Morgunblaðið - 01.05.1955, Side 14

Morgunblaðið - 01.05.1955, Side 14
-14 MORGUPi BLAB3B Sunnudagur 1. maí 1955 K DULARFULLA HÚSIÐ EFTIR J. B. PRIESTLEY Framh'aldssagan 25 kvöldi. Það var eitthvað við þénnan náunga ..... henni lannst hún skildi hann. — Hún liafði munað eítir honum frá þvi að hann hafði komið á „Kottur og ihýs“. Hann hafði ekki munað eítir henni, hann hafði ekki einu sinni teKÍð eftir henni. Það var ekkert. Hún var ekki hrygg yfir því. Hann hafði drukkið mikið, var nærri því orðinn fullur, en hJnn hafði ekki verið svona rauð- uf og starandi eins og flestir kárlmenn, heldur var hann fölur og augun voru mjög skær. Hann var ekki venjulegur maður. — Ifenn kærði ég ek-ki mikið um kýenfólk, en hann var einn af þfim, sem drakk með öðrum kárlmönnum, spilaði upp á pen- híga allar nætur og talaði og tal- ai|i um stríðið og bækur og stjóríí n^ál og slíkt og því um líkt, mjög gafaður og mjög fyndinn. Það nfætti halda, að hann væri harn- iijgjusamur, hún gat séð þá fyrir sÓr, marga menn vera að tala saman og hlæja, þessir kjánar. í^tta var allt þessari stúlku að kénna. Hún fór að velta því fyrir sér, hvers konar stúlka þetta IMfði verið. Há og Ijóshærð, með lítið höfuð og bjarta rödd og broddborgaralegar áherzlur, kuldalegt augnaráð og í dýrum fötum, þetta mundi vera slík stúlka, sem mundi kyssa einn koss, ef allt léki í lyndi, hún mundi sennilega vera lík þessari frú Waverton. En hann var ekki ástfanginn í frú Waverton, hann liafði ekki einu sinni áhuga á henni, það gat hún séð. Ef til vill var það ekki slík stúlka. En þeg- 4!r allt kom til alls, þá skipti það engu máli, hvers vegna var hún svona heimsk? Nú ætti hann að fara að koma aftur. Þá kom eitthvað fyrir. Hin litla skíma, sem kom frá opinni hurðinni, hvarf allt í einu og ekekrt var hægt að greina nema myrkrið. Það var niðamyrkur í dyrunum. Ljósin í húsinu hlutu að hafa slokknað. Þetta var svo óvænt og óviðbúið, svo hávaða- laust, að stundarkorn var hún alveg rugluð og hálfhrædd. Þá heyrði hún raddir inni. Fólkið þar mundi vera að tala saman um, að það yrði að laga ljósin. Ljósin mundu ef til vill vera aftur komin eftir nokkrar mín- útur. Hún hafði sagt, að hún mundi bíða hérna. Ef hún færi inn núna, mundi hún eyðileggja allt. Hún ætlaði að vera þar, sem hún var. Það var samt svo einkennilegt og hræðilegt að standa þarna í myrkrinu og vita ekkert, hvað komið hafði fyrir. Hún gat að minnsta kosti gægzt inn til þess að róa sjálfa sig. Nú kom örlítill ljósbjarmi frá arninum fram í dyrnar. Hún gat aftur greint raddir og fótatök, og nú háværa rödd — það var hin feita, heyrn- arlausa kona, sem hlyti að vera þarna rétt hjá henni. Hún hafði starað hálfhikandi inn í dyra- gættina og nú hafði hún ákveðið að gægjast betur inn og gekk nú eitt eða tvö skref fram og til hægri. Sf hún hefði gengið eitt skref í viðbót, mundi þunga hurð in hafa komið á hana, en hún hafði stanzað á rét.tum stað. — Hurðin kom reyndar ekki við hana, en það var eins og hún hefði lokast beint á nefið á henni. VORDRAGTIR í mjög fjölbreyttu úrvali Telpukápur Til fermingagjafa: Undirfatnaður — Töskur — Hanzkar EROS Hafnarstræti 4 Sími 3350 En sá munur! Fæst nú oftur nýtt og ilmandi eins og æfinlega 1 í Ný sending Crnyson droglir GULLFOSS AÐALSTRÆTI Ekkert þvottaefni verndar kvensokkana jafn vel og R E I ! R E I ver þá gegn lykkjuföllum, hindrar ló- myndun, eykur endingu og blæfegurð þeirra. En jafn- framt verndar R E I hörundið! Notið því heldur R E I! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a >4 >■< •*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■••■«•■■■■■■■■■•■■■■■••■9 Enskar sumarkápur og dragtir MARKAÐURINN Laugavegi 100 mnmmmmmummmmmmmmmn ■■4 ÍBIIÐ TIL LEIGIi Á hitaveitusvæði í Vesturbænum er til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu í nokkra mánuði þriggja herbergja íbúð, með eða án húsgagna. — Tilboð, merkt: „A-555 — 292“, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.