Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. apríl 1955 mORGVTSBLAÐlB 13 — Sími 1475. — Kona p3antek.ru- eigandans (The Planter’s Wife) Viðburðarík og spennandi mynd um ógnaröldina á Malajaskaga. I ( Jack Hawkins (lék aðalhlutv. í „Brimald- an stríða"). — Claudctte Colbert Anthony Steel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Tarzan og rændu ambáttirnar Sýnd kl. 3. — Sími 6444 — Dœtur götunnar (Girls in the night). Áhrifamikil og spennandi ] ný, amerísk mynd, um ungt I fólk á glapstigum á götum j stórborgarinnar. Harvcy Lambeck Joyce Holden Glenda Farrell BÖnnuð innan 16 ára. ) Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ \ Francis á herskóla j Hin bráðsmellna gaman- f mynd um asnann sem talar ) í herþjónustu. Donald O’Connor Sýnd kl. 3. k Ljósmyndastofan LOFTUR h-f. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. — Pantið í tíma. — — Simi 1182 \BROSTNAR VONIR j * Amdca whTmBi Ný, amerisK ucmynd, er fjallar um baráttu banda- rískra flugmanna á þrýsti- loftsvélum í Kóreu, og um líf eiginkvennanna er bíðu í Japan eftir mönnum sín- um. Myndin er taeknilega talin einhver sú bezt gerða flugmynd, er tekin hefur verið. Myndin er tekin með aðstoð Bandaríska flughers ins. — Aðalhlutverk: Robert Stack Coleen Grey Richard Arlen Julie Bishop Amanda Blake Sýnd kl. 7 og 9. Snjalíir krakkar (Piinktchen und Anton) Hin bráðskemmtilega, þýzka gamanmynd, sem aliir hrósa. — Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1. Konur Kópavogi Sníð alls konar barnafatn- að. Einnig dömukjóla. Kristjana Indriðadóttir Hátröð 7. V A N A N Hásefa vantar á handfæraveiðar, á bát úr Grindavík. Upplýs- ingar í síma 81580. Skritstotuvinna Dugleg stúlka eða piltur með vélritunarkunnáttu og helzt þekkingu á bókhaldi, óskast nú þegar um mán- aðartíma frá kl. 1—7. Uppl. í síma 3218, kl. 2 og 4. — Sími 9184 — París er alltaf París ítölsk úrvalskvikmynd, gerð af snillingnum L. Emmer. Aðalhlutverk: Aldo Fabrzzi bezti gamanleikari Itaia. France Interlenghi Lucia Bosé hin fagra, nýja, ítalska kvikmyndastjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgura kvikmyndum. — Sími 1384 YORK UÐÞJALFI (Sergeant York) 1 myndinni syngur Yes Mon- tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið „Fallandi lauf“, sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. — Farið með Emmer til París- ar. — Sýnd kl. 7 og 9. Erfðaskrá hershöfðingjans Afar spennandi, ný, amer- ísk mynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Fernando Lamas Arlene Dahl Sýnd kl. 5. Hainarfjarðar-bíó — Sími 9249 — FERNANDEL í HERÞJÓNUSTU ( s s s s s s s s s ( s s s s s i s s s s s s s s s ( s s s s s s s s s s s s ( s s s s s s s s s s ) s s ( s i s s s Sérstaklega spennandi og viðburðarík, amerísk kvik- mvnd, byggð á samnefndri sögu eftir Alvin C. York, en hann gat sér frægð um öll Bandaríkin fyrir fram- göngu sina í Argonne-orr- ustunni 8. okt. 1918, þegar hann felldi einn 20 menn og tók, með fáum mönnum, 132 fanga. Sagan hefur kom ið út í ísl. þýðingu. — Aðal- hlutverk: Gary Cooper Joan Leslie "Walter Brennan Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. DREYMANDI VARIR — Sími 1544 — Clœpur og refsing Vegna fjölda áskorana og eftirspurnar verður þessi franska mynd, eftir sögu Dostojefskí’s, sýnd í kvöld kl. 9. — Danskir skýringar- tekstar. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 9. Síðasla sinn Rússneski Cirkusinn Myndin, sem allir tala um — sú skemmtilegasta sem nú er sýnd í borginni. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Síðasta sinn Sala hefst kl. 1, t ) Hin framúrskarandi, þýzka kvikmynd. Aðalhlutverk: Maria Schell Philip Dorn Sýnd kl. 7,15 Örfáar sýningar eftir. BEZT AÐ AVGLfSA I MORGVmLAÐim Frönsk gamanmynd, með( hinum óviðjafnanlega franska gamanleikara Fernandel í aðalhlutverkinu. — Dansk-( ir skýringartextar. j Sýnd kl. 7 og 9. ( Hetjur Hróa Haftar] Sýnd kl. 5. Þorleifur Eyjólfsson húsameistari. Teiknistofan. — Sími 4620. I DAG: DANSA'ökL 3—5. Tríó Mark OUingtons Og Ólafs Gauks ieika. — Söngvari: Vicky Parr. í KVÖLD: Oanslelkur 2 hljómsveitir: Tríó Mark Ollingtons og Óiafs Gauks leika. — Söngvarar: Haukur Mort- hens og Vicky Parr. — Ókeypis aðgangur. R Ö Ð U L L staður hinna vandlátu. i Stiornubío \ Sími 81936 — ÆVINTYRI SÖLUKONUNNAR (The fuller bruch girl) BEZT AÐ AVGLfSA l MORGVNBLAÐINV Aftaka skemmtileg og við- ) burðarík, ný, amerísk gam- j anmynd, ein sprenghlægileg j asta gamanmynd, sem hér ) hefur verið sýnd. Aðalhlut- ^ verkið leikur hin þekkta og ) vinsæla gamanleikkona ? Lucille Ball ) Bönnuð innan 14 ára. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Síðasta sinn. Gene Autry í Mexieó Bráðskemmtileg og spenn- ) andi mynd með hinum vin- I sæla: ) Gene Aulry Sýnd kl. 3. KALT BORÐ ásamt heitum rétti. — RÖÐULL — WEGOLIN ÞVOTTAEFNIÐ ►BEZT AÐ AVGLfSA A t MORGVNBLAÐINV ^ Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaSur. MálflutnmgBskrifstofa. áðalBtrspti 9 — Sími 1875. 'Yí'ÍinninfyardpjaÉcl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.