Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. apríl 1955 MORGZJ NBLAÐIB 6 — Bæjarstjórnarfundurinn Helga Björnsdóttir Framh. af hls. 1 sem höguðu sér í öllu prúðmann- lega ijfma hvað einn mæta vel efnum búinn kommúnisti, sem vel hefur þrifizt í Reykjavík, muldraði eitthvað um að setja ætti Sjálfstæðismenn í gapa- stokk! Ekkert nýtt kom fram í ræð- um fulltrúa minnihlutaflokk- anna. Guðm. Vigfússon endurtók þá kenningu sína, að kaupgjald, hversu hátt sem það væri, gæti engin áhrif haft á gengi krón- unnar. Petrína Jakobsson (Komm.), kom viða við og taldi, að meirihluti bæjarstjórnar hefði aldrei léð neinu máli lið, sem minni hlutinn hefði stungið upp á en flokksbróðir hennar, Sig^ urður Guðgeirsson, andmælti þessu og taldi, að tillögur minni- hlutaflokkanna hefðu ætíð mark- að stefnuna í öllum framfaramál- um bæjarins. Urðu ræðurnar fljótlega að svæsnum kjósenda- ræðum, sem hvergi komu nálægt því máli, sem rætt var um. Jóhann Hafstein bftr. tók til máls og kvaðst vilja leiðrétta það ranghermi, að borgarstjóri, sem nú er fjarverandi, hefði á síðasta bæjarstjórnarfundi á nokkurn hátt bundið Reykjavík- urbæ við það, sem kynni að ger- ast í Hafnarfirði en hann hefði spurt fulltrúa sömu flokka í bæj- arstjórn Reykjavíkur og þeirra, sem ráða í Hafnarfirði, hvað þar yrði aðhafst og þeir þá ekki get- að svarað. J. H. taldi að vafalaust væri, að ýms núgildandi ákvæði um kaup og kjör þyrftu lagfæringar við en aðstæður þeirra, sem í deilunni ættu, væru mjög ólíkar innbyrðis. Sjálfstæðismenn hefðu ætíð vilja stefna að því, að hag- ur launþega og annara bæjarbúa gæti orðið sem beztur. Árangur- inn hefði líka orðið sá, að hag'- ur almennings og. félagsleg að- búð væri betri í Reykjavík en annarstaðar enda væri slíkt al- mennt viðurkennt og bæri að- streymið til bæjarins líka vott um þetta. J. H. kvað afstöðu Sjálfstæðis- manna til tillögu minnihluta- flokkanna vera þá, að þeir vildu vísa henni frá með vísun til greinargerðar, sem bókuð yrði í fundargerð bæjarstjórnar. Greinargerðin er svohljóðandi: Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir aldrei tekið þátt í vinnu- deilum sem virkur samnings- aðiii, nema þegar kröfum hef- ir verið beint einungis gegn bæjarfyrirtæki, svo sem Stræt isvögnum. Deilur um almennt kaup- gjald í landinu hefir bæjar- stjórn jafnan leitt hjá sér, en þó fylgst með þeim, stuðlað að lausn þeirra eftir ástæðum, og hin síðari árin gerzt aðili að kaup- og kjarasamningum við nokkur verkalýðsfélög. Af þeim 12 verkalýðsfélög- um hér í Reykjavík, sem nú eiga í vinnudeilum (verkfalli), hafa 2 gert kaup- og kjarar samning við Reykjavíkurbæ, þ. e. Verkamannafélagið Dags brún og Sveinafélag járniðn- aðarmanna. Þessi félög hafa nú sagt upp samningum sín- ] um við Reykjavíkurbæ og haf- ið verkfall til að koma fram bveytingum á samningum. Jafnframt hafa þessi félög myndað samstöðu með hinum félögunum um það, að ekkert félagið semji án samþykkis hinna. Það er í samræmi við fyrri venju, að gera ekki sérsamn- inga við einstök félög laun- þega, sem hafa gert verkfall hjá bænum og atvinnurekend- um, enda voru síðustu samn- ingar bæjarins við framan- greind 2 verkalýðsfélög, svo sem jafnan áður, gerðir eftir samninga félaganna við at- vinnurekendur eða í beinu. sambandi við slíka samninga, j og samningarnir við bæinn að öllu aðalefni samhljóða samn- ingunum við atvinnurekend- urna. Meirihluti bæjarstjórnar tel ur óaðgengilegar sumar kröf- urnar, sem Verkamannafélag- ið Dagsbrún hefir gert á hend- ur bænum, og sama gildir um sumar kröfur annarra verk- fallsfélaga. Meirihluti bæjarstjórnar tel ur að bæjarstjórninni sé skylt að gæta hagsmuna bæjarbúa i heild, efíir föngum; ekki að- eins þeirra, sem sagt hafa upp samningum við bæinn og bæj- arfyrirtækin. Meirihluti bæjarstjórnar telur því ekki rétt að bæjar- stjórnin skipi sér á bekk með Hvað er verkfallsbrot? AÐ hefir farið mjög í vöxt að undanförnu að margs konar lögbrot og ofbeldisaðgerðir séu hafðar í frammi af svokölluðum „verkfallsvörðum" í skjóli þess að verið væri að hindra „verk- fallsbrot". Það er með orðið „verkfalls- brot“, eins og ýmis önnur orð að þau eru notuð í mismunandi merkingu og er því nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því hvað er átt við með „verkfallsbroti“, samkvæmt lögum þ. e. a, s. hvað er bannað samkvæmt lögum að unnið sé í verkfalli. Ákvæði þau sem hér koma til álita, er að finna í lögunum um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80 frá 11. júní 1938. í 18. gr. þeirra laga segir: „Þegar vinnustöðvun hefur verið löglega hafin, er þeim sem hún að einhverju leyti beinist gegn, óheimilt að stuðla að því að afstýra henni með aðstoð ein- stakra meðlima þeirra félaga eða sambanda, sem að viiinustöðvun- inni standa.“ Þetta er eina alm. ákvæðið í lögum um það, hvað sé bannað að láta vinna á meðan verkfall stendur. Þó eru sérákvæði í iðn- námslögunum um vinnu nema, þegar verkfall stendúr, og er ástæðulaust að ræða hér þau sér- ákvæði. „Óheimilt er að stuðla að því, að afstýra „verkfalli“ með að- stoð meðlima þeirra félaga eða sambanda, sem að vinnustöðvun- inni standa“, segir í greininni. Augljóst er því, að ófélags- buntlnu fólki er heimilt að vinna hvaða vinnu, sem er án tillits til verkfalla, ef það, utan verkfalla, hefur rótt til að vinna þá vinnu. Engu máli skiptir í þessu sam- bandi hvort verkfallsmenn hafa áður unnið þau störf, sem um er að ræða eða ekki. Ennfremur er öllum þeim sem ekki eru í þeim félögum eða sam- bönduip, sem að verkfallinu standa, heimilt að vinna á sama hátt þó þeir séu félagsbundnir í öðrum stéttarfélögum. Það er t. d. heimilt fyrir félags- mann í Verzlunarmannafélaginu, að vinna þau störf, sem Dags- brúnarVerkamenn eða Iðjufólk befur lagt niður, svo dæmi séu nefnd. Þegar störf þessara manna eru stöðvuð gegn vilia beirra af svo kölluðum „verkfallsvörðum“ er um ofbeldisaðgerðir eða hótanir um ofbeldisaðgerðir að ræða. Óþarfi ætti að vera, að taka fram að hinum svokölluðu ..verk- fallsvörðum“ er með öllu óheim- ilt, án leyfis viðkomandi vinnu- veitenda, að ryðjast inn á -vinnu- pláss og inn í hús, eins og brögð eru að nú í yfirstandandi verk- falli. trá Borgarnesi 75 ára öðrum deiluaðilum í hinni al- mennu kaup- og kjaradeilu, sem nú er, hvorki með at- vinnurekendum né verkfalls- mönnum, en vill hinsvegar nú, sem jafnan áður, eiga hlut að máíi um að samningar megi takast á milii deiluaðilanna, og mun fúslega semja um kaup og kjör í samræmi við nýja samninga. Borgarritari, sem gegnir störf- um borgarstjóra meðan hann er fjarverandi, kvað borgarstjóra hafa faiið einum af starfsmönn- um bæjarins að vera einskonar áheyrnarfulltrúi við samninga- umleitanirnar. Þessi fulltrúi hefði þegar átt tal við samninganefnd launþega um ýms atriði, sem sér- j staklega vörðuðu Reykjavíkurbæ 1 og mundu þau atriði leysast jafnskjótt og heildarsamningar um kaup nást. Björn Guðmundsson bftr., (Framsókn) kvað enga von til þess að tillaga hinna 6 bftr., um að bærinn gengi þegar að öllum kröfum launþega, yrði samþykkt. Kvaðst hann koma með aðra til- lögu, sem hann vonaðist til að gæti orðið einskonar varatillaga og allir samþykktu. Biðu menn nú með óþreyju að heyra hvað þetta snjallræði Framsóknarfull- trúans væri en það var þá á þá lund að bæjarstjórn sejti á lagg- irnar nýja sáttanefnd, sem skipuð væri einum fulltrúa fyrir hvern stjórnmálafl. auk borgarstjóra. Ekki var ljóst hvernig þessi sátta nefnd B. G. ætti að starfa nema þá ef hún ætti að vera til að sætta verkfallsmenn annarsveg- ar og sáttasemj ara rikisins og þá, sem með honum starfa að lausn deilunnar hinsvegar. Vakti til- laga B. G. ekki alllitla kátínu og var að því leyti vel þegin tilbreyting í öllu moldviðr- inu um verkamennina og „at- vinnurekendaklikuna“, sem var þrástagast á í mörgum og löng- um ræðum. Fundi lauk um kl. hálf átta um kvöldið og fór atkvæðagreiðsla þannig, að frávísunartillaga Sjálf stæðismanna var samþykkt með 8 aíkv. gegn 6, B. G. sat hjá. Tillaga B. G. fékk ekki nægan stuðning með því að einungis 3 greiddu henni atkvæði, en 12 bæjarfulltrúar sátu hjá. Á. BEZT AÐ AUGLÝSA Á. T í MORGU!\BLAÐU\U V Framh. af bls. 2 Jóhann Jónsson II. stýrimaður, Símon Símonarson I. vélstjóri, Barmahlíð 12, Agnar Hallvarðsson, II. vélstjóri, Agnar B. Aðalsteinsson, III vél- stjóri, Haðarstíg 18 Stefán Ágústsson loftskeytam., Langholtsveg 183, Guðm. H. Guðmundsson, brm., Ásvallagötu 65, Þorlákur Hálfdánarson, kyndari, Langholtsveg 192, Halldór Bjarnason, mjölv.m , Neskaupstað, Þorsteinn Jónsson háseti, ísafirði, Steinn Þorsteinsson, háseti, Laugaveg 87 Ólafur Guðmundsson, háseti, Vesturgötu 9, Héðinn Vigfússon, háseti, Brekkustíg 7, Svavar Björnsson, mjölvinnslum., Suðurlandsbraut 15, Sveinn Stefánsson, bátsmaður, Hofsósi, Thorhallur Andreasen háseti, Færeyjar, Eli Petersen, háseti, Færevjum, Samal J. Petersen, háseti. Fær., Sören Olsen, háseti, Færeyjum, Hans J. Hansen, háseti, Færeyj., í DAG, hinn 1. apríl, er 75 ára hin víðkunna heiðurskona Helga María Björnsdóttir frá Borgar- nesi. Hún er fædd á Svarfhóli í Stafholtstungum 1. apríl 1880, dóttir hinna merku hjóna: Þuríð- ar Jónsdóttur ljósmóður og Björns Ásmundssonar bónda á Svarfhóli, er lengi var bæði hreppstjóri og oddviti í sveit sinni. Helga ólst upp í föðurgarði, en naut snemma góðrar menntunar. Stundaði nám í húsmæðraskóla í Reykjavík og siðan í mjólkur- skóla á Hvanneyri. Varð hún fulllærð rjómabústýra og stund- aði það starf um skeið. Tuttugu og sex ára gömul, h. 12. maí 1906, giftist hún Jóni Björnssyni, kaupmanni frá Bæ, sem rak verzlun í Borgarnesi með miklum myndarbrag í 40 ár, frá 1906 til 1946. Fluttust þau hjón þá til Reykjavíkur ag hef- ur frá Helga Björnsdóttir átt þar heima síðan ásamt fjölskyldu sinni. Jón Björnsson andaðist árið 1949. Þessum merku hjónum varð fjögurra barna auðið. Eru þau nú öll fulltíða og hið myndar- legasta fólk. Þau eru þessi: Björn, fulltrúi í Landsbanka ís- lands; Halklór, verzlunarstjóri og arkitekt, kvæntur Margréti Garðarsdóttur Gíslasonar, stór- kaupmanns; Guðrún, skrifstofu- stúlka á skrifstofu Forseta fs- lands. Selma, listfræðingur, for- stjóri í Listasafni ríkisins. Frú Helga Björnsdóttir er framúrskarandi góðkvendi Hún Pall J. Djurhus, hásetí, Fær., Edmund Vang, háseti, Fær., Eyðálfur Jóhannessen, hás., Fær., Theodor Johannessen, hás., Fær., Erik Olsen, háseti, Færeyjum, Marne Olsen, háseti, Færevjum, Einar Olsen, háseti, Færeyjum, Jörvan A. Poulsen, háseti, Fær., Haraldur Erlendsscn, háseti, Laugaveg 87, Þórarinn Hallvarðsson, netam., Langholtsvegi 184, Sigursteinn Sigurðsson, háseti, Blesugróf, Daði Guðmundsson, háseti. Friðrik L. Fanr.ing, háseti, Smvrilsvegi 29, Karl H. Björnsson, kvndari, Jón Jönsson, I. matsveinn, Miðtúni 70. Óskar Guðjónsson, netam, Stórholti 32. Jón Guðmundsson, háseti, Flatevri, Bragi Guðmundsson, háseti, Hveragerði, Rafn Thorarensgn, háseti, Fólkagötu 14, Nikulás Jónsson. II. matsveinn, Sviðnum á Breiðaf., Jóhann Steinþórsson, háseti, Flatey. er vel vaxin og fríð sínum, sköru- leg í framgöngu, vel viti borin og svo alúðleg og hefur svo að- laðandi framkomu, að hún dreg- ur að sér athygli hvar sem hún sést. Gestrisni hennar og skör- ungsskapur í veitingum er alkunnugt í mörgum fleiri hér- uðum en Borgarfjarðar- og Mýrasýslu. Um áratuga bil var kauptúnið Borgarnes miðstöð allra sam- gangna milli Norðurlands og Vesturlands annars vegar og höfuðborgarinnar hins vegar. Á engum stað milli Akureyrar og Reykjavíkur var eins gestkvæmt oft og einatt eins og í Borgar- nesi Þar var ekki einasta við- komustaður heldur oftast óhjá- sneiðanlegur gistingastaður fjölda ferðamanna, einkum að vetrinum. Veitingahúsrekstur gekk mis- jafnlega í Borgarnesi á þessum árum, og venjulega gat veitinga- húsið ekki tekið á móti nema nokkrum hluta þeirra ferða- manna, sem að flykktust, þegar skipsferðir urðu. Margir leituðu þá til kunningja og vina. Og á- reiðanlega var þá fjölmennast hjá Jóni Björnssyni og frú Helgu. Þar voru viðtökurnar slíkar að hröktum og þreyttum ferða- mönnum fannst því líkast, sem þeir væru komnir í foreldrahús. Alúðin, nmhyggjan, og glæsi- bragurinn á öllum viðtökum hjá hinni skörulegu húsfreyju var með slíkum yfirburðum, að á betra verður eigi kosið. — Þó þrengja yrði að heimafólki, þá var aldrei í það horft. Borgun mátti ekki nefna. Það var eins og á eitthvað móðgandi væri minnzt. Síðan frú Helga fluttist til Reykjavíkur hefúr hún notið meiri kyrðar, enda þurft á því að halda eftir langt og' mikið erfiði. Þó er enn á þeim stað nokkuð oft gripið til gamallar rausnar og glaðværðar þegar vin- ir og velunnarar koma að hitta hina góðkunnu húsfreyju og börn hennar. Sama hlýjan, alúð- in og glæsimennskan er þá í essinu sínu, eins og forðum í Borgarnesi, enda þó skiljanleg aðstöðubreyting hafi sínar eðli- legu afleiðingar með vaxandi árafjölda. Slíkar konur sem frú Helgu Björnsdóttir ber að hylla öðrum fremur á merkilegum tímamót- um æfinnar. Hún á skilið heiður og þökk fjöldans. Ég óska henni til hamingju í dag með það, að hún hefur notið mikillar persónu legrar gæfu, og með það, að hún hefur verið og er elskuð og virt af hinum mörgu gestum og vin- um og það á allan hátt að verð- leikum. Ég þakka henni alla henn ar alúð, vináttu og skörungskap og óska þess, að hún megi enn, lengi njóta góðrar heilsu og ánægjulegra ellidaga og fá að sjá vaxandi hamingju og gleði um- vefja sína nánustu ástvini. Sú er mín afmæliskveðja. Jón Pálmasou. Lokaður fundur vesf- rænna 5u!!frúa LONDON, 29. marz. — Undir- nefnd afvopnunarnefndar SÞ hélt með sér fund í Lundúnum í dag. Fulltrúar vestrænna þjóða á ráð- stefnunni höfðu áður haldið lok- aðan fund í brezka utanríkis- ráðuneytinu. Eins og áður hefur verið skýrt frá sitja fulltrúar fimm ríkja ráðstefnu þessa. -— Ríkin eru- Bretland, Frakkland, Kanada, Bandaríkin og Ráðstjórn arríkin. - Skipsliöfniii á Jóni Baldvinssym

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.