Morgunblaðið - 19.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.04.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. apríl 1955 MORGVN BLAÐIÐ 15 Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar í Listamannaskálanum Fyrri sýningardagur er í dag — Opið frá kl 2—7 gTnrmrea.tts* V i n n a Hreingærninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar, Gluggahreinsun. Sími 7897. — Þórður og Geir. Önnumst lireingerningar! Pantið í tíma. — Sími 81314. — Kalli og Steini. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. — Dagskrá: 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning fulltrúa til umdæm isþings. 3. Hagnefnd er systir Þóranna Símonardóttir og Jóhann Gislason annazt. — Mætið stundvíslega. — Æ.t. Samkomur Fíladelfía — Keflavík Hafnargötu 84 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunda Liland trúboði frá Afríku talar og segir frá Afríkutrúboðinu. — Allir velkomnir. — Fíladelfía. K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allt kvenfólk velkomið. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Almennur félagsfundur verður í kvöld kl. 8,15 í skála félagsins á Grímsstaðarholti. Áríðandi, að all ir er ætla að æfa með félaginu í sumar, mæti. Kvikmyndasýning. Almenn félagsmál. — Stjórnin. FAHFUGLAR! Sumarfagnaðurinn'er í Heiðar- bóli síðasta vetrardag. Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu og Hlemm- torgi kl. 8 síðdegis. SKiPAUTCeRÐ RIKISINS Þar sem óskað er yfirlits um, hversu margt fólk bíður skipsfars héðan til Austfjarða og Vest- fjarða, er hlutaðeigendum bent á að hafa samband við skrifstofu vora í dag. Alexandrine Fer til Færeyja og Kaupmanna- liafnar finimtudaginn 21. þ. in. — Farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Þeim, sem minntust mín með skeytum, gjöfum eða hlýjum hugsunum 1. apríl 1955, kann ég mínar beztu þakkir. Helga Elisabet Þórðardóttir, frá Litla-Hrauni í Hnappadalssýslu Búsett í Borgarnesi MARKAÐURINN Bankastræti 4 Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús í Hafnarfirði. íbúð á hæð 2 herb. og eldhús og 2 herbergi og þvottahús í kjallara. Tilboð sendist fyrir 30. apríl undirrituðum, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. EINAR ÁRNASON, Hólabraut 12, Hafnarfirði. Hafnfirðingar Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl í Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn hefst klukkan 8,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. — Uppl. ekki gefnar í síma. IVIúðnlng & Járnvörur Laugaveg 23. 14 karata og 18 karata. TRtJLOFUNARHRINGIR Starisstúlknofélagið Sókn ■ tilkynnir félagsfund 21. apríl, Aðalstræti 12, kl. 9. j ■ Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál. : __ ■ Kaffi. Aríðandi að félagskonur mæti vel og stundvíslega. • ■ Stjórnin. ! EliXIKABIFREIÐ (6 manna) til sölu og sýnis við Blönduhlíð 26, kl. 5—7 í dag og næstu daga. INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR í frá Melkoti, Akranesi, léztá sjúkrahúsi Akraness 16. þ m. Aðstandendur. Faðir okkar tengdafaðir og afi JÓN MAGNÚSSON Urðarstíg 11, andaðist í Landakotsspítala að morgni 18. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Fósturfaðir okkar STURLA VILHJÁLMSSON, andaðist a Landakotsspítala 7. þ. m. — Bálförin hefur farið fram í kyrrþey ,eftir ósk hins látna. Þekkum innilega vinsemd og hluttekningu. Fy rir hönd fósturbarna og annarra vandamanna Nanna Hallgrímsdóttir, Filippus Bjarnason. Jarðarför móður okkar ÞÓRU SVEINBJÖRNSDÓTTUR, Bergstaðastræti 43, fer fram miðvikudag 20. apríl og hefst kl. 1,30 e. h. frá Fríkirkjunni. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sveinbjörn, Lilja, Steinunn, Margrét. Útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa STEINÞÓRS ALBERTSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. þ. mán. kl. 3,30 e. h. — Vinsamlegast afþökkum blóm. Ragnheiður Ámadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar og tengdaföður ÓLAFS MAGNÚSSONAR kaupmanns. Börn og tengdabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför móður okkar ÞURÍÐAR JÓNSDTTUR frá Þóroddsstöðum. Börn hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar ÁRNA EGILSSONAR frá Lambavatni. Valdimar Egilsson, Gunnlaugur Egilsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auosýndu okk- ur samúð við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Skagabraut 17, Akranesi. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Ólafur Guðmundsson og börn. Alúðarfyllstu þakkir til allra, nær og f jær, fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURÐAR GOTTSKÁLKSSONAR Kirkjubæ, Vestmannaeyjum. Dýrfinna Ingvarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jaarðarför mannsins míns SÍMONAR GUÐMUNDSSONAR Sérstaklega þakka ég hjúkrunarliði sjúkrahússins Sól- vangs, Hafnarfirði, fyrir frábæra hjúkrun honum til handa. Fyrir hönd systur, barna, tengdabarna og barnabarna Pálína Pálsdóttir. i l I . ■ »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.