Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 1
16 sáður 42. árgangur 76. tbl. — Föstudagur 1. apríl 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsint í dag minnast íslendingar aldarafmœlis frjálsrar verzlunar Kaupskip á Reykjavíkurhöfn á fyrsta áratug verzlunarfrelsisins. Teikningin er gerð af erlendum ferðamanni og er hún geymd í skjala- og munasafni Beykjavíkur. Avarp frá ölaii Thors I orsætisráðherra iofmaæii SjóUstæðisIiukksins AN EFA hættir oss íslendingum til aS miklast af fleiru en efni standa til. En ekki er oss þó tíðrætt um það þolgæði og þraut- seigju, sem einkennt hefur lífsbaráttu íslendinga allt frá land- námstíð. Myndi þó þjóðin ekki vera sjálfstæð menningarþjóð í dag og raunar ekki þjóð, ef hún hefði eigi verið búin einmitt þessum kostum í óvenju ríkum mæli. -0 , Ekki er vitað að nokkur önnur þjóð hafi búið í nær 11 aldir svo fámenn og við jafn torsótt gæði í svo stóru landi sem vér höfum gert. Barizt þar við elda og isa, drepsóttir, sundurlyndi, ófrelsi og erlenda ánauð, en risið síðan upp voldug og sterk, miðað við aðstöðu og mannfjölda, átt sér auð stórra og fagurra hugsjóna og athafnaþrá og þrek til að bera þær fram til sigurs. íslendingar mega vel miklast af þessu meðan þeir gæta þess að sjálfsaðdáunin yfir unnum af- rekum genginna kynslóða skyggi ekki á skyldu þeirra í nútíð og framtíð gagnvart þeim, er þreng- ingarnar þoldu. -•- Ef til vill greinir menn á um, hver af þeim fjendum, er að oss hafa sótt, hafi verið hættulegast- ur íslenzku þjóðfrelsi og þjóðlífi. En á því leikur enginn efi að fáit eða ekkert er á daga vora hefur drifið hefur komizt nær því að skapa hér landauðn en verzlunarfjötrarnír, sem íslenzka þjóðin var lögð í á öndverðri seytjándu öld og ekki voru afhöggnir að fullu fyrr en rúmlega hálfri þriðju öld síðar, er lög um siglingar og verzlun á íslandi tóku gildi hinn 1. apríl 1855 og var þó enn fátæktin þjóðinni fjötur um fót. Um þetta vitnar öll saga íslendinga. Hér skal þess ekki freistað að færa rök að þessu, enda vart að vænta að nokkur reyni til að véfengja það. En nokkrar bendingar um sannleiksgildi þessarar staðhæfingar gefur það, að á þessari einu öld, sem liðin er frá því íslendingar öðluðust verzlunarfrelsið hafa framfarirnar hér á landi ef til vill orðið tíu sinnum tífaldar við framfarir tíu alda, eða allt frá landnámstíð og fram til þess tíma er síðasti hlekkur verzlunaránauðarinnar var brotinn af þjóð- inni. Ekkert skal um það fullyrt hversu gildur er þáttur verzlunar- frelsisins í framförunum, heldur aðeins staðhæft að án hans hefðu framfarirnar litlar eða engar orðið. Er þetta sagt án ádeilu á aðra og þeim fyrirgefið, sem vildu vel en gerðu illt. -•- í dag fagna íslendingar aidarafmæli verzlunarfrelsis. Margs er að minnast. Mörgum þakkir að gjalda. En hæst gnæfa þeir Skúli Magnússon og Jón Sigurðsson. Hafa þeir hlotið að launum ást og virðingu allra tslendinga fyrr og síðar. En auk brautryðjendanna ber í dag alveg sérstaklega að beina þakklætinu til íslenzkra kaupsýslumanna, jafnt þeirra er séð hafa ©g sjá landsmönnum fyrir aðfluttum nauðsynjum sem hinna, er annast sölu og útflutning íslenzkrar framleiðsluvöru. Hafa þessir menn unnið mikið afrek, er þeir hrifu verzlun landsmanna úr höndum útlendinga og færðu hana í íslenzkar hendur. Eiga margir Frh. á bls. 2. ÓLAFUR THORS Víðtæk hátíbahöld í minningu verzlunarfrelsisins Hlinennnr irídagur verzlunar- ©g skrifstofufdlks Fréttir í stuttu máli U UTANRÍKISMÁLANEFND "^" öldungadeildar Bandaríkja- þings hefur samþykkt að mæla DAG em m fc ,iðin fr- . að verzlun íslendi varJf með samþykkt Pansarsattmal- h . .. ...,. ...... . „ ._, . . ¦.,.,_ ..... . . anna er kveða á um hervæðingu * alfr^als- Af bvi t,lefm fara fram vlðtæk tatiðahold um land Þýzkalands og aðildar þess að allt# 011 verzlunarstéttin stendur einhuga að þeim. Hér í Reykja- Atlantshafsbandalaginu. vík eru Það Verzlunarráð íslands, Samband íslenzkra samvinnu- félaga, Samband smásöluverzlana og Verzlunarmannafélag Reykja- víkur sem gangast fyrir hátíðahöldunum. Öllum verzlunum og skrifstofum í bænum er lokað. Hátíðasam- ¦j KRUCHSHEV, aðalritari komur verða haldnar og dagskrá Ríkisútvarpsins í kvöld mun ' verða helguð verzlunarfrelsinu. Gert er ráð fyrir, að fánar verði dregnir að hún hvarvetna um bæinn í minningu þess. kommúnistaflokks Rúss lands, hefur í ræðu boðað strang- ara eftirlit með stjórn samyrkju- búskapar í Rússlandi. Hann sagði að það yrði að takast að tvöfalda kornuppskeruna þar í landi á stuttum tíma. Lýsti aðalritarinn vandræðaástandi á sumum sam- yrkjubúunum, þar vantaði verk- --------------------------------------------—^SAMKOMA í ÞJÓÐLEIK- | HÚSINU yi BRETAR og Argentínumenn Aðal hátíðasamkoman hefst í R.víkurbær hefur éi undirrituðu í dag tveggja Þjóðleikhúsinu kl. 2. Verða þar ára viðskiptasamning. Kveður fiuttar ræður, ávörp og skemmti- hann á um 170 milljón sterlings- ' atriði. Ræðumenn verða Ingólfur færi og yfirleitt allt. Verkfæri pund vöruskipti hvert árið um jónsson viðskiptamálaráðherra ryðguðu á ökrum úti og ónýttust sig. Aðalvörurnar eru kjöt til forroaöur /erzlunarráðs íslands^ "¦v Englands, en olía til Argentínu. forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga, formaður Smá- söluverzlana. formaður Verzlun- armannafélags Reykiavíkur og Vilhjálmu- Þ. Gíslason útvarps- stjóri. Karlakór Reykiavíkur syngur og Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson syngja tvísöng. Um kvöldið verður svo hóf að Hótel Borg Eæðumenn þar verða Steingrímur Steinþórsson félags- málaráðherra, dr. Sigurður Sig- urðsson varaforseti bæjarstjórn- ar og Björn Ólafsson fyrrverandi viðskiptamálaráðherra. Sérstakt hátíðaiit „íslenzk verzlun" eftir Vilhjálm Þ. Gísla- son kemur út. ðæjarsljórn samþykkir að gera ekfei sér- samniiiga í yfirstandandi deilu. AUKAFUNDUR var haldinn í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær og hófst hann kl. 5 e. h. Var fundurinn haldinn skv. kröfu 5 bæjarfulltrúa minnihlutaflokkanna til að ræða afstöðu Reykja- vikurbæjar til yfirstandandi verkfalla. EFNI MORGUNBLABSINS Morgunblaðið minnist í dag verzlunarfrclsisins með 5 grein- um. Ólafu"- Thors, forsætisráð- herra ritar ávarp. Ólafur Björnss son prófessor ritar grein um ald- arafmæli verzlunarfrelsis á ís- landi, þar «em rakinn er aðdrag- andi þess e? þróun verzlunarinn- Guðmundur Vigfússon bftr. hópar faglærðra iðnaðarmanna (komm.) bar fram tillögu f. h. eiga einnig í verkfalli. Ræðu- kommúnista, Þjóðvarnarmanna menn vildu, að bæjarfélagið tæki og Alþýðuflokksins, þess efnis, skilyrðislausa afstöðu með öll- að bærinn geri sérsamninga við um krófum allra verkfallsmanna þá, sem lagt hafa niður vinnu og og gengi þegar í stað að þeim. gangi að ölum kröfum, sem sett- Vitnuðu þeir í þessu sambandi til ar hafa verið fram í yfirstand- Hafnarfjarðar þar sem kommún- : andi vinnudeilu. Var tillagan að istar og Alþýðuflokkurinn hafa ar tU Pessi dags. Jon Palmason efni til alveg eins og sú, sem meirihluta í bæjarstjórn og töldu 'yrrverandi landbunaðarraðherra sömu flokkar fluttu á s;ðasta að á síðasta bæjarstjórnarfundi rltar um samvinnufelogin og bæjarstjórnarfundi en var þá vís- hefði tillögu þeirra, sama efnis, | verzlunarfrelsið, og rekur þar verið vísað frá á þeim grund- «PPhaf felagsverzlunar í land- velli að Hafnarfjarðarbær hefði inu' °& Þróun hennar. Sveinn þá ekki samið. I Benediktsson framkvæmdastjóri AUmargir áheyrendur voru á skrifar um hinn merka íslands- fundinum og espuðust fulltrúar vin, Christian Ulrich Detlev Egg- minnihlutaflokkanna og þá eink- ers, sem einn studdi þá hugmynd um kommúnistar mjög við það í landsnefndinni síðari, sem og voru bæði langorðir og gífur- skipuð vai árið 1785, að íslend- yrtir en ekki fékk það neinn ingar fengj" fullt verzlunarfrelsi. hljómgrunn hjá áheyrendum, Loks er forystugrein blaðsins Framh. á bls. ó Ihelguð verzlunarfrelsinu. að frá með rökstuddri dagskrá- Flutti G. V. alllanga framsögu- rœðu en á eftir honum töluðu allir fulltrúar minnihlutaflokk- anna nema Bárður Daníelsson (Þjóðv.), hann þagði. Efni allra ræðanna var nákvæmlega hið sama. Ræðumenn settu „verka- menn" andspænis „harðsvíraðri atvinnurekendaklíku" og var aldrei á það minnst að stórir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.