Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúfiif í dag: SA eða A kaldi síðan stinings- kaldi. Dálítil rigning síðd. 76. tbl. — Föstudagur 1. apríl 1955 Ídag * minnast Rvíkingar verzlunarfrels isins og draga fána að hún. Á strandstað Jóns Baldvinssonar á Reykjanesi. — Myndin til hægri sýnir aðstæður á strandstaðnum. — Út í skipið úr fjöru eru um 60 metrar, en af bjargbrúninni íyrir ofan togarann og niður á hvalbak hans, en þá leið voru skipbrotsmenn dregnir í land, í björgunarstól, er um 100 metrar. — Myndin til vinstri er tekin ofan af bjargbrúninni er ólag ríður yfir flak togarans. C+viyndirnar tók Ijósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon) // Undan þessu bjargi verður engu skipi bjargað Togarinn Jón Baldvinsson fórst í nótt - Ahöfn 42 niönnnm bjargai Togorinn iór n fnilri ferð upp í stórgrýtisnrð á Reykjœrsi // ENN VAR unnið mikið björguriarafrek í gærmorgun, er hóp- ur vaskra Grindvíkinga bjargaði áhöfn Reykjavíkurtogar- ans Jóns Baldvinssonar, er strandaði undir bröttum hömrum kippkorn fyrir austan gamla vitann á Reykjanesi. Sigldi tog- arinn þar í Iand með fullri ferð um klukkan 4 í fyrrinótt. Tog- arinn var á saltfiskveiðum og voru á honum 29 íslendingar og 13 Færeyingar. — Sjópróf í máli þessu hefst í dag, en ástæðan til strandsins er ókunn. Veður var stillt en allþétt þoka. Björg- un togarans er með öllu vonlaus. Fregnin um strand nýsköp- Unartogarans Jóns Baldvinsson- ar flaug um bæinn árla í gær- morgun. Fólk varð þrumulostið yfir þessum illu tíðindum, og minntist þess, að fyrir um tveim inánuðum síðan fórst fyrsti ný- aöpunartogarinn Egill rauði. En þungu fargi var af mönnum létt, er fregnir bárust um að björgun- arstarfið hefði gengið framúr- skarandi vel. HRADID FÖRINNI! Tíðindamenn Mbl. fóru á slrandstaðinn í gær og áttu þeir stutt samtdl við Sigurð Þorleifs- son formann Slysvarnafélagsins i Grindavík, um björgunina. — Skrifstofustjóri SVFÍ, Henrý Háldánarson ræsti mig um kl. 4 og sagðj mér af strandi tog- arans. Lét hann þess getið, að s kipbrotsrr.cn n hefðu lagt áherzlu á að björgunarsveitin hraðaði för sinni sem mest hún mætti, vegna mikilla ólaga, sem riðu yfir skipið Sigurður náði fljót- lega saman 18 mönnum úr björg- imarsveitinni og byrjað var að undirbúa bílana, sem flytja skyldi menn og áhöld. En vegur- inn, sem er likari troðningum út á Reykianesið, er svo mjór að taka varð ytra afturhjólið undan hveóum vörubílanna. JJNDIR 49—50 METRA HÁU BERGI í þetta umstang fór eðlilega nokkur tími, sagði Sigurður, en «œ kl. 7 var björgunarsveitin lomin fram á bergið, sem tog- arinn hafði strandað undir. Heitir það Hrafnkelsstaðaberg og er á þessum stað um 40—50 m. hátt. Á berginu hittu björgunar- menn Sigurjón Ólafsson vita- vörð á Reýkjanesi, sem komið hafði á sír&ndstaðinn um kl. 5. Frá togaranum hafði Imu verið skotið upp á bergi, svo undir- búningur að sjálfu björgunar- starfinu tók skamma stund. FLESTIR Á HVALBAK Skipverjar á Jóni Baldvinssyni voru þá flestir kcmnir "ram á hvalbak skipsins, enda náðu óiög- in ekki þargað, er þau brotnuðu á reykháf og yfirbyggingu, því skipið sneri framstafni að 'iandi. Nokkrir skipsmenn höfðust þó enn við í brúnni, sem ólög gengu yfir. En mönnum þessum gekk vel að komast fram á hvalbak- inn og sætiu lögum. BJARGAD Á 1,49 KLST. Þokuslæðingur var, og utund- um bar svo þykka bólstra fyrir, að björgurarmenn á berginu :áu tæplega mennina á hvalbaknum. Björgunars+arfið gekk þó vel, sagði Sigurður enda er formað- ur sveitatinnar hinn traustasti maður, Tómas Þorvaldsson. Kl. 20 mín. fyrir 9, var síðasta mann- inum af 42 manna áhöfn togarans bjargað. Skipstjórinn, Þórður Hjörleifssson, fór síðastur frá borði. (Nöfn skipbrotsmanna, sjá bls. 2). GÓDAR MÓTTÖKUR Á heimd’ Sigurjóns vitavarð- ar í Reykjanesvita og konu hans Sigfríðar Kcnráðsdóttur, var :;kip brotsmönnnum borin hressing, en þeir voru blautir og nokkrir höfðu hlotið minniháttar meiðsl, og var gert að sárum þeirra þar af lækni, sem fór með björgunar- sveitinni. Einni mannanna var nokkuð meiddur á fæti. Frá Reykjanesvita voru menn- írnif fluttir til Grindavíkur og voru allir komnir þangað laust íyrir hádegi. Þar suæddu þeir hádegisveró í boði kvennadeildar SVFÍ þar. Að miðidegisverði loknum héidu skipbrotsmenn £ör sinni áfram til Reykjavíkur. ÞAD SEM BJARGASI j MÖNNUNUM Björgunarsveitarmönnum brá í brún, er þeir kojmi að tog- aranum cg sáu að fcáðir björg- unarbácarnir voru horfnir af skipinu eða brotnað á báta- palli. Annan bátinn höíðu skip verjar rcynt að setja út, en til allrar hamingju munu togara- menn liafa misst bátann út úr Skammt frá flakimi lá björgunarbáturinn af Jóni Baldvinssyni, möibroíinn í stórgrýfinu. horfinn, „því undan þessu bjargi | skip. Hann var heitinn eftir Jónl primgnymn, er trollhlerarnir lömdu síður skipsins, sem þarna bíður þess eins að liðast í sundur, jafnvel á svipstundu, ef snýst til suðaustan hrims. VONLAUSl UM BJÖRGUN Um bjö>.run er ekki að ræða. Annar togarinn í hinum glæsi- lega togaraflota íslendinga, er skreyttur inn á Reykjavíkurhöfn 25. j 'm; 1951. Hann var af sömu gerð og t. C togarinn Pétur Hall- dórsson. sem einnig er eign Bæj- ; arút.gerðar Reykjavíkur. Var Jón Baidvinsson tæpl. 700 lesta skip. I Er hann strandaði var hann með á annað hundrað tonn af saltfiski og nokkuð af fiskirnjöli. j Alla tlð var togarinn aflasælt um töfum af völdum verkfalls- stjórnarinnar. Lögreglan hefir haft nokkur afskipti af þessum málum er bílstjórar hafa neitað að láta fara fram leit í bílunum. Farartálmanlr verkfallsstjórnar- innar eru við Hólmsárbrú, Lamb- hagabrú og á Krísuvíkurvegi, í hrauninu fyrir sunnan Hafnar- fjörð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.