Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ Amerískir kvensloppar nýkomnir í mjög smekk- legu og vönduðu úrvah. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. • TIL SÖLU 2 lierb. og bað á 1. hseð í I nýju húsi í Miðbænum. — j Sér inngangur, hitaveita. 2 berb^ kjallaraíbúð við Langholtsveg. Útborgun kr. 60 þús. 2 herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Útborgun kr. 40 þúsund. — 2 herb., rúmgóð kjallara- ibúð við Langholtsveg. 2 herb. kjallaraíbúð í Vog- unum. Útborgun kr. 70 þús. Gott lán áhvílandi. 2 herb. íbúðarhæð við Silf- urtún. Útborgun kr. 70 þúsund. Sumarbústaður við Laxá í Kjós. Söluverð kr. 50 þús. Ayfasteipasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Slankbelti og brjósthöld í miklu úrvali. 0€tjrnfiha Laugavegi 26. Oálomólor Til sölu er góður (Arkime- des) mótor, 12 ha. Veiðileyfi getur fylgt. Uppl. í síma 81498, laugardag, milli 5 og 8. — I Góð stofa TIL LEIGU í Miðbænum. Aðeins fyrir einhleypan karl eða konu. Tilb. merkt: „Tjörnin — 429“, sendist afgr. Mbl., fyr ir 10. þ. m. HárgreiÖsla Óska eftir útlærðri hár- greiðslustúlku, sem vill standa fyrir hárgreiðslu- stofu. Tilb. merkt: „Stúlka —- 426“, sendist afgreiðsl- unni. — Hálfsíðar gallabuxur á telpur. Verð frá kr. 59,00. Fischersundi. Stór STOFA í eða nálægt Miðbænum, ósk ast strax eða fyrir 14. maí. Tilb. merkt: „Hárgreiðsla — 423“, fyrir 9. maí. Bátur til sölu. Upplýsingar gefur: Björn Guðjónsson Bjarnastöðum, Grímsstaðaholti. Tvo unga menn vantar HERBERGI helzt sem næst Miðbænum, strax. Upplýsingar í síma 82775. — Sumarbústaður Tilboð óskast í sumarbústað við Baldurshaga, ásamt bíl- skúr, kartöflugeymslu og tvö þús. ferm. eignarlóð. — Upplýsingar í síma 5628. Okkur vantar Bilbvottamann Bifreiðastöð Steindórs Sími 81585. Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi (í nágrenni Álafoss) eða Reykjum). Mætti gjarn an vera lítill sumarbústað- ur. Upplýsingar í síma 1826 Kökur og brauð Opið á sunnudögum kl. 9—12. ÞORSTEINSBUÐ Sími 81945. BUTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Kifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efni Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efni Tweed efni Alls konar kjólaefni 0. fl. O. fl. 'ÍJ'efclur 1% j-. Bankastræti 7, uppi. 2ja herbergja íbúðarhæð ásamt 2 herb. í rishæð, á hitaveitusvæði, til sölu. — Laust 1.—15. júní n. k. Lítil 3 herb. íbúð ásamt verzlunarplássi við Mið- bæinn, til sölu. Höfum kaupendur að 4, 5 og 6 herb. íbúðarhæðum á hitaveitusvæði. Útborg- anir kr. 250—300 þús. eða meira. — Höfum ennfremur kaupend ur að 2 herb. íbúðarhæð- um, rishæðum og kjallara íbúðum. Útborganir góð- ar. — TIL SÖLU húseign í ILcra- gerði. — Nýja fasteipasalan Bankastræti 7. Sími 1518. TIL SOLU 3ja og 4ra herhergja íbúðir í Hlíðunum. 3ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu. Alm. fasteignasalan Austurstr. 17. Simi 7324. IBUÐ 2 góðar stöfur og eldhús óskast til leigu fyrir barn- laus hjón. Einhver fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5192. Lán Lánum vörur og peninga. Lágir vextir. Engin afíöll. Góð trygging nauðsynleg. Tilboð merkt: „Gott lán — sendist afgr. Mbl. Byggingarlóð Vil kaupa byggingarlóð fyr- ir einbýlishús. Tilboð merkt „Byggingarlóð — 433“, send ist afgr. Mbl., fyrir 10. þ.m. Sem ný Pedigree Barnakerra til sölu. Kerrupoki fylgir. Verð kr. 600,00. Uppl. í síma 3660 og eftlr kl. 1 í síma 4294. / fjarveru minni gegnir Gunnar Benjamíns- son, læknir, læknisstörfum mínum. — Jónas Sveinsson STULKA vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Áreiðanleg — 438“. IMýkomið Stuttjakkar Stuttkápur Vesturgötu 8 Parísartízhan í ór Vandaðir götuskór. Verð kr. 186,00. Útlendir kvenskór með kvart og háum hælum. Kvenbomsur nýjar gerðir. Aðalstr. 8, Laugav. 20. 25 þúsund Tveggja eða þriggja herb. íbúð óskast. Fyrirfram- greiðsla allt að 25 þús. kr. Tilb. merkt: „55 — 439“, sendist blaðinu, sem fyrst. Ráðskona óskast, á aldrinum 30—40 ára. Mætti hafa með sér barn. Tilb. sé skilað til blaðs ins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ráðskona — 437“. Austin ’46 vörubíll með vökvasturtum, ný yfirfarinn, til sölu. — Skipti á fólks- eða sendibíl koma til greina. Uppl. á bílaverkst. Gunnars Björns- sonar, í Þóroddsstaðakamp. Keflvíkingar Get nú þegar tekið að mér uppslátt á húsum eftir sam- komulagi. Reynið viðskiptin. Trésmíðameistari ÞórSur Einarsson Vatnsnesvegi 34. Vélstjóri þaulvanur hvers konar vél- um óskar eftir atvinnu. Til- boð merkt: „Vélar — 436“, sendist r.fgr. blaðsins, fyrir 12. þ. m. — Keflvíkingar Gott herbergi óskast fyrir reglusaman sveitamann. — Vilji einhver sinna þessu, þá vinsamlega hafi sam- band við síma 292. CANEL kvenfrakkar litlar stærðir. Verð frá kr. 950,00. \)erzL Jlnqibfui-yar Jjolináo* Lækjarg. 4. Sími 3540. Telpa 10—12 ára óskast til að gæta 2 ára drengs, í sumar. UppL í síma 7059. Hafblik tilkynnir Nælon-tweed-efni. Glæsileg þýzk mussolin-efni. Sumar- kjólaefni. Þýzk glugga- tjaldaefni. — HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVIK Ungbarnaskyrtur. Bleyju- buxur. Sokkabuxur. Ullar- bolir. Samfestingar. Nælon- kjólar. Treyjur. Skriðbux- ur úr flauel. S Ó L B O R G Sími 154. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa, sem fyrst. — Hátt kaup fyrir röska stúlku. Veitingastofan Bankastræti Íl. Húsasmíðanema vantar 2—3ja herbergja ÍBÚÐ sem fyrst. Sanngjörn leiga og viðhald á húsi kemur til greina. Tilboð merkt: „434“ sendist afgr. MbL, á mánud. TIL SÖLU: Sendiferðabíll Morris, model ’47. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Nánari uppl. á Sogaveg 148, uppi. $:? ms li y\ IMýjar vorur Hin marg eftirspurðu tjull storesefni eru nú loks kom- in, í 4 mismunandi gerðum. Sídd 150 cm. Verð frá kr. 56,10. Einnig fín-rifflað flauel, í rauðum og bláum lit. Breidd 70 cm. Verð kr. 40,50. Svartir net-hanzkar, kr. 24,50 parið. Hvítt léreft, breidd 140 cm. Verð kr. 14,35. Hvítt Cambridge lér- eft, breidd 80 cm. Verð kr. 8,15 pr. mtr. Smá-köflótt skyrtuflúnel, breidd 90 cm. Verð kr. 18,50 pr. mtr. — Hvítur og svartur D.M.C. tvinni nr. 36, 40 og 50. — Vörur sendar gegn póst- kröfu hvert á land sem er. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugav. 37. Sími 6804. LjósmyndiS ySur sjálf I llIáMlfí MYNUIR MúsikbúSinni, Hafnarstræti 8. Hvergi eins mikið úrval af hljómplötum, sungn- um af FRANKIE LAINE HAFNARSTRAJI g ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.