Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. marz 1955 Lagt til að ráðimi verði cinskonar umferðaprestur Ætti oð þjóno í prestoböllum, þor sem sóknorprestur foriullust ■]»/|ENNTAMÁLANEFND Efri deildar Alþingis hefur borið fram 1*4 frumvarp þar sem biskupi er heimilað að ráða prestvígðan mann til þess að gegna prestsþjónustu um stundarsakir í þeim prestaköllum, þar sem prestur er veikur eða kall er prestlaust ‘ af öðrum ástæðum. - Landhelgin Framh. af bls. 1 á þeim með festu og ekki slakað til. TILLAGA CM SAMTÖK Ólafur Thors forsætisráðherra mælti þessi orð að gefnu tilefni, þar sem Einar Olgeirsson og tveir aðrir kommúnistar höfðu borið fram tillögu um að íslend- ingar eigi að stofna til samtaka allra þjóða, sem halda fram landhelgi breiðari en 3 mílur. Forsætisráðherra kvaðst ekki vilja leggja endanlegan dóm á þessa tillögu kommúnista. Hún yrði að sjálfsögðu athuguð í þar í frumvarpinu er tekið fram að ráðningartími prests þessa skuli til bærri þingnefnd. Hann leiddi Mikil ánægja á skemmii- fundi Alliance Francaise SKEMMTIFUNDUR Alliance Francaise í Tjarnarcafé s.l. þriðju dagskvöld var mjög fjölsóttur og vel heppnaður. vera allt að 3 árum í senn. Skal hann hafa sömu laun og sóknar- prestur, en ferðakostnaður hans skal greiddur úr ríkissjóði, svo og húsaleiga þar sem hann er settur til þjónustu. PRESTAR RAÐNIR TIL SKAMMS TÍMA heppilegast, að ráðinn verði til ákveðins tíma í senn, t. d. 3 ára, Skýrt er frá því í greinargerð sérstakur prestur til þess að að frumvarpið sé flutt að beiðni gegna prestsstörfum um stundar- Jrirkjumálaráðherra. Er mikil sakir hvarvetna þar, sem biskup þörf slíks ákvæðis. Síðan nú- vísar honum til og þörf er á verandi biskup tók við embætti vegna veikinda eða fjarveru snemma á fyrra ári hefur orðið ^ sóknarprests. Kynni svo að fara, að ráða presta til að þjóna í sem reynsla bendir til, að ein- veikindaforföllum í Vestmanna- j hvern tíma yrði ekki bein þörf «yjum, Bjarnarnesi og á Akur-' fyrir starf prestsins í forföllum oyri. Varð um tíma að ráða þrjá ' þjónandi presta, þá er ærið s’tarf presta samtímis til þjónustunnar. annað, bæði þjónusta prestlausra prestakalla, skólaheimsóknir o.fl. í þessu sambandi er vert að geta þess, að nefnd sú, er undir- bjó frumvarp um skipún presta- kalla árið 1951, lagði til, að stofn- uð yrðu tvö slík aðstoðarprests- embætti. Sýnir það, að nefndin að athuguðu máli taldi þarna vera fulla þörf fyrir hendi. Hafa þó síðan verið sett áðurnefnd lög um skyldur og réttindi embættis- manna, sem gera þörf þessa enn brýnni en áður. VÍGSLA Á AÐ VERA TIL VARANLEGRAR ÞJÓNUSTU Nú er það svo, að á þessum ráðningum eru sérstök vand- kyæði að því er prestastéttina sriertir og skal hér gera grein Jyrir því: 1) Eigi er unnt að senda til slíkrar þjónustu nema prestvígða menn, þar sem vígslan er skil- yrði fyrir því að halda megi full- lcomna messugerð, útdeila sakra- mentum. Úr hópi vígðra manna er vart um aðra að velja en aldr- aða presta, sem látið hafa af embætti. Hafa þó reynzt \7and- kvæði á áð fá þá til slíkra starfa. 2) ‘Það þykir ekki viðkunnan- legt að vígja unga kandidata til aðeins eins til tveggja mánaða bráðabirgðaþjónustu, enda ekki til þess ætlazt að kandidatar séu vígðir nema til varanlegrar þjón- ustu. 3) Enda þótt nú yrði horfið að því ráði að vígja kandidata til síuttrar þjónustu, sem þó er eigi talið æskilegt, og þótt stöku sinn- um mætti takast að fá unga em- bættislausa presta til að taka við bráðabirgðaþjónustu, þá fylgja slíku þeir annmarkar, að það mælist eðlilega illa fyrir meðal prestanna, ef maður er settur til þjónustu í gott brauð og honum þannig fengin í hendur aðstaða til þess að afla sér fylgis í presta- kallinu og standa betur að vígi en aðrir í prestskosningu ef þrauðið losnaði. NÓG STARF FYRIR TJMFERÐ APRE ST Af þessum ástæðum, sem nú «r getið, er talið eðlilegast og Silungsveiði á Arnar- valni gegnum ís BORGARNESI, 30. marz: — S.l. sunnudag fóru nokkrir menn úr Borgarnesi skemmtiferð í snjóbíl með Páli Sigurðssyni í Forna- hvammi. Ekið var frá Forna- hvammi austur heiðar' um Tví- dægru til Arnarvatns hins stóra. Voru höggvin nokkur göt á ísinn á vatninu, sem var allt að 150 cm. þykkur, og dorgað fyrir silung. Fengust 14 silungar og sumir allvænir. Til baka var ek- ið norður heiðar og ekki stað- næmst fyrr en á hátindi Trölla- lcirkju, sem mun vera rúmir 1000 metrar yfir sjó. Var þaðan dýrð- jlegt útsýni til allra átta, enda veður bjart og fagurt. Mikill snjór er á heiðum uppi og fserð fyrir snjóbíla ákjósanleg. — Fr. Þ. athygli manna að því, að réttur þeirra þjóða, sem hefðu land- helgi breiðari en 3 mílur væri ekki allur studdur sömu rökum og án efa væri réttur íslendinga meiri en margra annarra, ef ekki allra. GÆTI VERIÐ FÁSINNA Þessa staðreynd yrðu menn að hafa hugfasta áður en þeir tækju ákvörðun um að ísiend- ingar hefðu forgöngu um að kalla saman slíka samkundu margra þjóða. Islendingar verða að gera sér grein fyrir að hve miklu ieyti þeir ættu samleið með þessum þjóðum. En á athugun á því ylti hvort framkomin tillaga væri skyn samleg eða hrein fásinna. Primo Montanari — Söngur hans hlaut fádæma lu-ifningu. * Til skemmtunar var kvik- myndasýning, einsöngur Primo Montanaris og spurningaþáttur. — Söngur Montanaris með und- irleik Fritz Weisshappels vakti geysilegt hrifningu og varð hann að syngja hvert aukalagið eftir annað. Albert Guðmundsson knatt- spyrnumaður, stjórnaði spurn- ingaþættinum og þóttu þeir, sem til svara urðu, standa sig hið bezta. MIKIÐ FJÖK OG KÁTÍNA Franski sendiherrann Monsieur H. Voillery og kona hans voru á fundinum og kynnti sendiherrann dagskrárliði af skemmtilegri rögg semi og fjöri. — Dansað var á milli skemmtiatriða og eftir sjálfa dagskrána til kl. 1 e. m. Var þar og farið í ýmsa verðlaunaleiki, sem vöktu mikla kátínu. — Nokkr ir nýir félagsmenn bættust fé- laginu á fundinum. Þótti þetta hin ágætasta skemmtisamkoma. LONDON, 30. marz: — Fróðir menn í Lundúnum segja, að Winston Churchill muni draga sig í hlé og segja af sér ráðherra- embætti fvrir páskana. Er talið að Eden, sem tekur við, muni þá þegar rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. — Reuter. Ungur bóndasonur hlýfur bana undir traktor á Akurevri AKUREYRI, 30. marz. NÓTT er leið andaðist hér í sjúkrahúsinu ungur maður, Helgi Stefánsson frá Hallgilsstöðum í Fnjóskadal. Varð hann fyrir því slysi á þriðjudagskvöldið að hvolfa traktor. — Hlarshall-hjáSpin Framh. af bls. 1 Hærings 625 þús. $, til Síldar- verksmiðja rikisins 159 þús. $, til Lýsi og mjöls í Hafnarfirði 98 þús. $, til síldar og fiskiðju- vers á Akranesi 45 þús. $ og til síldar- og fiskiðjuvers í Reykjavík 36 þús. $. Lán þessi voru veitt með 214% vöxtum til 10 ára. LÁN TIL MARGRA STAÐA Árið 1949 var veitt 677 þús. $ lán til Faxaverksmiðjunnar. Var það til 30 ára. Þá voru og veitt lán til Kaupfélags Stein- grímsfjarðar 17 þús. $, Hrað- frystihúss Eskifjarðar 17 þús. $, Fiskiðjuvers í Bolungarvík 12 þús. $, Kaupfélags Dýrfirð- inga 12 þús. $, Ilraðfrystihúss Ólafsvíkur 21 þús. $, Sigurðar Ágústssonar Stykkishólmi 27 þús. $. Þessi lán voru til 10 ára, en lántakendum gefinn kostur á að framlengja láns- tímann til 15 ára. Afgangur þessa Marshall-láns var notaður til vörukaupa. Er allt féð í útlánum nú að undanskild- um 500 þús. kr. SÍLDARVERKSMIÐJUR VIÐ FAXAFLÓA Bjarni Benediktsson dómsmála ráðherra las upp greinargerð frá Jóhanni Þ. Jósefssyni, sem dvelst erlendis, en hann var fjármála- ráðherra á þeim tíma sem lánið var tekið. Gerði hann þar grein fyrir, hvernig láni þessu var fyrst og fremst varið til þess að bæta skilyrði fyrir móttöku síldarafla hér við Faxaflóann. Hafði Hvalfjörður þá fyllzt af síld tvo vetur í röð, en það háð mönnum mjög um nýtingu aflans að ekki voru til neinar stórar síldarverksmiðjur hér til þess að taka á móti aflan- um. Varð það til bjargar. að hægt var að taka til þessara nota stór amerísk flutninga- skip, sem þá voru í vöruflutn- ingum fyrir Eimskip. Fluttu þau mikið síldarmagn norður til Siglufjarðar, en flutnings- kostnaður varð mikill. HÆRINGUR OG FAXI Stærstu framkvæmdirnar voru kaupin á Hæringi, sem hefði gef- ið af sér góðan ávöxt ef síldin hefði komið áfram, og bygging Faxa-verksmiðjunnar. Ríkis- stjórnin hafði áhuga fyrir að stuðla að byggingu slíkrar stór- virkrar síldarverksmiðju, eink- um þar sem að með henni átti að taka upp ýmsa nýbreytni og full komnar vinnsluaðferðir. Var rík- ið eigandi fyrirtækisins að mikl- um hluta. Til þess að styðja að byggingu verksmiðjunnar var ákveðið að það lán vrði til 30 ára. Var það með 2%% vöxtum eins og sjálft Marshall-lánið og skyldi greiðast skv. gengi dollara á hverjum tíma, ef Marshall-lánið væri endurkræft. En ef Marshall- láninu fengist breytt í óendur- kræft framlag skyldi greiða lán- ið eftir penginu þegar um það var samið. OF SEINT AÐ VERA VITUR EFTIRÁ Þá tók Lúðvík Jósefsson til máls og hélt allmikla æsinga- ræðu um það að Neskaupstað- ur hefði ekki fengið neitt Marshall-lán. Virtist þessi þingmaður kommiinista nú í fyrsta skipíi gera sér nokkra grein fyrir þeim stórkostlegu hagsbótum, sem þjóðin hefur orðið aðnjótandi á mörgum sviðum með Marshall-aðstoð- inni. Er það nokkuð seint fyr- ir þennan þingmann að skilja, nú þegar Marshall-hjálpinni er lokið, að hún gat orðið byggðarlagi hans eins og öðr- um byggðarlögum til happs. í sambandi við þessa frá- sögn er rétt að taka fram að ekki er öruggt um að allar til- greindar lánsupphæðir til fisk iðjufyrirtækja séu nákvæm- lega rétt nefndar hér, og staf- ar það af því að aðbúð frétta- manna við Alþingi er ekki eins góð og æskilegt væri. VORU AÐ SÆKJA NÝJAR DRÁTTARVÉLAR Þetta hörmulega slys átti sér stað hér í lænum. Helgi Stefáns- son var ásamt tveim sveitungum sínum á le:ð austur í Fnjóskadal, sem er 2—3 tíma ferð á traktor, með þrjá nýja Ferguson traktora. Þegar þeir óku héðan úr bæn- um, fóru beir eftir Skipagötunni, Á nýjum kafla götunnar fyrir framan samkomuhúsið hér, vildi slysið til. Fór Helgi fyrstur og sáu sam- ferðamenn hans hvar hann skyndilega sveigði út af götunni, sem er allbreið og stakkst trak- torinn fram yfir sig niður í grjót- urð í fjörunni. Samferðamenn hans komu hon- um til hjálpar að lítilli stundu lið- inni. Lá Helgi þá undir traktorn- um cg var meðvitunarlaus. Með aðstoð manna sem bar þar að, var Helga náð undan traktorn- um og fluttur í sjúkrahúsið. Ekki komst Helgi til meðvitundar aft- ur og klukkan tvö í nótt lézt hann. Ekki er vitað hvað olli því, að Helgi skyndilega eins og missti stjórn á traktornum, sem var alveg nýr. en Helgi var sjálfur bifreiðarstjóri þaulvanur og gæt- inn. Helgi var sonur Stefáns bónda að Hallgilsstöðum og var milli tvítugs og þrítugs. —Vignir. Hégni Þórðarson kjörinn form. SJáifsfæðisfél. isfirinp Aðalfisndur fél. var haldinn s.l. þriðjud. ÍSAFIRÐI, 29. marz: — Aðal- fundur Sjálfstæðisfélags ísfirð- inga var haldinn að Uppsölum í gærkveldi. Formaður félagsins, Ásberg Sigurðsson framkvæmda- stjóri, setti fundinn og stjórnaði honum. í upphafi fundarins las formaður upp inntökubeiðni 30 nýrra félagsmanna og voru þær allar samþykktar samhljóða Síð- an flutti formaður skýrslu stjórn- arinnar fyrir síðasta starfsár, en Hannes Halldórsson gerði grein fyrir rekstri Uppsala og fjárhags afkomu Vesturlands. Var síðan gengið til stjórnarkosninga og baðst fráfarandi formaður. Ás- berg Sigurðsson, eindregið und- an kosningu. Var Högni Þórðar- son bankagjaldkeri, kjörinn for- maður í einu hljóði, en aðrir í stjórn félagsins voru kjörnir: Guðmundur B. Jónsson vélsmið- ur, Grímur Samúelsson járnsmið ur, Böðvar Sveinbjörnsson kaup- maður og Eyjólfur Bjarnason raf virki. f blaðnefnd Vesturlands voru kjörnir Jón Páll Halldórs- son, Ásberg Sigurðsson og Svein- björn Sveinbjörnsson. í húsnefnd Uppsala voru kjörnir Hannes Halldórsson, Einar Guðmundsson og Albert Karl Sanders. Að loknum aðalfundarstörfum hófust almennar umræður um bæjarmál og tóku margir fundar- menn til máls. — Jón Páll. Tillaga um fsrjá nýja ríkisborgara SIGURÐUR Ágústsson, þingmað ur Snæfellinga, hefur borið fram breytingartillögur við frumvarp um ríkisborgararétt, Leggur hann til að þremur útelndingum verði veittur ríkisborgararéttur, en þeir eru þessir: Maria Elisabet Fich, húsmóðir í Hrísdal í Miklaholtshreppi, þýzk. Klaus Ernst Levermann, tré- smiður í Reykjavík, þýzkur. Miroslaw Randolph Mikulcak, forstjóri í Reykjavík, tékkneskur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.