Morgunblaðið - 19.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. apríl 1955 MOKGUNBLABIB 9 ; Hænsnabú Til sölu er hænsnabú. Upp- lýsingar í síma 6130. r Tveir Silver Cross Barnavagnar til sölu. — Upplýsingar í síma 2163 eða á Holtsg. 37. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Simi £2832. 5 lierbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Fernt full- orðið í heimili. Tilboð send- ist afgr. Mbl., fyrir 21. þ. m., merkt: „Rólegt fólk — 45“. — Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu i lengri rrg ekemmri tíma: FólksbifreiSar, 4ra Og <8 manna. — „Station“-bif reifíar. JeppabifreiSar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. SendiferSa- bifreiðar. BILALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. BíBI Óska eftir góðum bíl, model 1947—’50. Tilboð, sem greini m. a. verð og greiðslu skilmála, sendist Mbl., — merkt: „Góður bíll — 61“. Hálfur húsgrunnur (suðurendi), til sölu, í Kópa ' vogshreppi. .Sökklar steypt- ir o. fl. — Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Sœngurvera- damask Sængurveraléreft, hvítt og bleikt. Lakaléreft. Hand- klæði, hvít og mislit. Dansk ur hálfdúnn og aldúnn. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. TiS leigu 14. maí lítil íbúS á kjallarahæð, í Laugarneshverfi. Leigutaki þarf að geta lánað 30 þús. kr. í 1 ár. Tilb. sendist Mbl. fyrir 22. apríl, merkt: „Sól ríkt — 125“. é. CEISLRHITUN Garðastr. 6. iSími 2749. Eswa liitunarkerfi fyrir allar gerðir 'húsa \ Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 1. 4—6 herbergja ÍBÍJÐ á hitaveitusvæðinu í Austur bænum eða Hlíðunum, ósk- ast til kaups. Hugsanleg skipti á lítilli íbúð. Jón P. Emils, hdl. málflutningur, fasteigna- sala. Ingólfsstræti 4. — Sími 7776. Kaupum flöskur Kaupum sívalar % flöskur og >/2 flöskur, þessa viku. Móttakan (Sjávarborg), :— horni Skúlag. og Barónsst. Einbýlishús við Nýbýlaveg, til sölu. — Stærð, rúmir 90 ferm., olíu kynding. — Gunnlaugur ÞórSarson, hdl. Aðalstræti 9B. Sími 6410. Viðtalstími 10—12 og mið- vikudögum og föstudögum 5—6. — Forstofuherbergi til leigu, í Miðbænum. Til- boð merkt: „Dásamlegt — 65“, sendist afgr. Mbl. Hafnarf jörður Stúlka óskast til afgreiðslu starfa o. fl. Upplýsingar á Austurgötu 1. Sími 9255. Steypuhrærivél óskast til kaups. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: — „80“. — Lítið Einbýlishús í úthverfi bæjarins til sölu. Upplýsingar í síma 80379. Herbergi óskast Hef verið beðinn að útvega gott forstofuherbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi og sima. Upplýsingar gefur: Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari. Sími 2216. Herbergi TIL LEIGG Reglusemi áskilin. — Tilb. merkt: „Reglusemi — 66“, sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvölu. Ráðsmaður Hjón, vön sveitabúskap ósk- ast til þess að sjá um fjár- bú Norðanlands. Upplýsing ar veittar í sima 6476. Sniða- og saumanámskeið er að hefjast. Sigríður SigurSardóttir Mjölnisholti 6. Sími 81452. Skáfapeysur í öllum stærðum. Prjónastofan HLÍN b.f. Skólavörðustíg 18. íbúð til leigu 15. maí vil ég leigja 3ja herb. íbúð á 1. hæð. 1(4-—2ja ára fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist MbL, fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Ibúð — 71“. — Vörubíll — Trilluhátur Góður Chevrolet vörubíll ’46 til sölu. Skipti á góðum 3(4—5 tonna trillubát æski- leg. — Jakob Sigurðsson. — Símar 200 og 326, Keflavík. ÍBIJÐ Óska að fá keypta 5—6 herb. íbúð, má vera hæð og ris eða hæð og kjallari. — Uppl. í síma 7854, næstu daga. — Ebúð óskasf Vélstjóra í millilandasigling um vantar 2—3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Hringið í sima 9506 frá 3—5 e. h. Vörubifreiða- eigendur athugið! — Vil skifta á vörubil og Packíird fóiksbif reið, model 1942. Bíllinn verður til sýnis við Leifs- styttuna frá kl. 3—7 í dag. Drengjaaxlahöndin vinsælu, komin aftur. — DavíS S. Jónsson & Co. Þingholtsstræti 18. Sími 5932. Nýjar Rtegnkápur Mjög ódýrar. NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Bifreiðar til sölu Jeppi landbúnaðar og her- jeppi, í góðu ástandi. Aust- in 8 ’46 o. fl. 4 og 6 manna bifreiðar. — Bifreiðasalan Stefáns Jóbannssonar Grettisgötu 46. Sími 2640. D Ö M U- Gullarmbandsúr glataðist s.l. föstudag, senni lega á Kvisthaga. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 7450. Há fundarlaun. Dragtir Kápur Kjólar NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. TIL LEIGU •er stofa fyrir reglusaman pilt eða stúlku, í Úthlíð 6, kjallaranum. Uppl. í dag kl. 1 til 7. — Til sölu 5 nianna Chevrolet smíðaár 1939, ógangfær. — Selst mjög ódýrt. Upplýs- ingar í síma 81111. Saumanámskeið Nokkur pláss laus á hálft námskeið, bæði síðdegis- og kvöldtímar. — ASalbjörg Kaaber Háteigsvegi 30, sími 80512. Hrognkelsabátur með góðri vél er til sölu. — Uppl. Eiríkur Þorláksson, Fossgili, Blesugróf, næstu kvöld kl. 6—8. ibúðarhæð Vil kaupa 2—4 herb. íbúð. Þarf ekki að vera laus til í- búðar fyrr en um miðjan sept. n. k. Tilboð merkt: „1955 — 73“, afhendist af- greiðslu Mbl. Keflavík — | Njarðvík Ungt kærustupar óskar eft- ir 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 489, Keflavík. Frammistöðu- stúlka óskast Upplýsingar í Giidaskálan- um, Aðalstræti 9. Bifvélavirki sem hefur margra ára reynslu í faginu óskar eftir vinnu, þar sem íbúð gæti fylgt. Tilb. sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld — merkt: „Apríl — 68“. Stúlka, sem vinnur úti all- an daginn óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 4813. Sem ný klæSskerasaumuS Dragt nr. 40, til sölu, á Blöndu- hlíð 3, ódýr. Upplýsingar í sima 1615. — íbúð óskast 2—5 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Upp- lýsingar í síma 6608 í dag kl. 13,00—17,00. Vil kaupa Barnakerru vel með farna. Einnið lítið kvenhjól. Sími 9583. Skrúbgarðaeigendur Öll skrúðgarðavinna fljótt og vel af hendi leyst. Trjá- klippingarnar í fullum gangi. Við útvegum allt sem þér þurfið í garð yðar. Skrúðgarðaskipulagningu annast Cli Valur Hansson, garðyrkjukandidat. Við er- um byrjaðir að taka á móti sumarúðunarpöntunum, sem hefst um mánaðamótin maí-júní. Vanir garðyrkju- menn. SKRÚÐUR, sími 80685. Bitreið til sölu sem ný, Chevrolet Bel Air 1954, keyrð 11 þús. km. — Uppl. í síma 81422, þriðju- dag og miðvikudag, milli 5 og 7. — Stúlka óskar eftir HERBERGI og helzt eldhúsi eða eldunar plássi, nú strax eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 5122 til kl. 6 í dag og næstu daga. íbúðir fil sölu 3ja berb. íbúð með hita- veitu. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. glæsileg íbúð á hitaveitusvæði. Eignarlóð. Utb. kr. 150 þús. 4 herb. íbúð í Hlíðunum. — Útb. kr. 200 þús. 4 berb. íbúð í risi á sama stað. Útb. kr. 100 þús. Jón N. Sigurðsson, hrl. Laugaveg 10, Reykjavík. Sníð og máta Sníð og máta dömukjóla. — Fljót og vönduð vinna. SníSastofan, Öldugötu 41. Húsgagnasmið vantar eitt til tvö herbergi og eldhús. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 82559. Fullorðið fólk í fastri vinnu vantar 3—4 herbergja ÍBÚÐ nú þegar. Góð leiga í boði. Mætti vera í kjallara. Tilb. sendist Mbl., fyrir 23. þ.m. merkt: „Örugg greiðsla — 72“. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.