Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. maí 1955 MORGVNBLADIB 8 Fyrir DRENGI: Buxur, margar teg. Peysur, margar teg. Skyrtur, margar teg. Nærföt, margar teg. Sokkar, margar teg. Húfur, margar teg. Blússur, margar teg. Gúmmístígvél Strigaskúr Vettlingar Regnkápur Sundskýlur Vandað og smekklegt úrval. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Húseigendur Höfum kaupendur að ein- býlishúsum og öllum stærðum íbúða. Höfunt íbúðir í skiptum af öllum stærðum, í flestum hverfum bæjarins. lalfasteipasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. TEPPB Mikið úrval af fallegum gólfteppum. Mjög falleg abstrakt teppi. Hin frægu „Argaman". — TEPPABÍIÐIN á horninu Snorrabraut—Njálsgötu. MáSarar Vantar 2 samhenta málara. Nöfn óskast lögð inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Málarar — 280“. 5 herbergja ÍBÚÐ í úthverfi bæjarins, til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 5. maí, merkt: „Rólegt — 281“. Simanúmer okkar er 4033. Þungavinnuvélar b.f. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergjum Og eldhúsi um miðjan maí. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 80694. Vinnubuxur Verð kr. 93,00. Fischersundi. Barnastrigaskór lágir og háir og hælbanda- flauelsskór fyrir telpur. — Skóbúðin, Framnesvegi 2. Sími 3962. Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af arnurtóltma fyrirliggjandi. Verð á arm- gtólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) d/UJtpn í/íin/záœns nofarg ZS, SIMI 3 74Jj (Finsen) styrkjandi ljósböð, sem einnig gefur hraustlegt og fallegt útlit. — Megrunarnudd ásamt lik- amsæfingum og Ijósböðum vinna ekki einungis á móti óvelkominni fitu, heldur eykur það einnig vellíðan. BLTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff líifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efni Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efni Tvveed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. Bankastræti 7, uppL íbúðir óskast Höfum kaupanda að 4ra 5 herbergja íbúðarhæð, á hitaveitusvæði. Þarf ekki að vera laus fyvr en næsta haust. Útborgun kr. 280 þús. Höfum kaupanda að 4ra— 5 herbergja hæð og kjall- ara eða hæð og rishæð, í Vesturbænum. Þarf ekki að vera laus strax. Utborg un mjög mikil. Höfum kaupendur að 3ja herbergja rishæðum, hæð- um eða kjallaraíbúðum, t. d. í Hlíðarhverfi. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðarhæðum og rishæðum, í bænum. — Miklar útborganir. Höfum til sölu m. a.: húseignir og 3ja—4ra herbergja hæðir, á hita- veitusvæði og sérstakar hæðir og sérstök hús, ut- an hitaveitusvæðis. Einn- ig hús og hæðir í smíðum. Jarðir á Norður- og Suður- landi og víðar, til sölu. — Söluverð frá kr. 80 þús. Bankastr. 7. Sími 1518. Allar húsmæður þekkja „GoddardV4 vörurnar. Gólfbónið góða með „Sili- cone“ efninu, reynist alveg sérstaklega vel. — Það þarf lítið af bóninu, og það sem mestu máli skiptir er, að sama og ekkert þarf að hafa fyi'ir því að fá hinn undur- fagra GODDARD’S-gljáa fram. — HeildsöIubirgSir: Stúlka óskast sem fyrst. Veitingahúsið Hvolsvelli Sími 10. É GEISLRHITUN Garðastr. 6. Sími 2749. Eswa hitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa Alrnennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 L Uppreimaðir Strigaskór svartir, brúnir, bláir. Stærðir 24—46. Aðalstr. 8, Laugavegi 20, Garðastræti 6. H\m\ h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 Trichlorhreihsum Sólvaltagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. Góð viðskipti Öska eftir að kaupa 3 her- bergja íbúð, í þokkalegu standi, milliliðalaust. Tilboð merkt: „Góð viðskipti — 278“, sendist Mbl., fyrir 5. maí n.k. — Miðaldra stúlka, sem er vön matreiðslu, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð merkt: „Ráðskona — 277“, sendist afgr. Mbl., fyrir mið vikudag 4. maí. TIJI\S 9 ha., eru til leigu. Túnin leigjast í tvennu lagi, ef ósk að er. Uppl. í síma 3863, 9—17 alla virka daga. Ííjólaefni úr nælon og margar fleiri tegundir. Alltaf eitthvað nýtt. — Vesturgötu 4. Skrúðgarða- eigendur öll skrú Jgarðavinna fljótt og vel af hendi leyst. Skipu lag, trjáklippingar, trjá- flutningar, hirðing, sumar- úðun. Vanir garðyrkju- menn. — S K R Ú Ð U R Sími 80685. Spejlflauel 1JeriL Lækjargötu 4. Utanborðsmótor Til sölu er lítið notaður 12 ha. (Arkimedes) mótor. Til sýnis sunnudag, Hraunteig 26. Sími 81498. KEFLAVIK Alls konar skrauthnappar, patenttölur, jakkatölur, —* frakkaspennur, silkitvinni', smellur, krökar og nælur. S Ó L B O R G Sími 154. Dag — Nótt Aðstoðum bíla o. fl„ gegn tímakaupi kr. 80,00, dagv., hvar sem er. — Björgunarfélagið VAKA ' Sími 81850. Nælou- undirkjólar Nælonnáttkjólar Nadonsokkar, perlonsokkar, krepnælon sokkar. > Vesturgötu 4. Pífugardinuefni Krepnælonhosur Rayon-gaberdine Hálfsíðar svuntur og Eldhússloppar Laugavegi 11. Sumarkjólaefni Verðla-kkun — Sérstaklega góð strigaefni seljast fyrir aðeins 29,00, meterinn. — Marteinn Einarsson & Co. LjósmyndiS yður sjálf í m MYMZ>m Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Enn ný hljómplata, sungin af hinum vinsælu: FOUR LADS Nýtt lag „Long John“. HAFNARST RA.T I 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.