Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Bainondi mnnni er bezt nð liío eftir Ó!af Gurmarsson sálfræbing DR. MATTHÍAS Jónasson skrif- ar enn einu sinni um lestrar- kennslu í Morðunblaðið þann 18. marz. Að bessu sinni hefur hann vent sínu kvæði í kross. Hann j gerir litlar tilraunir til þess að. bera brigður á, að Þjóðverjar séu 1 ekki bundnir við hljóðaaðferð j eina saman að því er varðar lestr- ! arkennslu. Hann minnist ekki á' uppáhaldsskólann sinn hér í Reykjavík. HaHnn minnist ekki! á tvíburarannsóknir Svía, sem hann taldi áður stjórnað af látn- um manni. Þessi ánægjulega breyting getur stafað af tvennu: 1) Dr. Matthías hefur sýnilega lesið nokkrar nýjar heimilidir um lestrarkennslu og lært nokk- uð af þeim. Væri vel, ef hann héldi áfram á þeirri braut, því að ekki eigum við íslendingar margra manna völl, sem sérþekk- íngu hafa á þessu sviði, en munur er jafnan að mannsliðinu. 2) Breytingin getur líka stafað af því, að dr. Matthías mun hafa sé, «ð hann var kominn á tor- færar leiðir með málaflutning sinn og þess vegna þótt ráðlegt að breyta til. Iívort þetta eða eitthvað annað veldur þá er full ástæða til þess að gleðjast yfir framförunum, því að batnandi manni er bezt að lifa Afstaða manna til lestrarað- ferða mótast af ýmsu, en meðal annars af takmarkaðri þekkingu, sem stundum getur orðið nærri því alvarlegri en vanþekking. Svo er, e ftrúin á eina aðferð verður svo sterk, að allar aðrar aðferðir verði í huga manna ó- færar. Sé slík tröllatrú samfara brennandi áhuga og miklum dugnaði getur svo farið, að að- ferðarunnandinn geri meira tjón en gagn, en sú er vitanlega raun- in, þegar svo harðlega er barizt fyrir einni aðferð, að fólk, sem hlotið hefur frekari þekkingu á þessu sviði, þorir ekki að láta álit sitt í ljós af ótta við óþæg- indi, sem sllíkt getur valdið nán- um skyldmennum, en slíks eru dæmi hér í Reykjavík. Það, sem ég hef ritað og rætt um lestraraðferðir, byggist ein- vörðungu á löngun til þess að koma litlum börnum að liði, en eins og nú standa sakir, er hlut þeirra ekki allsstaðar vel borgið í okkar landi, hvað lestrar- kennslu snertir. í samræmi við þá ósk, að gera börnum gagn, gerði ég að tillögu minni, að Kenaraskóli íslands tæki upp æf- ingarkennslu í þremur aðallestr- araðferðunum, stöfunaraðferð, hljóðaaðferð og orðmyndaaðferð. Vitanlega kæmi kennsla í þess- um greinum þó því aðeins að gagni að sérmenntaðir menn sæu um kennsluna og hefðu til þess bæði nauðsynlegar bækur og1 kennslutæki. Kennaraskóli ís-! lands og menntamálaráðuneytið ; hafa ekki +ekið opinbera afstöðu; til þessarar tillögu, en dr. Matt- j hías kan henni sýnilega illa. Að hann er henni í raun og veru1 andvígur er m. a. sjáanlegt af því, að hann ruglar staðreynd- um í grein sinni í Morgunblaðinu þann 18. marz og telur, að ég hafi ráðlagt kennurum að leggja hljóðaaðferðina niður, en taka upp orðmyndaaðferð í staðinn. Það, sem ég hef raunverulega gert og geri enn, er að ráðleggja kennurum að rígskorða sig ALDREI við eina lestraraðferð, en nota allar aðalaðferðirnar jöfn um höndum, en þó misjafnlega mikið eftir hver aðferðin á bezt við nemendur þá, sem kenna skal. Þessari skoðun hélt ég fram íerindi því sem ég hélt á lestr- arnámskeiSi kennara þann 28. sept. 1954, og síðan í tveimur greinum, sem ég hef skrifað í Morgunblaðið til þess að leið- rétta nokkurn misskilning, sem fram hefur komið í skrifum dr. Matthíasar. Ég endurtek nú þessa skoðun í fjórða sinn, og nægi það ekki til þess að dr. Matthías skiiji kjarna málsins, fer ég að óttast, að hann lesi með rangri lestraraðferð. Framh. af bls. 7 Úrslit 26. marz' 1955: 1. deild: Arsenal 3 — Bolton 0 Burnley 1 — Wolves 0 Cardiff 1 — Tottenham 2 Everton 2 — Portsmouth 3 Leicester 4 — Aston Villa 2 Preston 0 — Manch. Utd 2 Sheff. Utd 2 — Huddersfield 2 WBA 2 — Charlton 1 Undanúrslit bikarkeppninnar: Manch. City 1 — Sunderland 0 York City 1 — Newcastle 1 2. deild: Birmingham 1 — West Ham 2 Bury 3 — Plymouth 1 Hull 2 — Liverpool 2 Ipswich 2’— Derby 1 Leeds 3 — Port Vale 1 Lincoln 0 — Bristol Rov. 2 Luton 3 — Natts Co 1 Middlesbro 4 — Blackburn 3 Nottingham 3 — Doncaster 1 Rotherham — Svansea (restað) Stoke 1 — Fulham 1 Staðan er nú: Minningarcfð HINN 28. apríl 1954 lézt að heim- ili sín Helgi Jónsson bóndi og smiður í Merkigarði í Lýtings- IHSHALL-RAFIUAGKSORGEL, fyrir heimahús hafa 2 manuala, pedal og þessi registur: Man. I. Man. II. Pedal 16’ Bourdon 8’ Dulciana 16’ Violone 16’ Dulciana 8’ Diapason 16’ Bourdon 8’ French Horn 8’ Trumpet 16’ Gedeckt 8’ Vox Humana 8’ Flute 8’ Diapason 8’ English Horn 8’ Aeoline 8’ Melodia 4’ Violin 8’ Obeo Horn 4’ Flute 8’ Gemshorn 2’ Piccolo 8’ Orch Oboe 4’ Clarion 4’ Flute Brilliance, Vibrato Controls 2’ Salicet Manual-Coupler, L U J T Mörk St. Chelsea 35 16 10 9 69:51 42 Wolves 34 16 9 9 78:56 41 Manch. City 34 16 8 10 70:57 40 Portsmouth 33 15 8 10 61:48 38 Everton 33 15 8 10 56:48 38 Sunderland 34 11 16 7 50:44 38 Burnley 35 15 8 12 44:41 38 Manch. Utd 33 16 5 12 65:61 37 Charlton 33 15 5 13 68:55 35 Arsenal 34 13 8 13 56:53 34 Preston 34 14 5 15 69:51 33 Tottenham 33 13 7 13 63:58 33 Sheff. Utd 34 14 5 15 54:71 33 Bolton 33 11 10 12 51:53 32 Cardiff 33 12 8 13 56:62 32 Aston Villa 33 13 6 14 53:66 32 WBA 34 12 8 14 64:77 32 Huddersfld 33 10 11 12 52:61 31 Newcastle 31 12 5 14 67:71 29 Blackpool 34 10 8 16 46:57 28 Leicester 33 8 9 16 59:76 25 Sheff Wedn 33 7 3 22 55-71 17 L U J T Mörk St. Luton 33 19 5 9 72:40 43 Blackburn 35 20 3 12 104:70 43 Leeds 35 18 5 12 56-51 41 West Ham 34 16 8 10 65:57 40 Notts Co 34 17 4 13 60:60 38 Rotherh. 32 17 4 11 71:64 38 Stoke 32 14 9 10 48:37 37 Middlesb. 34 16 4 14 62:65 36 Liverpool 34 15 6 13 76:73 36 Birmingh. 30 14 7 9 58:31 35 Bristol 33 15 5 13 65:60 35 Fulham 32 13 8 11 64:63 34 Swansea 32 13 7 12 66:63 33 Bury 33 12 8 13 63:59 32 Doncaster 33 13 5 15 48:70 31 Nottm For. 34 13 5 16 43:49 31 Hull 33 10 9 14 39:51 29 Lincoln 33 10 8 15 58:69 28 Plvmout.h 35 9 7 19 50:73 25 Port Vale 33 7 10 16 37:60 24 Toswich 34 9 4 21 51-79 22 Derby 35 6 9 20 46:66 21 af formaður félagsins. Þá var . ; hann mjög lengi í Félaginu Fram- för, líklega 30—40 ár og heið- , ursíélagi þess félags síðtistu ár- in. Loks má geta þess, að hann var mjög lengi umboðsmaður staðahrepoi 77 ára a ðaldri. Helgi! fyrir barnablaðið Æskuna. Hann var fæddur að Þröm í Blöndudal ( hafði 30 eintök til að senda út og 31. janúar 1877. Foreldrar hans 1 innheimta fvrir og rækti það starf voru: Jón Davíðsson bóndi þar ( eins og önnur með frábærri reglu og kona hans Steinunn Jónsdótt- semi og mun hafa hlotið verð- ir. Davíð faðir Jóns á Þröm var skuldaðar þakkir :crá útgefendum bóndi á Austara-Hóli í Flókadal blaðsins. Fyrir nokkrum árum og víðar. Hann var albróðir Þor- I voru sendtr menn frá blaðinu og láks á Miðgrund, föður Gísla ! áttu þeir að taka mynd af honum, hreppstjóra á Frostastöðum. Þeir! en svo dla tókst til að filman voru synir Jóns bónda á Hóli í! varð ónýt og er því engin Ijós- Tungusveit Magnússonar bónda niynd til af þessum látna heið- þar, Gunnlaugssonar hreppstjóra ursmanni á Hofi í Dölum. Herdís kona 1 Um búskap Helga er það að Gunnlaugs á Hofi var fimmti segja. að hann bjó aldrei stóru ættliður frá Hrólfi sterka á Álf- ] húi, en kaopkostaði að fara vel geirsvöllum. Steinunn móðir. með allar skepnur, því hann var Helga var dóttir Jóns bónda á! mikill dýravinur. Mér er minnis- Eldjárnsstöðum Jónssonar bónda stæður fundur í Félaginu Fram- á Steiná. | f°r Únir nær 30 árum. Helgi Helgi óls: upp með foreldrum Jónsson kvaddi sér þar hljóðs og sínum á Þröm og stóð fyrir búi henti á hverra úrbóta væri þörf móður sinoar eftir að faðir hans urn meðferð á skepnum og skír- andaðist. Árið 1903 kvæntist skotaði til þeirrar ábyrgðar, er Helgi Þóru Kristjánsdóttur og mönnum væru lagðar á herðar. reistu bú á Þröm það ár. Tveim Ræða Helga vakti mig og sjálf- árum síðar flutti hann búferlum sngt marga fleiri til umhúsunar að Hafgrímsstöðum í Lýtings- staðahreppi og bjó þar til 1920. Árið 1914 missti Helgi konu sína eftir langvarandi vanheilsu. Þau um þetta mál. Ekki er hægt að skilja við Helga Jónsson, án þess að minn- ast á smiðinn, en smíði ýmiss höfðu þá verið saman í 11 ár og konar var að öðrum þræði æfi- eignuðust níu börn og komust starf hans. Hann stundaði mest KASSI: Mahogny eða hnottré, utanmál: Lengd 109,5 cm., dýpt 60,5 cm., hæð 95 cm. Myndir og önnur nánari vitneskja fæst hjá mér. Elias Bjarnason Sími 4155 Nýi SVEFNSÓFI - 1950 ki. Nýtt SÓFASETT - 3950 ki. Fyrsta flokks efni og vinna. Grettisgötu 69 — Kjallaranum, kl. 2—7. F A T A L 1 M-ódýrt. LUDVIG STORR & Co. STEIHÞÖRsl 14 karata og 18 karata. TRÚLOFUNARHRINGIR átta þeirra uppp. Þau eru Stein- unn á Auðkúlu í Svínavatns- hreppi, Elin saumakona á Akur- eyri, Ingibcrg og Arnljótur bænd ur í Merkigarði og Hvammkoti, Elínborg heima í Merkigarði, Jón smiður, síðast í Hvammkoti, dá- inn fyrir nokkrum árum, Krist- rún húsfreyja á Gilsbakka í Akra hreppi, líku dáin og Anna hús- freyja á Skíðastöðum. Næstú árin eftir að Þóra and- aðist minnkaði Helgi búskapinn og bjó þá á móti tangdamóður sinniElínu Arnljósdóttur, sem átti jörðina. Sum börnin fóru burt og efnahagur hans var heldur þröngur. Árið 1920 fluttist Helgi að Stapa og bjó þar á parti í 3 ár. Frá Stapa fór hann bú ferlum að Merkigarði, hafði ný lega kaypt þá jörð og bjó þar síðan til 1952, að hann brá búi og seldi Árnljóti syni sínum ^örð- ina, en Arnljótur hafði verið með honum öll árin í Merkigarði og unnið að ’oúi hans. Þegar Helgi fluttist að Merki garði, réði hann til sín ráðskonu, Ingigerði Halldórsdó'tur og var hú nhjá honum til þess er hún lézt árið 1938. Þau eignuðust börn, Þóru og Halldór. Halldór dó ungur, en Þóra komst upp og stóð fyrir búi föður síns, þegar hún hafði aldur til. Helgi Jónsson var fljótur að vinna sér hylli manna í Lýtings- staðahrepm Tveim árum síðar eftir að han fluttist að Hafgríms- stöðum, var hann kosinn í hrepps nefnd á :jölmennum sveitar- fundi, með miklum meirihluta atkvæða og mátti það undarlegt , heita á þeim tíma, þar sem hann var aðflutcur bóndi og efnalítill. En þó að Helgi væri félítill á þeim árum, kom annað til. Hann var vel gefinn, prúðmannlegur í allri framgöngu og hlýr í við- móti. Hann var glöggur á tölur og reglusamur, tillögugóður, en fastur fyrir ef í odda skarst og vildi ekki láta sinn hlut. Hann var í sóknr rnefnd Mælifellssókn- i ar, þegar hann bjó á Hafgríms- | stöðum og mun hafa verið það alllengi. Ein tillaga hans í þeirri nefnd er athyglisverð. Hann lagði það til að kirkjan yrði bruna- tryggð, en meðnefndarmenn hans máttu ekki heyra það nefnt að leggja þar af leiðandi gjöld á sóknarfólk. Nokkru síðar brann Mælifellskirkja, en svo heppiíega vildi til, að þá var búið að lög- festa tillögu Helga. Helgi var um 30 ár í Lestrar- íélagi Mæiifellssóknar og lengst járnsmíði, en fékkst þó við ýmis- legt annað eftir því, sem hann. hafði áhöld til. Hann var hag- leiksmaður mikill, smiður af Guðs náð, enda mátti segja, að handbragð hans væri of listrænt. Maargir vildu hafa viðskipti v.ið hann og hann átti viðskiptavini vítt um sveitir. Hverjum við- skiptaman’.ii sendi hann sundur- liðaðan reikning yfir smátt og stórt, um hver áramót og seldi mönnum siálfdæmi um, hvenær þeir borguou. En fáir held ég að hafi níðst á því og ekki kvartaði hann undan innheimtunni. Þegar ég lít til baka yfir líðna áratugi og hugsa um viðskipti min og annarra við Helga í Merkigarði, verða mér minnis- stæðastir sunnudagarnir á sumr- in. Árla morgun fór að rjúka í smiðjunm og innan skamms bar gesti að garði. Allan daginn voru. menn að fara og koma, sækja eitthvað, sem hann hafði smíðað eða gert við yfir vikuna. Stund- um lá svo rnikið á, að menn biðu eftir því, sem gera þurfti. Oft var Helgi eini maðurinn í sveit- inni, sem vann allan sunnudaginn frá morgni til kvölds, á meðan. aðrir hvíldu sig eða lyftu sér eitt hvað upp til skemmtunar og hressingar. Ekki var það svo, að Helgi vildi brjóta helgihald hvíld ardagsins og víst var hann hvíld- ar þurfi eins og aðrir, því hon- um féll ekki verk úr hendi, með- an hann hafði þrek til að vinna. , Og ekki stóð hann i smiðjunni á sunnudögum til þess að afla sér fjár, þ ví hann seldi vinnu sína ódöýrara en flestir aðrir. Það var tilgangslaust fynr hann að gera sér áætlun um, að hætta vinnu um hádegi á laugardög- um, þv,í allt af komu ný verk- efni og hann gat ekki neitað biðjandi fólki um fyrirgreiðslu, ef það var í hans valdi að leysa vandræðin. Að uppfylla óskir annarra var snar þáttur í guð- rækni hans. Það er sagt um suma menn, að þeir séu beztir i nokkurri fjarlægð, séu ekki spámenn í sínu föðurlandi. Helgi var spámaður í sínu föðurlandi og átti vin- sældum að fagna bæði fjær og nær. Það var almælt, að með sanni væri ekki hægt, að segja neitt um hann, sem miður væri. Vitnisburðir samtíma manna voru einroma og jákvæðir, því: „Lofstír hjá lýðum Ljúfan og heiðan Gat hann sér æ, Með góðu verki.“ Rjörn Egilsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.