Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 31. marz 1955 MORGVNBLABIB 15 Vinna Hreingerainga- miðstöBin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. 17 Ö. G. T. St. Frón nr. 227: Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- ( kirkjuvegi 11. — 1. Vígsla nýrra ¦ félaga. —- 2. Kosning embættis- manna. — 3. Bindindisþáttur. — 4. Félagsvist. — 5. Kaffi. — Æ.t. \ St. Andvari nr. 265: Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing embættismanna. Spil eftir fund. Fjölmennið og mætið stund- víslega. — Æ.t. Samkninur HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 8,30: — Almenn sam koma. Lautinant Örsnes stjórnar. Föstud. kl. 8,30: Hjálparflokkur- inn. — Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K. F. U. M. — Aðalfundur í kvöld kl. 8,30. _— FlLADELFÍA! Almenn samkoma kl. 8,30. — Eæðumenn Krístín Sæmunds o. fl. Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.Ð. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Ungl- ingadeild Laugarness og Hafnar- fjarðar boðið. Allar stúlkur vel- komnar. — Sveitastjórarnir. Félagslíi FARFUGLAR! Þeir, sem hafa hugsað sér að dvelja í Heiðarbóli um páskana, láti skrá sig í skrif stof u Farf ugla, sem verður opin í gagnfræðaskól- anum við Lindargötu, á föstudags kvöld kl. 8,30—10,00. — Heiðarbólsnefnd. Frjálsíþróttadeild K.R. Eabb- og fræðslufundur verður haldinn í Félagsheimilinu við Kaplaskjólsveg, í kvö)d kl. 9. — Benedikt Jakobsson flytur fyrir- lestur og ræðir um sumarþ.iálfun- ina. Afhentar verða heiðursviður- kenningar. Kvikmyndasýning. — K.R.-ingar, fjölmennið í K.R.-hús- ið. — Stjórn F.K.R. Frjálsíþróttamenn Í.R. Æfing í kvöld. Útiæfingin kl. 8,30. Fundur verður haldin n.k. laugardag kl. 5, í l.R.-húsinu. — Fundarefni: 1. Utanferðin. 2. Sumarstarfið. Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. Páskadvöl í Skálafelli Þeir, sem ætla að dvelja í skíða skála K.R. í Skálafelli yfir pásk- ana, sæki dvalarkort í verzl. Ahöld Laugavegi 18, kl. 16,00 til 18,00 í dag. Verð fyrir allan tímann er kr. 150,00 auk þess félagsgjald. Skíðadeild K.R. FRAMARAR — Knattspyrnumenn Æfing verður í fimleikasal Laugarnesskqlans í kvöld kl. 7,30 —8,30, fyrir 3. fl. — Mætið stund víslega. — Þjálfarinn. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Fermingargjafir Rifsföskur Verð frá kr. 95,00—185.00 Plasftöskur Verð frá kr. 135.00 HANSKAR í miklu úrvali HÁLSKLÚTAR Moccasinuskór kr. 98,00 Lakkskór ^jretaLtr k.f. Austurstræti 10 BLUSSUR PEYSUR PILS SUNDBOUR MILUPILS NÁTTKJÓLAR SLOPPAR KJÓLAR - DRAGTIR POPLINKÁPUR ULLARKÁPUR ^/eldur k.f. Laugavegi 116 Austurstræti 10 „Töfrar barnsins" frá MIMN er óviðjafnanlegt. Fæst í plast-flöskum, sjálf- sprautandi, einnig í venjulegum glösum til enduráfyllinga. Óskum eftii kuupendum að 200 ferm. iðnaðarhúsnæði, 3 hæðir, ris og kjallari, í heilu lagi eða hvor hæð fyrir sig fokheld, sem byggt verður í sumar. — Leggið nöfn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 865". LOKAÐ á morgun, föstudaginn 1. apríl. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, sem sýndu mér vinsemd og hlýju á 80 ára afmæli mínu. Vigdís Jónsdóttir. »>•• Ég þakka börnum mínum, tengdabörnum og öðrum vinum og kunningjum, sem auðsýndu mér samúð, daginn sem ellin tók við mér sjötugri. Guðrún Guðmundsdóttir, Borgarnesi. Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 70. afmælisdegi mínum, og gerðu mér þann dag ógleymanlegan. Pétur Þ. J. Gunnarsson. Stjórn ! Félags íslenzkra íðnrekenda | beinir tilmælum til allra félagsmanna um að I loka skrifstofum sínum : föstudaginn 1. apríl n.k i í tilefni af því, að þann dag eru 100 ár liðin frá ! afnámi : erlendrar verzlunareinokunar á íslandi. Maðurinn minn og faðir okkar KRISTJÁN ÞÓRARINN EINARSSON trésmiður, andaðist að heimili sínu, Laufásvegi 72, þann 30. þ. mán. Sigríður Hafliðadóttir, Jóhann Kristjánsson, Sigurliði Kristjánsson. Maðurinn minn JÓN FRH)RIKSSON trésmiður, Mávahlíð 9, verður jarðsettur föstudag 1. apríl kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Guðrún Konráðsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR. Jón Isfeld Guðmundsson, Hálfdán Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og útför mannsins míns og föður okkar JÓHANNS BÁRÐARSONAR. Guðbjörg Pétursdóttir, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Ragnheiður Jóhannsdóttir. Hjartans þökk til allra, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og útför sonar okkar og bróður AUÐUNS AÐALSTEINSSONAR Guð blessi ykkur öll. Olína Stefánsdóttir, Aðalsteinn Hallgrimsson og börn. Húsavík. Innilegar hjartans þakkir færum við ykkur öllum er sýnduð samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar HJÁLMARS JÓNSSONAR héraðsráðunautar að Hvanneyri, Borgarfirði. Guð blessi ykkur öll. María Hjálmarsdóttir, Jón Þorgrímsson. • <•. 11 i. »t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.