Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. marz 1955 MORGVNBLAÐIB) B Ford 1953 Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið notaður 4ra tonna Ford-vörubíll, model 1953. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 13. apríl, merkt: „Sem nýr — 403“. Bifreið Vil kaupa eða skifta á góð- jeppa ’47, amerískan sendi- bíl eða Opel-station. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir f östudagskvöld merkt: — „Bifreið — 864“. Kynning Miðaldra maður vill kynnast einmana stúlku, 35—55 ára. Tilboð sendist til afgr. Mbl. merkt: „Þagmælska — 863“ Nokkrar 2ja ára Hænur til sölu. Upplýsingar í síma 3146. — íbúb — Fyrirframgreibsla 3ja—4ra 'herb. íbúð óskast til leigu. Æskilegt að bíl- skúr fylgi eða leyfi til að byg'gja færanlegan skúr á staðnum. Mikil fyrirfram- greiðsla og há leiga í boði. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir laugardag, merkt: „4932 — 861“. Vordragtir 12 litir, mörg snið. — Drengjasumarföt. Ódýru Prjónavörurnar seldar í dag frá kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Útrýmið mölnuin með: Neita-SPRAY i Fæst víðasthvar. Hey fll söln ódýrt. — Upplýsingar Há- tún 23. — fbuð óskast 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða seinna í vor. Upplýs- ingar í síma 82216. í BÚÐ óskast til leigu. — Maður utan af iandi óskar eftir 4—5 herb. íbúð. Mikil útborgun. Góð umgengni. — Tilb. skilist Mbl., fyrir föstu dagskvöld, merkt: „12 — 857“. Sú, sem hefur ÍBIJÐ og óskar eftir fyrirvinnu, leggi nafn og heimiiisfang á afgr. Mbl., fyrir föstudag merkt: „Vor — 846“. IBIJÐ Tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst, eða 14. I maí fyrir einhleypa konu. I Uppl. í síma 80210. IBIJÐ 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. — Fyrirfram- greiðsla. — Tilboð, merkt: „55 — 800“ sendist blaðinu fyrir laugardag. 3ja—4ra herbergja ÍB8JÐ í Keflavík óskast til leigu í skiptum fyrir 4ra her- bergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í biðskýlinu, Hafn- argötu 57. KEFLAVÍK Til leigu 2 herbergi með aðgangi að baði. Annað með húsgögnum, á Hóla- braut 16 (móti verka- mannabústað 22). K-2SB9 Ford T 1923 er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 1. maí. Geir Magnússon, Vesturgötu 7. Sími 3569. Lóð - Grunnur óskast strax í landi bæj- arins eða Kópavogs. Góð greiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. apríl, merkt: „Lóð — 867“. IHodeB 1947 Til sölu er 4 manna bifreið Singer supper ten, með ný fræstum mótor. Annars í all góðu lagi. Fylgt geta ný- ir varahlutir, vatnskassi, öxull, spindilboltar, stýris- endar o. fl. Lítil útborgun. Uppl. á Brávallagötu 8,.— Sími 2510 frá 3—7. Amerískir og KJÓLAR Mjög ódýrir. HatlabúS Reykjavíkur Laugavegi 10. Kærustupar með 1 barn óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. Upplýsingar í síma 6880 á föstudag. FYRIR PÁSKANA: Kjólablóm Hanzkar Sokkar Meyjaskemman Eggjashampoo Lokkagreiður Hárspennur Meyjaskemman Laugavegi 12. Bygglngarióð í Kópavogi, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir sunnudag, merkt: „Bygging arlóð — 870“. GóS Stúlka óskast á gott heimili, í kaupstað í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 6655, í dag. Saumastofa Hef opnað saumastofu í Miðtúni 80, rishæð. Sauma allan kvenfatnað. Sníð einn ig, þræði saman og máta. Magnea Magnúsdóttir. Hús og íbúðir til sölu. — Egill Sigurgeirsson hæstaréttárlögmaður. Austurstr. 3. Sími 5958. Hreinlætistæki Fyrirliggjandi: Handlaugar, margar stærðir W.C.-skálar W.C.-kassar, 2 gerðir W.C.-setur Handlaugakranar Botnventlar Vatnslásar, 2 gerðir Blöndunarhanar, fyrir eld- hús og bað Baðkersventlar og Iásar Skolprör. — Gólflásar Baðker, væntanleg. VATNSVIKKINN li.f. Skipholti 1. Sírni 82562. Rafsuðupiata Á Lynghaga 24, efri hæð, er til sölu lítið notuð 2.ia hólfa rafsuðuplata, með loki. Barnagæzla Telpa óskast til að gæta barns, part úr degi. Uppl. í síma 2088. Keflavík — Hafnarfjörður Getur ekki einhver leigt mér 1 herbergi og eldhús, í kjall ara. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Kjallari — 871“. Vilja ekki góð og reglusöm hjón taka að sér nýfætt Barn fil fósturs Tilboð sé skilað til afgr. MbL, merkt: „Reglusemi — 872“. — Telpuskór drengjaskór kvenskór BREIÐABLIK Laugavegi 74. Bíiasklpti Hudson ’47, í skiptum fyrir 4ra manna bíl. — BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Plymouth ’42 í sérstaklega góðu lagi, til sölu. — Sanngjarnt verð. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. 2 Sierbergi til leigu í góðum kjallara, í Vogunum. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir 5. apríl, merkt: „Vogar — 873“. Kvenkápur Unglingakápur, peysufata- frakkar. Ný og falleg efni. Sérlega hagstætt verð. Kápuverzlunin Laugavegi 12. ÍBIJÐ 3 herb. í risi, í Vogunum, til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 5. apríl, merkt: „Vor -— 874“. dnglíní; vantar til aS bera blaSifl til kaupenda við LAUGAGERÐI Talið strax við afgreiðslunal — Sími 1600. Kvenúr tapaðist þriðjudaginn 29. marz. Finnandi hringi í síma 6378. — Vil kaupa hliðar í Fordson sendiferðabifreið, smíðaár 1946. Upplýsingar í sima 3439 frá 1—3. Kápur til sölu Þar á meðal tvíd. Á einnig úrval af ullar og tvid-efnum og sauma eftir máli. Verð frá 900,00. — Kápusaumastofan DÍANA Miðtúni 78. TIL LEIGU 1. júlí 2 samliggjandi stof- ur í nýju húsi með aðgangi að eldhúsi. Þeir sem geta lánað peninga eða greitt fyrirfram, sitja fyrir. Að- eins barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð, merkt: 1. júlí 1955 — 862 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld. Ráðskonustaða óskast Stúlka vön húshaldi óskar að taka að sér heimili fyr- ir ekkjumann, eða 1—2 karlmenn í góðri atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „I. H. — 866“. 3—4 herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Há mánaðar- greiðsla. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 868“ sendist Mbl. fyrir 6. apríl. Emkaurnhod ^drjur f/tihion

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.