Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 15
Laugardsgur 7. maí 1955 MORGUN BLAÐIÐ 15 VIN N A Hrelngerningar! Pántið í tíipa. Sími 796A. \—\ Hreíngerningar! I Pántið í tíma. — Simi 5571. — GuSni Björnsson. ■■••»■■■•........... | Samkomur SíSasta samkoman, I ’*■ sem síra Hákon Andersen talar ■■ á í húsi KFUM og K, verður í j kvöld kl. 8,30. Ásamt honum talar ; Nils Johan Gröttem. Kvennakór 1 syngur. Allir eru hjartanlega vel- ; komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN! í kvöld kl. 8,30: Fagnaðarsam- koma fyrir Ofursta Albro og frú, einnig fyrir foringjana frá ísa- firði og Akureyri. — Sunnud.: kl. 11,00: Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 4 Útisam- koma. Kl. 8,30 Hjálpræðissam- koma. — Ofursti Albro og frú tala. Margir foringjar og her- menn taka þátt. Allir velkomnir. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Blandaður kór og kvennakór syngja. Ólafur Óiafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. FlLADELFÍA! Á morgun, sunnudag 8. maí: Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Sam- koma i útvarpssal kl. 2. Brotning brauðsins kl. 4. — Almenn sam- koma kl. 8,30. FélagsUf Skíðadeild K.R. Almennan fund heldur Skíða- deild K.R. n. k. miðvikudag kl. 8,30 í húsi félagsins við Kapla- skjólsveg. Skálabygging til um- ræðu. Mætum öll. — — SkíSadeild K.R. Innanfélagsmót í 60 m. hlaupi kl. 3 í dag. — Stjorn F.K.R. Hjartans þakkir færi ég ölium, sem minntust mín á 70 ára afmælinu 30. f. íin. — Sérstaklega þakka ég börn- um minum og fjölskýldum þeirra, kvenfélagskonum og öllum í sveitinni, sem gerðu rnér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll og gleðilegt sumar. Jakobina Þorvarðardóttir. Melarbúð, Snæfellsnesi. Ég þakka hjartanlega ættingjum, vinum, fjær og nær, eldri og yngri starfsfélögum mínum, góðar gjafir, heilla- óskir og heimsóknir á 70. afmælisdegi mínum 3. maí s. 1. Sigurður Ólafsson, rakarameistari. Ungur maður óskast til starfa í sælgætisgerð nú þegar. Um framtíð- aratvinnu getUr orðið að ræða. Aðeins reglusamur og áhugasamur maður kemur til greina. Umsóknir, ásamt mynd og meðmælum ef til eru. óskast sendar Mbl. merktar: „Maí 1955 —428“, fyrir 10. þ. m. i v STÚLKA ■ vön kápu- og dragtarsaum, óskast strax. — Einmg ; stúlka vön vélasaum, óskast. ! ■ ■ ARNE S. ANDERSEN : ■ Laugavegi 27, III. hæ-5. FARFUGLAR! Unnið verður í Heiðarbóli um helgina. ÞRÓTTARAR! 4. fl. barnaskemmíun verður í skálanum í dag kl. 4. — Skemmti- atriði: — 1. Leikrit (6 leikendur). 2. Töframaðurinn. 3. Negrasöngkonan Hula-Pula. 4. Leikrit af segulbandi. .5. Eftirhermur. 6. Spurningaþátturinn ,.Já eða nei“. 7. Kvikmynd. — Fjölmennið. — — Nefndin. l.R. — Á. — K.R. halda sameiginlegt innanfélags- mót. Keppt verður í sleggjukasti, kúluvarpi, spjótkasti, kringlukasti langstökki og 100 m. hlaupi. — Keppni hefst kl, 3 í dag. — Nefndin. Verzlun til sölu ■ á Suðurnesjum ■ ■ sem verzlar með bílavarahluti, verkfæri, rafmagnsvorur ; B og smávörur til húsbygginga. — Gott verzlunarhúsnæði j og vörulager á sanngjamri leigu. — Góðir greiðsluskil- j málar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. í Reykjavik fyrir 15. ; þ. m merkt: „Suðurnes — 458“. ■ B l«BnaMaBaiiMiiBaMiiBiiiai*iia>aiaaitllllia**",,aaaaai"lltAflai<in>*,> Gluggatjaldaeðni Mikið og fjölbreytt úrval rv m i umm3' Einatsson&Cd Akranes Af ó\iðráð;inlc;;iTi>, verður að fresta um óákveðinn tíma fyrstu leikjunum í Reykja- víkurmóti 1. flokks, sem fram áttu að fara í dag, 7. maí. Ferðafélag fslands fer tvær skemmtiferðir næstk. sunnudag. Önnur ferðin er út á Reykjanes. Ekið um Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nes- ið, vitinn og hverasvæðið skoðað. Hin ferðin er gönguferð á Keili og Trölladýngju. Ekið vestur fyrir Hvassahraun í Kúagerði, þaðan er haldið meðfram hraunbrúninni að Keili. Frá Keili er gengið að Thölladýngju og Grænudýngju, um Lækjarvelli í Krísuvík. — Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. — Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. vIkingar 3. og 4. flokkur: — Mætið við felagsheimilið í dag kl. 5 e. h., stundvíslega. — Nefndin. Flugbjörgunarstöðin Félagar, mætið í birgðastöðinni kl. 2 í dag. — Stjórnin. Aðalfundur Akranessóknar verður haldinn í kirkj- unni sunnudaginn 8. maí n. k. og hefst að aflokinni messu- gerð — Messan byrjar kl. 2 síðdegis. Dagskrá: 1. Rætt verður um fjárhag kirkju og fram- kvæmdir kirkjugarðs. 2. Framtíðarstaðsetning kirkju- hússins. 3. Kosning þriggja manna í sóknarnefnd og safn- aðarfulltrúa. Sóknarnefndin. L O. G. T. Bazar I.O.G.T. verður haldinn í Góðtemplara- húsipu, fimmtudaginn 12. mai n. k. Félagar áminntir um að efla bazarinn að gjöfum, og koma þeim í Góðtemplarahúsið á fimmtudags morguninn 12. maí, uppi kl. 9. — j — Stjórnin. Barnastúkurnar í Reykjavík! Merkjasöludagur unglingaregl- unnar er á morgun (sunnudag). Merkin verða afgreidd í Góðtempl arahúsinu kl. 5—7 í dag og á morg un frá kl. 10 f.h. Há sölulaun. — — Þinggæzlumaður. Barnastúkan Unnur nr. 38 I Fundur á morgun kl. 10 f.h. — Munið merkjasöluna. Kvikmynda- sýning. Fjölmennið. | Gæzlumenn. Vorþing Uindæniisstúkunnar nr. 1 verður sett í dag kl. 2 á Frí- kirkjuvegi 11. KEFLAVIK Austin 10, model 1946, til sölu. Bifreiðin er í ágætu standi. Vél og gírkassi hvort tveggja nýtt. Uppl. gefur: Tómas Tómasson hdl. Keflavík. Standard 14 smíðaár 1947 og 4 m. Ren- ault, smíðaár 1946, er til sölu. Báðar bifreiðarnar eru í mjög góðu lagi. — Þær verða til sýnis á Bergstaða stræti 41, eftir hádegi í dag. A BEZT AÐ AVGLÝSA T I MOSGUISBLAÐINU Hér með viljum vér tilkynna eigendum og væntan- legum kaupendum eftirtalinna véla, tækja og áhalda. að hr. rafvirkjameistari Jón Guðjónsson, Borgarholtsbraut 21, Kópavogi, sími 82871, hefur'tekið að sér að annast allar viðgerðir og viðhald á þeim: EASY heimilistækjum RCA ESTATE eldavélum BLACK & DECKER rafmagnshandverkfæri PORTER CABLE rafmagnshandverkfærum ABC olíukynditækjum P & H rafsuðuvélum HARRIS logsuðutækjum »i ■« Vonum vér að með þessu sé eigendum ofangreindra tækja tryggð sú bezta þjónusta, sem völ er á. tHltlIIIBIIiJlilSII! Grjótagötu 7 — Símar 3573 og 5296 Samkvæmt ofanrituðu hefi ég tekið að mér, að ann- ast viðgerðir á tækjum þeim, er þar greinir og mun ég kappkosta að veita eigendum þeirra sem fljótasta af- greiðslu og vandaða vinnu. Hringið í síma 82871 og ég mun sækja hlutinn og senda að viðgerð lokinni. JÓN GUÐJÓNSSON, rafvirkjameistari Borgarholtsbraut 21. sími 82871 - ■, i ■ : r l sM 'i»• loC STÚLKUR óskast í sælgætisgerð nú þegar. Umsóknir merktar: „Strax —427“. sendist Mbl. fyrir ■ 10 þ. mán. Byggingafélag verkamanna I 3 Tekið verður á móti árgjöldum félagsmanna á skrif- stofunni, Stórholti 16, laugardag 7 þ. mán. kl. 2—6 3 e. h. og sunnudag 8. þ. m. kl. 1—4 e. h. S Sýnið fyrri ársskírteini. Stjórnin. Faðir minn ÍSLEIFUR SVEINSSON múrari, andaðist 5. maí í. Landsspítalanum. Hallgrímur G. Isleifsson. RAGNHEIÐUR HALLDÓRSDÓTTIR lézt að Hjúkrunar- og elliheimilinu Grund 6. þ. m. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.