erf- iðleikum við nám. Nú munu allir I nemendur komnir á fætur aftur. Klukkan kallar, ein magnþrungn asta saga Hemingvvays. útvarpssagan „Vorköld jörð“ eft- ir Ólaf Jóh. Sigurðsson og aðrar sögur eftir sama höfund, „Spegl- ar og fiðrildi“, „Fjallið og draum- urinn“, „Litbrigði jarðarinnar“, „Kvistir í altarinu“, — Sem sagt, þarna er hægt að kaupa þroskaðri verk Ólafs næstum í heild. BÆKUR VSV Þarna eru „Kvæði“ eftir Guð- mund Friðjónsson, Smásagna- safnið „Raddir úr hópnum" eftir Stefán Jónsson, „Kvæðasafn'' eftir Guttorm J. Guttormsson, „Fjalla-Eyvindur“, eftir Jóhann Sigurjónsson. Bækur Vilhjálms S. Vilhjálmssonar „Brimar við Bölklett", „Krókalda", „Kvika“, „Beggja skauta byr“ og „Á kross- götum“. HVER HEFIR LESIÐ ALLT? Þarna er bók Agnars Þórðar- sonar „Haninn galar tvisvar“ og nokkrar bækur Kristmanns Guð- mundssonar, svo sem „Helga- fell“, „Nátttröllið glottir", „Kvöld í Reykjavík“, „Góugróður“, „Fé- lagi kona“, „Þokan rauða“ og þarna má og finna Kvæðasafn Jóhannesar úr Kötlum í tveim bindum. Er víst að í þessu fjöl- breytta safni góðra innlendra bóka er margt, sem farið hefur fram hjá lesandanum og hann hefði gott af að kynnast. HEMINGWAY OG SLAUGHTER Safn hinna erlendu skáldsagna er enn meira og fjölbreyttara. Þar virðast nú vera bækur beggja blands, en þó er mikill fjöldi góðra bóka líka þar. Þar má finna „Klukkan kallar“ eftir Hemingway, Dimmur hlátur", eftir Sherwood Anderson, „Fýk- ur yfir hæðir“, eftir Emilíu Bronte. Eftir John Steinbeck get- ur þar að líta „Mýs og menn“ og „Ægisgata". Þarna eru hinar vin- sælu bækur eftir Slaughter: „Ást en ekki hel“, „Dagur við ský“ og „Þegar hjartað ræður“, „Jóhann Kristófer“ eftir Romain Rolland, Bölklettur og fleiri bækur Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar, „Ditta mannsbarn" eftir Nexö, „Sveinn Elversson" eftir Selmu Lagerlöf og fjöldi annarra bóka. BORGARSTJÓRI taldi, að bæjarráð eða bæjarstjórn hefðu enga ákvörðun gert, fyrr eða síðar, um að hverfið yrði eingöngu skiplagt undir íbúðir handa herskálabúum, Borgarstjóri lýsti nokkuð þeim framkvæmdum, sem væru í undirbúningi af bæj- arins hálfu til útrýmingar braggaíbúðum. Nú væru i smíðum 45 íbúðir í raðhúsum og myndi smíði 50—80 íbúða hefjast í vor eða fyrri hluta sumars. Hann vék að því, að í raðhúsunum væru fjögra herbergja íbúðir, en margir herskálabúar þyrftu ekki á svo miklu húsnæði að halda, svo sem einhleypingar eða barnlaus hjón. Það þyrfti því að gera aðra gerð húsa með minni íbúðum fyrir þá, sem eru einhleypir eða hafa fáa á framfæri, og væri bygging slíkra íbúða í undirbúningi. Borgarstjóri kvað það fyrsta áhugamálið. að hverfið við Réttap holtsveg yrði byggt. Dvalar- heimili aldraðra sjómanna hefði fjármagn til bygginga og með því að gefa því kost á lóðum, væri um eið verið að styrkja gott málefni. Hinsvegar drægi þetta mál ekki á neinn hátt úr viðleitni bæjarfélagsins til að útrýma herskálunum. Borgar- stjóri vék að því, að fram- kvæmdir í þessu máli hlytu að standa í nokkru sambandi við almenna íjáröflun til húsbygg- inga, en bráðlega mundi koma fram frurnvarp á alþingi, frá ríkisstjórninni um það mál, en það hefði verið undirbúið af sér- stakri, stjórnskipaðri nefnd. JÓHANN HAFSTEIN, bftr, sem á sæti í fyrrgreindri nefnd kvaðst á fyrsta fundi nefndar- innar hafa lagt fram þá álykt- un, sem gerð var í bæjarstjórn Reykjavíkur 19. marz 1945, um að stefnt yrði að því, að útrýma braggaíbúðum á næstu 4 til 5 árum. Kvaðst J. H. hafa Iátið þar.n vilja í ljósi að fjár- öflun til útrýmingar bragga- húsnæðis yrði tekin alveg sér- stökum lökum og taldi hann, að vomr stæðu til, að ríkis- valdið vilði aðstoða bæjarfé- lögin við að afnema bragga- íbúðirnai með öllu. Tillaga Þórunnar var felld með 10 atkvæðum gegn 4. I Agæfur afSi hjá Akranss-háfum AKRANESI, 17. marz: — 20 bátar voru á sjó héðan í dag og fengu mokafla. Þrír bátanna t. d. Far- sæll, Heimaskagi og Sigurþór höfðu 24 lestir hver. í gær var einnig mjög góður afli. Voru þá bátarnir alls með 250 lestir. ísl. Ilsfakona vek- ur afhygli > BroHandi ÞÓRUNN .Tóhannsdóttir píanó- leikari lék síðastliðið þriðjudags- kvöld einleik í brezka sjónvarpid með B.B.C. sinfóníuhljómsveit- inni undir stjórn Clarence Ray- bold. Viðfangsefnið var tveiri þættir úr píanókonsert í c-dúfl K. 467) eftir Mozart. Sjónvarps- sendingin tókst mjög vel og vakti athygli vegna æsku sinnar og þokka. —- Frétt frá utanríkis- ráðuneytinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.