Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. marz 1955 MORGUTtBLAÐlÐ Leilunannsbankar um list Sundmétio í fyrrakvöld: Ari vur maður dagsins — en sveii KR og Sigurðar 1A settu metin SUNDMÓT KR fór fram í gær o% náðist í einstöku greinum mjög góður árangur. Sigurður Sigurðs- son, Akranesi, setti drengjamet í 100 m bringusundi og sveit KR bætti íslandsmeíið í 4x50 m bringuboðsundi nm 1/10 úr sek. Maður dagsins var Ari Guð- mundsson, þessi gamalkunni sundmaður, sem árum saman var fremsti skriðsundsmaður lands- ins, varð þjálfari félags síns og kemur nú fram á ný og sigrar bæði Pétur, Helga og Gylfa. — Kannske er þetta ánægjulegasti sigur, sem Ari hefur unnið á sín- um langa sundmannsferli. Árangur var nú heldur dauf ari, en t. d. á mótinu er Sví- arnir kepptu í. Er það skilj- anlegt. Þó náði Þorsteinn Löwe 1:15,4 í 100 m bringu- sundi (1/10 frá meti hans) og staðfesti að tími hans frá síð- asta móti er engin tilviljun og hann er líklegur til að bæta metið enn að mun. ABVÖRUN' Þátttaka í mótinu var allmikil og þessi atriði, sem nefnd hafa verið gáfu mótinu lit. En þó vant- aði einhvern neista, eitthvert líf. Fylking sundmannanna er of þunn. Það er t. d. eftirtektarvert að utanbæjarmenn sigra í 4 grein um af 10. Það er gleðilegt að mórgu leyti. En svo virðist sem næsta fáir reykvískir unglingar leggi suhdiðkun fyrir sig. f bringusundi keppti t. d. enginn Reykvíkingur nema einn úr Ár- rrianni. f skriðsundi drengja voru allir þátttakendurnir utanbæjar- menn nema 3 úr ÍR. Með þessu er ekki verið að kvarta yfir að utanbæjarmenn sigri, heldur að benda á að hjá Reykjavíkurfélög unum er nú, að því er virðist, næsta fátt fólk til að taka við af þeim er eldri eru, er þeir hætta. - Boðsundskeppni kvenna var að þessu leyti undantekning. Þar komu fram og sigruðu f jórar ungar og næsta óþekkt- ar stúlkur frá ÍR. Sigruðu þær m.a. Keflavíkurstúlkurnar, sem til þessa hafa verið jafn- astar og beztar. Þessar ÍR- stúlkur og fleiri, t. d. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Æ, er sigr- aði í bringusundi telpna, end- ast vonandi til þess að í bringu sundi kvenna verði í framtíð- inn fleiri en tvær er keppa — eins og nú var. Einna liflegast virðist bringu sundið vera nú. Hin nýja ,.kaf- aðferð" hefur hleypt nýjum lífs- neista í þá grein og margir eru þar líklegir til afreka eins og t.d. Sig. Sigurðsson frá Akranesi (sem á þessu móti vann 2 sund og varð annar í hinni þriðju grein) og Þorgeir Ólafsson Á, sem er sterk- legur og bráðefnilegur. — Aldrei hefur skriðsundskeppnin verið jafnari en 200 metrarnir nú. Ari, Pétur og Helgi á sömu sekund- unni og Gylfi rétt á eftir, sá ungi maður, sem enn kann ekki að synda 200 m. En hvað skeður þeg ar hann hefur lært það? Helztu úrslit mótsins urðu sem hér segir: 100 m bringusund karla 1. Þorsteinn Löw KR 1:15,4 2i Sigurður Sigurðsson ÍA 1:18,3 3. Þorgeir Ólafsson Á 1:18,9 4. Ólafur Guðmundsson Á 1:22,7 YRR á öldum dýrkuðu menn herkónga og ofurmenni. Nú á dögum tilheyrir dýrðin hinni vinnandi stétt, eins og vera ber. Ofdýrkun ofurmennisins leiddi smá msaman til þess að þeir of- metnuðust í hjörtum sínum, eins og ritningarnar greina, og þau úr kynjuðust svo fólkið varð leitt á þeim, hætti að líta upp til þeirra og hengdi þá að lokum. Svo bjó það til sína eigin for- ingja, sem buðust til þess að veita því þjónustu af lítillátu hjarta sínu. En allt fer á eina leið í þessum heimi og ekkert stendur í stað. Jafnvel ein aukapersóna í skáldsögu gerir kröfur til að fá að fara sínar eigin götur gegn öllum hugsanlegum varúðarráð- stöfunum höfundar síns, hvað bá ur ennþá, á öld trygg- inganna, algerlega berskjaldaður, einn og óstuddur og verður að vaða eld berfættur eins og áð- ur. Væri það því nokkuð undar- legt þó ýmsir þeirra heltust úr lestinni, þegar alræði hugsjón- anna hefir gert allt fyrir alla nema þá. Menn sem áður lyftu með hnýttum vöðvum kössum upp á bílpalla með eigin afli, þurfa nú að gæta sín að verða ekki fyrir krananum, sem verk- ið vinnur undir stjórn þeirra^ skrifstofumaðurinn, sem áður sa^< sveittur við að pæla í óskiljan— legum tölum, stingur nú öllum vandamálum sínum inn i eina alvitra vélasamstæðu, sem skil* ar honum réttum niðurstoðum, og peningamaðurinn, sem áður Hinn sterki og snöggi Sigurður Sigurðsson frá Akranesi, sem sett hefur hvert drengjametið af öðru í vetur, hann hefur fært drengja- metið í bringusundi niður í þann tíma, sem var gildandi íslands- met fyrir fáum árum — og spá margra er, að hann eigi sérstak- lega glæsilega braut framundan á sviði sundsins. Hann sigraði í tveim greinum í fyrrakvöld og varð annar í hinni þriðju. 100 m skriðsund kvenna 1. Helga Haraldsd. KR 2. Inga Árnadóttir KFK 200 m skriðsund karla 1. Ari Guðmundsson Æ 2. Pétur Kristjánsson Á 3. Helgi Sigurðsson Æ 4. Gylfi Guðmundsson ÍR j 100 m baksund karla 1:14,8 1. Jón Helgason ÍA 1:18,6 1:17,1 2. Sig. Friðriksson UMFK 1:23,9 3. Birgir Friðrikss. UMFK 1:24,9 100 m bringusund kvenna 2:21,1 1. Inga Árnadóttir KFK 1:36,3 2:21,5 2. Vilborg Guðleifsd KFK 1:36,9 2:21,8 i 2:22,8 , 50 m skriðsund drengja 1. Sigurður Sigurðsson ÍA 2. Ragnar Eðvaldsson KFK 3. Guðm. Gislason ÍR 50 m bringusund telpna 1. Sigríður Sigurbjörnsd. Æ 44,0 4. Jón Benediktsson SH 2. Ásl. Bergsteinsd. UMFK 44,6 43,9 í umkeppni) 3. Sigr. Ingvarsd. SH 44,6 4. Vilborg Guðleifsd. KFK 44,6 100 m skriðsund drengja 1. Sigurður Sigurðsson ÍA 1:19.0 2. Birgir Dagbjartsson SH 1:26,4 3. Ágúst Þorsteinsson Á 1:27,0 4. Ragnar Eðvaldsson KFK 1:27,7 30,5 30,8 34,0 34,8 4x50 m bringusund kvenna 1. Sveit ÍR 3:01,2 2. Sveit KFK 3:01,3 3. Sveit KR 3:05,3 4x50 m bringusund karla 1. Sveit KR 2:21,9 (Met) 2. Sveit A 2:26,0 3. Sveit Æ 2:27,1 -i. Sveit IR 2:31,6 Getraunaspá A LAUGARDÁG voru háðir und- Félagið hefur nú leikið í 1. deild anúrslitaleikir bikarkeppninnar. síðan 1930 og hefur alltaf verið Fengust hrein úrslit í öðrum, er meðal hinna lægri. Manch. City sigraði Sunderland J með 1:0, og er það þar með komið í úrslit, sem fara fram hinn 7. þeir einræðisherrar, sem gæddir i varð að sætta sig við að labba eru raunverulegu holdi'og blóði. [ — Og nú fer ég að velta því fyrir mér hvort þetta kynni ekki að vera ein orsök þess hve brúðu- leikhús tíðkast nú mjög austan tjaldsins. Hinar mjúklimuðu tuskubrúður virðast vera eina fólkið, sem enn ekki hefir gert tilraunir í þá átt að beita híis- bændur sína verulegu ofríki. Alræði fjöldans hafa verið víg- orðin undanfarin ár, og má i ýmsu sjá þess heillandi merki. Þó virðist vera farið að bóla á því að fólkið sé að missa trúna á þá fullyrðingu, að öllu megi í skyndi bjarga í heiminum með sameiginlegu átaki, ef þeir sem beita því, fá nógu óskorað vald yfir fjöldanum sem lætur að stjórn eins auðveldlega og tveir handleggir á einum bol. Áður fyrr varð hver og einn að bjarga sér eins og bezt gekk, þola súrt í dag og njóta sætleika lífsins á morgun, deyja drottni sínum ef skort eða sjúkdóm ber að gerði. Smám saman fæddi lífið af sér menn, sem sáu lengra fjöldanum og „með eins manns anda ávannst oft stórvirki þús- und handa". Nú er menningin í ýmislegri mynd í algleymingi og allsráðandi i víðri veröld, með sínum kostum og göllum og sínu frelsi og lýðræði, og í kjölfar þess að sjálfsögðu snobbið fyrir fjöldanum, sem á í stæltum vöðv- unum hið ósigrandi afl er næst að beisla þann kraft. Allt snýst nú um það að auðvelda mann- eskjunum lifsbaráttuna — og er það sannarlega góðra gjalda vert — tryggja þær gegn öllum hugs- anlegum vandamálum og slysum. Ekki aðeins gegn sjúkdómum. eldsvoða og atvinnuleysi, heldur jafnvel gegn hugsanlegum ein- földum óvitaskap. Það er jafn- vel hægt t. d. að tryggja sig gegn þjófnaði, sem orsakast kann af þvi að maður gleymir að loka búðinni sinni eða peningaskápn- um og býður þannig þjófunum i heimsókn. Allt er þetta sannar- lega gott og blessað, enda eigum við án efa framundan miklu víð- tækari tryggingarplön. Hvert fót- mál okkar verður tryggt og end- urtryggt, öll víxlspor í stjórn- Manch. City hefur nú eitt allra félaganna tækifæri og möguleika sig ofan í bankann sinn með aur- " ana og skila um hver áramót ¦'•> vöxtunum i ríkiskassann, fær nú „okraranum" sinum seðlabunk- ana og sækir jafnvirði höfuð- stólsins annað hvert ár eða svtí; og þarf engum að standa reikn- ingsskil nema Drottni sínum. Þessar og aðrar ískyggilegar hugleiðingar náðu tökum á mér í gærkvöldi er ég hugfanginn stóð andspænis ungri listakonu, húsfreyju og móður, sem stóð ein og óstudd af hinum samvirku máttarvöldum gagnvart því ör- lagaspori að flytja þroskuðum listunnendahópi sjálft „ORÐIÐ" í stærstu salarkynnum landsins. — Hún stóð hér bókstaflega í sömu sporum og kinsystir hennar fyrir þúsund árum. — Enginn mannlegur máttur gat komið henni til hjálpar. Ef henni tækist ekki að knýja guðs fing- ur til þess að gefa hverjum ein- stökum tón þá lifandi spennu, sem bræðir ísinn af hjörtum á- heyrendanna, þá hafði hún beðið þann ósigur, sem engin trygging- arstofnun er nógu rík til að ehdur borga, og hún er dæmd til sömu i örlaga og sá, sem verður hung- urmorða á eyðimörk lífsins. Þeg- ar þetta er haft í huga — og það hlýtur hver sá ævinlega að hafa efst í huga, er fylgist með lista- mönnunum á þeirra þyrnum stráðu braut, sem stórvirkustu heilar heimsins kunna ekki ráð til að ryðja eða stytta — verða tónleikarnir í Austurbæjarbíói í gærkvöldi öllum minnisstæður at burður. Og svo sannarlega beið listakonan ekki ósigur, heldur voru tónleikar hennar viðburður, t andlegt átak, sem gerir sar-vi tryggingar þúsundanna næsli. ,i því broslegar og skammarie«m-, fc eitt af þessum ótrúlegu afrekum mannlegs anda, sem kunna þrátt fyrir allt að bjarga manneskjun- um aftur úr klóm múgsefjunar- innar. Meðferð frúarinnar á einu af allra erfiðustu viðfangsefnura tónlistarmannanna, Brahms- » Handei-tilbrigðunum, var með miklum glæsibrag, persónlegur og djarfur leikur þar sem hug- ' myndaflug tónskáldsins naut sín maí á leikvellinum í Wembley við London. Svo langt hefur það ekki komizt í keppninni siðan 1934, en þá bar félagið sigur úr býtum. i Hinum leiknum lyktaði með jafnteíli, og var hann milli York og Newcastle, 1:1, og verða þau að reyna með sér að nýju á mið- vikudag og verður leikið í Sund- erland. Skipt hefur um forysíu í 1. deild og er Chelsea komið í efsta sætið. Chelsea hefur aldrei unnið neina keppni og „mun aldrei vinna neina keppni" hef- ur lengi verið fastur brandari í grínleikjum og sýningum í London, enda hefur árangur fé- lagsins lengi verið hafður að háði og spotti, því að það hefur komið á óvart með að sigra sterkustu félögin glæsilega, en tapa síðan ekki minna fyrir hinum lakari. málum, fjármálum og ástum. Þetta eirðarlausa kapp allra við, ótrúlega vel. Sameinaði píanó- að létta byrðunum hver af öðr- íeikarinn fallega og smekklegaJ ' um og koma þeim yfir á alla | krait og innilega póesí, sem verk- , . . , sameiginlega, er jafnvel komið ; io- er svo rikt af. Hið háróman- j tdaðsigra.ibaðumkeppnunum i. það stig að borgarastyrjöld ' tíska Schumannverk spilað! frú- en nu taka leikmenmrnir að gæti hlotizt af, vegna óþolinmæði in þó ekki síður, og náði afburða hugsa um að komast heihr , ur- þeirraj sem hafa að hugsjón að , vel hinum margbreytilegu og shtaleikmn, og þa er ekki að tryggja fólk hvert gegn öðru. En ríku geðbrigðum, sem tónskáldið :' sokum að spyrja í þeim leikjum svo skýtur skyndilega smámál hefir gætt þetta meginverk sitt. i deildakeppninnar, sem enn eru upp kollinum, sem allír standa Efnisskránni laum með tveim : eftir. ráðþrota gagnvart. Þó allar j verkum eftir Chopin, sem hún , vinnuhendur heimsins væru kall- aðar, og að baki þeirra stæðu all- Næsta laugardag verða þessir ir bankar heimsins og fjármáln leikir: England — Skotland 1 Aston Villa — Burnley 1 Bolton — WBA 1 Blackpool — Everton 1 2 Charlton — Newcastle 1 Huddersfield — Arsenal 1x2 Manch. Utd — Sheff. Utd 1 Portsmo.uth — Manch. C. 12 Sheff. Wedn — Cardiff x2 Sunderland — Leicester 1 Tottenham — Chelsea x2 Wolves — Preston 1 sjení, gætu þeir ekki sameigin- túlkaði með skáldlegri andagift og næmleika. Að lokum lék frúin mörg auka- lög og var henni fagnað af mik- 22/3. '55. R. J. lega lyft því Grettistaki. Þetta im hrifningu og þakklátum hug. átak, sem enginn veit ráðið að dreifa, skifta á fleiri herðar, er kannske ekki ákaflega stórvægi- legt í augum þeirra, sem hafa ráð heimsins í hendi sér. Það er ef til vill fólgið í því að spila eitt lítið lag á píanó eða fiðlu, segja fram eina setningu, sem verður að hitta í mark, leggja hönd í lófa barns svo frómu hjarta að það finni Drottins raust tala til sín. Með öðrum orðum: I Krivtján Guíílaugssou hæsta réttarlögmaður *.uatur«trseti 1 -íínrv, ^400 ^icrifBtofutími kl. 10—12 og i I Frh. á bls. 11. Hinn skapandi andi Hörður Ólatsson VSálf lumingnskrifílofa t ¦ stend- ! Laagavegi 10. - Símar 80332, 7671

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.