Morgunblaðið - 19.04.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. apríl 1955
MORGUNBLAÐEB
f
RAFMACNIDI ÞÁCU LANDBÚNAÐARINS
M'
|EÐ tilkomu Raforkulaganna
1946 var mörkuð ný stefna í
raforkumálum íslenzkra sveita.
Alþingi öðlaðist þá nýjan skiln-
ing á þýðingu þessa velferðarmáls
fyrir þá sem Þyggja afkomu sína
á landbúnaði og höfðu frá ómuna-
tíð farið á mis við öll þau þæg-
indi, sem raforkunni gátu verið
samfara.
Fyrstu árin, eftir að löggjöf
þessi var sett var ekki um míklar
raforkuframkvæmdir að ræða í
sveitunum, enda var sáralitlu fe
varið til þeirra af hendi þess
©pinbera.
Verulegur skriður komst ekki
á raforkumál héraðanna fyrr en
í sambandi við myndun núver-
andi rikisstjórnar, er heildar-
samningur var gerður milli stjórn
arflokkanna um ákveðnar áætl-
anir um raforkumál þjóðarinnar.
Samningsgerð þessi var bein
afleiðing síðustu alþingiskosninga
©g viljayfirlýsing kjósenda frá síð
asta kjördegi, ekki sízt í sveita-
kjördæmunum, sem töldu að veru
legu leyti líf sitt og afkomu und-
ir því komna, að þessi þýðingar-
iniklu umbótamál yrðu fram-
kvæmd undanbragðalaust.
Bændur munu yfirleitt trevsta
því, að stjórnarflokkarnir, sem
styðjast við svipað kjörfylgi í
sveitakjördæmunum, standi skil-
merkilega við öll gefin loforð um
bjartara líf og betra sveitafólk-
snu til handa, svo að á sem allra
skemmstum tíma geti orðið lokið
hinu þúsund ára og þyrnum stráða
skammdegismyrkri fslendinga í
'"fátækt og umkomuleysí. Verði
framkvæmd þessa máls látin
ganga fyrir öðrum stórmálum er
þjóðina varðar og pólitískum
stundarhagsmunum, sem einstök-
um stjórnmálamönnum er gjarn-
an tamt að meta ofar alþjóðar-
heill.
Efnahagur fslendinga er nú orð-
ínn svo góður, að framkvæmd
stjórnarsamninganna ætti að vera
auðveld án þess að nokkrum
þurfi að vera íþyngt, ef almenn-
íngur aðeins gætir hófs og nennir
að vinna eins og sjálfsagt er fyrir
þá sem það geta. Raforkumálin
eru þjóðmál er varða alla lands-
mennl jafnt dalabóndann og fiski
manninn og ætti því ekki að
þurfa að risa ágreiningur um
framkvæmd þeirra. Hitt getur
fremur valdið ágreiningi hvernig
rekstri raforkuveranna skuli hag-
að og hvernig rafmagnið skuli
verðlagt. Meðan kapphlaupið
stendur um það, hverjir eigi fyrst
að öðlast þessi eftirsóttu verald-
argæði er lítið á þetta minnst, en
strax og þeim hefur verið full-
nægt vakna menn við það einn
góðan veðurdag, að rafmagnsþæg
indin gátu jafnvel orðið of dýru
verði keypt.
eftir Hermób Gubmundsson bónda i Arnesi
gjaldið af hendi með meiri
ánægju, en ég hafði áður gert
um nokkurt annað opinbert gjald.
BÚIÐ OG BÚREKSTURINN
SETT SKÖR LÆGRA EN
IIEIMILIÐ
Skilningur raforkumálastjórn-
arinnar er hinsvegar allt annar,
en okkar bændanna á þessu máli.
Þegar við erum búnir að láta
okkar síðasta eyri af hendi og
e. t. v. greiða tugi þúsunda í
stofnkostnað til þess að fá raf-
magnið á heimilið, er okkur gert
Reynslan hefur sýnt, að ör-
yggisleysið í þessum efnum —
þegar illa viðrar — getur skapað
neyðarástand hjá þeim bændum,
sem ekki eru undir það búnir að
mæta óþurrkasumri Af þessum
sökum beinist hugur bænda nú
að því, öðru fremur, að koma sér
upp súgþurrkun og öðrum ör-
yggisútbúnaði í sambandi við hey
hirðinguna.
Margir bændur eru búnir að
fá rafmagn og enn fleiri bíða þess
að fá það á allra næstu árum.
Þessir menn þurfa nú að gera
eins frámunalega erfitt fyrir og Þa® UPP sig hvort sé hagkvæm
MIKILL STOFNKOSTNAÐUR
FYRIR BÆNDUR
Eins og kunnugt er, er fram-
'kvæmd raforkulaganna hagað
þannig, að bændum er gert að
greiða um 14 stofnkostnaðar við
heimtaug og er þetta gjald lagt
á sem stofngjald á heimili og
bú ásamt hundraðsgjaldi á allar
skráðar fasteignir jarðarinnar.
Með þessu fyrirkomulagi greið
ir sjálfur búreksturinn mjög veru
legan hluta stofngjaldsins, sem
viðkomandi heimili er gert að
greiða og í sumum tilfellum helm
ing kostnaðarins við heimlögn, ef
útihúsabyggingar eru miklar og
I landverðið hátt.
Þetta form á gjaldheimtunni
fyrir raftaugarkostnaði kom
bændum til að trúa því, að þeir
hefðu með því að inna gjaldið af
hendi, öðlast óskoraðan rétt til
þess, að nota raforkuna á tvenn-
an hátt, bæði fyrir heimili sitt
og búrekstur, er höfðu tekið svip-
aðan þátt í sjálfum stofnkostn-
aðinum. Þannig skyldi ég gjald-
heimtuna og þannig munu fleiri
bændur hafa skilið hana, en ein-
framast er hægt að hugsa sér í
sambandi við notkun þess. Ef við
þurfum að fá rafmagn til upp-
hitunar — þótt ekki sé nema á
litlu herbergi — er ekki um annað
að gera en senda skriflega v<ti-
sókn til sjálfrar höfuðborgarinn-
ar — ekki má nú minna gagn
gera — oft með svo tvísýnum ár-
angri að tæplega er hægt að
vænta svars fyrr en eftir marga
mánuði og jafnvel fleiri misseri.
Þannig bíða oft fjölmörg sveita-
heimili í óvissunni og kuldanum
á sama tíma og rafveitur kaup-
staðanna telja það sjálfsagða
jjónustu við sína viðskiptamenn
að afgreiða svona umsóknir taf-
arlaust.
Þetta gerist á sama tíma og t.d.
helmingur rafmagnsframleiðsl-
unnar við Laxá bíður þess að
verða markaðsvara. — Hér er þó
ekki nema hálfsögð sagan. Ef
bændur óska eftir rafmagni í
þágu framleiðslunnar, t. d. súg-
þurrkunar, kastar fyrst tólfun-
um. Enn þarf að senda umsókn
til höfuðstaðarins þar sem til-
greint sé hve mörg kw eigi að
nota. Ef leyfið fæst eftir ítrekaða
eftirgangsmuni eru kjörin þessi:
Fast gjald fyrir mótor um 216
krónur fyrir kw. árlangt, þótt
notkunin sé ekki nema 2—3 mán-
uðir og auk þess 15 aura fyrir
hverja eydda kwst.
Það, sem þó er e. t. v. verst er
það, að leyfisveitingin er oft ó-
fullnægjandi og meira sniðin við
sjónarmið og getuleysi rafmagn-
veitnanna vegna hins ófullkomna
rafveitukerfis í sveitunum, en
brýnustu nauðsyn bændanna
sjálfra.
Hér í sveitinni varð meðalverð
súgþurrkunarrafmagnsns.l. ár hjá
8 bændum 40 aurar kwst.
Til samanburðar má geta þess,
að upphitunarrafmagn var selt á
sömu heimilin á 16 aura kwst.,
eða 2,5 sinnum lægra.
Hvað veldur svo hinum mikla
verðmismun, sem heimilið kaup-
ir annarsvegar, en bú bóndans
hinsvegar?
Skyldi ástæðan vera sú, að erf-
iðaræ sé að fullnægja raforku-
þörfinni sumarmánuðina júní,
júlí og ágúst, en í frosthörkum
skammdegisins? Sé þessu ekki
þann veg farið, er þá verið að
refsa framleiðendum sveitanna
fyrir það, að sýna þann mann-
dóm, að vilja festa samanspar-
aða fjármuni sína vaxtalaust í
stórbættri búnaðaraðstöðu svo
þjóðin geti átt kost á betri og
ódýrari neyzluvörum í framtíð-
inni. Beini bændur máli sínu til
þeirra, sem ráða verðlagningu
súgþurrkunarrafmagnsins eru
svörin þau, að verðið miðast við
framleiðslukostnaðarverð olíu-
rafmagns til súgþurrkunar.
ari en olíumótorar, og veldur
þar mestu um hið óheillavænlega
einfasa rafveitukerfi í sveitunum,
en við það er ekki hægt að nota
nema rándýra einfasa mótora.
Að vísu eru þessir mótorar —
þótt nothæfir séu sem mjög hef-
ur á skort undanfarið — ekki
mikið dýrari í innkaupi en sam-
bærilegir olíumótorar. Þegar nið-
ursetningarkostnaður bætist á
málum og banna alla upphitun
með rafmagni. Hvort sú stefnu-
breyting yrði skoðuð sem fram-
þróun í þessum málum, eða hag-
kvæm fyrir gjaldeyrissparnað
þjóðarinnar, er allt annað mál.
í sambandi við þetta eina dæmi
er hér hefur verið nefnt og heim-
færa mætti upp á flesta bændur,
sem annaðhvort hafa rafmagn,
eða fá það á náestunni, skal það
viðurkennt, að ég glæptist á því
að kaupa rándýran rafmótor í
stað olíumótors er ég hafði lengi
ER RAFMAGNIÐ EKKI
SAMKEPPNISFÆRT
Með vaxandi ræktun og véla-
notkun í landbúnaðinum standa
bændur landsins nú andspænis
þeirri óhagganlegu staðreynd, að
þörfin fyrir sem öruggastar hey
verkunaraðferðir fer stöðugt vax-
andi. Hið mikla stofnfé nútíma
búnaðar, sem byggir afkomu sína
að nær öllu leyti á grasrækt gerir
mitt vegna þessa úmti ég stofn- þetta skiljanlegt.
ara fyrir þá að fá sér olíumótor
eða rafmótor, sem aflgjafa við
súgþurrkun.
Ég get ekki neitað því, að aldrei
hvarlaði að mér, að hér gæti orð-
ið um vafaatriði að ræða hvort
væri hagkvæmara, rafmagnið
eða olían. Treysti ég því örugg-
lega, að rafmagnið yrði sam-
keppnisfært og meira en það, en
nú verð ég að játa hreinskilnigs-
lega að mér hefur skjátlast.
Sjálfur get ég bara dæmt af
eigin reynslu. Hef ég notað raf-
magn í eitt ár og varð rekstrar-
kostnaðurinn samtals með fasta-
gjaldi kr. 3300 eða um helmingi
meiri, en undanfarin ár þegar
olían var notuð sem orkugjafi.
Þetta þýðir það, að olíuraf-
magnið hefur kostað hjá mér
15 aura kwst. samkvæmt núgild-
andi verði á olíu, en rafmagnið
aftur á móti 30 aura kwst., sem er
þó mun lægra, en hjá flestum
öðrum bændum vegna þess hvað
notkunin er mikil hjá mér því að
mikil rafmagnseyðsla lækkar
verðið vegna þess að þá deilast
fleiri kwst. á fastagjald raf-
mótors. Varð verð kwst. dýrust
hér í sveit 55 aurar þar sem það
var hæst á liðnu sumri.
FIMM ÁRA REYNSLA
SIGURÐAR
SUÐMUNDSSONAR
Þegar um það er rætt hvað
olíurafmagn kosti raunverulega,
er sjálfsagt að leita sér sem
gleggstra upplýsinga um fram-
eiðslukostnaðarverð orkugjafans.
Sigurður Guðmundsson heitir
bóndi, sem býr í Fagranesi í
Aðaldal. Er Sigurður fyrirmynd-
arbóndi og athugull vel um allt
það, sem viðkemur búnaði. Um
fimm ára skeið hefur hann notað
8 H.P. oliumótor við súgþurrkun
sína, og skrifað hverja einustu
klst., sem mótorinn hefur gengið
síðan hann fékk hann, alla olíuna
sem eyðst hefur og smurninguna
sömuleiðis. Samkvæmt þessum
reikningum er fyrir liggja frá 5
ára tímabili hefur brennslukostn
aðurinn reynzt 14 aurar á kwst.
með núverandi verði á olíunni.
Á 5 árum hefur mótorinn ekki
bilað og enginn viðhaldskostnað-
ur orðið á þessum árum nema
ventlar voru einu sinni slipaðir.
STOFNKOSTNDUR OG
FYRNING OLÍU- OG
RAFMÓTORA
Rafmagnsveiturnar hafa hald-
ið því fram, sem rökstuðningi
fyrir gildandi rafmagnsverði til
súgþurrkunar, að reikna beri
mikið meiri fyrningu af olíu-
mótorum, en rafmótorum og séu
olíumótorar mun dýrari í stofn-
kostnaði.
í þessum samanburði, er jafn-
vel gengið svo langt, að ekki beri
að reikna fyrningu af rafmótor-
um svo neinu nemi Sýnir betta
vel hvað mikil stund er á það
lögð, að snúa staðreyndunum við
bændum til óhagræðis þegar um
verð súgþurrkunarrafmagns er
rætt. Sannleikurinn er sá, að
mjög erfitt er að vega þennan
mismun ef hann er þá nokkur.
Um stofnkostnaðarverð mótor-
anna er það að segja, að það er
alrangt að rafmótorar séu ódýr-
verðið reynist verðmismunurinn | notað með góðum árangri, af því
oftast oliumótornum í hag, enda , einu að ég þóttist sannfærður
getur þessi kostnaður orðið í um. ekki gæti komið til mála.
sumum tilfellum jafnvel meiri en að rafmagn til súgþurrkunar yrði
sjálft mótorverðið þegar leiða j seú dýrara en til húshitunar, eða
þarf rafmagnið nokkra vegalengd , framleiðsla olíurafmagns kostaði.
’ Hafa rafmagnsveiturnar í þessu
tilfelli fengið tvöfaldar tekjur af
rafmagnssölunni sumarmánuðina
miða við hina tíma ársins og sömu
raforkueyðslu. Segi ég frá þessa
hér til þess að benda á misræm-
ið er nú gildir um verðlagningu
orkunnar, eftir því til hvers hún.
er notuð á sveitaheimilunum, ef
það mætti verða til þess, að opna
augu hugsandi manna fyrir þeirri
nauðsyn, sem á því er, að leið-
rétta misræmið og stuðla þannig
að fyllri nýtingu hins heima-
fengna orkugjafa. Einnig mætti
þetta verða einskonar viðvörun
til þeirra bænda, sem hugsa séi*
að koma sér upp rafknúinni súg-
þurrkun, þar sem allir bændur
ættu að sameinast um það sjálf-
sagða sjónarmið, að láta ekki okra
á sér á þennan hátt til viðbótai'
við þær þunebæru álögur, sem á
þá hafa verið lagðar í heimtaug-
argiöldum.
Til þess nú að svna hvaða fjár-
hagsbvðingu mál þetta getur
komið til með að hafa fvrir ríkis-
rafveiturnar og gjaldeyrisaf-
komu þjóðarinnar í framtíðinni,
er vert að geta þess, að beinar
árleear tekiur af rafmagnssölu
til súeburrkunar gætu numið um
4.5 milí.iónum frá þeim ca. 3 þús-
und bændum. er samveitum rík-
isins er ætlað að ná til samkv.
áætlun raforkumálastiórnarinnar
og er þá ekki reiknað með nema
15 aura verði á kwst.
í jarðstreng. Bilanahætta er einn-
ig nokkur á rafmótorum, þótt
eitthvað sé hún minni en á olíu-
mótorum, það hefur reynslan
sýnt.
í þessu sambandi mætti einnig
benda á það, að ekki virðist vera
tekið tillit til rafmagnsstofnkostn
aðar og viðhalds hitakerfis íbúð-
arhúsa þegar ákvarða skal verð
upphitunarrafmagns, en eins og
kunnugt er á verðlagning þess að
miðast við kolaverð. Verðmis-
munur er þó mikill á miðstöðvar-
kerfi og rafofnum. AS þessu at-
huguðu væri eðlilegt að reikna
verð súgþurrkunarrafmagns með
sama fyrirkomulagi og rafmagn
til unphitunar, þ. e. a. s. ákvarða
verðið eftir raunverulegum
brennslukostnaði olíumótora.
ALÞINGI ÞARF AD HLITTAST
TIL UM HAGKVÆMA NÝT-
INGU AFGANGSRAFMAGNS
Sýnt er að stofnun sú er veitir
raforkumálunum forstöðu, muni
ekki bera gæfu til þess að skvnja
sína eigin hagsmuni, hvað snert-
r hagnýta notkun rafmagns, hvað
þá heldur að henni geti til hugar
komið að líta á þarfir framleiðsl-
unnar með skilningi og velvild.
Svo einskorðuð eru skrifstofu-
sjónarmið þessarar ágætu ríkis-
stofnunar. Er því nauðsynlegt að
Alþingi hlutist til um verðlagn-
ingu rafmagnsins svo það verði
nýtt á sem hagkvæmastan hátt.
Sem dæmi um þetta skal þetta
nefnt:
Árið 1953 fékk ég leyfi hjá
Rafmagnsveitum ríkisins fvrir
8,5 kw. til upphit.unar á íbúð
minni. Var þetta að vísu minna,
en ég hafði óskað og ég taldi mig
þurfa, en ég sætti mig við úr-
skurð dómarans þótt ég með
sjálfum mér væri ekki grunlaus
um að sambærilegt kauristaðar-
heimili hefði ekki verið látið
sæta sömu kostum.
NÝJA GJALDSKRÁIN
ENGIN LEIÐRÉTTING
Mikið er um það talað, að ný
gjaldskrá sé í uppsiglingu hjá
raforkumálastjórninni, svo köll-
uð árskw.gjaldskrá. Samkvæmt
henni á að gefa rafmagnsnotend ■
um sveitanna kost á að kaupa
rafmagnið í árskw. eftir því hve
hátt toppálag viðkomandi heimili
telur sig þurfa að nota. Að sjálf-
sögðu eiga tvö fyrstu árskw. að’
Samkvæmt þessu hitalevfi verð reiknast á 1000 krónur, en hin á
ur að líta svo á, að ég hafi rétt kr. 700,00 og að auki hver eydd
til þess að nota þetta rafmagn
hvenær sem mér hentar á árinu
til hitunar á íbúðarhúsinu.
Að sjálfsögðu hagnýti ég ork-
una allan veturinn og eftir þörf-
um haust og vor þegar þannig
viðrar að hita þurfi upp íbúðina.
Allt öðru máli gegnir um sumar-
mánuðina júlí, ágúst og septem-
ber. Þennan tíma gerist ekki börf
að hita upp, eða meðan heyskap-
urinn stendur sem hæðst. Orkan
8.3 kw. sem mér var leyft að nota
til upphitunar, er þvi ekki nýtt
þennan tíma.
Hverium skyldi þetta vera til
gagns? Ég svara hiklaust, að eng-
um sé hagur að þessu. Hverjum
skyldi þetta vera til mests ó-
gagns? Ég svara afdráttarlaust,
að það sé sjálfum Rafmagnsveit-
um ríkisins til mestrar óþurftar.
kwst. á 10 aura og umframevðsla
samkv. keyptu toppálagi á kr.
2.00 kwst. Verði þessi gjaldskrá
samþykkt, ef rétt er frá greinfc
um verðlagninguna, mundi raf-
magnsverðið hækka hjá öllum
frá því sem nú er, en þó senni-
lega mest hjá þeim heimilum,
sem lítið rafmagn nota og svo
hjá hinum er mesta raforku
þurfa að nota.
Mest mundi þó verðhækkunin
verða hjá þeim bæðdum er raf-
magn nota tii súgþurrkunar, en.
ekki til upphitunar.
Mér þvkir ekki ósennilegt, aff
þetta nýja sölufyrirkomulag á
rafmagni í sveitunum sé til þess
ætlað, að fyrra rafmagnsveiturn-
ar því þunga ámæli, er þær hafa
réttlega hlotið hjá bændum
vegna fastagjaldsins á rafmótor-
Fimm til sex hundruð krónu uniim, er engin kaupstaðarafveita
mánaðartekjur af raforkusölu á
þessum árstíma er fundið fé fyr-
ir ríkisrafveiturnar, þegar topp-
álagið er lægst og þúsundir kw.
bíða ónotuð til þess tíma er hit-
un íbúðarhúsanna hefst fyrir
alvöru.
Ef þetta er ekki hagkvæmt frá
sjónarniiði þjóðfélagsins ætti að
taka upp nýja stefnu i raforku-
hefur látið sér sæma að taka upp
— svo ég viti til — en t. d. á
Akureyri er súgþurrkunarraf-
magnið reiknað samkv, upphitun.
artaxta. Þó kann það að vaka
fyrir stofnuninni, að gera tilraun
til þess, að örfa með þessu sölu-
fyrirkomulági sem jafnasta notk-
un raforku yfir árið og er það
Framh. á bls. 11