Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORG V N BLAÐIÐ Föstudagur 18. marz 1955 - Churchill Framh. af bls. 1 argerð, sem stórveldin þrjú hafa komið sér saman um. — Brezka stjórnin lét þau boð ganga til Bandaríkjastjórnar, sagði Churchill, að hún liti svo ó, að ekki væri æskilegt að birta þessar fundargerðir. Ef sú venja yrði tekin upp að birta fundar- gerðir af alþjóðaráðstefnum, þá gæti þær haft þær afleiðingar, að menn settu ekki fram skoðanir sínar jafn frjálslega og áður á alþjóðaráðstefnum, sagði Churc- hill, — Og er ekki sanngjarnt, að menn hafi samráð um texta að fundargerðum, á meðan menn þeir eru á lífi, sem um málin hafa fjallað bætti hann við. Er Bandaríkjastjórn spurði oss hvort vér samt sem áður vildum fallast á að skjölin yrðu birt, beittum vér oss ekki gegn því, sagði Churchill að lokum. Hann bætti því við, að hann hefði ekki séð fundargerðirnar nema í útdráttum, sem birtir hefðu verið í blöðunum, en í þess um útdráttum hefðu komið í ljós nokkrar alvarlegar villur og rangfærslur. Churchill sagði að brezka stjórnin myndi taka hin amerísku minnisblöð til athugunar þegar hún fengi þau í heild og þá taka ákvörðun um hvort leiðréttinga sé þörf. En þar sem minnisblöð- in væru í 500 blaðsíðna bók kvaðst hann engu lofa um leið- réttingarnar yrðu birtar fljótlega. Fyrsti löggilti listmuna- uppboðshaldari hefur uppboð - Yalla Framh. af bls. 1 myndu móðgast. Roosevelt kvaðst einnig vilja setja gæzlustjórn í Indo Kína. HONG KONG: Roosevelt sagði í trúnaðarsam tali við Stalín að sér fyndist að Bretar ættu að láta þessa nýlendu brezku krúnunnar af hendi við Kínverja og gera hana að alþjóða fríhöfn. ÞÁTTTAKA RÚSSA í JAPANSSTÍÐINU: Fyrir þessa þátttöku áttu Rússar að fá hálfa Sakhalín eyju, Kurileyjar og hafnarborgina Port Arthur. Bretar og Banda- rikjamenn höfðu reiknað með að það myndi taka 18 mánuði að sigrast á Japönum, jafnvel með aðstoð Rússa og kjarnorkuvopna. Raunverulega hófu Rússar stríðið við Japana viku áður en Japanar gáfust upp. • - 1 " ' SIGURÐUR Benediktsson lista- verkasali hefur nú fengið lög- gildingu til að halda listmuna- uppboð, skv. hinum nýju lögum sem samþykkt voru þess efnis að heimila einstaklingum að halda listmunauppboð. Fyrsta uppboð Sigurðar eftir löggildingu hans er í Listamanna skálanum í dag. Þar býður hann upp 20 málverk og myndir, nokkra listmuni og allmikið af gömlum og merkilegum bókum. Þarna eru m. a. málverk eftir Veturliða Gunnarsson, Snorra Arinbjarnar, Gunnlaug Blöndal, Kjarval, Emil Thoroddsen, Ás- grim Jónsson o. fl. Nokkra athygli mun vekja forkunnar vönduð postulínsstytta. En hún er af þýzkum hermanni, SS-fánabera. Var það sjálfur flugnahöfðinginn Himmler, sem sendi próf. Guðbrandi Jónssyni þessa styttu að gjöf og fylgir gjafabréf henni. Þá verða boðin upp bréf sem Jörundur hundadagakonungur ritaði eigin „konunglegu“ hendi til móður sinnar og systkina og frumrit að auglýsingu sem hann lét hengja upp í Reykjavík 1809 og bar drög að stjórnarskrá kon- ungsríkisins íslands. Þarna er fjöldi gamalla bóka svo sem Kon- ungsskuggsjá prentuð í Sorö 1768. Samlinger til Handels magasin for Island prentuð í Kaupmanna- höfn 1787 og hin sjaldgæfa og merka bók eftir Magnús Stephen sen: Kort beskrivelse over d. nye Vulcans Ildsprudning. Allir þess- ir munir eru til sýnis í dag fram til klukkan fjögur, en listmuna- uppboðið sjálft fer fram kl. 5. GRUNDARFIRÐI, 17. marz: — Tveir umferðarráðunautar Bún- aðarfélags íslands komu hingað í gær og héldu fræðslufund með bændum hér í nágrenninu. Var góður rómur gerður að máli þeirra, en vegna mikils annríkis voru færri mættir á fundinum en ella hefði verið. — Emil. Lífil og skrífin fillaga EINN af bftr. kommúnista bar fram á bæjarstjórnarfundi í gær tillögu um, að hér eftir ætti ekki að veita öðrum kost á lóðum í bænum, en þeim sem þurfa þeirra af „húsnæðisástæðum“. Ekki hafði flm. fyrir því að skýra hvað fælist í þessu orði og lagði tillög- una fram án þess að gera nokkra grein fyrir henni. Tillaga kom fram um að mál- inu yrði vísað til bæjarráðs en fulltrúa Framsóknarfl. fannst tillagan svo merkileg, að hann krafðist að um hana yrði haft nafnakall. Kemur stundum fram, að einmitt þessi fulltrúi þykist skilja kommúnista, þegar þeir skilja ekki sjálfir, hvað þeir eru að fara. Jóhann Hafstein gerði stuttlega grein fyrir atkvæði sínu og taldi tillöguna svo óljósa og illa skýrða, að ómögulegt væri að samþykkja hana. Ef til vill mætti, til dæmis, skilja tillöguna svo, að ekki megi veita þeim lóðir, sem eiga hús fyrir, en það mundi þá koma í veg fyrir að menn byggi minni hús í stað stærri húsa sem þeir eiga, eða ný og góð hús í stað gamalla kumbalda, sem kunna að vera í eigu þeirra sem sækja um lóðir. Slíkt ófrelsi væri auðvitað ótækt. Það er aðalatriðið í hús- næðisvandræðunum að hús séu byggð, hitt skiptir minna máli hver það er, sem byggir sagði J. H. Till. var vísað til bæjarráðs með 8 atkv. gegn 7. Þessi litla og skrýtna tillaga er mjög Ijóst dæmi þess, hverskon- ar yfirborðsmál það eru, sem helzt geta sameinað bæjarstjórn arminnihlutann við nafnaköll eða handauppréttingar. „Offifa" Jóns bola LONDON 17. marz: •— Butler, fjármálaráðherra Breta, sagði í ræðu í dag, að ráðstáfanirnar, sem hann gerði fyrir skömmu (hækkun forvaxta Englands- banka o. 11.), hefðu borið til- ætlaðan árangur og hefðu þær eflt gengi sterlingspundsins á heimsmarkaðinum. Efnahagslíf Breta stæði. nú með blóma, en hægt væri að scegja, að gætt hefði þar nokkurrar offitu og þess vegna hefði orðíð að gera allstrangar megrunarráðstafanir, sagði ráðherrann. Opið í kvöld fró kl. 9—11,30 Hljómsveit G. B. leikur Sjálfstæðishúsið DANSLEIKUR að Hótel Borg í kvöld til klukkan 1 — Okeypis aðgangur — Rhumba-sveit Plasidos skemmtir. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. Auglýsingcr sem eiga að birtast í SUNNUDACSBLAÐ3NU þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 í kvöld í auglýsingaskrifstofuna PÓLLAND: í samtali við Stalin um væntan legar kosningar í Póllandi á Churchill að hafa sagt: Persónu- lega hefi ég ekki mikið dálæti á Pólverjum. Churchill neitaði því í brezka binginu í dag, að hann hefði viðhaft þessi orð og benti á að sagan úr stríðinu sannaði hið gagnstæða um afstöðu smá- til Pólverja. - Búsiaðasókn Framh. af bls. 7 mennar guðsþjónustur með ólíkt hægara móti en verið hefur. Enda er þessu háttað mjög í samræmi við það, í.em tíðkast erlendis undir svipuðum kringumstæð- um. Eigin kirkja er auðvitað tak- markið, sen hiklaust er að stefnt. Enda vitað, að hér sem í öðrum húsnæðislausurr söfnuðum, er þegar vakandi áhugi á því máli. Starfsemi Kvenfélags Bústaða- sóknar ber því m. a. gott vitni. Jafnframt því, að ég vildi með línum þessum vekja athygli allra safnaðarmanna Bústaðasóknar á hinum nýja kirkjusai, þakka ég öilum sem stutt hafa að því, að þessum ni’ja áfanga er náð. Ber þar fyrstan að nefnd fræðslufull- trúa bæjarins eins og fyrr getur, því án velvilja hans og fyrir- greiðslu, hefði þetta ekki tekist. Axel L. Sveins. t form. Bústaðasóknar. AÐALUIUBOÐ O. JOHIMSOINi & KAABER H.F TRADE MARK M A B K tJ S Eftix Ed Dodd GP—--------------U ,ND IN THE HOME OE FPANg FINGER DAD, THECE'S A TV POOSBAM COMING ON THAT I WANT i YOU TO SEE / . JBf On eunoav night C MAí< TRAIL'S FISST SHOW, "PHCEEE AND HER BA3IES", GCSS ON THE NATIONWIDE TV PPOS' DF WILDUFE UNLIMITED 3p • Jy jtr'áirb" ~ t % :: 1) Sunnudagskvöldið er fyrri kvikmynd Markúsar af þvotta- birnunni send út í sjónvarpinu. 2) Og heima hjá Freydísi ogí 3) — Nú hvað er svo merki- föður hennar. *legt við hana, Freydís? — Pabbi, það er að byrja sjón- * — Það er sýning sem Markús varpssending, sem þú verður að *hefur tekið. koma og sjá. ■ .. 4) — Já, það er þessi piltur, sem þú ert svo hrifin af, þessi sem bjargaði þér af norðurslóð- um. — Já, það er rétt pabbi. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.