Morgunblaðið - 07.04.1955, Qupperneq 6
MORGUN BLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. apríl 1955
^J^L/enjrjóÉin — ^JJeimiíiÉ
Þegar Sarah Bernhardt
gekk undir inntökupróf
HÉR fer á eftir stuttur kafli úr
sjálfsævisögu frönsku leikkon-
Unnar heimsfrægu Söru Bern-
hardt, sem flestir íslendingar,
sem eitthvað fylgjast með leik-
listarmálum munu kannast við
meira og minna. •— Þessar ævi-
minningar leikkonunnar eru
bráðskemintilegar aflestrar og
gefa lesandanum skýra hugmynd
um hina sérstæðu og næmu skap
gerð hinnar mikilhæfu listakonu.
Kaflinn, sem hér verður tekinn
er um það, er Sarah, 14 ára göm-
ul gengur undir inntöku æf- (
ingu við hinn fræga leiklistar-,
skóla (Konservatoríið) í París. |
Hún hefir haldið nauðug út á
leikbrautina, átti sjálf enga ósk,
heitari en þá að gerast nunna,1
en hún hafði undanfarin ár dval-
izt í klausturskóla í grennd við
París og unað sér þar ágætlega.
En hvað um það, fjölskylda henn-
ar var ekki á sama máli — og það
réði úrslitum og nú hittum við
Söru Bernhardt frammi fyrir
hinni miklu reynslustund á Kon-
servatoríinu. í fylgd með henni
er vinkona hennar og verndari,
írú Guérard og kennslukona
hennar fröken Brabender — og
nú hefur Sarah Bernhardt orðið:
„Þegar við komum inn í bið ■
salinn sátu þar þegar fyrir 15
ungir menn og um 20 ungar
stúlkur, í fylgd með foreldrum
sínum, frænkum, bræðrum og
systrum. Sterka ilmvatnsangan
Kafli úr sjálfsævisögu hinnar heimsfrægu
frönsku leikkonu
Sarah Bernhardt — um það leyti
er hún hafði lokið leiknámi.
stúlku, sem átti að leika með
henni.
Þetta var útskýrt fyrir mér af
herra Léautaud, manninum, sem
kallaði upp nöfnin og skrifaði
niður nöfn þeirra, sem áttu að
leika með og gefa stikkorðin. —
Þetta hafði ég ekki neina hug-
mynd um. Hver átti þá að gefa
lagði á móti mér og gerði mér mér stikk orð Agnesar? (í „Frú-
þungt fyrir brjósti. arskólinn“ eftir Moliére). Hann
, . , . ' nefndi mér nöfn á ýmsu fólki,
við gengum mn, bemdust . ... „ , „ : , ’
... „ en eg tok fram í fyrir honum.
augu að mer og eg fann, i “ , , . ,
* . * , ., . „Æ-nei! eg vil ekki biðia
að eg roðnaði upp i harsrætur. I . , 5 v, ,
„ , Z, , „ . .,,, neinn um pað. Lg þekki ekkert
Fru Guerard ytti mer mjuklega „ „ . . „ .
,, , ... ti , „■ , i af þeim, cg eg fæ mig ekki til
afram; froken Brabender kom |
hægt á eftir, ennþá rauðari og
vandræðalegri en ég sjálf. Allir
viðstaddir horfðu á hana og ungu
Er
allra
aðra
stúlkurnar hnipptu hver í
og pískruðu.
Allt í einu stóð ein þeirra
upp, gekk til móður sinnar, og ég
heyrði hana segja: „Herra minn
trúr, hvílíkt fyrirbrigði!" Vesl-
ings kennslukonan mín fór öll
hjá sér og ég varð bálreið. Mér
fannst að hún væri þúsund sinn-
um meira virði en allar þessar
uppskrúfuðu og lítilsigldu frúar-
teprur; en víst kom hún dá-
lítið kynlega fyrir sjónir í klæða ' mig í Kölnarvatni bak við eyrun.
burði sínum. Hún var í laxbleik- „Hafðu þetta, þá. Hagaðu þér
um kjól og yfir honum hafði hún j kannske eins og manneskja á eft-
að biðja þau
,Hvað ætlið þér að leika, ung-
j frú?“ spurði Léautaud.
„Ég ætla að segja fram dæmi-
sögu“, svaraði ég.
Hann rak upp hlátur, er hann
skrifaði nafn mitt og titilinn
„Dúfurnar tvær“, sem ég gaf upp
og ég heyrði, að hann hélt áfram
að hlæja lengi á eftir, meðan
hann hélt áfram hringferðinni.
Svo gekk hann inn í prófsalinn
og ég fór að verða æði óstyrk.
Mín góða Irú Guérard, var í öng-
um sínum út af mér og baðaði
stórt indverskt sjal, sem lagðist
þétt að líkama hennar. Það var
tekið saman á brjósinu með vold-
ugri gimsteinanál. Hatturinn var
allur með örsmáum fellingum,
sem sátu svo þétt, hver við aðra,
að það minnti mig helzt á höfuð-
búnað nunnanna.
ir!“, heyrði ég allt í einu um
leið og vel úti látinn löðrungur
dundi á því fallegasta andliti, sem
ég hafði augum litið. Það var
móðir ein, sem var að aga dóttur
sína. Ég þaut upp, út úr flóandi
af reiði og gremju. Ég var stríðs-
fýkin eins og kalkúnshani og ætl-
aði sannariega að lubmra á þess-
ari uppstökku frú; ég ætlaði að
kyssa fallcgu ungu stúlkuna, sem
svo skammarlega hafði verið far- 1
ið með. En gæzlukonur mínar
tvær fengu haldið aftur af mér.
hékk ég alltaf í pilsum fóstur-
móður minnar; í klaustrinu var
ég stöðugt, annað hvort með vin-
stúlkum mínum eða einhverri af
systrunum heima fynr annað
hvort með frú Guérard eða 'frök-
en Brabender, eða þá í eldhúsinu
hjá Margréti. Og nú stóð ég þarna
alein í miðjunni á þessum
merkilega sal. í enda hans var
dálítil upnhækkun og á miðju
gólfi stóð stórt borð og í kringum
það nokkrir herramenn, sem
stungu saman nefjum sín á milli.
Aðeins ein einasta kona var þarna
viðstödd, og hún talaði hátt og
mynduglega. Hún var með ein-
glyrni, en þegar ég kom inn, tók
hún það niður og horfði á mig í
gegnum kíki sinn. Meðan ég gekk
upp þrepin að upphækkuninni,
fannst mér sem öll augnatillitin
myndu bora mig í gegn. Léautaud
beygði sig fram að mér og hvísl-
aði: „hneigið yður, byrjið svo og
hættið, þegar skólastjórinn hring-
ir“. Og ég leit upp og sá, að þetta
var herra Auber. Ég hafði stein-
gleymt ,að hann var skólastjóri
leikskólans. eins og ég hafði
gleymt öllu og öðru.
Ég hneigði mig og byrjaði:
Tvær dúfur elskuðust innilega.
Önnur þeirra, sem var leið á . . .
Þá hvað við eitthvert þrumandi
hljóð líkast rödd úr búktalara:
„Við erum ekki í skóla hér. .—
Hvernig getur henni dottið í hug
að segja fram dæmisógu . .“ Það
var Beauvallet, harmleikarinn
frægi við Théatre-Francais, sem
drundi þersu upp.
Ég hætti, og hjartað barðist um
í brjósti mér. „Haldið bara
áfram, barnið mitt“, sagði maður
með silfurhvítt hár. Það var leik-
arinn Provost.
„Já, það tekur þá að minnsta
kosti minni tíma heldur en leik-
atriði“, tók Augustine Brohan
fram í — eina konan, sem við-
stödd var.
Ég byriaði frá byrjun:
Tvær dúfur elskuðust innilega.
Framh. á bls. 11
Hentugt fyrir útiveruna oq vorverkin
Hin svokölluðu „poplin“-efni eru mjög í tízku í ár, enda þægile?
og hentug í alls konar hversdagsfatnað og fremur ódýr. í allskonar
sport-klæðnað þykir það hið mesta þing. Myndin að ofan sýnir,
frá vinstri: skotadragt, köflóttar síðbuxur og víðan jakka. í miðinu
er unglingsstúlka á „garðbuxum“, sem hentugar eru við hvers-
konar útivinnu og til hægri eru tveir stutt-búningar með mismun-
andi sniði. — Allt úr poplin.
Tertur á páshaborðið
NÚ FER páskahátíðin senn í hönd og húsmæðurnar hafa nóg að
gera eins og fyrri daginn, bæði með páskabaksturinn og sum-
ar hverjar eru meira að segja teknar til við vorhreingerningarnar.
Ýmsar ástæður liggja því til grundvallar að gera má ráð fyrir
því að ekki verði eins mikið um kunningjaheimsóknir nú um hátíð-
isdagana og venjulega, en sjálfsagt er þó að vera við öllu búinn
og eiga eitthvað gott í kökukassanum. —
Hér á eftir fara tvær tertuuppskriftir ef húsmæður vildu e. t. v.
reyna eitthvað nýtt, en náttúrlega eiga flestar húsmæður sínar „sér-
tegundir", sem þær láta ekki vanta á páskaborðið.
PASKALAGKAKA
2 egg
150 gr. sykur
125 gr. hveiti
IV2 tesk. lyftiduft.
Kökukremið:
1 egg
2—3 matsk. sykur
1 matsk. hveiti
2% dl. mjólk
1 matsk. vanillu-sykur.
er sigtaður á bökunarborðið og
möndlurnar ásamt soðna jafn-
ingnum hnoðað saman og síðan
litið ljósgrænt.
KAKAN er nú skorin í þrjá
botna og kreminu deilt á
milli þeirra og þunnu lagi smurt
ofan á alla kökuna. Marsípanið
er flatt út milli tveggja smurðra
smjörpappírsarka. Skerið síðan
Marsípan, sem kakan er klædd með hníf eða kökujárni kringl-
Nýjasfa
hárgreiðslan
Unga fólkið stóð þarna í þyrp-
ingu víð gluggann, hló og spaug-
aði. Mér heyrðust sumar athuga-
semdir þeirra dálítið vafasamar.
Dyrnar opnuðust og ung stúlka
og ungur maður, bæði blóðrjóð L,
framan, komu út úr prófsalnum. | Allmargar ungar stúlkur og
Þau fóru nvert um sig til sinna piltar voru kölluð upp enn, áður
aðstandenda létu móðan mása og en röðin kæmi að mér.
býsnuðust hvert fyrir sig yfir mis Að lokum kvað við nafn mitt.
tökum hin<5 Nafn var kallað upp: Ég hrökk við og þaut upp úr sæti
ungfrú Dica-Petit. Há og ljós- mínu. Ég nnykkti höfðinu aftur j
hærð stúlka gekk fram, ekki vit- á bak til að fá hárið burt frá
und feimin. Hún sneri sér snöggt augunum og frú Guérard slétt-
við og ky ssti fallega roskna konu, aði úr kjólnum mínum. Fröken
dálítið gilda og mjög skraut-
klædda. ,Vertu ekki kvíðin,
mamma mín“, sagði hún, bætti
við nokkrum orðum á hollenzku
Brabender minnti mig enn einu
sinni á framburð og áherzlur á
o, a, r, f, og t og alein hélt ég
svo inn í salinn. Aldrei áður í
og gekk síðan út í fylgd með öllu lífi núnu hafði ég verið ein
ungum manni og renglulegri. míns liðs. Þegar ég var smátelpa
Ein af nýjustu fyrirmyndunum
á hárgreiðSíUstofum Parísar.
með:
1 dl. mjólk
IV2 dl. hveiti
3—4 stk. beizkar möndlur
50—100 gr. sætar möndlur
6—7 dl. flórsykur
grænn matarlitur.
Þeytið eggin og sykurinn vel
ótta köku, og klæðið kökuna með
marsípaninu og þrýstið því vel
niður með hliðunum.
Sáldrið síðan ofurlitlu af sigt-
uðum flórsykri yfir kökuna, sem
má skreyta með litlum páska-
eggjum og litlum hænu-ungum,
eða sundurskornum vínberjum.
og sigtið hveitið og lyftiduftið
saman við. Hellið síðan deiginu í1 skqZK SÝRÓPSTERTA
form, sem hefur verið strokið
með fíngerðu raspi. Kakan á að
bakast við vægan hita (175—
200°) í um það bil V2 klst. eða
þar til hpn hefur fengið á sig lit.
Þá er hún tekin úr forminu og
hún látin kólna.
ÞÁ er kremið. Þeytið eggið,
sykurinn, hveitið og mjólk-
ina og sjóðið kremið yfir vægum
150 gr. smjörlíki
150 gr. hvelti
3 matsk. vatn eða rjómi
Kremið:
6 matsk. sýróp
safi úr % sítrónu eða appelsínu
% tesk. engifer
3 matsk. rasp.
Smjörlíkið og hveitið er mulið
saman og deigið hnoðað saman
með vatninu eða rjómanum.
hita, þar til það verður þykkt. ’ Smyrjið síðan tertuform og látið
Látið það síðan kólna, en hræra meirihlutann af deiginu i, þrýst-
verður í því á meðan, og vanillan ið því að kantinum þannig að
er látin í. Ef vill, til þess að hann verði ofurlítið bylgjóttur.
kremið verði léttara má láta út
í það eina stífþeytta eggjahvítu
eða ofurlítið af þeyttum rjóma.
M
Nú er sýrópið hitað upp í litl-
um potti og safinn, engiferið og
raspið látið út í. Þegar það er
orðið vel jafnt, er kreminu smurt
ARSÍPANIÐ er búið til á 'jafnt á kökuna í forminu. Búnar
að mjólkin og til stangir úr afganginum af
þann hátt
hveitið er þeytt saman, látið í
pott og látið sjóða í nokkrar mín-
útur, þar til það er orðið mjög
þykkt. potturinn þá tekinn af og
þetta látið kólna.
Þá eru möndlurnar afhýddar
og látnar fara tvisvar í gegnum
möndlukvörnina. Flórsykurinnljósbrún.
deiginu og þeim komið hagan-
lega fyrir ofan á.
Kakan er bökuð við góðan hita
í 12—15 mínútur. — Þá er
hitinn minnkaður dálítið og kak-
an bökuð áfram í ca 10 mín., eða
þangað til hún er orðin stökk og
A. Bj.