Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 1. apríl 1955 BARNAVAGW . Vel með farinn barnavagn, til sölu. Upplýsingar á Sól- vallagötu 37. ÍBIJÐ 2—4 herbergja, óskast nú þegar eða 14. maí. Upplýs- ingar í síma 81848. TIL LEIGU 3 herb. með eldhúsaðgangi gegn 50 þús. kr. fyrirfram- greiðslu eða láni. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 5. apríl, merkt: „Hllðar — 880“. — Óska eftir 1—2 Iierbergja ÍBIJÐ Fyrirframgreiðsla og hús- hjálp. Tilboð sendist afgr. Mbh, merkt: „1. maí—883“. Vil kaupa BAT skekktu eða vatnabát. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag, merkt: „Bátur — 882“. — Norðtsrmýri 2ja herb. íbúð eða stærri, óskast til kaups. Sendið nöfn og heimilisfang til afgr. Mbl., merkt: „Norð- urmýri — 881“. Ibúð óskast 2 herbergi og eldhús, þ. 14. maí n.k. 2ja til 3ja ára fyr irframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt: „Húsnæði — 884“, sendist blaðinu fyrir þriðjudag. IN Ý Smokingdragt til sölu, sérstaklega falleg emerisk einhneppt smoking dragt nr. 14. Simi 6813. Fullorðin hjón óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ frá 14. maí. 1 árs fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudag — merkt: „886“. Barngóð rSfFi STÚLKA óskast til heimilisstarfa, í tvo mánuði. Upplýsingar í síma 5979. liNGLING vantar til aS bera blatJið til kaupenda við LANGAGERÐI Talið strax við afgreiðslunaJ — Sími 1600. B'ilamiðstöðin Hallveigarstíg 9. — Ford vörubíll 1947, í góðu standi. — Ford 1951 fólks- bifreið. De Soto ’53, lítið keyrður Rover ’51. Vil kaupa þriggja herbergja ÍBIJÐ eða lítið einbýlishús, milli- liðalaust. Tilboð, er greini stærð, verð og útborgun, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 5. apríl, merkt: — „Beggja hagur — 885“. Dragtir Kápur Kjólar Karlmannaföt Smoking og kjólföt Karlmannafrakkar NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9. IHaðurinn sem keypti skrautáritað ein- tak af bókinni „Líf í lækn- ishendi", í fornbókaverzlun- inni, Hverfisgötu 108, s. 1. þriðjudag, er vinsamlega beðinn að skila henni þang- að aftur, gegn endur- greiðslu á verðinu. Herrar — Húsnœði Stúlka með sjálfstætt starf, óskar að komast í samband við einhleypan, fullorðinn mann, sem gæti leigt 1—2 herbérgi. Vill veita ein- hverja umhygg.ju og heim- ilisaðstoð, ef með þarf. — Tilb. sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Beggja hagur — 832“. 3—4 herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Há mánaðar- greiðsla. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 868“ sendist Mbl. fyrir 6. apríl. Páskamynd Tripólibíós verður kvikmyndin „Líknandi hönd“, sem gerð er um ævi hins heimsfræga skurðlæknis Ferdinand Sauer- bruch’s, en samnefnd sjálfsævi- saga kom út á íslenzku skömmu fyrir síðustu jói á forlagi Set- bergs. Bókin er uppseld hjá fór- laginu, en bókin er ennþá fáanleg í bókabúðum, og mun margan fýsa að lesa bókina áður en kvikmynd. in verður sýnd í Tripólibíó annan páskadag. í dag er 92. dagur ársins. 1. apríl. Árdegisflæði kl. 2,33. Siðdegisflæði kl. 15,20. Næturlæknir er í læknavarðstof- anni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis :il kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinnl Iðunni, sími 7911. Ennfremur er Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli tl. 1—4, Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- vpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga railli ki. 13.00 og 16,00. { Aflausn Bevans BEVAN hefur nú beðið Verkamannaflokkinn brezka afsökunar á óhlýðni sinni við stefnu flokksins. Heitir hann bót og betrun 1 og kveðst enga ósk eiga heitari en að þjóna flokknum af fullkom- inni hollustu. Ilefur því verið tekin sú ákvörðun að reka hann ekki úr flokknum að sinni. (Mbl. 30. marz — skv. Reutersfregn), Bevan varð loks að láta í minni pokann, — lægja í sér hrokann og heita því að hætta öllum kenjum, en haga sér að góðra krata venjum. Ef kratar hérna kynnu á því tökin að klóra svona um bökin á flugumönnum komma, er flokkinn hafa fyllt, og sífellt undan honum grafa, ® Helgafell 5955417 — VI — 2. I.O.O.F. 1 = 13644í'/2 = RMR — Föstud. 1. 4 .20. — VS — Fr. — Hvb. þá hætti þar kannski hið hannibalska glundur og hagfræðingur þeirra að gliðna í sundur. KELI. • Brúðlcaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Erna Hermanns dóttir og Ólafur Ólafsson, lyfja- fræðingur, Öldugtu 42. • Skipafiéttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti foss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Hull 29. f.m. til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 25. f.m. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 2. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 29. f. m. frá Rotterdam. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reyð- arfirði 29. f.m. til Belfast, Dublin og Leith. Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss er í Rvík. Katla er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík kl. 21,00 í gærkveldi austur um land til Bakkaf jarðar. Esja er á Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er væntanlegur til Hval- fjarðar á morgun. Skipadeild S. f. S.: Hvassafell fór frá Þorlákshöfn í gær til Hamborgar. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í New York. Smeralda er í Hvalfirði. Elfrida er á Isafirði. Jutland fór frá Torrevieja 23. f. m. áleiðis til Austfjarðahafna. „Thea Danielsen fór frá Torre- vieja 26. þ.m. áleiðis til íslands. um, óskar eftir að komast í bréfa samband við íslending, sem vill fá sænsk frímerki. Nafn hans og heimilisfang er: Sigvard Danne- holm, Skebokvarns Vágen 95, Stockholm Bandhagen 2, Sverige. Ennfremur óskar þýzkur maður eftir að komast í bréfasamband — (skrifar ensku, þýzku og frönsku), við íslending, sem getur sent hon um íslenzk frímerki og vill fá þýzk (Austur-þýzk) í staðinn. — Nafn hans og heimilisfang er: — Martin Hesse, Dresden A 46 Försterlingstrasse 14, Deutsch- land. Hrækið ekki á gangstéttir. Skíðaferð í dag 1 dag efna skíðafélögin í Rvík til skíðaferðar að skálum félag- anna. Verðui’ farið að venju frá afgreiðslu skíðafélaganna að B.S.R. og fei’ðirnar verða kl. 10 árdegis. — Nægur snjór og góð- ur er nú eystra. Séra L. Murdoch flytur Bibliulestur í Aðventkirkj- unni í kvöld kl. 8,30. Sundhöllin og Sundlaugarnar hafa lokað allan daginn i dag. Hrækið ekki á gangstéttir Kvenskátafélag Reykjavíkur Sökum þess, að strætisvagnar ganga ekki í kvöld hefst skriflegt próf i'hjálp í viðlögum kl. 5 í dag, en ekki kl. 8 eins og áður var á- kveðið r~ • Utvarp • Föstudagur 1. arpríl: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,00—13,15 Hádcgisút* varp. 14,00 Útvarp frá hátíðar- samkomu í Þjóðleikhúsinu í tilefni af aldarafmæli frjálsrar verzlun- ar á íslandi: Ræður flytja Ingólf ur Jónsson viðskiptamálaráðherra og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri. Flutt verða ávörp frá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga, Sambar.di smásöluverzlana, Verzl unarmannafélagi Reykjavíkur og Verzlunarráði íslands. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, og Guð- rún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson syngja einsöngva óg tví- söngva. 16,00 Miðdegisútvarþ. — 16.30 Veðurfregnir. — 18,00 ís- lenszkukennsla; II. fl. 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Framburðankennsla i frönsku. 19,15 Þingfréttir. — Tón le'ikar. 19,40 Auglýsirigar. 20,00 Fréttir. 20,30 Samfelld dagskrá um verzlunarhætti á Islandi fyrr og nú, búin til flutnings af Bene- dikt Gröndal ritstjóra og Vil- hjálmi Þ. Gíslasyni útvarpsstjóra. 21.30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XXIV. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og Veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (43). 22,20 Náttúr- legir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Geir Gígja nátt úrufræðingur). 22,35 Dans- og dæg urlög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Hestamannafél. Fákur Síðasta spilakvöldið á þessum vetri verður haldið í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. Ókeypis dansleikur f-til efni af aldarafmæli frjálsr- ar verzlunar á íslandi verður ó- keypi- aðgangur aS dansleik í Sjáifstæðishúsinu í kvöld. — Að- KÖngumiðar verða afhentir frá ki. 9 í kvöld. Ævintýri á göngnför Leikfélag Hveragerðis sýnir hið vinsæla leikrit Ævintýri á göngu- för eftir J. C. Hostrup, leikstjóri Indriði Waage, í Hlégarði, Mos- fellssveit, næstkomandi sunnudag kl. 9 síðdegis. Til lóðaumsækjenda í Kópavogi Af gefnu tilefni vil ég taka fram að ég er ekki til viðtals um lóðir í Kópavogi, nema á viðtalstíma nefndarinnar, miðvikudaga kl. 5,30—6,30, eða heima hjá mér. Jón Ga-uti. Sænskur maður Sem safnar íslenzkum frímerkj Ókeypis aðgangur á dansleik í Sjálfstæðishúsinu : í kvöld í tilefni af 100 ára afmæli frjálsrar verzl- • unar á íslandi. * ■ Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 9 e. h. ■ Hin vinsæla hljómsveit hússtns leikur. Sjálfstæðishúsið. Z . .................■■■■■•■•■■......................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.