Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. apríl 1955
MORGU'NBLAÐIB
11
Samvinnuféiögin og verzlunarfrelsið
Framh af bls. 10
alla kaupstaðina að þar eru starf-
andi kaupf°lög.
Pétur Jónsson alþm. á Gaut-
löndum var formaður S.Í.S. til
dauðadags 1921. Á eftir honum
tók við formennskunni Ólafur
Briem alþm frá Álfgeirsvöllum.
Síðan Ingólfur Bjamason alþm.
í Fljótstungu og á eftir honum
Einar ÁrnasGn alþm á Eyrar-
landi. Allir þessir formenn S.Í.S.
höfðu staríið á hendi til dauða-
dags. Nú nr formaður Sambands-
ins Sigurður Kristinsson fyrrum
kaupfélagsstjóri á Akureyri og
síðan aðalforstjóri S.Í.S. um langt
skeið, virðulegur maður sem all-
ir kunnugir treysta.
Starfsemi Sambandsins befir
orðið því víðtækari og umfangs- I
smeiri sem lengur hefir liðið. Það
útvegar félögunum verzlunarvör-
una frá öhum þeim viðskipta-
löndum, sem ísland hefir við-
skipti við og selur afurðirnar að
mestu, þær sem út eru fluttar. j
Á innlenua markaðinum er
nokkru öðru máli að gegna, en
þó annast S.f.S. mikla afurða-,
sölu einnig þar.
Hinsvega1- hafa mjólkurbúin
sína samsölu og stæista slátur-
félagið, Siáturfélag Suðurlands,
annast sjálft sína afurðasölu.
Á síðustn árum hefir S.Í.S.
keypt nokkur flutningaskip. Það
rekur sína skipaútgerð og flytur
vöruna á eigin skipum.
AFURBASÖLULÖGIN
Á fyrstu byrjunarárum félags-
verzlunarinnar hófust forgöngu-
mennirnir handa um vöruvönd-
un. Náði það í fyrstu til ullar-
innar og saltfisks. Síðan til sált-
kjötsins að r.okkru. Þó var að-
staða öll hín örðugasta lengi fram
eftir árum með að hafa verkun
þess í góðu lagi. Fénu var lengi
slátrað heima á bæjunum og
skrokkarnir fluttir í pokum á
reiðingshestum í kauptúnin oft
langa leið. Seinna var farið að
reka sláturféð í kaupstaðina og
slátra þar undir berum himni.
Reyndist sú aðferð öllu skár en
heimanfhúta kjötið. En allt var
þetta samt í hinu mesta ólagi þar
til sláturfélögin og sláturhúsin
komu til sögunnar. Stærsta og að
mörgu leyli merkast sláturfélag
landsins er Sláturfélag Suður-
lands. Það er stofnað 1907 og
byggði sitt fyrsta sláturhús í
Reykjavík. Síðar hefir það byggt
sláturhús víðar á félagssvæðinu.
En þetta félag nær yfir Suður-
land allt og Borgarfjörð. Þetta
félag hafði samvinnu við S.Í.S.
fyrst framan af, en varð eigi
sambandsfélag fyrr en seinna.
Fyrsti framkvæmdastjóri S.Í.S.
Hallgrímur Kristinsson var frá-
bær dugnaðarmaður, hygginn og
ábyggilegur Gekk hann vask-
lega fram í því að selja saltkjöt-
ið fyrir sambandsfélögin og
Sláturfélag Suðrlands og náði
mjög góðum árangri á því sviði.
Sláturfélög voru víða stofnuð
og sláturhús byggð upp úr því,
að Sláturfélag Suðurlands reið
á vaðið. Sláturfélag Austur-Hún-
vetninga er stofnað 1308 og um
þær mundir og upp úr því voru
sláturhús reist á flestum hafnar-
stöðum kringum land svo ekki
mun hafa þekkst, að slátra fé
úti í kauptúnum lengur en fram
um 1914—1915. Næsta sporið
voru kjötfrystihúsin. Þau var
byrjað að reisa þegar sala á
frystu dilkakjöti byrjaði og út-
flutningur til Englands. Fyrsta
frystihúsið mun hafa verið reist
fyrir forgöngu Hannesar Jóns-
sonar alþm á Hvammstanga árið
1926. Nú eru til frystihús til
kjötfrystingar í öllum sauðfjár-
ræktarhéruðum þessa lands.
Raunar er sú starfsemi mjög víða
rekin af kaupfélögunum, en að-
eins á fáum stöðum sem sérstak-
ur félagsskapur.
Smjörbú, riómabú og mjólkur-
bú eru önnur aðalgrein afurða-
sölufélagarna og engu þýðingar-
GERBREYFT AÐSTAÐA
1 þeirri s1 uttorðu skýrslu, S( m
hér hefir verið skrifuð í tilefni
af 100 ára afmæli verzlunar-
frelsisins á Islandi er lögð áherzla
á að gefa lýsingar af aðstöðu
þeirra manna, sem gerðust braut-
ryðjendur í verzlunarsamvinnu
hér á landi. Hinsvegar er eigi
færi á þvt í stuttri blaðagrein, að
ræða nen.a mjög takmarkað
starfsemi og starfsaðferðir sam-
vinnufélaganna eftir að þau
höfðu náð góðum þroska, með
sterku sambandi sín á milli, stór-
auknu fjármagni og gagngerii'
breytingu a ailri aðstöðu. Á því
sviði er hér aðeins minnst- á
stærstu atriðin án þess að gera
tilraun til nákvæmrar lýsingar.
Til þess þvrfti miklu lengra mál
og ekki þá unnt, að sneiða með
öllu hjá þeim atriðum er ágrein-
Sauðárkrókur ingi hafa valdið á síðari árum.
Aðalatríði þessa máls í dag er
mmm en sláturhúsin. Smjörbú Aðal brautryðjandi og baráttu- fyrr en um og eftir 1930 að Mjólk- a® Þjóðin öll viðurkenni það
og rjómabú voru víða stofnsett á maður fyrir smjörbúunum var urbú Flóamanna, Mjólkurbú | °<= hugsi um það, að þeir bjart-
félagslegum grundvelli kringum Sigurður Sigurðsson ráðunautur. Ölfusinga, Mjólkurbú Borgíirð- sýnu hugsjónamcnn, sem á síðari
síðustu a'Jdamót. Náðu bau :.nest-
um vexti á Suðurlandi en nokk- MJÓLKURBÚIN OG
uð í öðrum landshlutum. Var SLATURFELOGIn
smjörið að mestu 'lutt á erlend- Á timabili var lítið um full-
an markað. Þetta gafst ræmilega komna mjólkurvinnslu hér á
um nokkur ár. En ekki varð þessi landi. En eftir 1920 hófst hún á
félagsskapur langlifur og voru ný og þá í fullkomnari stíl. Urðu mikið gagn. En að mestu eru
orsakir þess, að kjötframleiðslan engar miklar f’-amkvæmdir aðr-; mjólkurafurðirnar seldar innan-
þótti borga sig betur.
ar en Mjó1kurféiag Reykjavíkur
Pétursdóttir - minning
í DAG verður jarðsungin frá Frí-
kirkjunni húsfrú Ingiríður Petr-
ína Pétursdóttir, Smiðjuhúsi við
Ásvallagötu (Melnum) hér í bæn-
um.
sínum. Ingifríður fór ekki var-
hluta af þessum erfiðleikum, og
tók þeim möglunarlaust og sem
sjálfsögðum hlut, enda farnaðist
þeim hjónum vel, með reglusemi
og dugnaði, og munu hafa haft
nóg fyrir sig að legg.ja.
Þau hjónin áttu alltaf, og fram
undir það síðasta, eitthvað sif
inga og Mjólkurbú Eyfirðinga hluta liðinnar aldar, 19. aldar-
innar, sýndu þann þroska að
byrja samvinnuverzlun þeir voru
frelsishetjur. Þeir voru að berj-
ast við erlenda áþján og erlenda
yfirdrottnun og þeir unnu marga
glæsilega sigra. Jón Sigurðsson
alþingisforseti var þeirra upp-
haflegi leiðtogi og margir þeirra
tóku til starfa. Síðar hafa svo
bæst þar við Mjólkurbú Skag-
firðinga, Mjólkurbú Húnvetn-
inga á Biönduósi o. fl.
Hafa þessar stofnanir gert stór-
lands á síðari árum
Mjólkurbúin, sláturfélögin og'voru hans i;ðsmenn og samherj,
sláturhúsin eru nú þær stofnanir.ar a stjórnmálasviðinu, samtimia
bændanna sem mesta þýðingu Því> sem þeir börðust fyrir því,
hafa af öllum þeirra samvinnu-
félagsskap. Vöruvinnslan, vöru-
vöndunin og afurðasalan er þeg-
ar allt kemur til alls enn þýð-
ingarmeiri þáttur en annað. Á
starfsemi bess félagsskapar grund
vallast vörukaupin cg íjárhags-
leg geta.
Það er bví ekkebt efunarmál
að eins og nú er komið eru afurða
söluféiögin sá þátturinn í sam-
vinnumálum okkar iands, sem
mestu varðar fyrir bændastétt-
skepnum, og fóru óvenju vel með i ina og allan hag ísiennkra sveita.
þær, en einn af beztu eðiiskostum I
( Hún var fædd að Stóra-seli hér
í Reykjavík hinn 28. september
1871, og því á áttugasta og fjórða
aldursári er hún lézt. —- Voru
foreldrar hennar þau Pétur Ingi-
mundarson og Mgríður Auðuns-
dóttir, en að öðru leyti er mér,
sem þessar línur rita, ekki kunn-
ugt um ætt hennar.
Ingifríður giftist eftirlifandi (
manni sínum, Þórarni Jónssyni, |
árið 1898, og hafa þau því lifað
í farsælu hiónabandi í nær 57 ár.
Með fráíalli Ingifríðar er hér .
fallinn einn af hinum síðustu,
sterku stofnum, sem sérstaklega
einkenndi þennan bæjarhluta, ein j
af þessum konum, sem staðið
hafa við hlið manna sinna, og
beitt allri orku sinni í baráttunni
við erfið lífskjör, — og unnið !
sigur.
Staða giftra kvenna og störf i
þeirra um a'damctin síðustu, !
voru með ailt öðrum hæt.ti en þau
eru nú, Víðast hvar í Vesturbæn- j
um fylgdu allstórar lóðir hverju 1
Húsi, sem eð nokkru leyti voru
notaðar sem fiskþurrkunarreiti
og sumne.rt sem mat’'n >'ta~arðe i’.
Það féli því oítast nrar í hlut hús-
mæðra og barna þeirrar að siá
um þetta hvort tveggia, auk allra
annara he'milisstn.rfa. har sem
I heimilisfaðirinn sinnti þá öörum
störfum til lands eða-sjávar. Þá
var þilskipaöldin i blóma, og eig-
inmenn því oft fjarri heimilum i
manna er sá, að vera góður við
dýrin.
Og ég held að Ingifríður hafi
verið lánsöm kona, þrátt fyrir að
andviðri lífsins hafi mætt á henni
eins og mörgum öðrum. Hún fékk
góðan lífsförunaut, sem var sí-
vinnandi eins og hún, lífsglaður
eins og hún og sambúð öll því hin
bezta. Má geta þess hér að Þór-
arinn stundar ennþá hafnarvinnu,
"•iaður og kvikur á fæti, nær 87
ára. að aldri. — Ingifríður var
i góð kona, fús til að létta undir
með öðrum, þegar á þurfti að
halda og með framrétta hönd til
hiáipar þar sem hjálpar var þörf.
TTún var starfsöm og trygglynd.
Tlún var verkfús og vildi helzt
aidrei óstarfandi vera meðan
heilsa leifði.
Þeír'>r við kveðjum látin vin,
sem lokið hefur hérvist sinni,
T,arðu>' o1-kur skammsvnum mönn-
>>m á að snvria okkur sjálfa,
’vT',ð muni »ú taka við. hvort öllu
Viót re»?S lokið. eðn hvort. okk-
cA ætinð áframhaldandi tilvera
einhverri rrnmd. Fn hvernig sem
i-o r «.-'!■* verða. þá finnst mér að
TnTÍfr'?nr muni verða sett ein-
hvers si"ðar. >>rr ,cem mikil störf
*>r'ndi. bví svr> vildi hún
l.oSo hað hér. Ov pcr held að það
'•o’ * ’ i- --o—- - hez’-n lonn.
T '"i iiiénrm va>’ð =ex harna
■">ð:ð. *vö he’rro <»6u í æskti, en
O'Hi, foim V'ÓV
P - -f -i-. T -n o r>' ' T* p r "na’'' Guð-
: b ■*vn-^pvAT?ii :: Ólefur,
1. „ „„ • w ’ í • Vv-nt ur Birnu
>T0,.rlo 1. Þn iVgf o'-nn vélst.ió''i
i.. T J"+J'Ur r~
r:».- V; -úvaHi *T öller, full-
— Inm '"’ð'st hað,
""'•"h h •>"< <—■">> - f skaut foi'-
"ð h' ■ v-n 1-nnn ■>>' S'’Tvhl
i, ^ • n-'-'-é o' - >->nh>''"~ *u cyo sem
FYRIRLESTRAFERÐIR,
TÍMARIT SKÓLI
Á fyrstu árum S.Í.S. þótti
forvígismönnum félagsskaparins
nauðsyn að kynna skoðanir sín-
ar og skýra frá starfseminni sem
allra víðast. Var byrjað með út-
gáfu tímarits og hóf það göngu
sína 1906. Síðar hófust fyrir-
lestraferðir bæði um Norðurland
og víðar. Aðal starfsmaðurinn á
þessu svið: var iengi Sigurður
Jónsson bóndi í Ystafelli, síðar
alþm. og ráðherra. Hann var
lengi ritstjóri Timarits íslenzkra
samvinnufélaga og fór fjölda
fyrirlistraferða Var maður sá
prýðilega ritfær og fyrirlesari
góður.
Árið 1917 var svo Samvinnu-
skólinn í P.eykjavík stofnaður.
Varð Jónas Jónsson frá Hriflu
skólastjóri hans og tók jafnframt
við ritstjórn timaritsins. Hefur
hann verið stjórnari skólans allt
af síðan nema þau ár, sem hann
var ráðherra, þ. e. 1927—1931.
Ritstjórnina hefir hann einnig
haft allan tímann þar til fyrir
6 árum.
Hann hefir því allan þenna
langa tíma verið sá maður sem
allri fræðslu hefir stjórnað á
vegum samvinnufélaganna og
unnið á því sviði með miklum
dugnaði og áhuga. Hefir Sam-
vinnuskólinn útskrifað flesta
starfsmenn félaganna á þessu
tímabili og mikinn tjölda ann-
arra manna.
að gera frjálsa verzlun annað og
meira en nafnið eitt. Þessir menn.
eiga skilið þakkir og heiður frá
þjóðinni aPri.
BÆNDUR ORÐNIR í MINNI-
HLUTA
Nokkuð er það táknrænt 1
tímanna sögu, að þessir menn
voru allir úr einni stétt, bænda-
stéttinni. Þar var þroskinn og
manndómurinn mestur. Á því er
heldur engmn vafi, að sú hin
sama stétt bar uppi samvinnu-
félagsskapinn langt fram á þessa
öid. Voru lélögin líka lengi köil-
uð bændafélög af ýmsum aðilum.
Átti það rót sina til þess að
rekja, að bændur voru þar í
sterkum meirihiuta.
Nú er þe'ta gerbreytt. Bændur
eru orðnir í miklum minnihluta
innan S.Í.S. Það vita og ailir
landsmenn, að nú er Sambandið
orðið sterkasta verzlunarfyrir-
I tæki á ísiandi og kaupfélögin
búin að ná algerum yfirtökum
í verzlun víðsvegar um land.
Starfsemi félagsskaparins er ekki
lengur frelsisbarátta og yfirleitt
ekki einu sinni barátta, heldur
samkeppni.
Og keppinauturinn er ekki
lengur erlendar fésterkar verzl-
anir. Þær »ru allar dauðar. Held-
ur innlendir menn. Víða íátæk-
ir smákaupmenn. Annarsstaðar
verzlunarhiutafélög innlendra
manna. í bví formi er nú megin-
hluti þeirra verzlunar nútímans
sem ekki er í höndum S.Í.S. og
kaupfélaganna.
Þannig er ástatt í verzlunar-
málum okkar lands á 100 ára
afmæli verzlunarfrelsisins.
Verziunarmáiin ættu því að
vera í góðu lagi og almenningur
að njóta góðra viðskiptakjara.
Hvort að svo sé verður ekki
rætt hér.
Jón Pálmason.
IÍEZT AÐ AUGLfSA
t MORGlJISIILAÐim
kosið
f'"
B? é.
ópVa hT n -
fríður n>'a» hljóta gó3 laun, því
hún var góð kona.
S. Þ.
Veitingasaiirnir
opnir föstudagskvöld.
HLJÓMSVEIT ÁRNA ÍSLEIFSSONAR
Borðið í Leikhúskjallaranum.
LEIKHÚSKJALLARINN