Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORGlirsBLAÐl® Föstudagur 1. apríl 1955 $ ÞJÓDLEIKHÖSID í Aldarafmæli vcrzlunarfrelsis á íslandi sambandi við hana varð sá, að sumarið 1951 var s V s s s s J s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s v s s s I s s I s i J s s s s Minnst 100 ára afmælis i frjálsrar verzlunar á fslandi S kl. 14,00 í dag. CULLNA HLIÐIÐ Sýning í kvöld kl. 20,00. Fáar sýningar eftir. Ætlar konan að deyja ? Og ANTIGONA Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Pétur og Úlfurinn Og DIMMALIMM Sýning sunnudag kl. 15. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Seldir aðgöngumiðar að sýn ) ingunni, sem féll niður 20. ^ f.m., gilda að þessari sýn- S ingu. — s FÆDD í CÆR i s s s Framh. af bls. 7 I voru í 1925. Með árinu 1924 batnaði (m. a. verzlunarárferðið mjög og mátti unnt á ný að slaka verulega á það heita gott í flestum árumj verzlunarhöftunum sem þjóðin til 1930, þannig að hægt var á hafði þá búið við óslitið um nær þessu árabili að samrýma það að 20 ára skeið. verzlunin væri frjáls og gengið Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ( kl. 13,15—20,00. — Tekið á S móti pöntunum. Sími 8-2345, ^ tvær línur. — S S iLEIKFEIAG! ^REYKJAVÍKDR1 82. og 83. sýning RtMA CHABiEVS s S s s s s s s s s s s s s s s j s s s s s s s s s s laugardag kl. 5 og sunnu- ■ dag kl. 8. s s Sala aðgöngumiða að auka- s sýningu á morgun er í dag ■ kl. 4—7, að sunnudagssýn- s ingu kl. 4—7 á morgun. Síðustu sýningar fyrir páska. Ath.: Engin sýning í kyrru ( vikunni og heldur ekki á 2. J í páskum. i s s Sími 3191. þó stöðugt. TÍMABIL HAFTAVERZLUNAR 1932—1951 Eftir það að heimskreppunnar miklu fór að gæta hér á landi árið 1931 fór verzlunarárferði mjög versnandi Var gjaldeyris- skortur orðinn svo tilfinnanleg- ur árið 1932, að ekki þótti hjá því komizt að heimila bönkun- um takmörkun á gjaldeyrissölu og sáu bankarnir þá um þær tak- markanir á innflutningnum sem nauðsynlegar voru taldar. Árið 1934 var horfið að algeru haftafyrirkomulagi, samkvæmt ákvörðun þeirrar ríkisstjórnar er þá var mynduð af Framsókn- arflokknum og Alþýðuflokkn- um. Var allur innflutningur þá gerður háður leyfisveitingum, er stjórnskipuð nefnd annaðist. Með þessu fyrirkomulagi var verzlun- in raunvei-ulega hneppt í meiri fjötra en hún hafði nokkru sinni búið við síðan gömlu einokun- inni var aflétt 1787. Þrátt fynr hin ströngu inn- flutningshrft og þrát! fyrir það þó verzlunarárferði færi mjög batnandi eftir 1934 óx þó gjald- eyrisskorturinn stöðugt og vax- andi upplausnar gætti í öllu efnahagskerfi þjóðarinnar. Var að lokum gripið til þess sem neyðarúrræðis vorið 1939 að fella gengi krónunnar. Ekki komst þó reynsla á árangur þeirrar ráð- stöfunar, því að nokkrum mánuð- um síðar skall síðari heimsstyrj- öldin á svo sem kunnugt er. Á heimsr.tyrjaldarárunum síð- ari batnaði gjaldeyrisaðstaðan brátt svo, að ekki hefði verið ástæða til þess að beita áfram innflutningshöftum hennar vegna, en hinsvegar var það tal- ið óhjákvæmilegt vegna flutn- ingaörðugicika. Eftir það að styrjöldinni lauk var fyrst ? stað dregið mjög úr innflutningshöftunum, en brátt sótti þó í svipað horí og verið hafði fyrir styrjöldina, að tekin voru upp alger innflutningshöft á ný sökum gjaldeyrisskorts. Hinar miklu erlendu innstæður, sem íslendingar höfðu eignast á stríðsárunum, voru að mestu gengnar til þurrðar um mitt ár 1947, ollu því bæði nýsköpunar- framkvæmdirnar og hinn mikli aflabrestur á síldveiðum, sem verið hefir síðan 1945. Reynslan af höftunum eftir styrjöldina varð þó síst betri en fyrir styrjöldina. Afkoma út- flutningsatvinnuveganna fór sí- hrakandi þrátt fyrir mikil fram- lög úr ríkissjóði þeim til styrkt- ar. Algert öngþveiti 4ók að myndast á neyzluvörumarkaðin- um, þrátt fyrir stranga skömmt- un nauðsynja, þannig að fjölmarg ar nauðsynlegar vörutegundir voru jafnvel mánuðum saman ófáanlegar nema á svörtum markaði. Til þess að forða algerri upp- lausn í efnahagskerfi landsmanna var svo gripið til gengislækkun- arinnar vorið 1950. Árangur hennar og ráðstafana, sem gerðar LOSAÐ UM VERZLUNAR- HÖFTIN 1951 Það var að vonum, að svo stór- felld gengislækkun, sem fram- kvæmd var vorið 1950 sætti tölu- verðri andspyrnu. Verðhækkan- ir þær, sem ávalt stafa af gengis- lækkun í landi, sem er svo mjög háð innflutningi margra nauð- synja sem ísland, eru af eðli- legum ástæðum litnar óhýru auga af almenningi. Meginþorri þjóðarinnar sætti sig Þó við þessa ráðstöfun, enda voru þá færð fyrir því rök, sem aldrei hafa verið hrakin, að aðrar leiðir komu ekki til greina eins og þá var ástatt til þess að forða algeru öngþveiti í efnahagsinálum. Árangur þessara ráðstafana varð sem kunnugt er sá, að hægt var að losa mjög um innflutn- ingshöftin og má ábyggilega fyrst og fremst þakka það frjáls- ari verzlunarháttum að tekist hefir að koma í veg fyrir rýrn- andi lífskjör þjóðarinnar, þrátt fyrir það að verzlunarárferði hefir versnað mjög síðan 1949 og mikil fjárfesting hefir átt sér stað. Frjáls verzlun á þó enn marga og öfluga andstæðinga hér á landi. Eru þar fremstir í flokki stjórnmálamenn og flokksgæð- ingar, sem aðstöðu höfðu til þess að maka krók sinn fjárhagslega undir haftafyrirkomulaginu. Má þar nefna sem dæmi hagnað þann, sem margir pólitízkir pótentátar höfðu á haftaárunum af verzlun með bíla og bílaleyfi, sem færði mörgum drjúga björg í bú. Var eðlilegt að þeir menn litu óhýru auga allar ráðstafanir til þess að koma á jafnvægi 1 efnahagsmálum, þar sem slíkar ráðstafanir rýrðu vald þeirra og hagnaðarmöguleika. Þessir menn vinna að vísu ekki á þann hátt að hugðarefni sínu að þeir seg- ist vera á móti frjálsri verzlun í sjálfu sér En þeir beita sér af alefli gegn öllum þeim ráðstöf- unum, sem eru nauðsynleg skil- yrði þess, að verzlunin geti ver- ið frjáls, og styðja af alefli hverja þá þróun í atvinnulífi þjóðar- innar, sem torveldar það að verzlunin geti verið frjáls. Fyrirheitna landið er pólitísk nefnd, sem hefir með höndum úthlutun alls erlends gjaldeyris, en væntanleg verðlaun fyrir skelegga baráttu fyrir „umbót- um“ í verzlunarmálum eru leyfi til þess að kaupa á ódýru verði eftirsótta 'lluti á tímum gjald- eyrisskorts svo sem bíla, sem greiðlega gengur svo að selja á allmiklu hærra verði á „frjáls- um“ markaði. Þegar minnst er hins verka áfanga í baráttunni fyrir bættum verzlunarháttum sem náðist 1855, og jafnframt þess þáttar, sem verzlunarfrelsið hefir átt í bætt- um lífskjörum þjóðarinnar síð- an, má ekki missa sjónar á þeirri miklu hættu, sem að verzlunar- frelsi því sem þjóðin hefir þó öðlast á ný eftir langvarandi haftaöngþveiti, steðjar einmitt nú. &örhJu dansarnir úðm IS Sími 6485 Útlagarnir í Ástralíu PATRICIA MEDINA ■ SIR CEDRIC HARDWICKE Produced bv J0SEPH SISTR0M • ttccted by J0HN FARR0W • Screenplay by J0NATHAH IATIMER _________ • A PARAMOUNl PICTUíl •__ — Afar spennandi, ný, amerísk litkvikmynd um flutn- inga á brezkum sakamönnum til nýstofnaðrar fanganý- lendu í Ástralíu. — Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir höfunda „Uppreisnarinnar á Bounty“. Bönnnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Vinstúlka mín Irma, fer vestur með skopleikurunum frægu: Ðean Martin — Jerry Louis. Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 1. INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í Xngólfskaffi í kvöld klukkan 9, Jónas Fr. Guðmundssou stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá bl. 8. — Sími 2828 iranma w VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN BUSLEIllll í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V G. nt! m* » ■ « * 3 * a 6 XujiJV * FÉLAGSVIST OG DAMS G.T. húsinu í kvöld kl. 8 Afhént verðlaun fyrir síðustu keppni — Sex þátttakenaur fá góð verðlaun hverju sinni. Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. Komið snemma, forðíst þrcngsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 '*•••»»■■•••■■■■■•■» .■■■n*a0Hai«HiflaaaM« >■*■••■■■*« ■■JUt Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu ■■>■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•^■■■■■■■■■■■■■■«M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.