Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐÍB Sunnudagur 1. maí 1955 1 dag er 121. dagur ársins. Árdegisflæði kl.. 1,00. Síðdegisflæði kl. 1,32. Helgidagslæknir verður Ölafur Tryggvason, Tómasarhaga 47. — Sími 82066. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum tii kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin daglega frá kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9 og 16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. I.O.O.F. 3 = 137528 = O. • Brúðkaup • 1 dag 1. maí verða gefin sam- an í hjónaband, af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Brynhildur Sig- urjónsdóttir og Jens Þórðarson. Bæði til heimilis að Gunnarsbr. 26. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Elísa Guðjónsdóttir og Jafet Sigurðsson, Nesvegi 13. — Heimili ungu hjónanna verður að Nesvegi 13. Fyrir nokkru síðan voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Vigfúsína Clausen frá ísafirði og Baldur Jónsson, framkvæmdastjó'ri. Heim ili þeirra er að Fjarðarstræti 11, ísafirði. K. F. U. M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. -— Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Sunnudagaskóli Óháða fríkirkjusafnaðarins verður haldinn í síðasta sinn á þessu starfsári í Austurbæjar- skólanum kl. 10,30—12,00 f. h. í dag. Mænusóttarbóiusetningin Á morgun, mánudag, verður tek ið á móti pöntunum í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur (inngangur frá Barónsstíg), fyrir börn sem búa austan Snorrabrautar, en norðan Laugavegar og Suður- landsbrautar. I t u 3. sending: Dagbók Ádda Örnólfsdóttir KÆRI JÓN Þessi eftirsótta og vinsæla plata fæst nú aftur hjá út- gefanda: lVERZLUN Lækjarg. 2. Sími 1815. • Blöð og timarit • Tímaritið Saiiitiðin, maí-heftið, er komið út og flytur að vanda læsilegt og fjölbreytt efni. Magn- ús Víglundsson ræðism., skrifar forustugreinina: Iðnaðurinn og seðlabankinn. Framhaldssagan er eftir Þóri þögla. Þá er smásaga: Svipur Napóleons mikla. Ástar- játningar. Fjölbreyttir kvenna- þættir eftir Freyju. Dægurlaga- texti. Listin að kenna eftir I. Ed- man. Ráð til að örva andagiftina. Hvernig ertu innrættur? (Þroska- próf). Svipmót ungu skáldanna. Samtíðarhjónin (gamanþáttur) eftir Sonju. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Skopsögur. — Þeir vitru sögðu o. m. fl. Sjómannablaðið Víkingur, apr- . íl-hefti, er komið út. Af efni blaðs ins má nefna: Úthafssíldveiði allt árið. — Við þurfum ekki meira fyrst um sinn eftir Grím Þorkels- son. — Auðæfi hafsins eftir Matt- hías Þórðarson fyrrv. ritstj. — ísköld skelfing (frásaga). — Andóf í fríum sjó eftir Guðm. H. Oddsson. — Onassis gríski og Ib Saud Arabíukonungur. — Stein- grímur Magnússon sextugur. — Síldveiðar Rússa í Norður-Atlants hafi. — Á frívaktinni o. m. fl. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- ig Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6’947. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka dage frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 3—7 síðdegis Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7 og sunnudaga k3 5—7. Kvenfélagið Keðjan heldur fund mánud. 2. maí kl. 8.30 í Nausti (uppi). r- r- • Utvarp • Sunnudagur 1. maí: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa í 'Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Organleikari: Páll Halldórs- son). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 16,30 Veðurfregnir. — 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19,25 Veðurfregn- ir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Hátíðisdagur verkalýðsins. a) Á- vörp flytja: Steingrímur Stein- þórsson félagsmálaráðherra, — Hannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambands íslands og Ólaf- ur Björnsson formaður Bandalags stai-fsmanna rikis og bæja. b) Tapazt hefur köttur (stór högni), gulgrá-bröndóttur með dekkri blett á baki og hvítar tær og bringu. Skilist gagn fundar launum á Smyrilsveg 29-F eða til- kynnist í síma 81157. Kórsöngur: Söngfélag verkalýðs- samtakanna í Reykjavík syngur. Söngstjóri: Sigursveinn D. Krist- jánsson. Einsöngvari: Guðmund- ur Jónsson. 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Há- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skák- þáttur (Guðmundur Arnlaugsson) 19,10 Þingfréttir. 19,25 Veður-i fregnir. 19,30 Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpshljóm sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórhar. 20,50 Um daginn og veg- inn (Páll Þorsteinsson alþingis- maður). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,25 Búnaðarþáttur: Áburðar- sýnisreitir (Ásgeir L. Jónsson ráðunautur). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 22,25 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. — B E R U B8FRESÐAKERTIN þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlunum. Heildsölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK Smekkleg og vönduð gjöf við öll tækifæri ÞÉR komið til með að kynnast þeirri gleði, sem kærkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penna. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker heíir hinn óviðjafnanlega mjúka raffægða odd, sem genr alla skrift auðveld- ari en nokkru sinni fyrr. Veljið Parker “51” penna. Úrval af odd- breiddum. penm Með Parkers sérstæða raffægða oddi! Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, eina blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gullhettu kr. 498,00, sett kr. 749,00. Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50. Einkaumboðsmaður: SigurSur EL tgílsson, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustíg 5, Rvík Í041-E t Br ! • POl ,YDOR f Kynningarsala á grammofónplötum DECCA BRÚNSWICK POLYDOR POLYPHONE TONO TELDEC - &JISIURSETT VERÐ - Kynnið yður amerisk ensk og þýzk dans- og dæguriög ML JÓÐFÆREMÚSIB Bankastræti 7 Afh. Nálabréf fylgir ókeypis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.