Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 — Súnl 1475 — < S \ London í hœttu j (Seven days to Noon). \ Spennandi og framúrskar- S andi vel gerð úrvals mynd | frá London-Films, er fjall- \ ar um dularfullt hvarf ; kjarnorkusérfræðings. Mynd þessi hefur hvarvetna vak ið mikla athygli og umhugs- un. — Aðalhlutverk: Barry Jones Olive Sloane Sheila Manahan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnuhíó — Símí 81936 — LAUNSÁTUR : Viðburðarík og aftakaspenn andi, ný, amerísk mynd, í eðlilegum litum. Byggð á metsölubók E. Haycox, um ástríðu, afbrýði og ósættan- lega andstæðinga. í mynd- inni syngur hinn þekki söngvari „Tennessie Ernie“. Alaxander Knox Randolph Scott Ellen Drew Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LÍfiD KALLAR •r-arriere). franska stórmyndin. Sýnd kl. 7. REZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐim — gfeni 1163 — Snjallir krakkar (Piinktchen und Anton) Framúrskarandi skemmti-’ leg, vel gerð og vel leikin,; ný, þýzk gamanmynd. —\ Myndin er gerð eftir skáld-^ sögunni „Piinktchen und j Anton“ eftir Erich Kástner,| sem varð metsölubók í Þýzkaí landi og Danmö-rku. Myndin; er afbragðs skemmtun fyr-> ir alla unglinga á aldrinumí 5—80 ára. — Aðalhlutverk: \ Sabine Eggerth } Peter Feldt ( Paul Klinger Hertha Feiler, o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. — Síml 6444 —- Ognvaldurinn (Horizons West). Hörku-spennandi, ný, amer- ísk litmynd, um ástir, karl- mennsku og valdagræðgi Rohert Ryan Julia Adams Rock Hudson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. INGOLFSCAFE HRNfím Simi 6485 — Erfðaskrá hershafðingjans (Sangaree) Afar spennandi og viðburða rík amerísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Frank Slaughter. Sagan hef ur komið út á íslenzku. — Mynd þessi hefur alls stað- ar hlotið gífurlega aðsókn og verið líkt við kvikmynd- ina „Á hverfandi hveli", enda gerast báðar á svipuð- um slóðum. Aðalhlutverk: Fernando Lamas Arlene Dahl Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. Gömlu dansarnir I ■ í Ingólfskalfi í kvöld klukkan 9, ■ ■ Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 | ÞJÓÐLEIKHÖSID FÆDD í GÆR Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðar að sýning- unni, sem féll niður á mið-' vikudaginn, gilda í kvöld. GULLNA HLIÐIÐ Sýning laugardag kl. 20. Pétur og Úlfurinn Og DIMMALIMM Sýning sunnud. kl. 15. Ætlar konan að deyja ? Og ANTIGONA Sýning sunnudag kl. 20. Japönsk listdanssýning Stjórnandi: Miho Hanayaguis Frumsýning föstud. 25. marz kl. 20,00. Önnur sýning laugardag 26. marz kl. 16,00. Þriðja sýning laugardag 26. marz kl. 20,00. . Hækkað verð. Aðeins fáar sýningar mögulegar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pant- anir sækist daginn fyrir gýningardag, annars seldar öðrum. — — Sini 1384 —• Undraheimur undirdj'úpanna í kvöld DANSLEIKUR SKEMMTIATRIÐI: Trío Mark Ollington Söngkonan: Vickv Parr HLJÓMSVEIT Ólafs Gauks. Söngvari: Haukur Mortliens. • uaajduJMU \ if - • s j Okeypis aðgangur ) l____________________ A BEZT AÐ AUGLÝS.A X W t MORGUN3LAÐIISU W Heimsfræg, ný, frönsk kvik- mynd um heiminn neðansjáv ar, byggð á samnefndri bók, sem nýlega kom út í ísl. þýð ingu. Aðalstarfsmenn: Frcric Dumas Dhilippe Cailliez AUKAMYND: Mjög fróðleg kvikmynd um New York, með íslenzku skýringartali. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Bæjarbéé Sími 9184. Fiðrildasafnið (Clouded Yellow). | Afar spennandi, ibrezk saka 1 málamynd, frébærilega vel leikin. — | Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins þetta eina kvöld. — Sim! 1544 — OTHELLO Hin stórbrotna mynd eftir leikriti Shakespeare með: Orson Welles í aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 9 eftir ósk margra. Rússneski Cirkusinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd, í AGFA-litum, tekin í frægasta Cirkus Ráðstjórn arríkjanna. Myndin er ein- stök í sinni röð, viðburða- hröð og skemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna ánægju- stund. — Danskir skýring- artekstar. — Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249 — Drottningin og leppalúðinn Amerísk stórmynd er sýn- s ir sérkennilega og viðburða ) ríka sögu, byggða á sönnum ( heimildum sem gerðust við ) hirð Viktoríu Englands- ( drottningar. Aðalldutverkr ) Irene Dunne j Alec Guinness ) og litli drengurinn: ^ Andrew Ray S Sýnd kl. 7 og 9. tjéMnmdai 'of an LGFTUR h.í IxfólftstrKti 6. — Síml 4771. — í t»m» — mXftBte ■■■» m «■■■« um n o ■«■)«•••■ d * • ■■■■■■« * * « nji • «* « a. njMUwewwj! j FÉLAGSVIST j ° * G.T.-húsinu í kvold kl. > I ■ Næst síðasta kvöld í keppninni. — Sex þátttakendur ; • J I fá góð verðlaun hverju sinni. ■ 2 Sigþór Lárusson stjórnar dansmum. ■ Komlð snemma, forðist þrengsli. ; Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 ■ •• •■■*■»*■■■■•■»■■■■■■■■■■■•■ ■ * ummrnmmnmnm* mM VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantar i.r í síma 6710 eftir kl. 8. V. Q. Þórscaf u DANSLEIKUR að Þorscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgötigumiðar seldir frá kl. 5—7. iMMWuHfHftinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.